Þjóðviljinn - 22.07.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.07.1975, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. júli 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 LAUGARÁSBÍÓ Simi 3/075 Breezy Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór a5 heiman i ævintýra- leit, hún ferðast um á puttan- um m.a. veróur á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslu- maóur, sem leikinn er af Willi- am Holden.Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stór- skemmtilegur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuó af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mafiuforinginn Haustió 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku; þaó kom af stað blóóúgustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aóalhlútverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. n. NÝJA BÍÓ Sfmi 11544 KÚREKALÍF Islenskur texti Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leik- stjóri: Dick Richards. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Engin barnasýning. HAFNARBÍÓ Slmi 16444 Köttur og mús DOUGLAS EBERG CAT AND MOUSE’ Spennandi og afar vel gerð og leikin ný ensk litmynd um afar hæglátan náunga, sem virðist svo hafa fleiri hliðar. Kirk Douglas, Jean Seberg. Leikstjóri: Daniel Pertrie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Siðasta sinn GEYMSLU HÖLF GEYMSLUHOLF i ÞREMUR STÆRDUM. NÝ RJONUSTA VIO VipSKIPTAVINI l' NYBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Stjiminniibankinn k'erndum m líf rerndum yotlendi 1 HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Hnattsigling Dúfunnar Undurfögur og skemmtileg kvikmynd, gerð i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn sins liðs umhverfis jörðina á 23. feta seglskútu. Aðalhlutverk: Joseph Bott- oms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍO Allt um kynlifið W00DY ALLEN’S Ný bandarisk gamanmynd. Hugmyndin að gerð þessarar kvikmyndar var metsölubók dr. David Reuben: ,,Allt sem þú hefur viljað vita um kynllf- ið, en ekki þorað að spyrja um”. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grinsnilling- urinn Woody Alien. Islenskur texti. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar viðtök- ur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýsk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, með ensku tali, <5jti eina frægustu gleði- konu siðari alda. Leikstjóri: Christina Jaque. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 6, 8 og 10. Saga af Lady Hamilton hefur komið út i islenskri þýðingu. SENDIBILASTOÐIN tif VIPPU - BÍLSKORSHURÐIN apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna viltuna 18. til 24. júli er i Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsl- una á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi tilkl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavik — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræðsludeild 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. lögregla Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan IHafnarfirði—slnii 5 11 66 sjúkrahús X-k&rxur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðror slærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGCASMIÐJAN Síðumúja 12 • Slmi 38220 Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 Og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17 Kópavogshælið.E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum Landakot: Mánud.—laugard. 18.30— 19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæöingardeild: kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Vifihsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og 19.30—20. bridge daaDék; ♦ D65 y K53 ♦ 8753 4 KD6 4 743 4 98 ¥ D104 ¥ G876 ♦ AKG102 ♦ D96 4 92 4 AG83 4 AKG102 ¥ Á92 ♦ 4 * 10754 Vestur lætur út tigulkóng og siðan tigulás, sem Suður tromp- ar. Nú lætur sagnhafi út láglauf, og Austur drepur kónginn úr borði: Ekki er útlitið notalegt. Austur setur aftur út tigul. suður trompar, spilar laufi á drottninguna, en ekki kemur gosinn. Þá tigull, trompaðúr heima. Ás og kóngur i trompi og inn á hjartakónginn i borði. Nú tekur spaðadrottningin siðasta trompið af andstæðingum, og Suður fleygir hjarta. Loks kem- ur smálauf úr borði. Austur drepur á gosann og á ekki annað en lauf og hjarta, þannig að sagnhafi á tvo siðustu slagina. krossgáta T~ 1 T~ ¥ |i 7 8 ■ 10 ■ a 13 IS J Lárétt: 2 skýjaþykkni 6 óhreinka 7 slæmt 9 i röð 10 áflog- um 11 sáldi 12 skóli 13 moldar- svæði 10 veiddi 15 tjón. Lóðrétt: 1 gjálfra 2 amerikúmaður 3 titt 4 tónn 5 rikur 8 beina 9 gælunafn 11 ferill 13 skjót 14 titill. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 fylgja 5 óró 7 róða 8 ba 9 andúð 11 iv 13 dark 14 nia 16 naustið. Lóðrétt: 1 fyrtinn 2 lóða 3 grand 4 jó 6 maðkað 8 búr 10 datt 12 via 15 au. hjartakrossgátan félagslíf Það er aðalsmerki góðra bridgespilara að réttlæta bjart- sýni i sögnum með góðri spila- mennsku. Litum á þetta spil, þar sem Suður er sagnhafi i fjórum spöðum eftir að and- stæðingarnir eru búnir að flækjast fyrir með tigulsögnum. GENGISSKRÁNING NK. 131 - 21. júli 1975. SkráC frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 21/7 1975 l 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Banda rik jadol la r SterlingBpund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sar-nskar krónur Finnsk mörk 1ranskir franka r Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V. - Þyzk mörk Lírur Austurr. Sch. Escudoa Peseta r Y en Reikningskrónur Vöruskiptalönd Reikningsdollar - Höruskiutalönd, 157,10 341,20 152,30 2718,30 2971, 30 3738,85 4249.20 3658,10 421.40 5924.20 6062.50 6259.50 23, 94 886,50 609.40 272,00 53,04 99,86 157,10 157, 342, 152, 2726, 2980, 3750, 4262, 3669 422, 5943, 6081, 6279, 24, 889, 611, 272, 53, 50 * 30 * 80 * 90 * 80 * 75 * 70 * 70 * 80 * 00 * 80 * 40 * 02 * 40 * 40 * 80 * 20 * 100, 14 157,50 ** Brevting frá sífíustu skráningu 1 = Þ 2 = 0 3 = R 4 = S 5 = K 6 = A 7 = T 8 = 1 9 = Ð 10 = B 11 = 0 12 = L 13=Ú 14 = Ý 15 = F 16 = 1 17 = A 18 = Y 19 = Æ 20 = U 21 = E 22 = G 23 = P 24 = N 25 = H 25 = M 27 = V 28 = 0 29 = D 30 = J. Fréttablað Rauða krossins Rauði kross fslands hefur sent frá sér fréttabfað, 8 siður i dag- blaðsbroti. Blaðið erprentaðhjá Blaðaprenti hf. en ritstjórar eru Jóhannes Reykdal og Pjetur Þ. Maack. 1 blaðinu eru ýmsar fréttir af starfi Rauða krossins hér á landi. M.a. efr sagt frá undir- búningi að stofnun hjálpar- tækjabanka á vegum Rauða krossins og Sjálfsbjargar. Sagt frá sjúkraflutninganámskeiði á Akureyri, starfi kvennadeildar Reykjavikurdeildar RKl, þingi Rauða kross félaga á Norður- löndum, sem haldið var i Reykjavik, fjallað um námskeið fyrir heilsugæsluhjúkrunarkon- ur, málefni fatlaðra, elli- heimilamál og leyndar hættur I heimahúsum. Margt fleira er I fréttablaðinu. fjöll, Verð 600 krónur. Farmiðar við bilinn. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni. Ferðafélag islands. Sumarleyfisferðir i júli: 24.-27. júli. Farið til Gæsavatna Með „snjókettinum um Vatna- jökul. Fararstjóri: Þórarinn Björnsson. 26.-31. júli. Ferð norður Kjöl, um Skagafjörð og suður Sprengisand. Fararstjóri: Har- aldur Matthiasson. 26.-31. júli. Ferð til Lakagiga, I Eldgjá og um Fjallabaksveg syðri. Fararstjóri: Jon A. Gissurarson. Ferðafélag fslands, öldugötu 3, simar: 19533 —ÖH798. UTIVISTARFERÐIR Miðvikudaginn 23.7. Skaftafell. 9 dagar. Fararstjóri Friðrik Danlelsson. Fimmtudaginn 24.7 Lónsöræfi. 8 dagar. P ararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Vatnajökull — Gæsavötn. Fjög- urra daga ferð. Farðseðlar á skrifstofunni. Ennfremur kvöldferðir á Látra- bjarg 24. og 26. júli. Ctivist, Lækjargötu 6, stmi 14606. Frá Náttúrulækningafé- lagi Reykjavíkur Fjallagrasaferð á Hveravelli 25.-27. júlí nk. Farið verður i stórum bilfrá Heilsuhæli NLFI i Hveragerði föstúd. kl. 16-17. Aætlunarferð frá Umferðarmiö- stöðinni austur er kl. 15. Komið heim á sunnudagskvöld. Þátt- taka tilkynnist i skrifstofu NLFI milli kl. 14 og 17, sími 16371, og gefur hún nánari upplýsingar. brúðkaup Þann 21. júni s.l. voru gefin saman i hjónaband i Kefla- vikurkirkju af séra ölafi Oddi Jónssyni ungfrú Ingibjörg Pálmadóttir og Gunnar Jón Friðriksson. Heimili þeirra er að Súðurgötu 44, Keflavik. synmgar Miðvikudagur 23/7. Kl. 8.00 Þórsmörk. Farmiðar á skrifstofunni. Kl. 20.00 Tröllafoss — Hauka- Sýningar á Kjarvalsstöðum. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals opin alla daga nema mánudaga frá kl. 16 til 22. Að- gangur og sýningarskrá ókeyp- is. AsgrimssafnBergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugar- daga mánuðina júli, ágústkl. 13. 30—16.00 Þann 21. júni s.l. voru gefin saman i hjónaband i Kefla- vikurkirkju af séra Ölafi Oddi Jónssyni ungfrú Asdis Gunnars- dóttir og Geirmundur Sigvalda- son. Heimili þeirra er að Faxa- braut 34 B i Keflavik. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00; Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl 8.45: Silja Aðalsteinsdóttir les söguna ,,Sverrir vill ekki fara heim” eftir Olgu Wik ström (2). Tilkynningar kl 9.30. Létt lög milli atriða Morgunpopp kl. 10.25 Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunn- ars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Mátt- ur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les (19). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lensk tónlist. 16.0Ó Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Síðdegispopp. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: ..Barnið hans Péturs” eftir Gun Jacobson. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nokkrir þankar um elli- lifeyri. Jón Björnsson sál- fræðingur flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. 21.00 (Jr erlendum blöðum. Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Frá Tónlistarhátiöinni i Helsinki i fvrra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: ,,Knut Hamsun lýsir sjálfum sér”. Martin Be- 22.35 Harmonikulög. Tore Löggren kvartettinn leikur. 23.00 „Women in Scandi- navia”, þriðji þáttur — ís- land. Þættir á ensku, sem gerðir voru af norrænum út- varpsstöðvum, um stöðu kvenna á Norðurlöndum. 23.30 Fréttir i stuttu máli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.