Þjóðviljinn - 26.07.1975, Síða 12

Þjóðviljinn - 26.07.1975, Síða 12
Banna áfram vopna- sölu til Tyrklands Suleyman Demirel WASHINGTON 25/7 — Henry Kissinger, utanrikisráöherra Bandarikjanna, sagði i dag að það væri „sorglegt” að Banda- rikjaþingi skyldi hafa samþykkt að láta bannið við vopnasölu til Tyrklands gilda áfram. Vopnasala til Tyrklands var bönnuð i fyrra, þegar tyrkir réð- ust inn i Kýpur, og i gær felldi Bandarikjaþing með naumum meirihluta (223 atkv. gegn 206) tillögu um að afnema bannið. Kissinger sagði fréttamönn- um i morgun að þessi úrslit at- kvæðagreiðslunnar væru hörmuleg fyrir grikki, tyrki og kýpurbúa, og hörmuleg fyrir öryggi austurhluta Miðjarðar- Tiafsins. Hanh sagðist hafa hringt i SuleymanDemirel, for- sætisráðherra Tyrklands, og beðið hann að taka þetta ekki illa. Áður hafði Ford forseti sent Demirel skeyti sama efnis. Tyrkir hafa hótað þvi að loka hinum 26 herstöðvum, sem bandarikjamenn hafa á Tyrk- landi, ef banninu verði ekki af- létt. Tyrkneska þingið sat á fundi i kvöld til að ræða þetta mál, en ekkert hafði verið látið uppi um viðbrögð tyrkja nú af opinberri hálfu. Sfðustu fréttir frá Tyrklandi herma að stjórnin hafi ákveðið að taka i sinar hendur yfirstjórn allra bandariskra herstöðva i landinu hema einnar, sem er i hernaðarkerfi Natós. Tilkynn- ing um þetta var lesin upp i tyrkneska sjónvarpinu I kvöld. Gomes varar við of byltingarstefnu Laugardagur 26. júli 1975. Vilja víkja Israel úr SÞ KAMPALA 25/7 — Utanríkisráðherrar rikja Einingarsambands Afríku, OAU, sem setið hafa ráðstefnu I Kampala i Úganda undanfarna daga, samþykktu i dag tillögu þess efnis að vikja bæri israel úr Sameinuðu þjóðunum og taka upp refsiaðgerðir gegn israelsmönn- um. Áður höfðu utanrikisráðherrar Múhameðstrúarrikja, sem héldu fund i Jeddah fyrir niu dögum samþykkt tillögu sama efnis. Eftir samþykktina, sem gerð var á fundinum i Kampala, bendir allt til þess að þær þjóðir, sem vilja vikja ísrael úr banda- lagi SÞ, hafi meirihluta aðildar- rikjanna að baki sér, og gæti niðurstaðan orðið sú að Israels- mönnum verði bannað að taka þátt i starfi næsta Allsherjarþings SÞ, eins og Suður-Afrikumönnum i fyrra. Hins vegar segja frétta- skýrendur að Oryggisráðið geti beitt neitunarvaldi sinu til að koma i veg fyrir að israelsriki verði endanlega vikið úr samtök- unum, og muni vafalaust gera það. Þess má geta að israel er eina rikið, sem stofnað var af Sameinuðu þjóðunum. Heimildarmenn á ráðstefnunni sögðu að utanrikisráðherrarnir hefðu hikað milli tveggja tillagna. önnur var frá egyptum og hljoð- aði þannig að israelsmönnum skyldi vikið úr SÞ til bráðabirgða uns þeir féllust á að fara eftir samþykktum samtakanna um deilumál þeirra og araba. Hin var frá Frelsishreyfingu Palestinu- manna, PLO, sem hefur áheyrnarfulltrúa á ráðstefnunni, og krafðist endanlegs brott- rekstrar Israels. Ráðstefna utanrikisráð- herranna i Kampala gerir tillög- ur, sem siðan verður fjallað um á fundi æðstu manna Afriku- rikjanna i Kampala næstu viku. Utanrikisráðherrarnir gerðu ekki upp á milli tillagnanna tveggja, en talið er liklegast að tillaga egypta verði samþykkt i næstu viku. Flest Afrikurikin höfðu góð sambönd við ísrael fram að Yom Kippour striðinu i október 1973, en siðan hafa flest þeirra rofið stjórnmálasamband við tsrael. DUBLIN 25—7 — David O’Connell, einn af helstu leiðtog- um írska lýðveldishersins IRA, var dæmdur i 12 mánaða fangelsi I dag fyrir að vera félagi i ólög- legum samtökum. O’Connell var talinn vera einn helsti talsmaður IRA, stjórn- málahugsuður sámtakanna, og halda menn að hann standi á bak við það vopnahlé, sem gert var 10. febrúar og stendurenn. Handtaka hans mun talsvert veikja stjórn irska lýðveldishersins, og óttast LISSABON 25/7 — Francisco Costa Gomes, forseti Portúgals, hvatti tíl þcss i dag að heldur yrði dregið úr ferðinni i byltingarþró- un landsins, og hann varaði her- foringjaleiðtogana við þvi að gera nokkuð, sem gæti komið landinu i andstöðu við önnur vesturlönd. Costa Gomes lýsti þessu yfir i setningarræðu þings herforingja- samtakanna i Portúgal, sem hófst i dag, og á að fjalla um framtiðar- stefnu i landinu. Hann sagði að byltingarstefnan hefði ekki leng- ur fylgi alls þorra þjóðarinnar, og hefði þróunin verið of hröð fyrir almenning. Nú gæti aðeins heil- brigð skynsemi og umburðar- lyndi tryggt friðsamlega framtið. í þessu þingi taka þátt 240 her- foringjar og*aðrir þingmenn, og JERÚSALEM 25/7 — Yitsak Rabin, forsætisráðherra tsraels, sagði i kvöld að ógerningur væri að fallast