Þjóðviljinn - 25.06.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.06.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 25. júni 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 RÖDD HÚSBÓNDANS bridge Eftirfarandi spil kom fyrir i rúbertubridge fyrir skömmu. t Suður sat belgiski meistarinn Raemakers. + G 10 9 5 3 2 y A754 ♦ A D 7 + ekkert + D 8 6 4 ekkert ♦ 10 8 6 2 + D G 8 7 + A V G 9 6 3 ♦ K G 5 + A K 10 3 2 * K 7 y K D 10 8 2 4 94 3 + 965 Austur opnaði á einu laufi, en Suður komst i fjögur hjörtu sem Austur doblaði. Vestur spilaði úr laufadrottn- ingu, sem trompuð var á borði. Raemakers sá, að til þess að vinna spilið yrði hann að fria spaðann. Hann spilaði þvi strax litlum spaða úr borði. Austur átti slaginn á spaðaás. Hvernig fór sagnhafi að þvi að vinna spilið? JU, i spaðaásinn kastaði Raemakers spaðakóng og tryggðl sér þannig spiliö. At- hugaðu bara hvað gerist ef sagnhafi lætur lágt i spaðaásinn og Austur lætur Ut lauf. Evrópumeistaramótið i sveita- keppni verður haldið i Brighton i Englandi i júli. A meðan á mótinu stendur verður gefið Ut sérstakt blað eftir hvern keppnisdag. t blaðinu verða birt öll Urslit leikja ásamt forvitni- legum spilum og greinum eftir ýmsa bestu bridgeskriffinna heims. Alls verða blöðin 14 tals- Þeir sem áhuga hafa á að fá blaðið sent til sin i flugi geta sent 3 pund (þrjú ensk pund) til EBU, 1975 European Champion- ships Bulletin, 15B High Street, Tharne, Oxon, England. Mikil starfsemi í húsi Jóns Sigurðs- sonar í Kaupmannahöfn í sumar Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn veröur opiö I sumar, a.m.k. til 15. úgúst. Veröur þaö opiö alla daga kl. 14—22. Veitingar veröa i félagsheimilinu á neöstu hæö hússins. Ennfremur veröur húsiö sýnt gestum og reiöhjól veröa til leigu. — Stjórn Húss Jóns Sigurössonar. Satellit dreifistöðvar í Eyjum Rafveita Vestmannaeyja pantaði frá ASEA i Sviþjóð nokkrar dreifistöðvar vegna uppbyggingar á rafkerfinu eftir eidsumbrotin þar. Stöðvarnar eru af svonefndri „Satellit”- gerð, Ur plasti og ætlaðar fyrir spenna 1x400 kVA, 10-20 kV. Stöðvar þessar eru mjög fyrir- ferðalitlar og koma tilbúnar frá verksmiðju, svo að tenging þeirra tekur skamman tima. Þetta eru fyrstu stöðvarnar af þessari gerð sem notaðar eru hér á landi, og hafa bæði sparað vestmannaeyingum fé og tima, þar sem hingað tii hefur ávallt þurft að byggja sérstök hús fyrir þennan búnað. Umboð fyrir ASEA á Islandi hefur JOHAN RÖNNING HF. Laun ofdrykkjunnar Hér eru tilfærð ummæli, sem frægur bandariskur lifeðlis- fræðingur, Erwin Crawford skrifaði i timaritið Life and health: Allt sem við gerum fá- um við endurgoldið á einhvern hátt, með illu eða góðu,og hvað áfengisneyslu snertir er ekki um neina undantekningu að ræða. Endurgjaldið er i samræmi við áfengismagnið sem neytt er og leynir sér aldrei, en er æði frábrigðilegt þvi sem aug- lýsingarnar gefa i skyn. Endurgjald byrjandans er brunasviði i hálsi og maga. Missir jafnvægis fylgir bráðlega i kjölfarið ásamt sjálfsstjórn- inni, þá uppköst,stigminnkandi viljaþrek og sljófguð meðvit- und. Sé hann við bilstýrið getur hann misst ökuskirteinið og jafnvel lifið. Samkvæmisdrykkjumaðurinn getur notið endurgjalds byrj- andans, auk hæfni sem hann hefur náð i þvi að túlka fyrir sjálfum sér margt, sem er i meira lagi ógeðugt og óraun- hæft, þannig að honum geðjist prýðilega að þvi. Ávanadrykkjumaðurinn hlýt- ur allt það endurgjald, sem þeg- ar hefur verið lýst. Auk þess glatar hann oft eignum sinum, gömlum vinum, starfinu og heilsunni. Hann fær andremmu