Þjóðviljinn - 10.10.1975, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.10.1975, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. október 1975. Reykjavikurmeistarar Vikings 1975 i ' rTj lil I<jfe " u i'.JH 1 U mm I - Mæ FzEXnW&$,: jjw wjMBPpjfeg* 1 U Víkingur þurfti aö hafa mikið fyrir Rvíkurtitlinum KR-ingar böröust eins og Ijón og töpuöu á reynsluleysinu Það verður ekki annað sagt en að KR-ingar, sem um þessar mundir eru undir handleiðslu Geirs Hallsteins- sonar, hafi komið á óvart í Reykjavíkurmótinu og i úr- slitaleik þess sýndu þeir enn einu sinni klærnar og komu mörgum á óvart. Það dugði þó ekki til þess að ná titlin- um, Víkingur var öllu skárri aðilinn í þessum f jöruga, en e.t.v. ekki að sama skapi góða leik, og á endasprettinum tryggðu víkingar sér sigurinn 19:16. Hafði staðan skömmu fyrir leikslok verið 15:15 en þá féllu KR-ingar á mistökum sem aldrei eiga að koma fyrir, — hvað þá þeg- ar leikreyndir menn eiga í Staðan var jöfn og KR átti loks möguleika á að ná forystunni eftir að Vikingur hafði leitt allan leik- inn, ef litið er framhjá fyrstu minútunum. Hilmar Björnsson, leikreyndasti og einn besti maður liðsins, reyndi þá að brjótast i gegn, en var hindraður án þess að fá dæmt aukakast. Vikingur náði boltanum en HILMAR LÁ EFTIR og virtist biða eftir flautu dómar- anna. KR-ingar voru einum færri i vörninni og Viggó var ekki lengi að nota tækifærið og taka for: ystuna fyrir Viking. KR-ingar virtust brotna taugarnar biluðu undir lokin og staðan varð 17:15 og siðan 18:15 á skömmum tima. Úrslit leiksins voru ráðin, Viking- ur vann á leikreynslunni og yfir- veguðu spili i lokin. 1 heild sinni getur þessi hörku- spennandi Urslitaleikur ekki talist góður. Hraöinn var að visu mikill og það kom 'nokkuð á óvart að hlut. KR-ingar skyldu reyna að vinna Vikingsvörnina á hraðanum. Þeir byrjuðu af krafti, tóku forystuna 1-0 og 2-1 en siðan ekki söguna meir. Vikingur sigldi framUr og i leikhléi var staðan 9-8. En KR gaf sig ekki, aftur var jafnað, 11-11, 12-12, 13-13, 14-14 og 15-15. Þá gerðist atvikið örlagarika og eftir það átti KR ekki von. Skotið var i tima og ótima. Drýgstir KR-inga voru þeir Hilmar Björnsson og Simon, sem var mjög góður i vörninni, enda illa liðinn af dómurum fyrir vikið. Hilmar var hins vegar friskur i sókninni en brást nokkuð á loka- minútunum. Vikingur ílaggaði einna mest þeim Stefáni og Þor- bergi Aðalsteinssyni. Mörk KR skoruðu: Hilmar 7 (2 viti), Simon 4, Sig. P. Óskarsson 3, Kristinn 1 og Þorvarður 1. Fyrir Viking skoruðu þeir Þor- bergur 7, Stefán 3 (1 viti) Páll 2 (2 viti), Viggó 3, Jón Sig. 1, Ólafur J. diktsson og Magnús Pétursson og 1, SigfUs 1 og Erlendur 1. er þeirra frammistaða ekkert til þess að hrópa húrra fyrir. Dómarar voru Valur Bene- —gsp Celtic og Rangers í úrslit Rangers sigraði Montrose 5:1 i arnum, en sem kunnugt er komst undanúrslitum skoska deildar- Celtic