Þjóðviljinn - 18.12.1975, Síða 16
B
WÐVIUINN
Miðvikudagur 17. desember 1975.
Kúba
Fyrsta
flokks-
þingið
hafið
Havana 17/12 reuter
prensa latina — í dag
hefst í Havana 1. þing
Kommúnistaf lokks
Kúbu. Meginverkef ni
þingfulltrúa sem eru
3.136 talsins verður að
setja landinu nýja
stjórnarskrá sem lög-
festir þann árangur sem
þjóðin hefur náð á 17.
byltingarárum.
Stjórnarskrárdrög þau sem
þingið fær til umfjöllunar hafa
verið rædd á fundinum sem
meirihluti þjóðarinnar hefur
tekið þátt i undanfarna mánuði.
Þeir voru haldnir á vegum
Varnarnefnda byltingarinnar
(CDR), kvennasamtakanna,
verkalýðshreyfingarinnar og
flokksdeildanna. Þar hefur
landsmönnum gefist kostur að
ræða drögin ofan i kjölinn og
gera athugasemdir við þau.
önnur verkefni þingsins eru
ma. að gera úttekt á þeirri til-
raun sem gerð var með almenn-
ar kosningar til héraðs- og
byggðastjórna i Matanzas hér-
aði i júli 1974. Er ætlunin að
koma slikum kosningum á á öll-
um stjórnstigum landsins
smám saman. Einnig kýs þingið
fulltrúa i æðstaráðið sem verður
nokkurs konar fastaþing og lög-
gjafastofnun i framtiðinni. Loks
mun þingið móta stefnuna i
efnahags- og félagsmálum
næstu ára. Alls eru félagar i
flokknum um 200 þúsund tals-
ins. Þótt hanna sé formlega
valdamesta stofnun landsins
ber ekki að draga úr hlutverki
CDR, kvennasamtakanna og
verkalýðshreyfingarinnar i
stjórnmálum landsins en i þeim
fyrstnefndu munu vera um 80%
allra fullvaxta kúbumanna.
Undanfarnar vikur hafa
félagar CDR unnið mikið sjálf-
boðaliðsstarf við að skreyta alla
eyna. Húsgaflar hafa verið mál-
aðir, plaköt sett upp og blóm
gróðursett út um allt land.
Helstu umferðargötur Havana
Framhald á 14. siðu
BLAÐ-
BURÐUR
Þjóðviljinn óskar eftir
blaðberum i eftirtalin
hverfi
Brúnir
Langagerði
Fossvog
Safamýri
Sólheima
Skúlagötu
Höfðahverfi
Kaplaskjól
Mela
Tómasarhaga
Kvisthaga
Vinsamlega hafið sam-
band við afgreiðsluna
simi 17500.
Rikisstjórnin leggur til
Ríkið hætti þátttöku
í byggingu dvalarheimila aldraðra
og rekstri dagvistunarheimila
,,A ég ekki að fá að vera á dag-
heimilinu lengur?”... gæti þetta
barn verið að segja. Sannleikur-
inn er sá að þau heimili sem nú
eru rekin á vegum foreldra eða
einstaklinga i leiguhúsnæði munu
verða að leggja upp laupana ef
rekstrarstyrkurinn frá rikinu
verður af þeim tekinn samkv.
frumvarpi ríkisstjórnarinnar.
Litlu jólin
Litlu jólin eru i skólunum þessa
dagana. Myndina tók Ari af börn-
um á Litlu Jólunum i Fossvogs-
skóla, þar sem þau dönsuðu
kringum jólatréð með Kára
skólastjóra og Aslaugu aðstoðar-
skólastjóra.
Tollamál íslensks framleiðslu-
iðnaðar eru I miklum ólestri eins
og frá hefur veriö sagt i blaðinu.
Sem dæmi um það má nefna, að
járniðnaðurinn getur þurft að
greiða 35% toll af efni til
framleiðslu tækja, sem engan toll
þarf að greiða af cf keypt eru
fullbúin erlendis.
Þetta kom ma. fram á blaða-
mannafundi, sem stjórn
Sambands málm- og skipasmiðja
hélt i gær.
