Þjóðviljinn - 26.07.1975, Qupperneq 9
Laugardagur 26. júli 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Yfirlit yfir skattana
í Reykjavík
r
I gœr birtum við nokkrar skatta-
töflur en hér koma þœr sem eftir eru
Hœstu aðstöðugjöldin
Félög i Reykjavik, sem greiða kr.
4.000.000,- i aðstöðugjald og þar
yfir:
S.t.S. 51.751.000,-
Flugleiðir 20.755.100,-
S.S. 13.475.200,-
Hekla hf 9.530.300,-
Sveinn Egilss. 8.721.600,-
Samv.trygg. 8.293.900,-
Kristján Ó. Skagfj. 7.075.300,-
Trygging hf. 6.654.900,-
Veltir hf. 6.469/500,-
Eimskipafél. Isl. 6.238.300,
Isl. verktak 6.156.100.-
Kr. Kristjánss. 5.819.100,-
Globus 5.441.300,-
Breiðholt 5.400.400,-
Alm. trygg. 5.254.700,-
O. J. & Kaaber 5.188.700,-
Sindrastál 5.180.400,-
P. Stefánss. 4.845.700,-
Húsasmiðjan 4.816.600,-
Sölum. Hraðfr.h. 4.657.500,-
Kassagerð R. 4.528.800,-
Egill Vilhj. 4.337.300,-
Hafskip hf 4.274.700,-
KRON 4.225.000.-
Fálkinn hf. 4.008.900,-
Davið Sig. 4.004.700,-
35 hœstu félögin í tekjuskatti
Álagður tekjuskattur yfir kr.
3.500.000,-.
1. Oliufélagið hf. 20.695.982,-, 2.
Hans Petersen hf. 17.084.474,-, 3.
Fálkinn hf. 13.885.949,-, 4.
Björgun hf. 9.076.279,-, 5.
Einhamar hf. 8.672.181,-, 6.
Sunna, ferðaskrifstofa 8.029.500,-,
7. Heimilistæki sf. 7.804.941,-, 8.
Sveinn Egilsson hf. 7.126.234,-, 9.
Júpiter hf. 6.470.117,-, 10. O.
Johnson & Kaaber hf. 6.222.380,-,
11. Breiðholt hf. 6.164.514,-, 12. Kr.
Kristjánsson hf. 5.991.773,-, 13.
Asbjörn Ólafsson hf. 5.891.083,-,
14. Nói, brjóstsykursgerð hf.
5.849.490,-, 15. ölgerðin Egill
Skallagrimsson hf. 5.775,298,-, 16.
Pólaris hf. 5.639.171,-, 17. Verk-
fræðistofa Sig. Thoroddsen h.f.
5.196.799,-, 18. Sirius hf. 5.057.621,-
, 19. Dráttarvélar hf. 4.610.538,-,
20. Þór hf. 4.491.434,-, 21. Pfaff hf.
4.482.762,-, 22. Marco hf.
4.444.756,-, 23. Bilanaust hf.
4.215,701,-, 24. Globus hf.
4.098.952,-, 25. Kristján Sig-
geirsson hf. 4.043.816,-, 26.
Innkaup hf. 4.005.864,-, 27.
Loftorka sf. 3.965.448,-, 28. G.
Ólafsson hf. 3.861,225,-, 29.
Trygging hf. 3.850.787,-, 30. Skrif-
stofuvélar hf. 3.849.181,-, 31. Optik
sf. 3.771.937,-, 32.
Gúmmivinnustofan hf. 3.742.924,-,
33. Hönnun hf. 3.718.675,-, 34. IBM
World Trade Corp. 3.575.964,-, 35.
Sveinn Björnsson & Co. 3.547.433,-
Einstaklingar með yfir
miljón í aðstöðugjald
Einstaklingar i Reykjavik, sem
greiða kr. 1.000.000,- og þar yfir i
aðstöðugjald samkvæmt skatt-
skrá gjaldárið 1975.
