Þjóðviljinn - 19.07.1975, Síða 12
DJOÐVIUINN
Portúgal:
Laugardagur 19. júli. 1975.
LSD reynt
á her-
mönnum
Washington 18/7: Bandariski
herinn og háskólinn i Mary-
land hafa prófaö LSD á hundr-
uðum hermanna, heldur blað-
ið Washington Post fram i
dag. Margir af hermönnunum
vissu ekki að verið væri að
nota þá sem tilraunadýr.
Þessi furðulega visindarann-
sókn var gerð i þvi skyni að
komast að þvi hvort hægt væri
að nota LSD seift árásarvopn í
striði.
Þrír skæru-
liðar
drepnir í
Israel
Tel Avis 18/7: Samkvæmt
uppiýsingum frá talsmanni
israelshers i Tel Aviv, drápu
israelskir hermenn 3
palestinuskæruiiða i morgun,
sem komið höfðu yfir landa-
mærin frá Libanon. Einn isra-
elskur hermaður særðist litil-
lega. Áreksturinn átti sér stað
i nágrenni bæjarins Metullah i
Norður-lsrael. Eftir uppiýs-
ingum talsmannsins höfðu
skæruliðarnir með sér vopn og
sprengjur, þá áttu þeir einnig
að dreifa bæklingum þar sem
krafist er að arabiskir skæru-
liðar, sem sitja i fangelsum i
ísrael, verði látnir lausir.
Sumarferð
Alþýðu-
bandalags-
ins í
Hin árlega sumarferð Al-
þýðubandalagsins i Kópavogi
verður farin helgina 16.-17.
ágúst. Að þessu sinni verður
farið i Landmannalaugar og
Eldgjá. Allar upplýsingar um
ferðina eru veittar í sima
41279. Nánar verður auglýst
um leiðina og fleira siðar.
Sjálf-
boðaliðar!
Unnið verður i sjáifboðavinnu
við fyrstu hæð Þjóðviljahúss-
ins að Siðumúla 6 i dag, laug-
ardag, frá kl. 8 f.h.
Júgó-
slavar
unnu
1 gærkvöld léku júgóslavar
og islendingar landsleik i
handknattleik i Júgóslaviu.
Þetta var 1. leikur i svonefnd-
um „Júgóslaviuleikum”, en
auk júgóslava og islendinga
taka rússar og pólverjar þátt i
þeim.
1 hálfJeik var staðan 14:6
júgóslövum i hag og lauk með
sigri þeirra 26:20.
Loft er
lævi blandið
Lissabon 18/7. Herinn i Portúgal
var beðinn að vera tilbúinn að
taka i taumana ef til átaka kæmi
milli stjórnmálaflokkanna i norð-
urhluta landsins, þar sem boðað
hefur verið til mótmælafunda I
dag. Sósialistar, alþýðudemókrat-
ar og kommúnistar hafa allir boð-
að miklar aðgerðir og fundi i
næststærstu borg landsins,
Oporto. t gær for verkamanna-
sambandið i Portúgal, sem
stjórnað er af kommúnistum,
fram á það við meðlimi sina, að
þeir hættu snemma að vinna i dag
og lokuðu veginum til Oporto til
þess að fulltrúar sósialista kæm-
ust ekki til borgarinnar. Þá voru
allir stuðningsmenn kommúnista
beðnir að gefa sig fram við
flokksskrifstofurnar i landinu til
að þeir gætu verið til taks. Mun
það vera ætlun kommúnista að
hleypa upp fundum andstæðing-
anna i borginni.
1 Oporto unnu sósialistar og al-
þýðudemókratar ýiirburðasigur i
kosningunum i april, fengu sam-
tals 36 fulltrúa en kommúnistar
aðeins 1. Sósialistar virðast ekki
ætla að láta sinn hlut fyrir
kommúnistum og aflýsa fundin-
um og er þvi búist við að til tið-
inda geti dregið i kvöld.
t dag var ráðist á skrifstofur
kommúnista i tveim bæjum 60 km
norður af Lissabon, i Lourihna og
Cadaval. Voru bækur og pappirar
brenndir og rúður brotnar.
Borgar-
stj órn
er farin
í frí
Borgarstjórn fer nú i fri.
Munu fundir hennar liggja
niðri um tveggja mánaða
skeið. Hefjast þeir næst i
október, og verður næsti fund-
ur þvl fimmtudaginn 2.
október.
Hinar ýmsu nefndir borgar-
innar munu þó halda áfram að
starfa, svo og borgarráð, sem
kemur reglulega saman einu
sinni til tvisvar I viku hverri.
Amin alltaf
jafn herskár
Kampala 18/7 — Idi Amin forseti
Uganda sagði á fundi Einingar-
samtaka Afriku I dag, að þau
skyldu vera tilbúin að berjast til
siðasta manns f Suður-Afriku, og
lýsti detente-stefnu Pretoriu-
stjórnarinnar sem banvænu eitri.
Amin var að ávarpa fulltrúa á
25. ráðherrafundi einingarsam-
takanna, sem er haldinn til undir-
búnings 12. fundi einingarsam-
takanna, sem verður i Kampala i
Uganda eftir 10 daga.
Ugandaforseti, sem talaði I
klukkustund sagði: Áframhald-
andi apartheid-stefna kallar á
strið við alla hina frjálsu Afrfku
og við verðum að vera viðbúnir að
berjast til siðasta manns eða þar
til bræður okkar i Suður-Afriku
eru frjálsir og sjálfstæðir.
