Þjóðviljinn - 19.07.1975, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 19.07.1975, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. júll. 1975. Elsku Magga mín Þórðarson! Þakka þér fyrir sendi- bréfið i Velvakanda í dag þriðjudaginn 15. júlí. Hvernig líður frúnni í dag? Er ekki allt í lagi með eiginmanninn, elskuna hann Nató? Heyrðu, segðu mér hefurðu frétt nokkuð um nýju skattskrána? Heldurðu hún verði ekki alveg voðaleg í ár? Verður ekki eiginlega tekið bara allt af ykkur? Ja, þessi ríkisstjórn okkar! Nú ætlar hann AAatti okkar að fara að skattleggja ykkur ambassadoraf rúrnar — ætli hann endi ekki með að skattleggja elskuna þína hann Nató, ens og hann er mikið krútt! En mikið þótti mér gaman að bréfinu þínu um rúss- neska traktorinn og hann Sverri! Heldurðu hann haf i nokkurn tíma borgað af honum toll og útflutningsgjald? Gaman væri að vita, kannski Dæturnar viti eitthvað? Ha? Bless, elsku AAagga mín, þín gamla Sverrína. Bóksala stúdenta Okkur vantar duglegan starfsmann (kyn skiptir ekki máli) frá u.þ.b. 15. ágúst. Vinnutimi kl. 10—18. Áhugi á bókum og nokkur tungumála- kunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Bók- sölu stúdenta, Félagsheimili stúdenta v/Hringbraut, fyrir 27. júli. Blómabúðin MÍRA Suðurveri, Stigahlið 45-47, simi 82430 Blóm og gjafavörur í úrvali. Opið alla daga og um helgar. Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 FgpBA . SONGBOKIN Ómissandi í ferðalagið - MELTAWAY ■— AKATHERN — snjóbræðslukerfi frárennsliskerfi úr PEX plaströrum úr PEH plaströrum. Nýlagnir Viðgerðir Hitaveitutengingar Stilling hitakerfa Pípulagnir sf. Auðbrekku 59 — Kópa vogi S. 43840 & 40506. innlend Heldur fjölgar lands- mönnum Heldur fjölgar islendingum á jarðarkringlunni. Þann 1. des. 1974 voru þeir orönir 216.628 og fjölgaði þvi um 3.129 á einu ári, frá 1. des. 1973. Kópavogur, Akur- eyri og Hafnarfjörður voru þrjár fjölmennustu byggöirnar að slepptrihöfuðborginni, sem 1. des ’74 taldi 84.772 manneskjur. Heilaribúatölur fyrir landið og kaupstaðina lita þannig út: Allt landið Tónleikaferð um V-Þýskaland Hinn 17. júli leggja 5 ungir hljóðfæraleikarar af stað i 6 vikna tónleikaför til V-Þýskalands. Þeir munu koma fram undir nafninu „Reykjavik Ensemble”. Þrir hljóðfæraleikaranna eru islenskir, Guðný Guðmunds- dóttir, konsertmeistari, Ásdis Þorsteinsdóttir fiðluleikari og Halldór Haraidsson pianóleikari. Fjölmennasta sýslan er Árnes-. sýsla. Ibúar hennar eru 9.226. Konur voru þar 4.383, en karlar 4.843. Næst-fjölmennust sýsla er Kjósarsýsla, Ibúar 6.170, og þriðja fjölmennasta sýslan er Snæfellsnessýsla, ibúar 4.464. Ellefu hreppsfélög telja fleiri en þúsund ibúa. Fjölmennast þeirra er Garðahreppur, Ibúar 3.990, þá kemur Selfoss, ibúar 2.834, þriðja fjölmennasta hreppsfélag er Njarðvikur, ibúar 1.714. 