Þjóðviljinn - 20.11.1975, Síða 11
. Fimmtudagur 20. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
DOFELMi
YKJAVÍKDlC
SKJALPHAMEAR
i kvöld. — Uppselt.
F'JÖLSKYLPAN
föstudag kl. 20,30.
Næst siöasta sýning.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20.30.
SKJALPHAMRAR
sunnudag kl. 20,30.
SKJALHHAMRAR
þriðjudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20,30.
Aögöngumiöasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
NÝJA
Slmi 11544.
Ævintýri
Meistara Jacobs
Sprenghlægileg ný frönsk (
skopmynd með ensku tali og
íslenskum texla. Mynd þessi
hefur allsstaðar farið sann-
kallaða sigurför og var sýnd
við metaðsókn bæði i Evrópu
og Bandarlkjunum sumarið
1974 — Hækkað verð.
Aðalhlutverk: l.uois l>e
Fumes.
Klukkan 5 7 og 9
T0NABÍÓ
Astfangnar konur
Women in Love
The relationship between four sensual people is limited.
They must find a new way.
Mjög vel gerð og leikin, bresk
átakamikil kvikmynd, byggð
á einni af kunnustu skáldsög-
um hins umdeilda höfundar
D.H. l.awrence „Women in
Love”
Leikstjóri: Ken Itussell
Aðalhlutverk: Alan Bates,
Oliver llecd, Glenda Jackson,
Jcnnie Linden.
Glenda Jackson hlaut Oscars-
vcrðlaunfyrir leik sinn i þess-
ari mynd.
ISLENSKUlt TEXTl
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Slmi 18936
Emmanuelle
Heimsfræg ný frönsk kvik-
rnynd I litum gerð eftir skáld-
sögu með sama nafni eftir
Emmanuelle Arsan.
Leikstjóri: Just Jackin.
Mynd þessi er allsstaðar sýnd
með metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og viða.
Aöalhlutverk: Sylvia Kristell,
Alain Cuny, Marika Green.
Enskt tal.
ISLENSKUR TEXTl.
Stranglcga bönnuð innan 16
ára.
Nafnaskirteini.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Miðasala frá kl. 5.
SENDIBILASTOÐIN Hf
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðið
SPORVAGNINN GIRNP
i kvöld kl. 20.
sunnudag kl. 20.
CARMEN
föstudag kl. 20. Uppselt.
laugardag kl. 20. Uppselt.
miðvikudag kl. 20.
Litla sviðiö
IIAKARLASÓL
i kvöld kl. 20,30.
sunnudag kl. 20,30.
MlLLl IIIMINS
OG JARÐAR
sunnudag kl. 15.
Miðásala 13,15—20.
Simi 11200.
LEIKFÉLAG
KÓPAVÓGS
Söngleikurinn
BÖR BÖRSON JR.
i kvöld kl. 20,30.
Miðasalan er opin alla daga
frá kl. 17—21.
líTMff
».
Simi 22140
Lögreglumaöur 373
Paramount Pictures Presents
aHOWARD w. koch
Pruduclion
BADGE 373
Bandarisk sakamálamynd i
litum.
Leikstjóri: Howard W. Koch.
Aðalhlutverk:
Robert Puvall,
Verna Blooin,
Henry ÍÝarrow.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m
Simi 16444
Hörkuspennandi og fjörug ný
bandarlsk litmynd um afrek
og ævintýri spæjaradrottning-
arinnar Sheba Baby sem leik-
in er af Pam (Coffy) Grier.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
M«1
Slmi 320751
Karatebræðurnir
mm rpmnm ) [A
mn m
Incolor R
Ný karate-mynd i litum og
cinemascope m e ð
ISLENSKUM TEXTA
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Barnsránið
Ný spennandi sakamálamynd
i litum og cinemascope með
ISLENSKUM TEXTA.
Myndin er sérstaklega vel
gerð, enda leikstýrt af Pon
Siegel.
Aðaíhlutverk: Michacl Caine,
Janet Suzman, Donald
Pleasence, John Vernon.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
apótek
Reykjavik:
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 14,—20. nóv. er I Borgarapó-
teki og Reykjavikurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
í Reykjavík — simi 1 11 00
t Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan iRvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5
11 66
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
slmi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
lielgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
sjúkrahús
dagbéK
Sólvangur: Mánud.—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30—20.
bókabíllinn
Abæjarhvcrfi: Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl.
Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 —
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
Breiðholt: Breiðholsskóli—
mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla-
hverfi — mánud. ki. 1.30—3.00,
fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl.
Iðufell — fimmtud. kl.