og magasúr, upphleyptar æðar og jafnvel kemst hann á saka- skrá. Drykkjumaðurinn missir oft fjölskyldu sina og heimili. Hann glatar skynsemi sinni og virðingu fyrirsjálfum sér. Hann hleypur i spik, lendir i skuldum og verður rauðnefjaður. Hann veröur lika blóðlaus#fær skorpu- lifur og truflast á geði, áður en honum berst siðasta endur- gjaldið, sem ekki bregst: Hvilu- rúm 3 álnir undir yfirborði jarðar, langt um aldur fram. Bj. Bj. þýddi. Ein af dreifistöövum ASEA í öskulagi í Vestmannaeyjum. daobék; apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 20. til 26. júni er i Laugarnesapóteki og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgum dögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka dagafrá kl. 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Ilafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar 1 Reykjavik — simi 1 11 00 1 Kópavogi — simi 1 11 00 I Hainarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. læknar Slysadeild Borgarspftalans Sími 81200. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- yarsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, sfmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæinisaögeröir fyrir fulloröna i Kópavogi Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4—6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkr- unarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Kynfræösludeild 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. CENCISSKRÁNING NR. 112 - 24. júní 1975. Skráfi írá Flining Kl .12. 00 Kaup Sala 24/6 1975 23/6 24/6 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 BandarTkjadolla r Str r lingspund Kanadadolla r Danskar krónur Norska r krónur Sænskar krónur Finnsk mrtrk F"ranskir franka r Bvlg. frankar Svissn. franka r Gyllini V. - I>ýz.k nWirk Lirur Auoturr. Sch. Eacudos Peseta r Y en Reikningskrónur Vöruskiptalönd ReikninKsdollar Vöruskiptalönd 153,60 346, 70 149.90 2813,60 3125.45 3911.00 4342,95 3834,70 438, 10 6139,55 6329,35 6542,80 24,45 924.70 631,20 274,80 52, 02 99,86 153,60 154, 347, 150, 2822, 3135, 3923. 4357, 3847, 439. 6159, 6349, 6564, 24, 927, 633, 275, 52, 00 * 80 * 40 * 80 65 70 15 20 * 50 * 55 * 95 * 10 * 53 * 70 * 30 * 70 * 18 * 100,14 154,00 * Breyting frá affluBtu skramngu lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i liafnarfirði—simi 5 11 66 félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar Sumarferð verður farin á Vest- firði — til Bolungavikur — dag- ana 4.-7. júli. Kvenfólag BUstaðasóknar Skemmtiferð sumarsins verður farin 29. júni. Hringið i sima 33065 (Rósa), 38554 (Asa) og 34322 (Ellen). Húsmæðrafélag Reykjavikur fer i skemmtiferð laugardaginn 28. júni. Nánari upplýsingar I simum: 17399—81742 og 43290. Kvenfélag Háteigskirkju fer skemmtiferð sina sunnudag- inn 6. jUli i Landmannalaugar. Lagt af stað frá Háteigskirkju kl. 8 árdegis. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi 3. júli i simum 34114 (Vilhelmina), 16797 (Sigriður) og 17365 (Ragn- heiður). Föstudagur 27/6 kl. 20.00. 1. Landmannalaugar, 2. Þórs- mörk, 3. Gönguferð á Heklu. 3. júli. Ferð á Skaftafelli og á öræfajökul. (5 dagar). 5. júli.Ferð til Hvannalinda og Kverkfjalla. (9 dagar). — Far- seðlar á skrifstofunni. — Ferðafélag Islands. öldugötu 3, slmar 19533 og 11798. Gönguferðin i kvöid er á Grimmansfell kl. 20.00. frá Um- ferðarmiðstöðinni. Verð 400 krónur. — Ferðafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Miövikudagskvöld 25.6 kl. 20 Kvöldganga vestan Straums- vikur. Fararstjóri Gisli Sigurðs- son. Verö 500 kr. Föstudaginn 27.6. Hafursey — Alftaver. Farið á Alviðruhamra og viöar. