Þjóðviljinn - 18.12.1975, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.12.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. desember 1975. ÞJöÐVtLJINN — SIÐA 5 HAPP- DRÆTTI ÞJÓÐVILJANS Eindregið er skorað á alla sem fengið hafa senda happdrættismiða að greiða andvirði þeirra sem fyrst á skrifstofu happdrættis- ins að Grettisgötu 3, á afgreiðslu Þjóðvilj- ans eða til umboðsmanna happdrættisins. Hlýog falleg bók... Það er eitthvað sem enginn veit eftir Þorgeir Þorgeirsson Þorfpir foj/ytvxwi Þaðereitthvaðsem enginn veit Enðurminningf/r IJneyjarJðhannesdáttur fni iMxmýri Bemskuminningar Líneyjar Jó- hannesdóttur frá Laxamýri eru fágætlega kvikar og lifandi myndir frá horfinni veröld. Hnit- miðaðar frásagnir og skörp at- hyglisgáfa bregða birtu yfir ó- venjulegt mannlíf á höfuðbólinu Laxamýri í Þingeyjarsýslu og ættmenn Jóhanns Sigurjónsson- ar skálds. Þetta er hlý og falleg bók sem ber vitni um næma skynjun og djúpar tilfinningar. Þorgeir Þorgeirsson hefur farið meistarahöndum um efnivið sinn. Hann hefur þjappað miklu efni saman I knappan og kjarn- yrtan texta. Honum hefur tekist að halda I frásögninni yfirbragði eðlilegs talmáls en gætt hana um leið þeim eigindum góðs rit- máls sem gera hana fnarkvissa og eftirminnilega. Þorgeir held- ur fullum trúnaði við málfar Lín- eyjar, sem er sérkennilegt og blæbrigðaríkt og nær oft skáld- legri upphafningu. Þetta er bók sem er allt í senn: þjóðlífslýsing, safn skemmtilegra frásagna, einstakar persónulýs- ingar og meitlað bókmenntaverk. IÐUNN ® IJTBOÐ Tilboð óskast i spjaldloka fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 29. janúar 1976, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirltjuvegi 3 — Sími 2S800 > SE YÐISF JÖRÐUR Umboðsmaður Happdrættis Þjóðviljans á Seyðisfirði er Hermann Guðmundsson Hafnargötu 48 simi. 2197 Happdrœtti Þjóðviljans Síld Sykursild, kryddsild, saltsild til sölu. Haf- ið með ykkur ilát. BÍJR, Meistaravölluni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.