13)0—3.30. Versl. Kjöt og fiskur
við Engjasel — föstud. ki.
1.30— 3.00. Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl.
við Völvufell — mánud. kl.
3.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
lláaleitishverfi: Alftamýrar-
skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær,
Háaleitisbraut — mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl.
6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30.
I.augarás: Versl. við Norður-
brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00.
I.augarneshverfi: Dalbraut/
Kieppsvegur — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa-
teigur — föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund: Kleppsvegur 152 við
Holtaveg — föstud. kl.
5.30— 7.00.
Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl.
3.00—1.00.
Vesturbær: Versl. við Dunhaga
20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00.
KR-heimilið — fimmtud. kl.
7.00—9.00. Sker jaf jörður,
Einarsnes — fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verslanir við
Hjaröarhaga 47 — mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
skák
llvitur mátar i öðrum leik.
Heilsuvcrndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
BorgarspUalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30-19.30
laugard . —sunnudag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Hvltabandiö: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Fæðingardcild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspltaii Ilrings-
ins: kl. 15—16 alia daga.
Landsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Landakotsspltalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15—17.
'9151 1 : usne'i
félagslíf
CENCISSKRÁNING
NR.213 - 17. nóvember 1975.
>kráC frá Kining Kl.13.00 Kaup Sala
17/11 1975 1 Ðanda rfkjadolla r 167,90 168,30 *
- - 1 Sterlingspund 342,80 343, 80 *
14/11 - 1 Kanadadolla r 165, 10 165, 60
17/11 - 100 Danskar krónur 2767, 70 2776,00 *
- - 100 Norskar krónur 3028,40 3037,40 #
- - 100 Sænskar krónur 3801,80 3813, 10 *
- - 100 Finnsk mörk 4338,35 4351,25 *
- - 100 Franskir franka r 3790, 20 3801. 50 »
- - 100 Ðelg. frankar 428,60 429, 90 *
- - 100 Svissn. (ratika r 6286,65 6305, 35 *
- - 100 Gylliiti 6287,70 6306,40 *
- - 100 V. - l>ýzk mörk 6457,40 6476, 60 *
- 100 Lírur 24, 65 24,72 *
- - 100 Austurr. Sch. 912, 50 915.20 *
- - 100 Eacudos 625,10 627, 00 »
14/11 - 100 Peseta r 282, 20 283,10
17/11 - 100 Y en 55, 46 55, 63 *
- - - 100 Reikmngskrónur -
Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
- - 1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalönd 167,90 168,30
* Breyting frá sft'uBtu skráningu
urbrún 2, simi 30906, Þórhildur
Magnúsdóttir. Jöldugróf 8, simi
32912. — Nefndin.
Kvenfélag Kópavogs.
Kvenfélagiö heldur basar
sunnudaginn 23. nóvember kl. 14
eftir hádegi i Félagsheimilinu,
annarri hæö. Mikiö úrval af
handunnum munum og heima-
bökuöum kökum.
Basarncfndin.
Orösending frá Verkakvennafé-
laginu Framsókn.
Basarinn veröur 6. desember
næstkomandi. Vinsamlegast
komiö gjöfum á skrifstofu fé-
lagsins sem fyrst.
—Stjórnin.
Kvenstúdentáfélag tslands
lládegisveröarfundur veröur
haldinn i Atthagasal Hótel Sögu
laugardaginn 22. nóv. kl. 12.30.
Vilborg Haröardóttir og Sigriö-
ur Thorlacius segja frá kvenna-
ársráöstefnunni i Mexico sl.
sumar.
Stjórnin
Grand Suöurs sagöi frá 16-17 p.
hendi eöa 13-15 p. hendi meö
lauflit. Tvö lauf sýndu siðari
tegundina. Eftir það eru sagnir
vægast sagt umdeilanlegar, og
ekki hefði sakað þótt NorÖur
heföi doblað, þvi að spiliö fór
þrjá. niður: 300 til Norður-
Ameriku.
Opni salur:
BlumenBella- Gold- Gar-
thal donna man ozzo
Vestur Norður Austur Suður
— ■ — lgr.
pass pass dobl pass
2hj. pass 2gr. pass
3 tigla pass 3 gr. pass
pass dobl pass pass
4 ti. pass pass dobl
pass pass pass
Ekkié
Ekki var þetta betra, enda lyktaöi
þessum flóttatilraunum meö fjór
um niöur: 1100 til ltaliu.
krossgáta
bridge
MFtK.
Eélagið minnir félagskonur á
basarinn að Haliveigarstöðum
laugardaginn 22. nóvember kl.
14.
Vinsamlegast skilið munum eða
hringið til eftirtalinna nefndar-
kvennafyrir kl.20á fimmtudag.
