Þjóðviljinn - 18.12.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
STJÖRNUBÍÓ
Slmi 18936
CHDRieS
I. BRonson
rv
KiueR ifl
ISLENSKUU TEXTl.
Æsispennandi og viðburöarik
ný amerisk sakamálamynd i
litum.
Leikstjóri: Michael Vinner.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Martin Balsam.
Mynd þessi hetur allsstaðar
slegið óll aðsóknarmet.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hækkað verð.
llf:VU<Of:LU*B
Simi 22140
Óvinafagnaður
Hostile Guns
He faced
the wildest
desperadoes
ofthe
Westl
P*auioirti pciuws
Amerisk lögreglumynd i lit-
HAFNARBlÓ
Simi 16444
Léttlyndi
bankastjórinn
Aðalhlutverk: George Mont-
gomery, Yvonne De Carlo.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
W°i-$\sdom
Bráðskemmtileg og fjörug
gamanmynd i litum um ævin-
týri bankastjóra sem gerist
nokkuð léttlyndur.
ÍSLENiSKUH TEX.TL
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÞJÓÐLEIKHOSID
GÓÐA SALIN í SESÚAN
Frumsýning annan jóladag kl.
20.
2. sýning laugardag 27. des. kl.
20
CARMEN
sunnudaginn 28. des. kl. 20.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
LAUGARÁSBIÓ
Frumsýning i Evrópu jóla-
mynd 1975.
ókindin
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sóknarmet I Bandarikjunum
til þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter
Benchley, sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: Stevcn Spielberg.
Aðalhlutverk: Itoy Scheider.
iíobert Shaw, Richard Prey-
fuss.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. Ekki svarað i sima fyrst
um sinn.
Simi 11544
“PUHE DYNAMITE!"
ISLENSKUR TEXTI.
Hin æsispennandi Oscarsverð-
launamynd, sem alls staðar
hefur verið sýnd við metað-
sókn.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14. ára.
TÓNABlÓ
DECAMERON
Ný, itölsk gamanmynd gerð af
hinum fræga leikstjóra P.
Pasolini.
Efnið er sótt i djarfar smásög-
ur frá 14. öld. Decameron
hlaut silfurbjörninn á kvik-
myndahátiðinni i Berlin.
Aðalhlutverk: Franco Citti,
Ninetto Davoli.
Myndin er með ensku tali og
ÍSLENSKUM TEXTA.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Allra siðasta sinn.
dagbéK
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla vikuna 12,—18. desember
er i Vesturbæjar apóteki og Há-
leitis apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig næjtur-
vörslu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9)
að morgni virka daga en kl. 10á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
bá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er iokað.
Ilafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
! Reykjavík — simi 1 11 00
í Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðiö
simi 5 11 00 — SjUkrabill simi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum «r svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf-að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan iRvik —simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — sími 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði —simi 5
11 66
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Sími 81200. Siminn er opinri
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánnH til
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard. —sunnudag kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur: Mánud.—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30-20.
Landsspitalinn: Alla daga kl
15—16 og 19—19.30.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15—17.
bókabíllinn
Abæjarhverfi: Hraunbær 162 —
þriðjud, kl. 1,30—3,00, Versl.
Hraunbæ 102 — þriðjúd. kl.
7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 —
þriðjúd. kl. 3.30—6.00.
Breiðholt: BreiðholsskOli—
mánud. kl. 7.00—9.00, miövikud.
kl. 4.00—6.00, föstúd. kl.
3.30—5.00. Hólagarður, Hóla-
hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00,
fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl.
Iðufell — fimmtud. kl.
1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur
við Engjasel — föstud. kl.
1.30— 3.00. Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl.
við Völvúfell — mánud. ki.
3.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
Holt — llliðar: Háteigsvegur —
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka-
hlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskóians
— miövikud. kl. 3.30—5.30.
Háalcitishverfi: Alftamýrar-
skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær,
Háaleitisbraut — mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikúd. kl.
6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30.
