Þjóðviljinn - 30.11.1975, Síða 19
Sunnudagur 30. nóvember 1975.ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
18.00 Stundin okkar. Fyrst er
mynd um litla stúlku, sem
heitir Olla. Þvi næst er
teiknimynd um hana nokk-
urn, sem dettur i bruggker,
kvikmynd af öndunum á
Tjörninni og 9. þáttur
myndaflokksins um bangs-
ann Misha. Hinrik og Marta
fara i knattspyrnuspil, og
loks er leikþáttur sniöinn
eftir þjóösögunni um Báráö.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
ríður Margrét Guðmunds-
dóttir. Stjórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
Hlé.
-20.00 Fréttir og veður.
20.25 Pagskrá og auglýsingar.
20.35 Heimsókn. Blómlega bú-
iö i Kolbeinsdal. Að Sleitu-
bjarnarstööum i Skagafirði
hefur myndast visir aö litlu
sveitaþorpi. Þar býr Sigurð-
ur Þorvaldsson og niðjar
hans, sem hafa tekið sér
ýmiss konar þjónustustörf i
stað þess að flytjast á möl-
ina. Kvikmyndun Haraldur
Friðriksson. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
21.35 Valtir veidisstólar.
Breskur leikritaflokkur. 4.
þáttur. Harmleikur i höll-
inni. Rúdolf, sonur Franz-
Jósefs Austurrikiskeisara
og Elisabetar, konu hans,
finnst látinn i veiðihöll
keisaraf jölskyldunnar i
Mayerling, og talið er, að
hann hafi ráðið sér bana.
Ástmær hans er lika látin. 1
þessum þætti er grein frá
viðleitni Habsborgarættar-
inriár til að bregða hulu yfir
harmleikinn i Mayerling-
höll. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
22.30 Töfravefurinn. Fræðandi
mynd um rannsóknir á
starfsemi mannsheilans.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.30 Að kvöldi dags. Páll
Gislason læknir flytur hug-
leiðingu.
23.40 Pagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Pagskrá og auglýsingar.
20.40 Vegferð mannkynsins.
Fræðslumyndaflokkur um
upphaf og þróunarsögu
mannkynsins. 7. þáttur.
Gangverkið eillfa. Þýðandi
og þulur óskar Ingimars-
son.
21.40 Breeze Anstey. Breskt
sjónvarpsleikrit úr mynda-
flokknum „Country Matt-
ers”, byggtá sögu eftir H.E.
Bates. Tvær ungar stúlkur,
Lorn og Breeze, setjast að
uppi i sveit og hefja mat-
jurtarækt. Timarnir eru
erfiðir, en þær setja það
ekki fyrir sig og liður vel.
Dag nokkurn kemur fyrr-
verandi unnusti Lorn óvænt
heim frá Indlandi.
22.30 Maður cr nefndur Gunn-
ar Gunnarsson skáld. Thor
Vilhjálmsson ræðir við
hann.
23.10 Pagskrárlok.
um helgina
8.00 MorgunandaktSéra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Frá al-
þjóðlegu orgelvikunni I
Nurnberg s.l. sumar. Verö-
launahafar leika verk eftir
Bach og Reger. b. Fiðlukon-
sert f a-moll eftir Dvorák.
Edith Peinemann og Tékk-
neska filharmoniusveitin
leika, Peter Maag stjórnar.
11.00 Messa I Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guömundur Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Joseph FourierDr. Ketill
Ingólfsson flytur annað
hádegiserindi sitt um stærð-
fræði og tónlist.
14.00 Staldrað við á Raufar-
höfn — fyrsti þáttur Jónas
Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
Mozarthátlðinni i Salzburg
s.l. sumar Barry Tuckwell
• og Mozarteum-hljómsveitin
leika verk eftir Mozart.
Stjórnandi: Theodor Gus-
chlbauer. a. Mars i C-dúr
(K408). b. Cassation I G-dúr
(K63). c. Homkonsert i
Es-dúr (K495). d. Diverti-
menti i D-dúr (K131). e.
Mars i D-dúr (K335).
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Á bókamarkaðnum
Umsjón: Andrés Björnsson.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.10 Tónleikar.
17.40 Otvarpssaga barnanna:
„Drengurinn i gullbuxun-
um” eftir Max Lundgren
Olga Guðrún Arnadóttir les
þýðingu sina (7).
