Þjóðviljinn - 23.11.1975, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. nóvember 1975.
Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir
Nýja kjötverðið
Gerið samanburð á verði á
nautakjöti og kindakjöti
Margir hafa kvartaö undan þvi
að þeir hafi átt erfitt með að
skilja til hlitar auglýsingar og
fréttir um lækkun á verði á nauta-
kjöti, enda voru flestar fréttir af
liinum nýju verðum mjög styttar.
Við ætlum nú að birta þessi verð,
þ.e. þó aðeins aö 4. flokki, en
flokkarnir á nautakjötinu eru alls
8, en öftustu flokkarnir aðallega
miðaðir við heiidsölu á heiium
skrokkum til úrvinnslu, t.d. i kjöt-
iönaöarstöövum. Við ætlum einn-
ig að birta skrá um nýtt verð á
hangikjöti, en það fæst i tveimur
verðflokkum, og er vert að hafa
Skrá um verð á hangikjöti 11. nóvember 1975.
1. verðflokkur: kr. pr. kg.
Heildsöluverð 1 heilum skrokkum 424,00
Heildsöluverðá lærum 496,00
Smásöluverð á lærum 672,00
Heildsöluverðá frampörtum 390,00
Smásöluverð á frampörtum 528,00
2. verðflokkur: kr. pr. kg.
Heildsöluverð i heilum skrokkum 392,00
Heildsöluverð á lærum 459,00
Smásöluverð á lærum 620,00
Heildsöluverðá frampörtum 361,00
Smásöluverð á frampörtum 488,00
Söluskattur og viðlagasjóðsgjald er innifalið i smásöluverðinu.
Skrá yfir verð á landbúnaðarvörum 11. nóvem- ber 1975.
Kindakjöt:
1. verðflokkur: Þ.e. 1. og 2. gæðaflokkur dilkakjöts kr. pr. kg.
Heildsöluverð i heilum og hálfum skrokkum Smásöluverð: 325,00
Súpukjöt, frampartar og siður 451,00
Súpukjöt, læri, hryggir, frampartar 487,00
Heil læri eða niðursöguð 502,00
Hryggir, heilir eða niðursagaðir 514,00
Kðtelettur 561,00
Lærissneiðar úr miðlæri 615,00
Heilir skrokkar, ósundurteknir 417,00
Heilir skrokkar, skipt eftir ósk kaupanda 424,00
Framhryggir 615,00
Bringur og hálsar 301,00
Léttsaltaðkjöt 524,00
2. verðflokkur: Þ.e. 3. og 4. gæðaflokkur dilkakjöts og kjöt af veturgömlu og sauðum kr. pr. kg.
Heildsöluverð 298,00
Smásöluverð á súpukjöti 412,00
Heilir skrokkar, ósundurteknir, smásöluverð 382,00
3. veröflokkur Þ.e. kjöt af geldum ám, fjögurra vetra eða eldri kr. pr. kg.
Heildsöluverð 251,00
Heilir skrokkar, ósundurteknir, smásöluverð 318,00
Skrá yfir verð á nautgripakjöti pr. 11/11 1975.
1. verðflokkur, UN I H og UN I H úrv. Heildsöiuverð Smásölu- verð
kr. nr.kg. kr.pr.kg.
Heilir og hálfir skrokkar 317,00 418,00
Afturhlutar 418,00 552,00
Framhiutar 241,00 318,00
Hryggstykkiúrafturhluta (steik) 669,00 883,00
Miðlæri 538,00 710,00
Mjöðm, bógstykki, frampartur 407,00 537,00
2. Verðflokkur, UN I og AK I:
Heilir og hálfir skrokkar 264,00 348,00
Afturhlutar 347,00 458,00
Framhlutar 201,00 265,00
Hryggstykki úr afturhluta (steik) 545,00 719,00
Miðlæri 439,00 579,00
M jöðm, bógsty kki og framhryggur 332,00 438,00
Buff 982,00 1.561,00
Hryggvöðvi,lundir 1.057,00 1.681,00
Gullass 755,00 1.200,00
Hakk, l.fl. 483,00 768.00
Hakk, 2. fl. 382,00 607,00
3. veröflokkur, UN II, AK II, N I:
Heilir og hálfir skrokkar 238,00 314,00
Afturhlutar 313,00 413,00
Framhlutar 181,00 239,00
Hryggstykki úrafturhluta (steik) 484,00 639,00
Miðlæri 390,00 515,00
Mjöðm, bógstykki og framhryggur 296,00 391,00
þaö i huga, þegar jóiahangikjötið
er keypt. Verðmunur á flokk-
unum er þó .ekki verulegur. Einn-
ig er hér verð á kindakjöti.
