Þjóðviljinn - 18.12.1975, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.12.1975, Síða 1
Fimmtudagur 18. desember 1975 — 40. árg. 288. tbl. Sjö skólafélög mótmœla: Dreifbýlisstyrk ir stórskertir Óveðrið á Suðureyri braut bryggjur og hús á lO síöu Æ fleiri skattaálögur boðaðar: Nú á að framlengja yörugjaldið! Stjórnin œtlar að taka 1500 miljónir með framlengingu vörugjalds auk 1200 miljóna með 10% útsvarshœkkun Dráttar- bátunum fœkkar Gæsluvélin Sýr fór i eftirlits- flug i gær og flaug þá meðal ann ars yfir Austfjarðarmið. 19. togarar breskir voru við veiðar, 16 út af Langanesi Og þrir út af Reyðarfirði. Lloydsman er far inn af miðunum en eftir eru dráttarbáturinn Euroman, Miranda og Hausa, svo og frei- gáturnar Leander og Brighton. Star-bátarnir Star Aquarius, Star Polaris og Star Sirius eru allir farnir til Englands. Nýtt bírgðaflutningaskip hef- ur komið á miðin. Heitir það Olwen og er hvorki meira né minna en 23 þúsund lestir. Sem kunnugt er hafði rlkis- stjórnin marglýst þvi yfir, að 12% vörugjaldið, sem skellt var á með svikum við verkalýðshreyfinguna i sumar ætti aðeins að standa tii áramöta, en falla þá niður. i gær lagði Matthias A. Mathie- sen, fjármálaráðherra fram til- lögu á alþingi um framlengingu vörugjaidsins, og mæiti fyrir henni i ncðri deiid. Efni tillögunnar er, að vöru- gjaldið skai nema 10% fyrstu átta mánuði næsta árs, en 6% á siðustu fjórum mánuðum ársins. 1 ræðu fjármálaráöherra korii fram, að þrátt fyrir framlengingu vörugjaldsins hyggst rikisstjórn- in ekki hverfa frá skerðingu á niðurgreiðsium iandbúnaðar- vara, heldur aðeins draga úr þeirri skerðingu um 700 miljónir króna. Með þessu hyggst stjórnin ná inn 1500 miljónum af almenningi umfram það, sem orðið hefði á næsta ári, ef staðið hefði verið við fyrri yfirlýsingar um niður- fellingu vörugjalds og fjórðungs skerðingu niðurgreiðslna. Ráð- herrann tók fram að i stað þess að afnám vörugjaldsins um áramót hefði þýtt 10-11 stiga lækkun framfærsluvisitölu, þá myndi framfærsluvisitalan aðeins lækka um áramót um 1 til 1 og 1/2 stig vegna þeirra breytinga á vörugjaldinu, sem hin nýja til- laga ráðherrans gerir ráð fyrir. A móti koma hins vegar hækkanir framfærsluvisitölu vegna skerðingar á niðurgreiðslum. Borgarráð hefur samþykkt að gefa stjórn verkamannabústaða fyrirheit um ótiltekinn fjölda lóða i austurdeild Breiðholts III. Þá er og ætlast til að stjórn verka- mannabústaða verði skipulags- höfundum og tæknideild borgar- innar til ráðuneytis við endanlega útfærslu skipulags á téðu svæði. Fjármálaráðherrann sagði horfur á, að innheimtar tekjur rikissjóðs á árinu, sem nú er að ljúka yrðu um 50 miljarðar, þar Á fundi með stjórn Sambands málm- og skipasmiðja i gær kom fram, að rikisstjórnin hafi tekið föstum tökum á þvi vandamáli, sem skapaðist þegar Fiskveiða- sjóður ákvað að lækka inn- borgunargreiðslur til nýsmiði fiskiskipa hér innanlands úr 71% i 35,5%. Frá þvi Fiskveiðasjóður tók þessa