18.00 Stundarkorn með
spænska hörpuleikaranum
Nicanor Zabaleta Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina Umsjónar-
menn: Fréttamennirnir
Kári Jónasson og Vilhelm
G. Kristinsson.
23.30 Frá tónleikum I Háteigs-
kirkju i april „Nú kom,
heiðinna hjálparráð”,
kantata nr. 61 eftir Johann
Sebastian Bach. Flytjend-
ur: Ólöf K. Harðardóttir,
Sigriður E. Magnúsdóttir,
Garðar Cortes, John
Speight, kór. Langholts-
kirkju, félagar úr Sinfóniu-
hljómsveit Islands og Mar-
tin Hunger. Stjórnandi: Jón
Stefánsson.
21.15 Forkeppni Ólympluleik-
anna i handknattleik: ts-
land — Luxemborg Jón As-
geirsson lýsir úr Laugar-
dalshöll.
21.50 Samleikur I útvarpssal
„Ein Dieterstuck” eftir Leif
Þórarinsson GIsli Magnús-
son, Reynir Sigurðsson og
höfundur leika.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög.
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fullveldisdagur tslands
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og.l0.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 Og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimi kennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55: Séra Kristján Búason
dósent (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Magnea Matthiasdóttir lýk-
ur lestri sögú sinnar
„Sykurskrimsliö flytur”.
(4). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriði.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Grétar Unnsteinsson skóla-
stjóri talar um garðyrkju-
menntun. tslenzkt mál kl.
10.40: Endurtekinn þáttur
Gunnlaugs Ingólfssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Hljómsveitin Philharmonia
leikur Háskólaforleik op. 80
eftir Brahms, Otto
Klemperer stjórnar /
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur „Schehera-
zade”, sinfónlska svitu nr.
35 eftir Rimsky-Korsakoff,
Leopold Stokowski stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.00 Hátiðarsamkoma stú-
denta fyrsta desember: Ct-
varp úr Háskólablói Flutt
samfelld dagskrá um
kreppuna.
15.30 Lúörasveitin Svanur
leikur Sæbjörn Jónsson
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.00 Ungir pennar Guörún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Úr sögu skáklistarinnar
Guömundur Arnlaugsson
rektor segir frá, þriðji þátt-
ur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt málGuöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Einar Magnússon fyrrver-
andi rektor talar.
20.00 Mánudagslögin
20.35 Er sjálfstæöisbaráttunni
lokið? Eysteinn Jónsson
fyrrverandi alþingismaður
flytur erindi.
21.00 Háskólakantata eftir Pál
tsólfsson við ljóð Þorsteins
Gislasonar Flytjendur:
Guðmundur Jónsson, Valur
Glslason og Sinfóniuhljóm-
sveit Islands. Stjórnandi:
Atli Heimir Sveinsson.
21.30 Utvarpssagan: „Fóst-
bræður” eftir Gunnar
Gunnarsson Jakob Jóh.
Smári þýddi. Þorsteinn O.
Stephensen leikari les (22)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Ur tón-
listarllfinu Jón Asgeirsson
sér um þáttinn. Danslög
22.45 M.a. leikur Dixieland-
hljómsveit Arna ísleifsson-
ar. (Áður útvarpað fyrsta
vetrardag).
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Hjördís Bergsdóttir
velur gítargrip
við vinsæl lög
Tökum lagið
ÞAÐ Á AÐ GEFA
BÖRNUM BRAUÐ
SÆL NU!
Þar eð jólin fara nú óðum að nálgast er ég að hugsa um að taka fyrir
nokkur lög, sem eru tengd þeim á einhvern hátt. Fyrsta lagið, sem mér
dettur i hug, er gömul islensk þula um hana Grýlu gömlu vinkonu
okkar. Lag þetta, sem er islenskt þjóðlag, sungu þau „ÞRJU A'PALLI”
inn á plötu sina „Hátið fer að höndum ein”. A umslagi plötunnar
segir: „Óviða hafa ljósin verið skýrara tákn jólanna en i islensku
skammdegi fyrr á öidum. Það var venja að gefa börnunum kerti engu
siður en nýja flik og góðgæti á jólunum.”
c d
Það á að gefa börnum brauð
G c
að bita i á jólunum,
a d
kertaljós og klæðin rauð
G c
svo komist þau úr-bólunum,
c F
væna flis af feitum sauð
G c
sem fjalla gekk á hólunum.
a d
Nú er hún gamla Grýla dauð,
G7 c
gafst hún upp á rólunum.
C F
Væna flis af feitum sauð
G C
!|! Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis á Endurhæfinga-
deild Borgarspitalans er laus til umsóknar
frá 1. janúar 1976 til 6 eða 12 mánaða.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafé-
lags Reykjavikur við Eeykjavikurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deild-
arinnar, fyrir 15. desember n.k.
Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn.
Reykjavik, 27. nóvember 1975
St jórn sjúkrast'ofnanaReykjavikurborgar.