á siðustu tillögur egypta um bráðabirgðasamkomulag um Sinai-skaga. Hann sagði þó að sumir að harðari menn og and- stæðingar vopnahlésins kunni þá að komast til valda i samtökun- um. Heimildarmenn i Dublin telja þó að ekki séu horfur á stefnubreytingu IRA um sinn og muni vopnahléð standa áfram. O’Connell hefur tvisvar áður verið fangelsaður. Þegar hann kom fyrir rétt að þessu sinni neit- aði hann að viðurkenna dómara sina. Ákærandinn sagði aðeins að hann teldi að O’Connell væri félagi i IRA, og sagði O’Connell töldu fréttaskýrendur að þar kynni að draga til úrslita milli róttækra og hægfara herforingja. Siðan bráðabirgðastjórnin féll fyrir viku hefur Vasco Goncalves forsætisráðherra reynt að mynda aðra stjórn en án árangurs. Areiðanlegir heimildarmenn töldu þó að hugsanlegt væri að samkomulag kynni að nást um það að nefna tvo aðstoðarfor- sætisráðherra til að aðstoða Goncalves að leysa vandann. Þeir menn sem bent var á voru Otelo Saraiva de Carvalho, yfirmaður öryggislögreglunnar, og litt þekktur fjármálasérfræðingur, prófessor Jose Teixeira Ribeiro. Þingi herforingjasamtakanna var frestað tvisvar áður en það kom loks saman. Kommúnistar israelsmenn væru. að hugleiOa aO flytja herlið sitt 40 km til baka. Rabin skýrði frá þessu i sjón- varpsviðtali og sagði hann að israelsmenn hefðu tekið á móti tillögum egypta, og höfnuðu þeir þá að hver annar réttur myndi visa sliku slúðri á bug. Hann hafði ekki verjanda, en hélt tvær pólitiskar ræður, þar sem hann sagðist hafa starfað I lýðveldis- hreyfingu Irlands i 20 ár, en nefndi ekki IRA. Aheyrendur klöppuðu tvisvar fyrir honum. Tveir aðrir leiðtogar IRA hafa nýlega verið handteknir i trlandi. Undanfarin ár hefur IRA haft „samvirka forystu” margra manna til að forðast það að hand- taka eins manns kunni að lama samtökin. og flokkar, sem þeim fylgja að málum hafa nú sett af stað mikla áróðursherferð til stuðnings Vasco Goncalves forsætisráð- herra og hafa limt upp áróðurs- spjöld honum til stuðnings. Svo virðist einnig sem krafa Mario Soares um að Goncalves segði af sér hafi aukiðstuðning við hann meðal róttækra herforingja og valdið þvi að þeir fylkja sér nú um hann. Margir herforingja er sátu fund I gær undir forystu Fabiao hershöfðingja gengu með merki til stuðnings við „félaga Vasco”. Róttækustu vinstri menn krefjast þess að hægfara herfor- ingjar verði látnir vikja úr stjórn herforing jahreyf ingarinnar. Henry Kissinger, utanrikisráð- herra Bandarikjanna, sagði þeim en settu einnig fram sin eig- in sjónarmið. Það væri nú til um- ræðu að flytja israelskt herlið 40 km til baka frá þeirri linu, sem það er nú staðsett, en hún er 40—50 km fyrir austan Súesskurð. Hann benti á að þessir staðir væru nær hjarta Egyptalands en ísraels. Rabin bætti þvi við að markmið þessara óbeinu viðræðna, sem farið hafa fram milli ísraels- manna og egypta fyrir milligöngu bandarikjamanna, væri fremur að breyta samskiptum landanna en koma á frekari vopnahlés- samningi. En hann sagði að israelsmenn gætu ekki lengur samið undir hótunum eða tekið við úrslitakostum. Sadat, forseti Egyptalands, sagði Kurt Waldheim framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna i kvöld að egyptar ætl- uðust til þess að israelsmenn hæfu brottflutning herliðs sins úr hermundu svæðunum fyrir 24. október, en þá lýkur dvalartima herliðs SÞ i Sinai. hraðri fréttamönnum i dag, að banda- rikjamenn hefðu sent Sovétmönn- um aðvörun og sagt að afskipti af innanrikismálum i Portúgal væri ekki likleg til að draga úr viðsjám i heiminum. En hann varaði jafn- framt við þvi að kenna sovét- mönnum um ástandið i Portúgal nú. Það væri bein afleiðing af þvi að fyrri stjórn hefði staðið sig illa og flækt landið I langt og óvinsælt nýlendu-strið. Kissinger var beðinn álits á fréttum um að sovétmenn hefðu veitt 10 miljónum dollara til portúgalska kommúnistaflokks- ins á 15 mánuðum. „Eftir þvi sem ég hef séð eru 10 miljónir heldur rifleg ágiskun” svaraði hann. Sumarferð Alþýðu- bandalags- ins í Kópavogi Hin árlega sumarferð Alþýðubandalagsins i Kópa- vogi verður farin I Land- mannalaugar og Eldgjá helg- ina 16.—17. ágúst. Allar upp- lýsingar um ferðina eru veitt- ar I sima 41279. Nánar verður auglýst siðar um leiðina verð^ og brottför. Blaðberar Þjóðviljinn óskar eftir blaðberum i eft- irtalin hverfi: Sólheima Asgarð Tómasarhaga Langagerði Þjóðviljinn Simi 17500 Leiðtogi IRA í fangelsi ísraelsmenn hafna tillögum egypta en bera fram gagntillögur Kaffið frá Brasilíu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.