20. nóvember. t Kópavogi: Guð-
björg Björgvinsdóttir, Hlégerði
22, simi 40618, Guðlaug Hraun-
fjörð, Borgarholtsbraut 11, simi
4Q682. Hafnarijörður: Þórdis
Hansen, Mosbarði 6, simi 51945,
Reykjavik: Eygló Bjarnadóttir,
Flókagötu 69, simi 17952, Guð-
rún Bjarnadóttir Kleifarvegi 3,
simi 34031, Njóla Jónsdóttir,
Meistaravöllum 35, simi 17886,
Sigriöur Jóhannesdóttir, Aust-
Urslitin i heimsmeistarakeppn-
inni 1974. Stjörnurnar eiga það
lika til að fara sér hressilega að
voða. Staðan: allir á hættu.
A 9873
¥ K105
♦ D986
♦ 107
4 62 4 ADG4
V '98643 ¥’ A2
♦ G10732 ♦ K5
* 6 +KDG82
4 K105
¥ DG7
♦ A4
+ A9543
Lokaði salur:
Forquet Wolff
Vestur Norður
Lárétt: 1 eyja 3 ógnar 7 fæddi 9
ógrynni 11 pipur 13 saurga 14
stjórnar 16 i röð 17 mánuður 19
beitti
Lóörétt: 1 þambar 2 friður 3 bit
4 fugl 6 kviaær 8 reglur 10 stefna
12 formælingar 15 sefa 18 korn.
pass
2 h j.
pass
pass
pass
pass
Bianchi Hamman Lausn á siðustu krossgátu
Austur Suður_____ Lárétt: 1 braska 5 spá 7 álka 8 tt
9 argur 11 ós 13 arga 14 mál 16
1 pr- armband
dobl 21auf Lóðrétt 1 blágóma 2 aska
3 gr. pass spara 4 ká 6 strand 8 tug 10 gróa
12 sár 15 lm
útvarp
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir ki. 7.30,
8.15 (og forystugr. dagbl).
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55 Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Guðrún Guðlaugs-
dóttir les „Eyjuna hans
Múminpabba” eftir Tove
Jansson i þýðingu Stein-
unnar Briem (19). Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Við sjóinnkl. 10.25:
Ingólfur Stefánsson sér um
þáttinn. Morguntónleikar
kl. 11.00: Búdapest-
strengjakvartettinn leikur
Kvartett nr. 9 i C-dúr op. 59
nr. 3 eftir Beethoven /
Edwin Fischer og
kammersveit hans leika
Rondó i D-dúr (K382) fyrir
pianó og hljómsveit eftir
Mozart / David Oistrakh og
hljómsveitin Philharmonia
undir stjórn hans leika
Fiðlukonsert nr. 3 i G-dúr
(K216) eftir Mozart.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. A frlvaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Vettvangur. Umsjón:
Sigmar B. Hauksson. 1
áttunda þætti er fjallað um
ofnæmi.
15.00 Miðdegistónlcikar.
Vladimir Ashkenazy leikur
Fantasiu fyrir pianó i C-dúr
op. 17 eftir Robert
Schumann. Robert Tear,
Alan Civil og hljómsveitin
„Northern Sinfonia” flytja
Serenöðu fyrir tenór, horn
og strengjasveit eftir
Benjamin Britten; Neville
Marriner stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatlmi: Guðinundur
Magnússon kennari
stjórnar. Undirheimar
hafsins.
17.30 Framburðarkennsla i
cnsku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Lesið i vikuimLHaraldur
Olafsson talar um bækur og
viðburði liöandi stundar.
19.50 Ida Hándel leikur fiðlu-
lög
20.05 Leikrit „Músagildran”
eftir Agöthu Christie.
Þýðandi: Halldór
Stefánsson. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur
ogleikendur: Mollie Ratson
Anna Kristin
Arngrimsdóttir, Giles
Ratson ... Gisli Alfreðsson,
Kristófer ... Sigurður
Skúiason, Frú Boyle ...
Guðrún Stephensen,
Metacef major ... Ævar
Kvaran, Ungfrú Caswell ...
Helga Bachmann,
Paravicini ... Róbert
Arnfinnsson, Trotter ...
Þorsteinn Gunnarsson, Sál-
fræðingur ... Klemenz
Jónsson, Rödd i útvarpi ...
Ævar Kjartansson, Rödd ...
Anna Gúðmundsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Kjarval” eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les
(17).
22.40 Krossgötur. Tónlistar-
þáttur I umsjá Jóhönnu
Birgisdóttur og Björns
Birgissonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.