Laugarás: Versl. við Norður-
brún — þriðjud. kl. '4.30—6.00.
Laugarneshverfi: Dalbraut/
Kleppsvegur — þriöjúd. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa-
teigur — föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund: Kleppsvegur 152 við
Holtaveg — föstud. kl.
5.30— 7.00.
Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl.
3.00—1.00.
Vesturbær: Versl. við Dunhaga
20 — fimmtud. kl 4.30—6.00.
KR-heimilið — fimmtud. kl.
7.00—9.00. Sker jaTjörður,
Einarsnes — fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verslanir við
Hjarðarhaga 47 — mánud.-kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
félagsiif
Jólasöfnun
Mæörastyrksnefndar
Mæðrastyrktarnefnd i Reykja-
vik hefur hafið jólasöfnun sina
og væntir þess að reykvikingar
sýni starfsemi nefndarinnar
sama stuðning sem fjölmörg
undanfarin ár með framlögum i
söfnunina. — Verum samtaka
Jólafundur Kvenfélags
Haligrimskirkju
Jólafundur Kvenfélagsins
verður haldinn i félagsheimili
kirkjunnar fimmtudaginn
átjánda desember klukkan hálf
niu eftir hádegi. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson flytur jólahug-
leiðingu. Ragnheiður Gúð-
mundsdóttir syngur við undir-
leik Guðmunriar Jónssonar.
Doktor Jakob Jónasson les upp
ljóð. Ingibjörg Þorbergs, Mar-
grét Pálmadóttir, Berglind
Bjamadóttir og Sigrún Magnús-
dóttir syngja jólalög eftir Ingi-
björgu Þorbergs. Guðmundur
Jónsson leikur undir. Jólakaffi.
um að gleðja einstæðar og aldr-
aðar konur, einnig þá sem veik-
indi og önnur ógæfa hafa steðjað
að. Þá vill nefndin beina þvi til
fólks að umsóknum um jóla-
glaðning berist henni sem allra
fyrst. Einnig vill nefndin minna
á að endurnýja þarf umsóknir
fyrir þá sem áður kunna að hafa
notið úthlutunar.
Skrifstofa mæðrastyrksnefndar
er á Njálsgötu 3. Þar er tekið á
móti umsóknum og framlögum.
Skrif^tofan er opin frá kl. 13 til
18 daglega. Simi 14349.
brúðkaup
Þann 20.9. voru gefin saman i
hjónaband af sr. Þorsteini
Björnssyni Bryndis Jóhanns-
dóttir og Jón Ingvarss. Heimili
þeirra veröur að Hrisateig 12,"
Reykjavik. — Ljósm.st.
Gunnars Ingimars.
—-
# útvarp
7.00 Morgunútvarp. VeOur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og'
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Svala Valdimarsdóttir
les þýöingu sina á ,,Malenu
og hamingjunni” eftir
Maritu Lindquist (3). Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög á
milli atr. Viö sjóinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánsson
ræöir við Árna Þórarinsson
fyrrum skipstjóra og hafn-
sögumann i Vestmannaeyj-
um, þriöji þáttur. A frívakt-
innikl. 10.40: Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.30 ..Skrumskæling konunn-
ar” eftir Barbro Bachberg-
er Guörún Birna Hannes-
dóttir les þýðingu sina (4).
15.00 Miödegistónleikar.
Hljómsveitin i Amsterdam
leikur „Daphnis og Chloé,
svitur eftir Maurice Ravel.
Bernard Haitink stjórnar.
Hljómsveit Tónlistar-
háskólans i Paris leikur
Divertissement eftir Jacqu-
es Ibert. Jean Martinon
stjórnar. André Watts
leikur á pinaó EtýÖur eftir
Paganini/Liszt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
( 16.15 Veöurfregnir).
Tónleikar.
16.40 Barnatimi Guömundur
Magnússon stjórnar.
17.30 Framburöarkennsla i
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.45 Lesiö I vikunni.Haraldur
Ólafsson talar um bækur og
viðburöi liðandi stundar.