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. — Utivist, Lækjargötu 6, simi 14606. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu” eftir Rachel Field i þýðingu Benedikts Sigurðssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón- listkl. 10.25: Dr. Páll ísólfs- son leikur orgelverk eftir Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Werner Newhaus, Hans Plumacher, Helmuth Hucke, Werner Mauruschat og hljómsveitin Consortium musicum leika Sinfóniu concertante i B-dúr fyrir fiðlu, selló, óbó, fagott og hljómsveit eftir Haydn / Julius Katchen og Sinfóntu- hljómsveit LundUna leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit nr. 1 i C-dUr op 15 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.00 Prestastefna sett I Skál holti (hljóðritað degi fyrr) Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flyt- ur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag Þjóðkirkj unnar á synodusárinu. 15.15 Miðdegistónleikar. Elizabeth Griimmer, Ferdi nand Frantz, Maria Callas, Nicolai Gedda, Elisabeth Schwarzkopf, Victoria de Los Angeles og fleiri þekktir söngvarar syngja lög Ur ýmsum óperum eftir Wagner, Bizet, Puccini og fleiri. Filharmoniusveit Berlinar leikur „Hátiðlega prelUdiu” og „Ugluspegil” eftir Richard Strauss; Karl Böhm stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Tuttugasti maður um borð” eftir Sig- urð Joensen. Turið Joensen þýddi. Þorvaldur Kristins- son les. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A kvöldmálum. Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Tilbrigði um rokokkó- stef op. 33 fyrir selló og hljómsveit eftir Tsjaikov- skl. Roman Jablonski og Ftlharmoníusveit Berlinar leika-, Theodor Guschel- bauer stjórnar. (Hljóðritun frá BerlinarUtvarpinu). 20.20 Sumarvaka. a. Hugleið- ing um Heilræðavlsur. Snorri SigfUsson fyrrum námsstjöri flytur. b. Þegar ófæran i Valþjófsdal hrundi. Guðmundur Bern- harðsson frá Ingjaldssandi segir frá. c. „Hetjan á sker- inu” og „Veiðihugur”. AgUst Vigfússon kennari flytur tvo frásöguþætti. d. Kórsöngur. Söngflokkur Ur Pólyfónkórnum syngur lög Ur lagaflokknum „Alþýðu- visum um ástina” eftir Gunnar Reyni Sveinsson við texta eftir Birgi Sigurðsson; höfundur stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Móöir- in” eftir Maxim Gorkí. Sig- urður SkUlason leikari les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rómeó og JUlia i sveitaþorpinu” eftir Gott- fried Keller. Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (4). 22.45 Djassþáttur. Jón MUli Arnason kynnir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. sjónvarp 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Nomina sunt odiosa. Stutt kvikmynd um mennta- skólanám. Höfundur og leikstjóri Friðrik Friöriks- son. Kvikmyndun Þorsteinn Björnsson. 21.15 Barálta kynjanna. (The Battle of the Sexes). Brezk gamanmynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir James Thurber. Aðalhlutverk Pet er Sellers og Constance Cummings. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Myndin gerist i Edinborg. Verksmiðjueig- andi, sem lengi hefur fram- leitt vefnaöarvörur með góðum árangri, andast, og sonur hans kemur heim frá Ameriku, til að taka við rekstri fyrirtækisins. Með honum er kvenmaður, sem hann hefur ráðið til að sjá um endurbætur og lagfær- ingar á rekstrinum, en ekki eru allir hrifnir af afskipta- semi hennar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.