Siðan nautakjötið lækkaði hefur
orðið mikil aukning á sölu á þvi.
Rétt er að benda á að nautakjöt
fæst yfirleitt nýtt allan veturinn
þar sem nautgripum er slátrað
jafnóðum og kjötið selst. Nýtt
nautakjöt er óneitanlega mun
betra en fryst, og þvi ætti varla að
vera ástæða fyrir litlar fjölskyld-
ur að birgja sig upp með mikið af
frystu nautakjöti, þótt óneitan-
lega sé töluverður verðmunur
á þvi hvort kjötið er keypt i hálf-
um skrokk, eða ein og ein steik i
einu. Við sjáum á þessum saman-
burði að verð á heilum skrokkum
af 1. fl. kindakjöti og heilum
skrokkum af nautakjöti er mjög
svipað. Ekki eru i þessum verð-
um allar þær tegundir af unnu
kjöti, sem maður sér i verslunum.
T.d. má oft fá lambabuff, sem
getur verið eins dýrt og nauta-
buff. Við minnum á að verðflokk-
unin á kjötinu er yfirleitt á hækl-
inum i heilu skrokkunum, en blái
stimpillinn á kjötinu sjálfu hefur
ekkert með verðflokkinn að gera.
Það er erfitt að fylgjast með þvi
hvenær maður er að kaupa 1.
flokks kjöt og hvenær ekki og
verður kaupandinn að treysta
kaupmanninum að verulegu leyti
hvað þetta snertir. Hvernig á
maður t.d. að vita hvort maður er
að kaupa 1. flokks eða 2. flokks
hakk? Sé kjötið með beini er auð-
velt að sjá á beininu hvort skepn-
an er ung eða gömul, en beinin á
ungum skepnum eru með
miklu meira brjóski og ekki eins
stökk.
Nautabuff er gjarnan flokkað i
tvo verðflokka i verslunum, en
maður getur reiknað með að 2.
flokks kjöt sé ljósara, vöðvinn
ekki eins samfelldur og kjötið
lausara i sér og ekki fitusprengt.
Annars nýtist nautakjöt yfirleitt
betur en kindakjötið, þar sem
vöðvarnir eru stærri og heillegri
og fitan minni. Og fyrir þá sem
eiga erfitt með að skilja skamm-
stafanirnar á verðskránni yfir
nautgripakjötið skal það upplýst
að UN þýðir ungnautakjöt, H þýð-
ir holdanaut, AK þýðir alikálfa-
kjöt og N þýðir nautakjöt.
Að græða á
offitunni
Það má lengi finna sér eitt og
annað til þess að græða á ef vilj-
inn er fyrir hendi. Offita sam-
borgaranna hefur gefið ýmsum
góðan pening, þvi hvað gerir
fólk ekki til þess að grenna sig?
Þessi „atvinnugrein”, þ.e. að
reyna að megra fólk með ýmiss
konar matvæla eða lyfjafram-
leiðslu, með klhbbastarfsemi,
tækjaframleiðslu og ýmsum
öðrum ráðum er mjög vinsæl
viða erlendis og sjálfsagt eru
ekki allir sem að henni vinna
með peningasjónarmiðið eitt i
huga. En vist er um það að pen-
ingasjónarmiðið hefur ráðið svo
miklu að læknar eru nti viða
farnir að vara við ýmsum vör-
um, sem eiga að grenna fólk.
