Þjóðviljinn - 20.11.1975, Qupperneq 12
VOÐVIUINN
. Fimmtudagur 20. nóvember 1975.
Við höfum ekkert um að semja,
og gildir þar einu við hverja er
átt. Það verður ekki stoppað við
neitt til þess að koma i veg fyrir
samninga. Það hefur áður gerst,
að samningum hafi verið hnekkt,
og nú getur almenningsálitið
komið þvi til leiðar, að það gerist
aftur ef samið verður við útlend-
inga um veiðar innan landhelg-
innar, þvi við teljum að mikill
meirihluti þjóðarinnar sé andvig-
ur hvers konar samningum, en
samningar gætu hreinlega stefnt
tilveru þjóðarinnar i algjört öng-
þveiti.
Þgtta var megininntak þess,
sem framkvæmdanefnd samtak-
anna gegn samningum við út-
lendinga i landhelgismálinu sagði
á blaðamannafundi i gær.
Töldu nefndarmenn að verja
mætti landhelgina allt að 100%
Frá blaðamannafundi með framkvæmdanefnd samtaka gegn samningum, talið frá hægri: Jón
Sigurðsson frá Sjómannasambandinu, Pétur Guðjónsson frá Félagi áhugamanna um sjávarútvegsmál,
Lúðvik Jósepsson frá Alþýðubandalaginu, Björn Jónsson frá ASt, Ingólfur Ingólfsson frá Farmanna- og
fiskimannasambandinu, Jón Ármann Héðinsson frá Alþýðuflokknum og sfðan fréttamenn Þjóðvilja og
útvarps. (Ljósm. Haukur Már).
Ekkert um að semja
með þvi að fá til liðs við gæsluna
5—6 stóra skuttogara.
Þetta sjónarmið sitt og fleiri
hafa nefndarmenn rætt við ráð-
herra og þingflokka, en enn sem
komið er hafa aðeins þingflokkar
stjórnarandstöðunnar hafið þátt-
töku i starfi nefndarinnar.
Hvað annað nefndin hyggist
gera en telja stjórnmálamönnum
hughvarf, sögðu nefndarmenn að
yrði að metast hverju sinni. Til
greina kæmi m.a. að halda úti-
fund um þessi mál til að sýna
styrk þeirrar hreyfingar, sem
ekki vill undir neinum kringum-
stæðum semja við útlendinga um
fiskveiðar hér við land.
Þá kom það og fram á fundin-
um, að i samningum við v-þjóð-
verja, sem nefndarmenn telja að
hangi yfir að gerðir verði, séu
þessi atriði nokkuð ljós.
Að boðið hcfur verið að v-þjóð-
Matthias tekur enn
eitt stórlánið
Rúmlega
tveir
miljarðar
í Kuwait-
dínörum
í gær undirritaði Matthias Á.
Matthicscn, f jármálaráðherra,
samning um lántöku á fjórum
milljónum Kuwait-dlnara, eða
um 2.2 miljörðum isl. króna. Lán-
ið er fengið frá nokkrum fjárfest-
ingarbönkum i Kuwait og nokkr-
um öðrum miðausturlöndum.
Lánið er tekið af rikissjóði til end-
urláns innanlands vegna fram-
kvæmdaáætlunar 1975, m.a. til
Framkvæmdasjóðs. Það ber 8 3/4
vexti og er til sjö ára.
verjar fengju að veiða hér 45 þús.
tonn, en þeir hafi krafist 65 þús.
tonna.
Að samkomulag hafi náðst um
veiðisvæði.
