Þjóðviljinn - 10.09.1975, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. september 1975.
Manch. Utd.
á toppnum!
Enn er Manch. Utd. á toppi 1.
deildar meö 11 stig. Liöiö hefur
aöeins tapað einu stigi i 6 leikjum
sinum, en sl. laugardag fengust
stigin þó ekki án átaka. Totten-
ham skoraöi fyrsta markiö i
leiknum strax á fyrstu mfn. og
réöi lögum og lofum I byrjun. En
heimamenn sóttu sig, og þegar
upp var staðið aö leikslokum var
3-2 sigur Manch. Utd. i höfn.
(Jrslit i deildunum uröu þessi:
1. DEILD:
Arsenal—Leicester........1:1
Birmingham—Q.P.R.........1:1
Coventry—Ipswich.........0:0
Derby—Burnley............3:0
Leeds—Wolves.............3:0
Liverpool—Sheff .Utd.....1:0
Man.Utd.—Tottenham.......3:2
M idd le sb.—St ok e.....3:0
Newcastle—Aston Villa....3:0
Norwich—Everton .........4:2
WcstHam—Man.City ........1:0
Nýtt
íslm.
Ing-
unnar
Ingunn Einarsdóttir setti
nýtt islandsmet i 400 m. hlaupi
i Gautaborg um siöustu helgi.
Hún hljóp á timanum 57,8 sek.
en fyrra met hennar var 58
sekúndur.
Veðrið i Gautaborg var erf-
itt fyrir hlaupara, rigning og
mótvindur. Lilja Guðmunds-
dóttir keppti einnig á þessu
móti i lengri hlaupum, en
henni gekk ekki eins vei og svo
oft fyrr i sumar.
2. DEILD
Biackburn—BristoiC.......1:2
Blackpool—Oldham.........1:1
Bolton— Southampton .....3:0
Bristol R.—Charlton......0:0
Cheisea—Nott.For.........0:0
Hull—Orient..............1:0
NottsC.—Carlisle.........1:0
Oxford—Fuiham............1:3
Plymouth—Sunderland......1:0
Portsmouth—Luton ........0:2
W.B.A.—York..............2:2
Staðan i i. deild:
Man. Utd. 6 5 10 14:4 11
WestHam 6 4 2 0 10:6 10
Leeds 6411 9:5 9
Q.P.R. 6240 12:8 8
Liverpool 6321 10:7 8
Newcastie 6312 12:8 7
Coventry 6231 8:4 7
Middiesb. 6312 8:6 7
Everton 6312 10:9 7
Arsenal 6231 6:4 7
Norwich 6222 13:12 6
Derby 6222 9:11 6
Burnley 6132 7:8 5
Aston Villa 6213 7:11 5
Leicester 6051 7:10 5
Man. City 6213 8:5 5
Ipswich 61 3 2 5:7 5
Stoke 6123 5:9 4
Tottenham 6123 8:10 4
Wolves 6033 4:10 3
Birmingham 6024 6:13 2
Sheff.Utd. 6015 3:15 1
t 2. deiid er staðan þessi:
Notts C. 5 3 2 0 5-2 8
Fulham 6 3 2 1 12-5 8
Southampton 5311 7-4 7
Sunderland 6312 7-6 7
Bristol City 6 3 1 2 9-8 7
Luton 4 3 0 1 7-1 6
Hull 5 3 0 2 5-4 6
Chelsea 6 2 2 2 7-7 6
Blackburn 4 2 11 7-4 5
Oidham 4 2 11 5-5 5
Bolton 5 2 1 2 7-6 5
Notth.For. 4 12 1 3-2 4
Bristol R. 4 12 1 3-4 4
Plymouth 4 2 0 2 2-3 4
Blackpool 5 1 2 2 2-4 4
W.B.A. 5 1 2 2 3-9 4
Oxford 6 1 2 3 7-10 4
York 4 112 6-7 3
Charlton 4 112 3-4 3
Portsmouth 4 112 3-5 3
Orient 5 0 2 3 2-5 2
Carlisle 5 0 1 4 2-9 1
..... -'■ :. ■'■. ■■ • -
isienska iandsliöið á erfiöan leik fyrir höndum. Trúlega hafa iandsliösmennirnir einnig búist viö miklu
puöi þegar þessi mynd var tekin i Belgiu sl. laugardag.
Leikurinn viö rússa
verður sá erfiöasti
Atvinnumennirnir fá ekki að vera með —
Landsliðsmenn kjarkmiklir eftir leikinn í Belgíu
og ætla að leggja rússneska björninn að velli!
I kvöld fer fram síðasti
landsleikur islands á
þessu keppnistímabili.
Andstæðingarnir eru ekki
af lakara taginu; sovét-
menn eru trúlega sterk-
asta liðið sem landsliðið
mætir i þessari keppnis-
ferð semnú stendur yfir.
Leikurinn fer fram i Moskvu á
glæsilegum knattspyrnuvelli
þar I borg. Eftir leikinn i Belgiu
sl. laugardag sögðu islensku
leikmennirnir að trúlega væri
langerfiðasti leikurinn eftir, en
þeir þættust fara vel nestaðir til
Rússlands, 1-0 leikurinn var
mikil upplyfting og gefur tilefni
til að vonast eftir þokkalegum
úrslitum.
Mikið vantar upp á að rúss-
arnir séu ánægðir með sitt lið
eins og fram kom i ýtarlegu við-
tali við sovéska landsliðsþjálf-
arann sem birt var i Þjóðviljan-
um i fyrri viku. Þeir segja að
vandamálin séu mörg i rúss-
nesku knattspyrnunni og árang-
urinn sé enn ekki i samræmi við
þá miklu rækt sem lögð sé við
fótboltann i þessu risastóra
þjóðfélagi.