Lagt hefur verið fram á alþingi
stjórnarfrumvarp um breytta
verkaskiptingu rikis og sveitarfé-
laga. Gert er ráð fyrir, að Jöfn-
unarsjóður s veitarfélaga fái
auknar tekjur af söluskatti er
nemi 520 miljónum króna á ári.
A móti er sveitarfélögunum
ætlað að taka á sig ný verkefni,
sem hafa verið á hendi rikisins að
meira eða minna leyti. Þrír
stærstu liðirnir, sem þarna er um
að ræða og rikið hættir að veita fé
til samkvæmt frumvarpinu eru:
1. Viðhald skólamannvirkja, 2.
Rekstur dagvistunarheimila, 3.
Bygging dvalarheimila aldraðra.
Gunnar Thoroddsen, félags-
málaráðherra mælti fyrir frum-
varpinu á fundi efri deildar i gær.
Ragnar Arnalds og Helgi Seljan
andmæltu frumvarpinu, en siðan
var umræðu um málið frestað.
Ragnar Arnalds sagði, að rikið
greiddi nú einn þriðja af bygg-
ingu dvalarheimila fyrir aldraða,
samkvæmt lögum frá valdatima
vinstri stjórnarinnar. Nú ætti að
afnema þetta, og væri hætt við, aö
Sem dæmi um þennan tollamis-
mun var nefnt á fundinum að
aðflutningsgjöld af hráefni og
hlutum til framleiðslu á 5 tonna
háþrýstitogvindu nam 10,1% af
söluverði togvindunnar (fram
leiddri innanlands), á sama tima
og innflutt togvinda bar 3% toll og
0% ef hún er sett um borð I skipið
erlendis. Einnig má nefna að
fyrirtæki framleiddi vökvaknúna
plötupressu til nota i fyrirtæki
sinu, og flutti inn til smiöanna
vökvabúnaðinn og þurfti að
slik breyting dragi verulega úr á-
kaflega brýnum framkvæmdum
á þessu sviði. Sama væri að segja
um rekstur dagvistunarheimila.
Ný lög frá tið vinstri stjórnarinn-
ar um þátttöku rikisins i þessum
rekstri hafi orðið mjög virk
hvatning til úrbóta á þessu sviði,
sem mtjög hafi kallað að. Nú eigi
að fella þetta niður. Bót sé þó i
máli, að rikisstjórnin hafi heykst
á að fella lika niður rikisframlag-
ið til byggingar slikra heimila, en
það hafi upphaflega verið ætlun
stjórnarinnar.
Nú eru sveitarfélögin skuld-
bundin til að leggja fram jafn háa
upphæð og rikið i þvi skyni að
halda niðri dagvistunargjöldum.
Verði frumvarpið samþykkt, fell-
ur þessi skuldbinding niður, og er
þá hætt við, að dagvistunargjöld-
in muni hækka verulega.
Um viðhaldskostnað skólanna
sagði Ragnar, að það gæti komið
til greina, að færa hann á hendur
sveitarfélaganna, en þá yrði
a.m.k. að taka sérstakt tillit til
hins mikla aukakostnaðar við
heimavistarskólana, og gera sér-
greiða af honum 35% i aðflutn-
ingsgjöld, en innflutt samskonar
vökvapressa ber engin aðflutn-
ingsgjöld.
Þess skal þó getið, að ein grein
járniðnaðar, nýsmiði fiskiskipa,
nýtur þarna nokkuð annarra
kjara, þvi verulegur hluti tolla af
efnivið til nýsmiðinnar er endur-
greiddur, þó svo það eigi ekki við
um fyrirtæki innan iðngreinar-
innar, sem framleiða einstaka
hluti og vélar i fiskiskipin. —úþ
stakar ráðstafanir i þvi sam-
bandi. Mjög ósanngjarnt væri að
ætla að leggja allan þann kostnað
á einstaka sveitahreppa, eins og
frumvarp þetta gerir ráð fyrir.
Ragnar Arnalds lagði einnig
nokkrar spurningar fyrir félags-
málaráðherra, sem hafði ekki
svarað þegar fundi var frestað.
