Þjóðviljinn - 30.11.1975, Page 1

Þjóðviljinn - 30.11.1975, Page 1
DJÚÐVUJSNN Sunnudagur 30. nóvember 1975 — 40. árg. 273. tbl. SUNNU- DAGUR 24 SÍÐUR **t«»ifeaSK>S«SS Maður í prófíl Eftir Arnar Herbertsson Arnar Herbertsson Listamaður dagsins er Arnar Herbertsson. Mynd hans heitir Maður iprófíl og er gerð á þessu ári. Arnar er fæddur 1933. Hann nam við Myndlistarskólann i fjögur ár og lagði siðan stund á grafiknám hjá Einari Hákonarsyni. Hann hefur komið við sögu á svo mörgum samsýningum i allt að tuttugu ár, að honum fannst ekki taka þvi að tiunda það nánar hér. l>ess skal samt getið að hann á tvö málverk á FÍM sýningunni sem nú stendur yfir. Arnar fæst jöfnum höndum við graffk, teiknun og málverk. MEÐAL ANNARS EFNIS í BLAÐINU I DAG: Lúðvík Jósepsson skrifar um landhelgismál. SÍÐA 6 Olafur Haukur bregður fæti fyrir blikkbeljuna. SÍÐA 7 Morðið á Pasolini og túlkun þess. SÍÐA 5 Menningar- ráðstefna í Kanada. Smásaga eftir Gunnar Gunnarsson. OPNA BAKSÍÐA SÍÐA 17 Viðtal við Guðmund Sigurjónsson stórmeistara.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.