Að bókun 6. við EBE um tolla-
friðindi á sjávarútflutningi okkar
til EBE landa taki ekki gildi þrátt
fyrir samning við v-þjóðverja og
þrátt fyrir yfirlýsingu sjávarút-
vegsráðherra um að engir samn-
Það er flogið myrkranna á mili
hvern einasta dag I Landhelgis-
flugvélinni TF-SÝR. i gær fékk
Þjv. að senda mann I venjulegt
eftirlitsflug, sem stóð frá þvi
klukkan niu um morguninn til sjö
um kvöldið. 10 tima flug er
lýjandi, cn þetta láta þeir sig hafa
daglega flugmenn gæslunnar og
er cnda mikilvægi fluggæslu I 200
milna vörninni geysilegt.
Flogið var frá Reykjavik suð-
ingar yrðu gerðir við þá nema téð
bókun tæki gildi. Þess I stað verði
tekið fram i samningnum, að isl.
megisegja honum upp hafi bókun
6 ekki tekið gildi eftir ákveðinn
tima frá undirskrift. Þá töldu
nefndarmenn það vitað að bókun
6 tæki alls ekki gildi fyrr en búið
væri að semja við breta.
Þá töldu nefndarmenn vist, að i
samningnum við v-þjóðverja fæl-
austur yfir landið og beint út á
miðin við Suðausturland, siðan
voru Hvalbaksmiðin flogin fram
og til baka, en þau ná yfir stórt
svæði. Þaðan var .flogið norður
með apsturströndinni og hringn-
um haldið áfram meðfram
norðurlandi og siðan suður með
vesturströnd til Reykjavikur
aftur.
Samtals sáust 36 breskir
togarar að veiðum eða á siglingu.
ist ekki viðurkenning á 200 mllna
fiskveiðilögsögunni, þvi þeir
hefðu sifelldlega ncitað um slíka
viðurkenningu. Ætti slik viður-
kcnning samkvæmt samningnum
þá að verða óbein, sem kallað er,
lik þvi sem bretar veittu isl. þeg-
ar sainið var við þá um veiðar
innan 50 milna markanna, og allir
landsmenn vita hvers virði er.
—úþ
Flestir voru gamlir siðutogarar
og vakti það athygli hve litið var
af skuttogurum frá bretunum. 29
bretar voru á miðunum við
austurströndina. Þeim skaut upp
á radarinn hverjum á fætur
öðrum en þó mun fyrst og fremst
hafa verið flogiðtilþess að svipast
um eftir bresku dráttarbátunum,
sem von var á á miðin i gær. Þrjú
skip komu fram á radar á svæði,
Framhald á bls. 10
Breski togarinn Othello var á miðunum við austurland. Ef minnið bregst ekki hefur hann verið hala-
klipptur a.m.k. einu sinni. Mynd: gsp
36 breskir togarar
innan 50 mílnanna!
Breska stjórnin reynir að
róa sína
Hér fer á eftir það sem Reutcr
hafði að segja um landhclgismál-
ið i gær.
London 19/11 rcuter — Breska
stjórnin rcyndi i dag aö róa
breska togaraskipstjóra á ís-
landsmiðum sem sumir hverjir
rcyndu að þvinga stjórnina til að
scnda breska flotann þeim til
varnar.
Stjórnin i London sagði að fjög-
ur eftirlitsskip væru á leið til ís-
lands i þeim tilgangi að koma i
veg fyrir tilraunir islenskra varð-
skipa til að skera á togvira bresku
togaranna.
Þrir togarar hafa misst verð-
mæt troll vegna aðgerða byssu-
bátanna siðan islendingar hófu að
framfylgja ákvörðun sinni um 200
milna fiskveiðilögsögu eftir að
tveggja ára bráðabirgðasamn-
ingar við breta gengu úr gildi sl.
föstudag.
Algert þorskastrið, svipað á-
tökunum 1972-73, er nú yfirvof-
andi eftir að samningaviðræður
stjórnanna tveggja fóru út um
þúfur i Reykjavik sl. mánudag.
Sumir togaraskipstjóranna
sem eru að veiðum innan 200
milna markanna við Island gáfu
bresku stjórninni þriggja daga
frest.til að senda flotann þeim til
varnar, að öðrum kosti myndu
þeir allir fara af miðunum.