ákvörðun þann 12. nóvem- berhefur vandi innlendrar skipa- af 1300 miljónir, sem vörugjaldið mun gefa i ár. Útgjöld rikissjóðs verða hins vegar lfklega 54-55 miljarðar, sagði ráðherrann. smiði vaxið gifurlega. Fyrstu þrjár vikur eftir þessa ákvörðunartekt hafði þetta þau áhrif að skipasmiðastöðvar i landinu fengu 65,3 miljónum króna minna fé inngreitt á skip i smiðum, en þau hefðu fengið samkvæmt þeim reglum sem giltu fyrir 12. nóvember sl. Hefur þetta valdið smiðjunum veruleg- um rekstrarvandræðum. Nú munu stjórnarmenn SMS Ráðherrann óskaði eftir að ujn- ræður um tillöguna færu ekki fram að sinni, og varð deildarfor- seti við þeirri beiðni! Iiafa munnlega staðfestingu framkvæmdastjóra Fiskveiða- sjóðs fyrir þvi, að þann 1. janúar vcrði aftur horfið til þess greiðslufyrirkomulags, sem gilti fyrir 12. nóv., og skal það fé, sein safnast hefur upp frá 12. nóv. til áramóta vegna breytinga þeirra á greiðslureglum, sem að framan greinir, greitt smiðjunum á ekki skemmri tima en þremur mánuðum. —úþ Formenn nemendafciaga i sex framhaidsskólum á Reykjavíkur- svæðinu og formaður skólafélags menntaskólans á ísafiröi hafa rit- að fjárveitingarnefnd Alþingis og fjármálaráðherra bréf, þar sem þvi er mótmæit að ætlunin skuli vera að skera niður framlag tii dreifbýlisstyrkja til jöfnunar námsaðstöðu um 5.5 miljónir króna. Skóiafélagsformennirnir sjö telja það lágmarkskröfu að dreifbýiisstyrkirnir haldi raungiidi sinu frá ári til árs. Þeir halda þvi einnig fram að krafa þeirra byggist á sama sjónarmiði og krafan um að námslán verði óskert, en það er að ríkja skuli efnahagsiegt jafnrétti til náms. Skora þeir á ráðherra og fjárveit- ingarnefnd að falla frá niður- skurði á dreifbýiisstyrkjum. Útifundur um þorska- stríðið Sex stjórnmálasamtök ungs fólks hafa ákveðið að efna til útifundar á Lækjartorgi kl. 15 á laugardaginn undir kjör- orðunum : Gegn rányrkju á ís- landsmiðum, Tafarlaus stjórnmálaslit við Stóra-Bret- land og Endurskoðun á aðild tslands að Atiantshafsbanda- laginu. Samtökin hafa leitað eftir stuðningi annarra félaga- samtaka við kröfurnar. Sjá síöu 3 og 16 Eigendur skipa smiðastöðva: Hœttulegt að stöðva endurnýjun Það er stórhættuleg hugmynd að halda þvi fram, að vegna breyttra viðhorfa eigi að hverfa frá nýsmiöi fiskiskipa hér inn- anlands og til viðhalds ein- göngu. Þetta þarf að haldast i hendur. Þetta er álit stjórnarmanna Sambands málm- og skípa- smiða og kom fram á blaða- mannafundi i gær. Stjórnarmenn héldu þvi fram, að þótt allar skipasmiðastöðvar ynnu með fullum afköstum hefðu þær ekki undan að halda við islenska skipastólnum. Endurnýjunarþörf hans væri upp á 3800 rúmlestir á ári, eins og hann var i árslok 1972. Slik endurnýjun er ætlað að kosti 4500 miljónir króna á ári hverju. —úþ Nýsmiði skipa: Stjórnin bakkar með launaskerðingu Aðalskiladagur um land allt er laugardagurinn 20. des. DREGIÐ EFTER 6 DAGA Happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.