Þjóðviljinn - 30.11.1975, Page 22

Þjóðviljinn - 30.11.1975, Page 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. nóvember 1975. Vestfirðingamót: 35 ára afmælis Vestf irðingafélagsins verður minnst að Hótel Borg föstudaginn 5. des. Hefst með borðhaldi kl. 7.00. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg nk. þriðju- dag og miðvikudag kl. 4—7. Vestf irðingar f jölmennið með gesti. Aldarafmæli austuríska skáldsins Rainer Maria Rilke Aldarafmæli austurriska skáldsins Rainer Maria Iiilke. Verður haldið hátiðlegt fimmtudaginn 4. des. 1975 i Auditorium á Hótel Loftleiðum fyrir alla þá sem vald hafa á þýskri tungu og áhuga á kvæðum. Engin börn. mmm—mmmmmmmmmmmm^m^m—mm* Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall Sigurðar H. Stefánssonar Holtagerði 51, Kópavogi. Sigriður Kristinsdóttir, Sólveig Böðvarsdóttir Siglrið Arni Stefánsson Krna Kristin Ingunn Stefánsdóttir Vísindi Framhald af bls. 4. ing, Stöðugt ástand, væri rétt. Þegar maður skoðar ástand langt i burtu i geimnum, þá er maður um leið að skoða ástand sem rikti fyrir löngu i sögu geimsins, vegna þess að það tekur ljósið langan tima að berast til okkar yfir þess- Lagerhúsnæði óskast 250—300 ferm. lagerhúsnæði óskast með innkeyrsludyrum og aðstöðu fyrir u.þ.b. 1000 ferm. útilager óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar i sima: 37273 milli 13:00 til 17:00 næstu daga. I lok baráttuárs fyrir réttarstöðu kvenna efnir Félagið Island — DDR til hátíðarsamkomu þar sem fram koma hinir vinsælu söngv- arar Monika Ilauff og Klaus-Dieter Henkler, sem hlutu „Grand Prix de la Chanson de Paris 1975”. önnur dagskráratriði: Ávarp frá Framkvæmdanefnd um kvennafri: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Frásögn af Heimsþingi kvenna i Berlin: Inga Birna Jónsdóttir Rauðsokkakórinn Kynnir: Brynja Benediktsdóttir Samkoman er haldin i hátiðarsal Mennta- skólans Hamrahlið, sunnudag 30. nóvem- ber kl. 3. Aðgangur ókeypis Félagið ísland — DDR eru !i hljómflutningstækin þekkt fyrir framúrskarandi gæði og hagstætt verð. Hlustið á og skoðið f?/l/iTff/*íltækin. Verð kr. Verð: 77.686,00 kr. Orka hátalara: 2x40 sínusvött. Tíðnissvörun: Frá 15 riðum upp í 50.000 rið. Hálfleiðir: 20transistorar, 10 díóður. BUÐIN Skipholti 19. Símar 23800 & 23500 Klapparstíg 26 sími 19800 ar óravegalengdir. Og þegar maður skoðar ástand, sem var veruleiki fyrir löngu, er hægt að prófa á þvi þessar tvær kenning- ar. Þvi samkvæmt Hvellkenning- unni voru vetrarbrautirnar þá miklu nær hver annarri en nú. Ég hafði safnað miklu efni sem ég hélt að styddi kenninguna um stöðugt ástand: vetrarbrautirnar langt i burtu lágu ekki nær hver annarri en aðrar. Ég sýndi niður- stöður minar Martin Rees, sem var að vinna að sömu vandamál- um. Hann var andvigur minni kenningu vegna þess að þá höfðu verið að koma fram athuganir sem bentu til þess að Hvellkénn- ingin væri rétt, enda þótt þær mætti einnig útskýra með Stöð- ugu ástandi. Martin Rees skil- greindi niðurstöður minar og færði sönnur á það, að þær gengju i raun og veru gegn kenningunni um Stöðugt ástand en styddu hana ekki, eins og ég hélt sjálfur. Erfitt að skipta um Þetta réði úrslitum fyrir mig, og ég sagði skilið við kenninguna um Stöðugt ástand. Ég hafði unn- iðað þvi i mörg ár að sanna þessa kenningu, og það hafði misheppn- ast. Það var illt að þurfa að viður- kenna þetta og mér leið bölvan- lega næsta mánuð. — Hvernig gekk að sætta sig við þessa „undantekningu” (fruma- tómið) sem gert er ráð fyrir við upphaf algeims? — Ég hefi orðið að læra að búa við hana, og ég viðurkenni nú Hvellkenninguna, enda þótt nokkrir séu þeir sem reyna að sniðganga hana. Einstein úreltur Ef menn reikna sig aftur á bak i tima skv. kenningunni um Hvell- inn mikla, þá kemur það út, að þéttleiki efnisins vex eftir þvi sem lengra dregur og að einu sinni var þéttleikinn óendanlega mikill. í mörg ár héldu menn að þetta á- stand væri eins og hver önnur stærðfræðileg alhæfing og að i raun og veru hefði slikur þéttleiki aldrei verið til, sem ekki má lýsa með aðstoð þeirra eðlisfræði- kenninga sem til eru. Nú hafa enskir stjarneðlisfræð- ingar, Hawking og Penrose, fært sönnur á að það hljótiað hafa ver- ið til það ásigkomulag efnis, sem ekki verður lýst með þeirri eðlis- fræði sem við nú þekkjum. Hin almenna afstæðiskenning Ein- steins hrynur blátt áfram þegar reynt er að nota hana til að lýsa upphafi alheimsins. Þess vegna erum við neyddir til að búa til nýjar eðlisfræðikenningar til aö lýsa þessu sérstaka upphafsá- standi. En hitt er svo annað mál, að menn deila mjög um það, hversu ólík hin nýja eðlisfræði þarf að vera þeirri eðlisfræði sem við nú þekkjum. IGNIS þvottavélar RflHflJflH Sl'mh 19294 BAFTBBB sími: 2BBB0

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.