Þjóðviljinn - 30.11.1975, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 30.11.1975, Qupperneq 23
Sunnudagur 30. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 Sagan um töfralímið er skemmtileg Ester Auður Elíasdóttir skrifar: ,,AAér finnst að það ætti að vera meira fyrir börn, helst eitthvað á hverjum degi. AAér finnst saman um töfra- limið mjög skemmtileg en hún kemur með svo löngu millibili, að þegar einn þáttur kemur er maður búinn að gleyma þeim síðasta." Védis Karlsdóttír Hiallabraut 31 Hafnarf i'rí i K&ra Kompa . Eg sendi ker mynd af mer I nýj’a si oa pdsinu mtnuf Hin mjyndm er af Ulff bród ur minum \ Lakkaskóm oa iþróttagalla. J Bless. VedIs. STAFA- ÞRAUT Stafirnir í nafni litlu stúlkunnar rugluðust. Reyndu að raða þeim saman og finna náfnið hennar. uAajn>|v V Zl QimsQje>|S 'J!ttops^e|JOc| e+sv :unej|a6 qia jeAS PENNA- VINIR Ég óska eftir pennavini, strák eða stelpu, á aldrin- um 11-12 ára. Áhugamál mín eru f rímerki og sund. Ég svara öllum bréfum. Nanna Sif Gísladóttir, Sigtúni 34, Selfossi. <p & HVHÐ 'f\ BHRNI-Ð flÐ HEITfl? €> R Rí 5ÍR* Ég heiti Snorri Sturluson og er 5 ára. AAyndin er af dýralækni sem fann veik- an hvolp og fór með hann heim til sín og læknaði hann. AAamma les Komp- una fyrir mig og ég geri krossgáturnar ef þær eru léttar. AAér finnst þær skemmtilegastar. Bless. AAeðfylgjandi myndir eru teiknaðar af Ellý Ingunni Ármannsdóttur sem býr í Danmörku með pabba sín- um og mömmu og Eikjitlu systur sinni. — Ellý er 5 ára og gengur í leikskóla. Hún hefur teiknað tvær myndir, önnur er af pabba, mömmu og Eik heima í eldhúsinu. En hin er af Ellý sjálfri með spánýja tví- hjólið sitt,sem hún keypti í gær. Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.