Breska stjórnin svaraði með
þvi að segja þeim að biða og sjá
hvort óvopnuðu verndarskipin
fjögur stæðust islensku varðskip-
unum snúning. Ekkert yrði frekar
aðhafst fyrr en það sæist.
Verndarskipin voru innan 200
milna markanna i kvöld og tals-
maður landbúnaðarráðuneytisins
sagði að bresku togurunum sem
eru um 40 talsins hefði verið sagt
aö safnast saman við suðaustur-
ströndina og biða komu þeirra.
Roy Hattersley mun skýra
neðri deild breska þingsins frá
stefnu stjórnarinnar i fiskveiði-
deilunni á morgun (fimmtudag).
„Samið
um allt
nema
•X*
veiði-
svæði”
— segir Wischevsky
Bonn 19/11 reuter — Vestur-þýsk-
ir og Islenskir samningamenn
rákust á óvæntar hindranir i til-
raunum sinum til að binda endi á
þriggja ára deilur um veiðirétt-
indi i Norður-Atlantshafi.
Þegar umræðurnar, sem
standa eiga I tvo daga, hófust i
morgun sögðu vestur-þýskir
heimildarmenn að vonast mætti
eftir þvi a’ samkomulag næðist i
kvöld.
En i kvöld skýrðu islenski utan-
rikisráðherrann Einar Ágústsson
og vestur-þýski aðstoðarutan-
rikisráðherrann Hans-Jurgen
Wischnewski fréttamönnum frá
þvi að enn væru ýmis mál óút-
kljáð.
Wischnewski sagði að sam-
komulag hefði náðst um allt nema
veiðisvæði þýskra togara innan
200 milna fiskveiðilögsögu islend-
inga. — Meira að segja veiðikvót-
inn hefur verið ákveðinn, bætti
hann við.
— Samningurinn tekur ekki til
langs tima. En ég er viss um að
við komumst að samkomulagi
sem bindur enda á þriggja ára
fiskveiðideilur, sagði hann enn-
fremur.
Einar Agústsson sagði: — Það
var nokkrum erfiðleikum bundið
að ná samningum. Það eru á að
giska 11 atr. á dagskrá. Um sum
þeirra höfum við nálgast hverjir
aðra mjög en um önnur rikir enn
verulegur ágreiningur. Kannski
getum við sett deilurnar niður á
morgun. En hvernig sem hlutirn-
ir veltast verður allt sem hér ger-
ist lagt fyrir þing beggja
þjóðanna.
Einar var spurður hvers vegna
samningaviðræðurnar við vestur-
þjóðverja hefðu gengið betur en
viðræðurnar við Breta. Hann
svaraði: — Það hefur verið ljóst
um nokkurt skeið að vestur-þjóð-
verjar hafa sýnt meiri sveigjan
leika i viðhorfum sinum til út
færslu okkar á fiskveiðilögsög
unni. Af hverju það stafar veit ég
ekki.
Ræðismaður
segir af sér
Útvarpið skýrði frá þvi i gær að
aðalræðismaður islendinga i
Grimsby, Carl Ross, hefði sagt af
sér i gær. Ástæðuna fyrir afsögn-
inni kvað hann vera þá að hann
væri fylgjandi breskum sjómönn-
um i landhelgisdeilunni. Ross
hefur verið aðalræðismaður i
Grimsby siðan 1969. Jón Olgeirs-
son vararæðismaður mun taka
við starfi hans.
—ÞH
BLAÐA-
BURÐUR
Þjóðviljinn óskar eftir blað-
berum i eftirtalin hverfi:
Laufásveg
Tómasarhagi
Safamýri
Fossvogur
Miklabraut
Mávahlíö_
Brúnir
Vinsamlegast hafið
samband við
afgreiðsluna, simi 17500.