Þjóðviljinn - 30.11.1975, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 30.11.1975, Qupperneq 20
20 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. nóvember 1975. Stytta þessi af birni með lykil i kjaltiuiini ris i Kadzjaran-fjöll- uni i sovétlýðveldinu Armenia. Þessi táknræni lykill gengur að auðlegö fjallanna, en þar eru ein- hverjar inestu kopar- og molybdennámur landsins. SITT ÚR HVERRI ÁTTINNI Beisk hefnd skattborgarans Eddie Horley Eddie Horley, fyrrum kola- kaupmaður i Atrincham, sem er enskur smábær, lét tveggja skatt- heimtumanna i bænum getið i erfðaskrá sinni. Hann ánafnaði þeim hálfri sitrónu hvorum með svofelldum skilaboðum: ,,N0 skulið þið kreista safann úr þessu”. Að Horley látnum fylgdi lög- maður hans eftir þessum ákvæð- um erfðaskrárinnar. Hann skar sitrónu i tvennt, setti helmingana á plastbolla og afhenti þá erfingj- unum. Þeim fanhst þetta ekkert sniðugt. Eiffelturninn hopar Viða um heim má heyra harmagrát yfir því, að skýjakljúfar verslunar- auðvalds troði sér inn I gamla borgarkjarna og spilli yfirbragði þeirra. Þessi slys gerast einnig i Paris: myndin sýnir vel hvernig háhýsi þar i borg eru farin að stela áhrifum Eiffelturnsins, sem um skeið hefur verið eins konar tákn borgarinnar, fyrir utan kirkju Vorrar frúar, Notre r>ame. En Eiffelturninn var reyndar á sinum tima (reistur fyrir einum 90 árum) aðskotahlutur i Paris og illa séður i þann tið af mörg- um góðum mönnum. Kaup - saia Hjónarúm Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. KM Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði Simi 53044. ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Volgu, 73 módel. Simi 40728 kl. 12—13 og eftir kl. 20.30. ökuskóli og prófgögn. Vilhjálmur Sigur- jónsson. þjónusta Verkfæraleigan Hiti, Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamar, málningar- sprautur, hitablásarar, steypu- hrærivélar. húsnæði Einkamál: Nálægt þéttbýliskjarna á Suður- landi er laust húsnæði. Þeir sem hefðu hug á að dvelja i sveita- kyrrðinni a.m.k. til vors, leggi nöfn sin inn á afgreiðslu blaðsins merkt ,,öllum svarað”.. Öskum eftir 3.-4. herb. íbúö, Strax. Þarf að vera miðsvæðis. Algjör Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 11087. e.l. á daginn. Margrét Hálfdánardóttir Sigurður Karlsson Gott herbergi: Miöaldra mann i þrifalcgu starfi vantar GOTT HERBERGl gjarn- an i Vesturbænum. Upplýsingar i sima 14356. Óska eftir litilli ibúð i gamla miðbænum. Upplýsingar i vinnu- sima 15959 (Birna) eða 33184. T-ÞETTILI5TINM T-LI5TINN ER ' ' Z 1 1 ru -s INHGREYPTUR 05 k»OLtR A.LLA VEOB.Á.TTU. T- LISTIMM X : . ,ií _ Útihltrðlr S tTA-L. AHU ROtR R'ðfLRAaLUQGA QG VCC.TIDL.UaaA. dtjh| -oJ p Gluggasmiöjan r ^ SíðumLÍlo 20 - Sími 38220

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.