38 hreppsfélög telja færri en hundrað ibúa. Fámennasta hreppsfélagiö er Múlahreppur i A-Barðastrandarsýslu, en þar teljast Ibúar vera 22. Tveir aðrir hreppar eru með færri en 30 Ibúa, Selvogshreppur i Arnessýslu, en þar eru íbúar 25, og Fjallahrepp- ur I N-Þingeyjarsýslu, Ibúar 25. Fámennasta sýslan er Dala- sýsla, en þar búa 1.171 mann- eskja, þá Strandasýsla með 1.179 Ibúa og V-Skaftafellssýsla er sú þriðja fámennasta, Ibúar 1.368 talsins. —úþ Einnig verða með i förinni Deborah Davis cellóleikari frá Bandarikjunum og Guillermo Figueroa frá Puerto Rico. Wolfang Stross hefur undirbúið og skipulagt þessa ferð sem er styrktaf Menntamálaráði íslands og verður hann jafnframt fararstjóri. Haldnir verða 15 tónleikar viðs- vegar um Þýskaland og verða flutt lög ýmissa höfunda m.a. Islensk þjóðlög i útsetningu Jóns Ásgeirssonar sem hann gerði sér- staklega fyrir þessa ferð. Eftir heimkomuna halda svo listamennirnir hljómleika hér á landi. Islenskar listsýningar Tvær íslenskar listsýningar voru opnaðar i vor i Norrbottens Museum i Norður-Sviþjóð og voru þær opnar i hálfan mánuð. önnur sýningin var frá Norræna húsinu og er myndlistasýning, þar sem sýndar voru m.a. oliumyndir, vatnslitamyndir, grafik og högg- myndir. A hinni sýningunni var vefnaðarlist og batik eftir Sig- rúnu Jónsdóttur. 1 blaðinu Norrbottens-Kurien er grein um sýningarnar þar sem farið er mjög lofsamlegum orðum um islensku listamennina. Er sérstaklega getið um Jóhannes Geir Jónsson, Ágúst F. Petersen, Hring Jóhannesson, Hafstein Austmann, örlyg Sigurðsson og Hallsteinn Sigurðsson. Sérstakt loft hljóta einnig verk Sigrúnar Jónsdóttur, og segir að mikil verkleg þekking sameinist þar góðu listrænu auga. Segir að lok- um I greininni að hin islensku listaverk séu mjög áhugaverð og sannarlega þess virði að skoða þau þs Kona í stjórn Verkstjóra- sambandsins Verkstjórasamband tslands hélt landsþing sitt á Hrafnagili i Eyjafirði, dagana 5. og 6. júli sl. Mörg mál voru á dagskrá , þeirra á meðal breytingar á lög- um sambandsins, skipuleg upp- bygging þess, kjaramál og trygg- ingar, sem samþykktar voru á- lyktanir um. Rædd voru ýms sér- mál verkstjóra, svo sem um fræðslumál og starfsréttindi. Verkstjórasambandið hefur nú innan sinna vébanda 15 verk- stjórafélög, sem svo eru starfandi á helstu athafnastöðum landsins. 1 stjórn sambandsins til næstu tveggja ára voru kosin: Adolf J.E. Petersen forseti, Kristján Jónsson varaforseti. Meðstjórn endur: Málfriður E. Lorange, Páll Guðmundsson, Bergsveinn Sigurðsson, Óskar Mar og Arni V. Arnason. Þetta er I fyrsta sinn i sögu sambandsins að kona er kosin i stjórn þess. Konur hafa á seinni áratugum gerst verkstjórar á ýmsum vinnustöðum, og eru nú talsvert fjölmennar i verkstjóra- stéttinni. Næsta þing Verkstjórasam- bandsins verður haldið á Austur- landi að tveim árum liðnum. Karlar Konur Alls 109.506 107.122 216.628 Reykjavik 41.301 43.471 84.772 Kaupstaðir-^Rvik 35.520 34.686 70.206 Sýslur alls 32.685 28.965 61.650 Kópavogur 6.162 5.928 12.090 Seltjarnarnes 1.275 1.219 2.494 Hafnarfjörður 5.688 5.684 11.372 Grindavik 817 781 1.598 Keflavik 3.098 3.015 6.113 Akranes 2.278 2.236 4.514 Bolungarvik 558 469 1.027 ísafjörður 1.584 1.470 3.054 Sauðárkrókur 881 886 1.767 Siglufjörður 1.055 1.025 2.080 ólafsfjörður 559 564 1.123 Dalvik 597 562 1.159 Akureyri 5.726 5.963 11.689 Húsavik 1.116 1.054 2.170 Seyðisfjörður 472 466 938 Neskaupstaður 870 783 1.653 Eskif jörður 501 468 969 Vestmannaeyjar 2.283 2.113 4.396 SHÍ vill endurskoðun námslána Þann 10. júli s.l. samþykkti Stúdentaráð H.I. eftirfarandi