Allir muna eftir álfaþytnum
sem varð þegar i ljós kom að
Cyclamat, sem mikið var notað
i stað sykurs, gat verið krabba-
meinsvaldur. NU hafa fjölda-
mörg efni bæst i hóp þeirra, sem
læknar vara við. T.d. er varað
við ofnotkun á efninu sorbitol,
sem getur haft slæm áhrif á
maga þess sem neytir. Skyn-
samlegt mataræði er eina raun-
hæfa lausnin, segja læknar.
Þetta er vert að hafa i huga hér
hjá okkur, þar sem þessi fram-
leiðsla er að ryðjast inn á mark-
aðinn i ýmsum myndum. Megr-
unarfatnaður og megrunarkex
eru nti auglýst hér i blöðum, en
minna fer fyrir upplýsingum
um raunhæft, hollt og áhrifarikt
mataræði. Reyndar hafa hin
efnuðu Vesturlönd einnig boðið
þegnum sínum upp á matar-*
khra, sem eru fólgnir i þvi að
neyta eingöngu hollustu og dýr-
ustu matartegunda, t.d. ein-
göngu eggja og dýrasta kjöts og
hefur ekki öllum fallið sU aðferð
við að losa sig við velmegunina
á meðan stór hluti heimsins
sveltur. Þvi auðvitað er hér um
að ræða miklu meira magn af
fjörefnum en likaminn nýtir, við
borðum þetta aðeins okkur til
ánægju af þvi að við viljum auð-
vitað bara grennast af þvi sem
gott er. Og meðan fjörefnin og
fitan streyma frá okkur, horast
börnin upp hinum megin á
hnettinum sem vildu gjarnan
þiggja svolitið af hvorutveggja.
Fallegir og ódýrir
húnar
Þeir sem eru að byggja eða
endurnýja hUsnæði sitt ættu að
huga að þvi, hvort ekki væri
skemmtilegt fyrir þá að kaupa
húna og lykilíauf á hurðirnar
hjá ' sér i skrautlegum litum.
Ekki er það verra að slikir
hurðarhUnar eru margfalt (allt
að fimmfalt) ódýrari en hUnar
t.d. Ur stáli eða kopar. NU verð-
ur æ algengara að fólk máli hjá
sér hurðir i stað þess að kaupa
harðvið, enda slikt á ýmsan hátt
hentugara og einnig mun ódýr-
ara. Byggingarvörur i ArmUla
selja þessa litskrUðugu húna,
sem eru frá Assa og kostar sett-
iðmeð lykillaufi i sama lit (þ.e.
„skráargati”) 745 krónur. Þá
fæst einnig sérstök læsing fyrir
salerni (með öryggissmellu)
sem kostar 395 krónur. Með
þessum húnum er gjarnan notuð
krómuð skrá (460 krónur) eða
Urkopar (520krónur). Húnarnir
og lykillaufin fást i gulu,
appelsinugulu, bláu, grænu,
hvitu, dökkbrUnu og svörtu.
Efnið er hert plast og innan i er
stál, þannig að ekki er hætta á
að maður geti ekki opnað hurð-
ina I eldsvoða, enda eru þessir
húnar viðurkenndir af bruna-
varnareftirliti Norðurlanda.
Látið frá
ykkur heyra
Við viljum hvetja lesendur
til þess að skrifa okkur eða
hringja ef þeir hafa hug-
myndir i sparnaðarhornið,
geta t.d. bent á skemmtilega
heimatilbúna hluti, ódýra
vöru o.s.frv. og einnig ef þeir
vilja kvarta undan einhverju
(t.d. verðlagi. þjónustu, vöru)
og komum við þvi þá á fram-
færi i ,,gæti verið betra”.Látið
heyra frá ykkur, siminn er
73586 og ef þið skrifiö þá
merkið bréfin ,,Til hnifs og
skeiðar”.