Þjóðviljinn - 06.07.1975, Page 20

Þjóðviljinn - 06.07.1975, Page 20
20 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 6. júli 1975. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip viö vinsæl lög Tökum lagið SÆL NO! 1 dag tökum viö fyrir lag. sem kom út á LP-olötu hérna heima i fvrra en þaö er „Stræti heimsborganna”, flutt af Mýbiti. Platan heitir HRIF og á henni eru mörg frábær lög svo sem „Heaven is waiting”, „Góða ferð”, „A kránni,” „Stræti heimsborganna” o.fl. Lag okkar i dag er eftir Ralph McTell, en ljóðiö er eftir Einar Georg. P.S. Hvernig væri að senda línu????? STRÆTI HEIMSBORGANNA C G a e Hefur þú séð öldung, sem heldur sig við torgið, F C G G7 hokinn og i lekum klossum situr hann. C G Ekkert stolt i augum býr, a e að umhverfinu baki snýr. F C G C Blöðin tala oftast um björtu hliðarnar. VIÐLAG: F C G a Þú einmana segist vera ungi vin D7 G G7 og undirlagður af sálarkvöl. C G Á leiðsögn vil ég gefa kost a e og leiða þig um heimsborgina F c G C litilf jörlegt verður þitt heimagerða böl. Veist’um gamla konu, sem viða fer um stræti, vannærð og i tötrum hún jafnan er. Eðlið móta óblóð kjör af æfilangri gönguför. Timanlega nauðsyn I töskugarmi ber. Korter yfir ellefu á kaffihúsi gömiu, klossamanninn sérðu við hornborö eitt. Yfir kaffibollans barm hann bæði gleði sér og harm. Enginn biður heima svo ekki hastar neitt. Viðlag: Veist’um gamlan hermann á vistheimilis tröppum, vantar ljóma heiðurstákn I barmi geymt. Er vetur örmum vefur borg þá virðist regnið gráta af sorg. Ennþá finnast hetjur, sem allir hafa gleymt. Viðlag: (Hljómar: C, G, G7, D7, F, a, e,) Ferðamál um aldamót: Fermetri á skrokk Verið getur að eftir svosem tuttugu ár verði harla erfitt að finna pláss fyrir hvern vesælan skrokk sem hefur fuiian hug á þvi að leggjast fyrir á baðströnd i Evrópu. Ef að þróunin heldur á- fram með fyrri hraða, þá verður um næstu aldamót þrengra um strandgesti en um sardinur i dós. Til dæmis munu þá um 20 miljónir manna sækja á strendur Frakklands þegar sumarleyfa- timinn stendur sem hæst. Og er menn ganga út frá þvi, að meðal- breidd baðstranda sé um hundrað metrar, þá fær hver strandgestur i sinn hlut rétt innan við fermetra. Þetta er hluti þess verðs sem Evrópulönd verða að greiða fyrir tekjur sinar af ferðamönnum. Tekjur 18 aðildarrikja Evrópu- ráðsins af ferðamönnum námu i fyrra um 3000 miljörðum króna — og voru það um 149 miljónir ferðamanna sem þá upphæð skildu eftir. Aldamótaspáin er sú, að um há- vertið i Austurriki og Sviss (bæði sumar og vetur) muni ibúatala landanna tvöfaldast vegna að- streymis ferðamanna, gott ef ekki þrefaldast. Á Adriahafsströnd Italiu er spáð fimmtiu kiiómetra löngu belti milli Cervia og Sesenatifo og verði þar 3300hótel, eða eitt hótel á hverja 16 metra al strand- lengju. Þessi spá um fristundir og nátt- úruvernd var lögð fyrir ráðstefnu sem haldin var i byrjun mánaðar- ins i Hamborg á vegum Evrópu- ráðs. Var hún lögð fram til stuðn- ings þeim, sem vildu hamla gegn slikri þróun, meðal annars með banni við að reisa ný hótel á á- kveðnum fjallahéruðum og með þvi að takmarka mjög byggingu nýrra hótela nálægt ströndum. um helgina /UAíiudogur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Wilhelm Kempff leikur á pianó tón- list eftir Bach. b. Konsert fyrir klarinettu og hljóm- sveit i A-dúr (K622) eftir Mozart. Jack Brymer og Konunglega filharmóniu- sveitin i Lundúnum flytja. Sir Thomas Beecham stjórnar. c. Sinfónia nr. 4 i A-dúr op. 90 eftir Mendel- sohn. Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur, Fritz Busch stjórnar. 11.00 Messa i Oddakirkju á Rangárvöllum. Prestur: Séra Stefán Lárusson. Org- anleikari: Anna Magnús- dóttir. (Hljóðritun frá 8. júni s .1.). 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Með cigin augutn. Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar við hlustendur. 13.40 Harmonikulög. Lind- quist-bræður leika. 14.00 Staldrað við á Blönduósi, — fimmti og síðasti þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu i Berlin. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins i Berlin flytur tónlist eftir Schumann. Stjórnandi: Dietrich Fischer-Dieskau. Einleikari: Jean-Bernard Pommier. a. Konsert fyrir pianó og hljómsveit i a-moll op. 54. b. Sinfónia nr. 2 i C- dúr op. 61. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómpiötum. 17.15 Barnatimi: Eiríkur Stef- ánsson stjórnar. Blessuð sólin. Sagnir og sögur um sólina. Flytjendur ásamt stjórnanda: Guðbjörg Hreinsdóttir og Sigriður Halldórsdóttir. 18.00 Stundarkorn með Gérard Souzay.sem syngur lög eftir Richard Strauss. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr handraðanum. Sverr- ir Kjartansson annast þátt- inn. 20.00 ísienzk tónlist. a. Til- ’origói eftir Pál tsólfsson um stef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó. b. Sónata fyrir klarinettu og pianó eft- ir Jón Þórarinsson. Sig- urður Ingvi Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika. 20.30 Dagstund i húsi Jóns Sig- urðssonar. Jökull Jakobs- son tekur saman viðtalsþátt frá Kaupmannahöfn. 21.30 Frá tónleikum Passiu- kórsins í Akureyrarkirkju 6. april s.l. Guri Egge, Lilja Hallgrimsdóttir, Michael Clarke, Jón II. Áskelsson, Sigurður D. Fransson og kammersveit flytja ásamt Passiukórnum undir stjórn Roars Kvam „Te deum” eftir Charpentier. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. fflQAUdCI^UÍ 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðjón Guðjóns- son flytur (a.v.d.v.). Morg- unstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu” eftir Rachel Field I þýðingu Benedikts Sig- urðssonar (13). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Dvorák kvartettinn og Frantisek Posta leika Strengjakvintett i G-dúr op. 77 eftir Dvorák / Izumi Tat- eno og Filharmóniusveitin i Helsinki leika Pianókonsert nr. 2 op. 33 eftir Selim Palmgren. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Fil- harmóniusveitin i Vin leikur Appelsinusvituna” eftir Prokofjeff Constantin Sil- vestri stjórnar. Leonid Kog- an og Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika Fiðlukonsert eftir Khatchaturian Pierre Monteux stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs” eftir Gun Jacobson. Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, Til- kynningar. 19.35 Ilaglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 úm daginn og veginn. Sigurður Gizurarson sýslu- maður á Húsavik talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Samtiningur um eskimóa — fyrsti hluti. Asi i Bæ flyt- ur frásöguþátt. 20.50 l.úðrasveit liáskóluns i Michigan leikur göngulög. 21.00 Landsleikur i knatt- spyrnu: íslendingar — Norðmenn. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik á Laug- ardalsvelli. 21.45 Norski einsöngvarakór- innsyngur nokkur lög, Knut Nystedt stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðai- þáttur: l.axarækt í Lárósi. Gisli Kristjánsson ræðir við Jón Sveinsson rafvirkja- meistara. 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.