20.00 Gestir i útvarpssal. The
Lyric Arts Trió frá Kanada
syngur og leikur tónlist eftir
Norman Symonds, Mieczys-
law Kolinski og Harry
Freedman.
20.25 Leikrit: „Jólaþyrnir og
bergflétta” eftir Winyard
Brown. (Aður útvarpað
1957). Þýöandi og leikstjóri:
Þorsteinn 0. Stephensen.
Persónur og leikendur:
Séra Martin Gregory: Þor-
steinn ö. Stephensen,
Jenny: Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Margrét:
Herdis Þorvaldsóttir, Nick:
Steindór Hjörleifsson,
Bridget: Emelia Jónasdótt-
ir, Lydia/ Nina Sveinsdótt-
ir, Richard Wyndham:
Brynjólfur Jóhannesson,
Davið Peterson: Baldvin
Halldórsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Forkeppni
ólympiuleikanna i hand-
knattleik. Island—Júgó-
slavia. Jón Asgeirsson lýsir.
22.50 Kvöldsagan ,,Dúó” eftir
Willy Sörensen. Dagný
Kristjánsdóttir lýkur lestri
þýðingar sinnar (3).
23.15 Krossgötur. Tónlist-
arþáttur i umsjá Jóhönnu
Birgisdóttur og Björns
Birgissonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
bridge
I Evröpumótinu 1963 komu þeir
Reese og Flint frá Bretlandi
fram með nýtt kerfi, Little
Major, sem átti aldeiiis að
storka Itölskú kerfunum. Þetta
kerfi liföi i nokkur ár (og ku
reyndar enn lifa á stöku stað) en
þreifst heldur illa. Hér sjáum
við kúnstuga sagnseriu — mikil
visindi en heldur vesældariegur
árangur.
4, G1092
«♦ A
♦ ÁD942
* A84
* 86 A 543
V 10986 J KG532
♦ - ♦ 10876
♦ DG107652 * 3
A AKD7
¥ D74
♦ KG53
K9 i
Suður NorÖur
(Flint) (Reese) 1 tígull
f hjarta 2tíglar
3 spaðar 4 lauf
4 tíglar 4 hjörtu
6tiglar pass
Bæði sjö tiglar og sjö spaðar
standa i spilinu, er Litli Majór-
inn virðist ekki hafa ráðið við
verkefnið. Hinsvegar brást
I.ibanonmönnunum á hinu borð-
inu lika bogalistin — og enn bet-
ur — þvi að þeir enduöu i sjö
gröndum, sem ómögulegt er að
vinna.
Eins og sjá má vinnast hins-
vegar sjö grönd ef Vestur er
með hjartakónginn, þvi að hann
getur ekki varist kastþröng i
hjarta og laufi.
krossgáta
Lárétt: 1 sætiö 5 nærast 7 æsa 8
nes9 lykt 11 stafur 13 brenna 14
ný 16 brast
Lóörétt: 1 ótti 2 flipi 3 syllu 4
eins 6 krotaði 8 tölu 10 bita 12
auli 15 öfug röö
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 helber 5 már 7 st 9stór
11 til 13 agi 14 unun 16 nn 17 gæf
19 stráka
Lóörétt: 1 hastur 2 lm 3 bás 4
erta 6 hrinda 8 tin 10 ógn 12 lugt
15 nær 18 fá
KALLI KLUNNI
— Þaö var rétt, Kalli, bara taka þaö
rólega, þá hittiröu naglann á höfuð-
ið.
— Nú sveigið þiö f jölina vel upp aö,
og þá er sú fyrsta komin á sinn staö.
— Eg er svangur, Palli... nei, þú átt
hunang!
— Attu ekki líka nokkrar síldar
handa mér?
— Ahh, en hvaö þaö er gott aö fá
eitthvað i gogginn eftir allt puöiö.
— Hei... hjálp... stopp... þaö er slag-
siða á skipinu!
— Hjálpaöu mér, Palli, taktu krukk-
una, ég get ekki andaö!