Þjóðviljinn - 06.07.1975, Síða 14
- 14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur (i. júli 1975.
ÚTBOÐ
Sildarvinnslan hf Neskaupstað óskar eftir
tilboðum i viðgerð og flutning á 4 stk. 1200
rúmm. hráefnisgeymum úr stáli. Flutn-
ingsleið er um 1 km á sjó. útboðsgögn
verða afhent frá 8. júli á verkfræðistofu
vorri. Tilboðum skal skilað á sama stað,
og verða þau opnuð þar kl. 11 þann 18. júli
nk.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMÚU 4 REYKJAVlK SlMI 84499
ÚTBOÐ
Tilboð óskast I smiði og allan frágang á 10
biðskýlum fyrir Strætisvagna Reykjavik-
ur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Frikirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað,
fimmtudaginn 24. júli 1975, kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegí 3 — S/rni 25800
® ÚTBOÐ
Tilboð óskast i byggingu bækistöðvar
vinnuflokka Hitaveitu Reykjavikur við
Grensásveg.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Frikirkjuvegi 3, gegn 15.000.- kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 5. ágúst 1975, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Færibandið
lagt niður
Moskvu (APN) Fyrir fjórum
árum voru lögð niður færiböndin i
samsetningardeild úraverk-
smiðju nr. 2 i Moskvu, og siðan
það var gert hefur framleiðnin
aukist um 50 prósent. Jafnframt
er starfiðnú léttara segir for-
maður verkalýðsfélags fyrir-
tækisins. Aður sátu starfs-
mennirnir hlið við hlið vjð færi-
bandið, en nú sitja þeir hver við
sitt vinnuborð, í réttri röð eftir
gangi vinnunnar. Vinnan er
þannig skipulögð, að hver verka-
maður hefur ákveðið magn verk-
efna að vinna að, og smátafir við
eitt borðið verða ekki til þess að
öll vinnan stöðvist. Þess vegna
jókst framleiðslan jafnframt þvi
að álagið á hvern einstakan
starfsmann minnkaði.
FÓSTRUR
ATHUGIÐ
Forstöðustarf við Vöggustofu
Thorvaldsensfélagsins
er lausttil umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi við
Starfsmannafélag Reykjavikurborgar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf þurfa að berast stofnuninni
fyrir 19. júli n.k.
'--------------------------------------)
f Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
Umboðsmenn og útsölustaðir
Þjóðviljans utan höfuðborgarsvæðis
Hér er birtur listi yfir umboösmenn og útsölustaöi Þjóöviljans utan á feröalögunum i sumar. Þjóöviljinn vill jafnframt beina þvi til vel-
höfuöborgarsvæöisins. Hér er um aö ræöa nærri 100 staöi um allt land unnara sinna aö þeir beini viöskiptum sinum til þeirra staöa sem hafa
þannig aö velunnarar Þjóöviljans eiga aö geta fengiö blaöiö hvarvetna Þjóöviljann til sölu.
Á þessum stöðum fæst Þjóðviljinn:
Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellssveit
Botnsskálinn, Hvalfirði
Olfustöðin, Hvalfirði
Akranes
Umboðsm. Jóna K. Olafsdóttir, Garðabraut 4
Bókaverslun Andrésar Níelss., Skólabraut 2
Skaganesti, v/Skagabraut
Akurgerði, v/Kirkjubraut
Björk, v/Kirkjubraut
Aldan, Hafnarbraut 1
Borgarnes
Umboðsm. Halldór Brynjólfsson Böðvarsgötu
Essostöðin v/Borgarbraut
Hótel Borgarnes
Borgarf jörður
Hvítárskáli við Hvitárbrú
Bifröst, Borgarfirði
Orlofsheimili B.S.R.B. Norðurárdal Ðorgarflrði
Verslunin Vegamót, Hnappadalssýslu
Hellissandur
Umboðsm. Guðmundur Bragason Bárðarásil
ólafsvlk
Umboðsm. Kristján Helgason Brúarholti 5
Grundarf jörður
Umboðsm. Guðni Guðnason Fagurhólstúni 6
Bensínsalan Grundarfirði
Stykkishólmur
Umboðsmaður Einar Steinþórsson Sllfurgötu 38
Búðardalur
Afgreiðsla B.P. og Shell, Búðardal
Bjarkarlundur, Reykhólasveit A.-Barð.
Flókalundur, Vatnsfirði V.-Barð.