i úrslit um siðustu helgi er bikarsins og þvi verða það gömlu Jóhannes Eðvaldsson skoraði kcppinautarnir Celtic og Rangers sigurmark Celtic I undanúrslitun- sem leika til úrslita í deildarbik- um. HM á skíðum hefst 4. desember Jafntefli hjá liöum íslendinganna í Belgíu Akveðið hefur verið, að heims- meistarakeppnin I alpaskiða- greinum hefjist 4. desember nk. i Val d’isere i Frakklandi. Fyrsta lota keppninnar stendur þar til 12. jan. 1976 en siðari umferðin hefst svo 17. jan. og stendur til 21 mars. en þó kemur þar hlé á 4.—15. febrúar ineðan á vetrar Ólympiuleikunum stendur f Inns- bruck i Austurriki. Eitthvað virðist lið Guðgeirs Leifssonar i Belgiu Cherleroi vera að rétta úr kútnum. Eftir hvert tapið á fætur ööru náði liðið jafntefli i 8. umférð belgísku deildarkeppninnar og nú i fyrrakvöld, þegar sú 9. fór fram náði liðið aftur jafntefli. Aftur á móti virðist ekki ganga eins vel hjá Standard Liege liði Asgeirs Sigurvins- sonar. Það fór mjög vel af stað, en i' 7. umferð tapaði það og 1 8. og 9 umferð náði það aöeins jafntefli. Annars urðu Urslitin i 9. umferð 1. deildar i Belgiu þessi: Racing Malines-La Louvrere l-j-0 Anderlecht-FC Leigeois 4:0 Ostand-Beerschot 2:2 Cherliroi-FC Malinois 1:1 Antwerp-Beringen 2:1 Warwgen-Beveren 2:1 Lokeren-FC Bruges 0:2 Berchem-Lierse 0:1 St. Liege-RWD Molenb. 2:2 • ttalinn Gustavo Thoeni varð heimsmeistari i fyrra, eins og menn eflaust muna, eftir harða keppni við hinn unga sænska skiðamann Ingemar Stenmark. Það var i 4. sinn sem Thoeni sigr- aði i HM á skiðum. Leeds tapaði 0:1 heima Hið fræga lið Leeds, varð að þola 0:1 tap á heimavelli sin- um fyrir 2. deildarliðinu Notts County í ceildarbikarnum i fyrrakvöld. Þetta eru áreiðan- lega óvæntustu úrslit i ensku knattspyrnunni það sem af er þessu keppnistimabili. Annars urðu Urslit i 3. umferð enska deildarbikarsins þessi: Aston Villa-Man. Utd. 1:2 Crewe Alexandra-Tottenh. 0:2 Everton-Carlisle 2:0 Fulham-Peterborough 0:1 Leicester-Lincoln 2:1 Mansfield-Coventri 2:0 West Ham-Darlington 3:0 Man. City-Nott.Forest 2:1 Pólverjar sterkir Pólverjar virðast eiga eitt allra sterkasta knattspyrnu- landslið Evrópu um þessar mundir. Fyrir skömmu sigr- uðu þeir hollendinga með alla sina bestu menn 4:0 og i fyrra- kvöld sigruðu þeir ungverja 4:2 en þar var um vináttuleik að ræða til undirbúnings siðari viðureign pólverja og hollend- inga f EB landsliða. ■ ÍR fékk 4. sætið ÍR-ingar hlutu fimmta sætið i Rey kja vikurm ótinu með sigri yfir Þrótti, 23-15. Var staðan i leikhléi 12-8 fyrir ÍR. Rússar vilja ekki sem ja Skagamenn verða að sögn að bita i það súra epli að ná ekki samningum við rússa um að fá fyrri leik sinn i 2. umferð evrópukeppninnar hér á landi. Ilússar vilja ekkert semja,— fyrri leikinn I sinu heimalandi og þann siðari hér á islandi i miðri viku eins og ráö var fyr- ir gert. —gsp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.