ályktun: 1 nokkur ár hefur staðið yfir, með hléum, endurskoðun á lögum um námslán og náms- styrki, þ.e. á kerfi opinberrar námsaðstoðar. Stúdentaráð itrekar meginsjónarmið sin gagnvart téðri endurskoðun, en þau eru að hverjum og einum skuli gert f járhagslega kleift að stunda nám. Til þess dugir ekki minna en fullnægjandi náms- aðstoð af hálfu hins opinbera, og hana ber að lögbinda þegar I stað. Rikisvaldiö hefur látið I ljósi áhuga á að Lánasjóði islenskra Stjórn Lánasjóðs islenskra námsmanna hefur nýlega sent frá sér fjárlagatillögur sinar. Helstu efnisatriði þeirra eru: I fyrsta lagi að ekki komi til greina að veita námsmönnum lakari lánakjör en þau sem verið hafa I gildi sl. tvö ár. I öðru lagi að námsaðstoð skuli aukin og reglur um hana endurbættar. Þannig er lagt til að námsaðstoð nái nú loks hinu langþráða marki, 100% umframfjárþarfar. Jafnframt að kostnaðarmat verði leiðrétt i samræmi við könnun sem fram fór á vegum Lánasjóðsins haustið 1973 og unnið var úr árið námsmanna verði tryggðir aðrir tekjustofnar en einvörð- ungu framlög af fjárlögum rikisins. Hafa þá aðallega komið til tals hertar endur- greiðslur af hálfu lánþega, en eins og kunnugt er, hafa skuldir þeirra rýrnað mjög i óðaverð- bólgu undanfarinna ára. Stúdentaráð hefur viljað koma til móts við þessar hugmyndir, en með þvi ófrávikjanlega skilyrði, aö greiðslugeta hafi áhrif á eindurgreiðslur, þannig að þeir sem einungis hafa nauð- þurftartekjur greiði ekkert, en hátekjumenn greiði hins vegar lán sin I fullu raungildi, þ.e. að þjóðfélagsleg jafnréttissjónar- 1974. Ennfremur að úthlutunar- reglum verði breytt á þann veg, sem gerir námsmönnum með fjölskyldur frekar kleift að stunda framhaldsnám. t þriöja lagi leggur stjórn Lin til, að veitt verði full fjárveiting til haustlána 1976 og starfsaö- staða sjóðsins bætt á ýmsan annan hátt. Stúdentaráð Háskóla tslands, sem er heildarsamtök stúdenta við Háskólann, lýsir yfir stuön- ingi sinum við þessi aðalatriði fjárlagatillagna stjórnar Lána- sjóðsins. Þó vill Stúdentaráð benda á, að leiðrétting kostn- mið verði ofan á. Þannig beinast tillögur Stúdentaráðs að þvi að tryggja Lánasjóðnum nýja tekjustofna, en jafnframt að þvi að vernda iágtekjumenn I hópi menntamanna frá álögum vegna námsskulda. Stúdentaráð lýsir þvi yfir að ráðið telur endurskoðun lána- kerfisins aðeins raunhæfa, sé hún gerð á grundvelli tillagna ráðsins. Stúdentaráð mun beita sér harkalega gegn hvers konar endurskoðun lánamálanna, sem felur i sér lakari kjör náms- manna og lágtekjumennta- manna en tillögur ráðsins gera ráð fyrir. Lánasjóðs aðarmats i samræmi við könnun Lánasjóðsins hlýtur að teljast til þess hluta fjárlagatillagnanna sem ekki er hægt að gera ágreining um. Hér er um að ræða leiðréttingu á vanmati kostnaðar, sem hefur safnast fyrir undanfarin ár, og sú leið- rétting er gerð með vandaðri úrvinnslu á itarlegri könnun á framfærslukostnaði náms- manna. Það hefur sem sé komið i ljós að lán hafa verið veitt á grundvelli kostnaðarmats, sem stenst ekki veruleikaprófun, enda þarf ekki að segja það neinum námsmanni, sem sann- reynt hefur þessa hluti. SHI styður fjárbeiðni

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.