Helgi Seljantók undir málflutn-
ing Ragnars, og lagði einnig
nokkrar spurningar fyrir ráð-
herrann, sérstaklega i sambandi
við afstöðu samtaka sveitarfélag-
anna varðandi þessi mál. Hann
kvaðst undrast afstöðu Fram-
sóknarflokksins, sem tæki nú þátt
i þvi, að eyðileggja mikilvæg um-
bótalög, sem flokkurinn tók þó
þátt i að setja á árum vinstri
stjórnarinnar, bæði um dagvist-
unarheimili og dvalarheimili
aldraðra.
Barist í
Vestur-
Sahara
Madrid 17/12 reuter — Hermenn
frá Máretaniu hafa barist und-
anfarna tvo daga við sveitir
sjálfstæðishreyfingar Vestur-
Sahara, Polisario, i syðsta hluta
Vestur-Sahara. Gerðu máretan-
ar áhlaup á hafnarborgina La
Gucra en mönnum Polisario
hefur hingað til tekist að verjast
árásunum.
La Guera er á skaga sem
gengur út i Levrier flóa en við
þann flóa er ein helsta hafnar-
borg Máretaniu, Port Etienne.
Polisario tók borgina á sitt vald
þegar spænski herinn yfirgaf
svæðið i siðasta mánuði.
Maretanar óttast að yfirráð
Polisario yfir borginni geti
stefnt útflutningi þeirra i hættu
sem og sjávarútvegi.
Eftir „gönguna miklu”
komust spánverjar, marokkan-
ar og máretanar að þvi sam-
komulagi að sett yrði á laggirn-
ar bráðabirgðastjórn i Vestur-
Sahara með þátttöku rikjanna
þriggja og á hún að vera við
völd þar til brottflutningi
spænska hersins lýkur i febrúar
á.næsta ári.
Polisario sem nýtur stuðnings
Alsir viðurkennir ekki þetta
samkomulag og hún hefur náð
suðurhluta landsins á sitt vald.
Marokkó sendi herlið til höfuð-
borgarinnar, E1 Aiiun, en sunn-
ar hefur það ekki farið.
Fréttum af bardögunum ber
ekki saman. Samkvæmt frétt-
um spænskra blaða varð meira
mannfall i liði máretana en
máretönsk yfirvöld neita þvi að
hafa orðið fyrir miklu
manntjóni.
KRFFIÐ
[rá Brasiliu
Sex samtök standa að útifundi á laugardaginn:
Oska eftir stuðningi
við kröfur sínar
Sex stjórnmálasamtök ungs
fólks og/eöa róttæks hafa boðað
til útifundar á Lækjartorgi á
laugardaginn kl. 15. Kjörorð
fundarins eru: Gegn rányrkju á
I s la nds tn iðu m , Tafarlaus
stjórnm álaslit við Stóra-
Bretland, Endurskoðun á aðild
. íslands að NATÓ
Fyrr i vikunni báru samtökin
upp þessar kröfur við forsætis-
ráðherra og hafa nú hvatt
félagasamtök um land allt, og
sérstaklega verkalýðsfélögin,
að taka undir kröfurnar og
senda samtökunum stuðnings-
yfirlýsingar i BOX-1026 i
Reykjavik.
Að loknum útifundinum á
laugardaginn verða stuðnings-
yfirlýsingarnar og samþykktir
fundarins afhentar stjórnvöld-
um.
Samtökin sem að þessum að-
gerðum standa eru:
Félag ungra framsóknar-
manna, Reykjavik, FUF, Félag
ungra jafnaðarmanna, Reykja-
vik, FUJ, Reykjavikurdeild
Einingarsamtaka kommúnista,
EIK (m.l.) Reykjavikurdeild
Kommúnistasamtakanna,
marxistanna, leninistanna,
KSML, Æ s k u 1 ý ð s n e f n d
Samtaka frjálslyndra og vinstri
manna, ÆNSFV, 'Æskulýðs-
nefnd Alþýðubandalagsins,
Reykjavik, ÆNABR.
Tollamál járniðnaðarins
í mikhim ólestri