1. Pálmi Jónsson,
Ásenda 1 kr. 5.513.500,-
2. Rolf Johansen,
Laugarásvegi 56 kr. 1.839.900,-
3. Sveinbjörn Sigurðsson,
Safamýri73 kr. 1.642.400,-
4. Friðgeir Sörlason,
Urðarbakka22 kr. 1.500.000,-
5. Sigfús Jónsson
Hofteigi 54 kr. 1.500.000,-
6. Friðrik Bertelsen,
Einimel 17 kr. 1.370.800,-
7. Ingvar J. Helgason
Sogav. Vonarland kr. 1.352.100,-
8. Daniel Þórarinsson,
Gnoðarvegur 76 kr. 1.275.200,-
9. Þorvaldur Guðmundsson,
Háuhlið 12 kr. 1.213.700,-
10. Guðbjörn Guðjónsson
Digranesvegi 89 kr. 1.202.100,-
11. Emil Hjartarson,
Bólstaðarhlið 11 kr. 1.191.400,-
Tekjuskattur
Eignarskattur
Kirkjugarðsgjald
Slysatryggingagjald
Lifeyristryggingagjald
Atvinnuleysistryggingagjald
Launaskattur 2,5%
Launaskattur 3,5%
Aðstöðugjald
Útsvar
Iðnaðargjald
Iðnlána- og iðnaðarmálagjald
12. Einar G. Asgeirsson,
Langagerði 118 kr. 1.107.700,-
Fjöldi
Upphæð. félaga.
771.179.310,- 1.717
130.667.032.- 1.763
15.688.701,- 2.094
61.070.751,- 1.782
322.411.360.- 1.782
78.961.945.- 1.565
16.987.410.- 844
110.366.354,- 1.154
723.375.400.- 2.048
2.255.537,- 186
8.737.370.- 481
100.829.500.- 618
2.372.530.670.- 2.798
Félög — álagning
Rikisstjórnin œtlar að spara 483 miljónir!
Tekur fé frá
tœmdum sjóðum
1 niðurskurðartillögum meiri-
hluta fjárveitinganefndar al-
þingis, meirihluta, sem i eiga sæti
4 sjálfstæðismenn og 3 framsókn-
armenn, er gerð tillaga til rikis-
stjórnarinnar um það, að fjár-
veiting til hinna ýmsu fastasjóða
verði lækkuð um 484,3 miljónir
króna miðað við það, sem áæltað
var á fjárlögum yfirstandandi
árs.
Hvaða f járfestingas jóðir
skyldu vera svo stöndugir, að
hægtsé að afimarka fjárveitingar
til þeirra?
Samkvæmt frumvarpi til fjár-
laga 1975 eru það eftirtaldir sjóðir
sem til greina koma:
Byggðasjóður, Byggingasjóður
rikisins (þeas. Húsnæðismála-
stjórnariánakerfið) Bygginga-
sjóður verkamanna, Fiskveiða-
sjóður, Stofniánadeild landbún-
aðarins, Iðnlánasjóður, Iðn-
rekstrarsjóður og Orkusjóðir, svo
einhverjir sjóðir séu nefndir.
Meðan orrahrið siðustu alþing-
iskosninga var sem mest, birti
Morgunblaðið, málgagn og einka-
eign forsætisráðherra, Geirs
Hallgrimssonar, dag eftir dag og
viku eftir viku hinar ægilegustu
sögur af stöðu einstakra sjóða:
Byggingasjóður rikisins var tóm-
ur, að sögn Morgunblaðsins,
Fiskveiðasjóður átti enga krónu
til að lána, Stofnlánasjóður land-
búnaöarins var þess vita ó-
megnugur að rétta nokkra krónu
að nokkrum manni og svona á-
fram endalitið.
Hitt er svo annað, að eftir að
hægri stjórn framsóknar og I-
halds settist að völdum, hafa ver-
ið „erfiðir timar”, eins og for-
ráðamennin orða það, þegar þeir
tala um rekstur þjóðarbúsins.
Áerfiðum timum safnar enginn
i sjóði.
Eftir árs erfiðleika hefur engu
verið safnað i þá sjóði, sem hér
eru upp taldir. Þeir eru galtómir.
Og það sem meira er: Til þess
að þeir gætu og geti sinnt lág-
marksskyldum hefur orðið að slá
lán til þess að fá eitthvert fé til
þessara sjóða. Innistæða þeirra
er þvi neikvæð.