Patreksf jörður
Umb. Björg Bjarnadóttir Aðalstræti 87
Isafjörður
Umboðsm. Halldór Olafsson, Hlfðarvegi 12
Bókaverslun Jónasar Tómassonar, Hafnarstræti 2
Essonesti
Hólmavfk
Gistihúsið, Hólmavík
Veitingaskálinn, Brú Hrútafirði
Staðarskálf, Hrútafirði
Blönduós
Umboðsm. Sævar Snorrason, Hlfðarbraut 1
Hótel Blönduós
Essoskálinn
Kaupfélag Skagf irðinga, Varmahlfð Skagafirði
Sauðárkrókur
Umboðsm. Hrefna Jóhannsdóttir, Freyjugötu 21
Kjörbarinn
Sigluf jörður
Umboðsm. Hlöðver Sigurðsson, Suðurgötu 91
Söluturninn Aðalgötu 21
Akureyri
Umboðsm. Haraldur Bogason, Norðurgötu 36
Blaðavagninn, Ráðhústorgi
Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97
Dalvik
Umboðsm. Hjörleifur Jóhannss. Stórhólsvegi 3
ólafsfjöröur
Umboðsm. Agnar Vfglundsson, Kirkjuvegi 18
Einarsstaðaskáli, Reykdælahrepp S.-Þing.
Hótel Reynihlið, Mývatnssveit
Húsavfk
Umboðsm. Sigmundur Eirfksson Uppsalavegi 30
Raufarhöfn
Umboðsm. Stefán Oskarsson
Egilsstaðir
Umboðsm. Guðrún Aðalsteinsdóttir, útgarði 6
Söluskáli K.H.B.
Hallormsstaður
Smári h/f, Hallormsstað
Seyöisf jöröur
Umb. Nfels A. Hjálmarsson, Garðarsvegi 8
Neskaupsstaður
Umboðsm. Ingibjörg Finnsdóttir, Hólsgötu 8
Verslun Oskars Jónssonar, Hafnarbraut 1
Bensinsala Shell
Bensínsala BP
Eskif jöröur
Pöntunarfélag Eskifjarðar
Fáskrúösf jörður
Umboðsm. Ingibjörg Arnadóttir, Draumalandi
Verslun Viðars og Péturs, Búðavegi 1
Höfn, Hornafirði
Umboðsm. Þorsteinn Þorsteinsson, Hagatúni 12
Suðurland
Kaupfélag A.-Skaftfellinga, Fagurhólsmýri
Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri
Vikurskáli, Vfk i Mýrdal
Grillskálinn, Hellu Rangárvallas.
Kaupfélag Arnesinga, Laugarvatni
Veitingaskálinn Þrastarlundi, Grímsnesi Arn.
Söluskálinn Valhöll, Þingvöllum
Hvolsvöllur
Umboðsm. Hrafn Grétarsson, Stóragerði 4
Kaupfélag Rangæinga
Vestmannaeyjar
Umboðsm. Edda Tegeder, Hrauntúni 35
Turninn, Bárugötu 2
Blaðaturninn, Bárugötu
Friðarhafnarskýlið
Selfoss
Umboðsm. Halldóra Gunnarsdóttir, Sléttuvegi 7
Kaupfélag Arnesinga (ferðaskrifstofan),
Kaupfélagið Höfn, Tryggvatorgi
Addabúð
Stokkseyri
Umboðsm. Frfmann Sigurðsson, Jaðri
Eyrarbakki
Umboðsm. Pétur Gfslason, Læknabústaðnum
Hveragerði
Umboðsm. Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9
Verslunin Reykjafoss, Breiðumörk 21
Þorlákshöfn
Umboðsm. Veitingastofa Franklins Benediktss.
Kaupfélag Arnesinga
Grindavfk
Víkurnesti,
Ytri-Njarövik
Umboðsm. Biðskýli Friðriks AAagnússonar
Fitjanesti
Keflavfk
Umboðsm. Magnús Haraldsson, Sportvfk Hafnarg 36
Linda
Aðalstöðin, Hafnargötu 13
Hrönn
Hafnarbúðin, v/Vfkurbraut
Sandgeröi
Sigurrós Pétursdóttir, Hraungerði
Verslunin Aldan, v/Strandgötu
Krossgáta
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda Islensk orö
e6a mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá aö finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á þaö að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
orðum. Það er þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i staö á og öfugt.
/ Z 3 Y S (d 7 S2 1 8 3 Z 4 10 7 Q? ii
IZ V </ /3 1 H % Y 1 l±~ <?> II 17 ? (o H Z
V JY 9 )lo V % II 17 $ 2 0? )<n H Z jy
/ IO lo 2o H V 21 ? 1Y 2 12 II Y 3 1 i
21 7 <P ? )Y // n 7 /3 <y> 3 7 2Y !¥ 7 ¥ <y>
H op zr V X . /8 JS' 2(p IS V IY 13 0? 9 21
(p H ? 1/ V- 7 H n 7 10 17 y 8 2.1 <?> 2
9? // 28 Z V H 10 /3 ‘f 7 V 7 W~ r H 0? 2(o <y>
Zf N á> V !o L> V V /2 /V (o 9? 2 2°) 7 3 II /r
23 ? 28 3 (o 22 K 17 7 IV 9? JY <?> (p 30
II CjP z 30 1 S2 8 z /r H 7- <f 7 1Y ?