Islensku atvinnumennirnir,
Guðgeir, Asgeir og Jóhannes
fóru ekki með til Moskvu, þar eð
þessi leikur er ekki liður I evr-
ópumeistarakeppni landsliða,
heldur einn af leikjunum i und-
ankeppni fyrir Ol-leikana. Fyrri
leikinn milliþessara þjóða unnu
rússar með tveimur mörkum
gegn engu og fór sá leikur fram
á Laugardalsvelli i sumar.
Sýndu rússarnir þá betri knatt-
spyrnu en sést hefði hér lengi,
og ekki er að efa að geta þeirra
er ennþá meiri á heimavelli við
100% aðstæður.
Þetta verður þvi erfið raun
fyrir islensku landsliðsmenn-
ina, en þeir hafa jú oft komið á
óvart og eru ekki reiðubúnir til
að afskrifa nokkurn leik fyrir-
fram. — gsp
STALDR-
AÐ VIÐ
Arangur Islenska landsliðsins
og framfarirnar I islenskri
knattspyrnu sl. tvö ár hafa vald-
ið þvi, að mun nánar er fylgst
með okkur á knattspyrnusvið-
inu en nokkru sinni fyrr. ísland
er komiö á blaö yfir knatt-
spyrnuþjóðir heims og atvinnu-
tilboð hafa borist til margra is-
lenskra leikmanna.
Þrir landsliðsmenn okkar eru
á föstum samningi sem atvinnu-
menn og gera hver öðrum betri
hluti. Asgeir Sigurvinsson og
Guðgeir Leifsson eru i Belgiu
við góðan orðstir og Jóhannes
Eðvaldsson spjarar sig I Skot-
landi.
En hvaða áhrif eða afleiðing-
ar skyldu leikir okkar við belga
og frakka hafa. Tveir kornungir
leikmenn hafa sýnt snilldar-
leiki, borið af á vellinum og unn-
ið hug og hjörtu áhorfenda. Það
eru þeir Gisli Torfason og Arni
Stefánsson markvörður. Fleiri
Islenskir leikmenn vöktu athygli
og ekki er óliklegt að I kjölfar
með landsliði og félagsliði.
Vinna, spila fótbolta, borða og
sofa er það sem kemst að.segja
strákarnir og margir þeirra
kysu að sögn að geta varið meiri
tima fyrir fjölskyldu sina og á-
hugamál.
Ferðalag á kostnað KSI til
Frakklands, Belgiu og Rúss-
lands bætir ekki öll mein. A móti
kemur hálfs mánaðar vinnutap
og ferðalögin með liðunum sem
þátt taka I evrópukeppnum
koma einnig inn sem vinnutap.
Einnig er vitað að hollendingar
eru að snudda I kringum Mar-
tein Geirsson.
Alltaf ber að fagna þvl þegar
slik tækifæri koma upp I hend-
urnar á þeim mönnum sem lagt
hafa hart að sér og skilað fyrir
vikið góðum árangri fyrir félag
sitt og landslið. En það þarf hins
vegar tvlmælalaust að gera
mun meira fyrir þessa drengi
hér heima en til þessa hefur
verið gert. Um leið og Island
verður númer I knattspyrnu-
Hvaö missum við marga menn
í atvinnumennskuna eftir
leikina við belga og frakka?
landsliðsferðarinnar muni at-
vinnumannatilboð berast til enn
fleiri Islendinga en þegar er orð-
ið.
Islensku landsliðsmenirnir
eru ekki eins ánægðir hér heima
og marga grunar. Þeim finnst
ekki öllum nóg að standa á há-
tindi ferils síns, leika með
landsliði og fá að ferðast út um
heim. Geysilegt álag er á þess-
um mönnum, fullur vinnudagur
og jafnvel rúmlega það er
lagður á hvern mann og þar við
bætast siðan æfingar og leikir
En allir vilja strákarnir þó
leggja eitthvað á sig til að ná ár-
angri og vissulega er þeim
sköpuð margfalt betri aðstaða
ef þeir komast út I heim á samn-
ing við einhver atvinumannafé-
lög.
Það má því reikna með og er
raunar vitað að ungir og efni-
legir knattspyrnumenn vilja
gjarnan komast á samninga.
Ekki er óliklegt að nóg verði af
tilboðum á næstunni og varla er
nokkur vafi á að t.d. Arni
Stefánsson fái einhver tilboð.
heiminum þarf að taka málin
fastari tökum, rlfa niður, endur-
skipuleggja og byggja aftur
upp.
Það er verðugt verkefni fyrir
KSI að fara að hugleiða róttæk-
ar aðgerðir til breytinga frá þvi
ástandi sem verið hefur. Með
fjölgun I deildunum eykst álagið
enn og ef við viljum ekki missa
alla okkar bestu menn á flótta
frá fótboltanum á íslandi er eins
gott að hefja nú þegar gagngera
endurskoðun. Það er eitthvað
Framhald á bls. 10
Breiða-
blik
eignast
íslands-
meistara
Breiðablik eignaðist enn eina
íslandsmeistara I slðustu viku. 4.
flokkur sigraði KA i aukaúrslita-
leik um verðlaunasætið. Fyrri
leiknum lauk með 2-2 jafntefli, og
þegar blikarnir komu heim frá
Skotlandi I slðustu viku var nýr
úrslitaleikur settur á. Lauk hon-
um með 4-1 sigri Breiðabliks.
I fyrra varð Breiðablik sem
kunnugt er þrefaldur Islands-
meistari I yngri flokkum, og I ár
bættust þrlr titlar við. Meistara-
flokkur sigraði I 2. deild, 3. flokk-
ur tryggði sér titilinn fyrir nokkru
og 4. flokkur fylgdi slöan á eftir.
—gsp