Vilji stjórnarherrarnir ekki
láta lita svo út, sem þessi tala,
484,3 miljónir, sem á að spara
af rikisútgjöldum til reksturs
þessara sjóða, sé blekking ein og
upp fundin einvörðungu til þess
að sýna bókhaldslegan niður-
skurð rikisfjárlaga, þætti áreið-
anlega einhverjum öðrum en okk-
ur hér á Þjóðviljanum einum
gaman að fá vitneskju um það,
hvernig háttað verði þessum fyr-
irhugaða sparnaði á rekstrarfé til
sjóða, sem þegar eru meira en
tómir. Slik vitneskja hlytur aö
leiða hvern og einn i nýjan sann-
leika, sem hingað til hefur verið
allt of mörgum hulinn ef til er.
—úþ
Auglýsing um skoðun
bifreiða á lögsagnar-
umdæmi Keflavíkur,
Grindavíkur og
Gullbringusýslu
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að
aðalaskoðun bifreiða i lögsagnarumdæminu hófst þriðju-
daginn 20. mai 1975. Eftirtaldar bifreiðar verða skoðaðar
frá og með 5. ágúst 1975.
Þriðjudaginn 5. águst 0-1451 — Ö-1525
miðvikudaginn 6. ágúst Ö-1526 — Ö-1600
fimmtudagur 7. ágúst 0-1601 — Ö-1675
föstudagur 8. ágúst Ö-1676 — Ö-1750
mánudagur 11. ágúst 0-1751 — Ö-1825
miðvikudagur 13. ágúst Ö-1826 — Ö-1900
fimmtudagur 14. ágúst 0-1901 — Ö-1975
föstudagur 15. ágúst Ö-1976 — Ö-2050
mánudagur 18. ágúst Ö-2051 — Ö-2125
þriðjudagur 19. ágúst Ö-2126 — Ö-2200
miðvikudagur 20. ágúst 0-2201 — Ö-2275
fimmtudagur 21. ágúst Ö-2276 — Ö-2350
föstudagur 22. ágúst Ö-2351 — Ö-2425
mánudagur 25. ágúst Ö-2426 — Ö-2500
þriðjudagur 26. ágúst Ö-2501 — Ö-2575
miðvikudagur 27. ágúst Ö-2576 — Ö-2650
fimmtudagur 28. ágúst Ö-2651 — Ö-2725
föstudagur 29. ágúst Ö-2726 — Ö-2800
mánudagur 1. sept. Ö-2801 — Ö-2875
þriðjudagur 2. sept. Ö-2876 — Ö-2950
miðvikudagur 3. sept. Ö-2951 — Ö-3025
fimmtudagur 4. sept. Ö-3026 — Ö-3100
föstudagur 5. sept. 0-3101 — Ö-3175
mánudagur 8. sept. Ö-3176 — Ö-3250
þriðjudagur 9. sept. Ö-3251 — Ö-3325
miðvikudagur 10. sept. Ö-3326 — Ö-3400
fimmtudagur 11. sept. Ö-3401 — Ö-3475
föstudagur 12. sept. Ö-3476 — Ö-3500
mánudagur 15. sept. Ö-3501 — Ö-3575
þriðjudagur 16. sept. Ö-3576 — Ö-3600
Bifreiðaeigendur ber að koma með bifreiðar sinar að
Iðavöllum 4 iKeflavikog verður skoðun framkvæmd þar á
fyrrgreindum dögum milli kl. 9—12 og 13.00—16.30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiða-
gjöld fyrir árið 1975 séu greidd og lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið
greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin
stöðvuð þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að konia bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tckin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist
hér með öllum sein hlut eiga að máli.
Nú eiga allar bifreiðar i lögsagnarumdæminu með lægri
skrásetningarmerkjum en Ö-1450 að vera skoðaðar og
verða allar óskoðaðar bifreiðar teknar úr umferð án fyrir-
vara, hvar sem til þeirra næst.
Bæjarfógetinn í Keflavik og Grindavik.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
FERÐA ,
SONGBOKIN
Ómissandi í
feröalagiö
BYLTING
Skóvinnustofa Hafþórs cr feti
framar. Ein fullkomnasta véla
samstæða í Evrópu.
Skóvinnustofa Hafþórs
Garðastræti 13A, simi 27403