Fyrr i ræðu sinni sagði for-
setinn: Það eitur, sem drepur
samheldni, bræðralag og sjálf-
stæði Afrikurikjanna, er nú að
verða tilbúið i tilraunastofu
stjórnarinnar i Suður-Afriku.
Nafnið á eitrinu er detente.
Þá sagði Amin, að detente-
stefna Vorsters forsætisráðherra
Suður-Afriku, væri tilraun til að
telja Afriku trú um öryggi, sem
ekki væri fyrir hendi.
Hafísinn er að
þokast frá landinu
sagði Jóhann Pétursson
vitavörður á Hornbjargsvita
— Hér er blíðskaparveður I dag
og raunar i gær lika og skyggni er
þetta 15 til 18 km og á þvi svæði
sést enginn hafls lengur, sagði Jó-
hann Pétursson vitavörður á
Hornbjargsvita er við ræddum
við hann i gær.
— Þetta hefur nú aðeins verið
ishrafl hér. Það virðist sem þetta
ismagn hafi losnaö frá meginisn-
um og rekið upp að landinu og það
þurfti þvi ekki nema smá golu af
landi til að hrekja hann burt. — Ef
þessi vindátt heldur eitthvað á-
fram hverfur isinn alveg.
— Þessum hafis fylgdi þoku-
suddi öðru hverju og hitinn komst
niðuri 2 til 3 gráður að nóttu til en
eins og ég sagði áðan hlýnaði um
miðja vikuna og hitinn hefur til að
mynda i dag verið 8 stig, sem
jafngildir svona um 11 stigum i
Reykjavik. Það gerir rakastigið.
— Er ekki annars allt gott af
þér að frétta þarna i fámenninu?
— Jú, allt ljómandi gott og ég
bið að heilsa vinum og kunningj-
um, sagði Jóltpnn að lokum.
—S.dór
vinavan*
Js/améi
Króksftraun.
Svæðiskort af Auðkúluheiði og nágrenni.en Blanda er á miðri mynd-
inni.
99
r
Astæðulaust
að eyða landi
y/ stóriðju”
— segir oddviti Bólstaðarhliðar-
hrepps, Jón Tryggvason í Artúnum
„Við teljum að engin þörf sé á
að virkja Blöndu. Við höfum bent
á að æskilegra væri að leggja á-
herslu á virkjun Héraðsvatna.
Menn hafa almennt ekki mikinn
hug á stóriðju hér og teljum ekki
ástæðu til að islendingar eyði
landi þess vegna”, sagði Jón
Tryggvason oddviti i Artúnum i
Bólstaðahlíðarhreppi, en ágrein-
ingur hefur risið i hreppunum i
kringum Blöndu vegna fyrirhug-
aðrar virkjunar.
Fundir voru haldnir nú i vik-
unnj beggja vegna Blöndu, þar
sem fjallað var um fyrirhugaða
virkjun og voru niðurstöður á þá
lund, að hrepparnir austan
Blöndu vilja ekki fallast á tillögur
Orkustofnunar um virkjun
Blöndu, en á Hreppsnefndarfundi
með fulltrúum Blönduóshrepps,
Svinavatnshrepps og Torfulækj-
arhrepps var samþykkt méð einu
mótatkvæði að mæla með áfram-
haldandi rannsóknum á virkjun
Blöndu og verði af framkvæmd-
um komi bætur til bæja á svæðinu
i formi uppgræðslu og rafmagns.
Á almennum fundi i Svina-
vatnshreppi var samþykkt með 31
atkvæði gegn 16 að ástæðulaust
væri að halda áfram Blönduvirkj-
un, en lögð áhersla á virkjun Hér-
aðsvatna og Jökulsár eystri. A
fundi i Torfulækjarhreppi var
meirihlutinn samþykkur niður-
stöðum af fundi hreppsnefnda
hreppanna vestan Blöndu.
Jón sagði ennfremur, að hér
væri um að ræða þýðingarmikinn
afrétt fyrir bændur i nágrenni
Blöndu og að ekki virtist ástæða
til að eyða landi, á meðan al-
mennt væri rætt um að græða
iandið upp.
„Ég hef heyrt, að það land, sem
fer undir vatn við þessa virkjun,
muni verða nálægt helmingi alls
þess lands,sem liggur undir vatni
vegna virkjunar á landinu öllu”,
sagði Jón ennfremur. Alyktanir
fundanna hafa verið sendar Iðn-
aðarráðuneytinu.
þs
Makarios
f er ekki á
toppfundinn
í Helsingfors
Nicosia 18/7 Heimildir frá
Nicosiu á Kýpur herma að
Makarios erkibiskup forseti
grisk-kýpurska hluta eyjar-
innar muni ekki taka þátt i
toppfundinum i Helsingfors 30.
júli n.k. en þessi fundur
er lokin á öryggismálaráð-
stefnu Evrópu.
Makariosi hefur heldur ekki
verið boðið til þessa fundar,
segir i heimildunum. Tyrkir
hafa þegar lagst gegn þátttöku
Makariosar i þessum fundi. A
öryggismálaráðstefnunni,
sem nú stendur yfir i Genf hef-
ur engin lausn fengist á þvi
hver skuli verða fulltrúi Kýp-
ur i Helsingfors.