Þjóðviljinn - 06.01.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.01.1976, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 imi Mafian — það er lika ég PiM -dettr osse ftuý! liRcnPasseie LONE MERT2 AXEL STROBYE PREBEN KAAS ULF PILSAARD OYTTE ABILDSTROM INSTRUKTION : HENNING ORNBAK Ný dönsk gamanmynd með Kirch Passer i aðalhlutverki. Myndin er framhald af Ég og Mafian sem sýnd var i Tóna- biói við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: nirch Passer, Ulf Piigaard. ISLENSKUR TEXTl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBfÓ ÍSLENSKUR TEXTL Æsispennandi og viðburðarfk ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öli aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd ki.6, 8 og 10. Hækkað verö. HÁSKÓLABÍÓ JAWS Simi 22140 Jólamyndin i ár Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmiieg örlög einnar frægustu blues .stjörnu Bandarikjanna Billie llolli- day. Leikstjóri: Sidney .1. Furie. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Hiana Ross. Billy I'ee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. ókindin Mynd þessi hefur slegiö öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Hrey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ath. ekki svarað i sima fyrst um sinn. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Gullæðið Einhver ailra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalíf Höfundur, leikstjóri, aðalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.og 11.15. Sfmi 11544. Skólalif i Harvard Lindsay Wagner .Vrbn Hnnconuin ÍSLENSKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bridge Þetta spil úr nýafstaðinni sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavikur, er birt sem hálf- gildings syndakvittun. Aðal- hlutverkin leikur „hundheppn- aðasta parið hjá Bridgefélagi Reykjavikur” að mati okkar gömlu kempu, Einars Þorfinns- sonar. Spilið er tileinkað hon- um. AD106 V A ♦ AD 7 2 ♦ K D G 7 2 A K G 9 5 y K 7 4 3 ♦ K 8 6 3 - 4> 10 Sagnir gengu skv. nokkuð knúsaðri útgáfu af Pre- cision-kerfinu: Norður Suöur ilauf ítigull lgrand 3spaðar 4lauf 4hjörtu 6 tlglar(!) Eitt lauf er sterk opnun og einn tfgull afmelding til bráða- birgöa. Eitt granÖ er eðlileg sögn, en stökk Suðurs i þrjá spaða sýnir jákvæða hendi með einspil i laufi og fjögur spil i hverjum hinna litanna. Fjögur lauf spyrja um kontrol, þ.e.a.s. styrk iásum og kóngum. P'jögur hjörtu sýna þrjú kontrol, þrjá kónga eða einn kóng og einn ás. Nú lokaðist Norður fyrir þeim möguleika að Suður gæti átt þrjá kónga, svo að hann skellti sér beint i slemmuna. Jæja, út kom laufaás og siðan hjarta. Heldur notaleg byrjun. Og nú tók sagnhafi trompin, sem auð- vitað lágu 3—2, siðan fjóra slagi á lauf, sem brotnaði auðvitað skikkanlega. t laufin fjögur fóru svo spaðarnir fjórir. t>á kom spaðadrottningin, og Austur átti auðvitað ásinn! Eitthvað til i þessu hjá honum Einari. krossgáta Lárótt:2 prentletur 0 kyn 7 veiki 9 til lOflana 11 breytingu 12 tala 13draugur 14smáfiskur 15kaka Lóftrétt: 1 krossgötur 2 unaður 3 svif 4 eins r»refsing 8 sár 9 for 11 fljót 13 form 14 mynt Lausn á siftustu krossgátu Lárétt: 1 hvolfa 5 ref 7 sæði 9 afurð 11 il 13 arni 14 nót 16 nauð- ung Lóftrétt: 1 hyskinn 2 orða 3 leifa 4 ff 6 gæðing 8 örn 10 urðu 12 lóa 15 tu apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótekog Holtsapó- tek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til ki. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabílar t Reykjavlk — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfirfti — Slökkviliðið simi 5 11 00 — SjUkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan íRvik —simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirfti —simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Opið nýársdag frá kl. 15-15. Slysadeild Borgarspitalaiis Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud.. slmi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. ciaabék Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. sjúkrahús brúðkaup Borgarspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard. —sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. lleilsuverndarstöðin: kl. 15—16- og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Ilvftabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud,—laugard. _kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Landsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. 18. október voru gefin saman i hjónaband af sr. Olafi Skúlasyni i Bú- staðakirkju, Oddný A. öskarsdóttir og Finnbjörn A. Hermannsson. Heimili þeirra er að Bleikargróf 7. Einnig Guðný M. Oskarsdóttir og Hannes Jónsson. Heimili þeirra er að Hvoli, Fljótshverfi, V-Skafta- lellssýslu. — Nýja myndastofan, Skólavörðustig 12. borgarbókasafn Aðalsafn. ÞingholtsstrÆti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Ilofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga _kl. 13-17. ___________ Bókabilar. bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. 1. nóvember voru gefin saman i hjónaband af sr. Einari J. Gislasyni i Filadelfiu Ingveldur Traustadóttir og Geir Jón Þor- gilsson. Heimili þeirra er að Stóragerði 7, Vestmannaeyjum — Nýja Myndastofan, Skóla- vörðustig 12. 20. september voru gefin saman i hjónaband af sr. Ólafi Skúla- syni i Bústaðakirkju Guðlaug Lindberg Sigurðardóttir og Páli Ingi Hauksson. Heimili þeirra er að Blikahólum 4 — Nýja myndastofan. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigriftur Schiöth les jólásöguna „Siðunaut” eftir séra Pétur Sigurgeirsson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur þáttinn. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Hljómplötusafnift kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunn- ars Guftmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Spjall frá Noregi.Ingólf- ur Margeirsson flytur. 15.00 Miftdegistónleikar: ís- lenzk tónlist. a. Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur ,,ólaf Liljurós”, balletttón- list eftir Jórunni Viftar, Páll P. Pálsson stjórnar. b. Kammerkórinn syngur lög eftir Friftrik Bjarnason og Helga Helgason, Rut L. Magnússon stjórnar. c. Sin- fóniuhljómsveit íslands leikur „ömmusögur”, hljómsveitarsvita eftir Sig- urft Þórftarson, Páll P. Páls- son stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.40 Jólin kvödd. Barnatimi undir stjórn Gunnars Valdi- marssonar. Guftrún Birna Hannesdóttir les söguna ,,Jólaljósift” eftir Gunnar og Grímur M. Helgason les Ur ýmsum þjóftsögum. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fagra veröld. Kvöld- stund meft Tómasi Guft- mundssyni á 75 ára afmæli hans. Eirikur Hreinn Finn- bogason flytur erindi um skáldift og verk þess, lesift verftur úr ljóftum Tómasar og sungin lög vift ljóft hans. 20.20 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.00 Aft skoöa og skilgreina. Kristján Guftmundsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.40 Lúftrasveitin Svanur leikur. Sæbjörn Jónsson stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Vefturfregnir.- Kvöldsag- an: ,,í verum”, sjálfævi- saga Theódórs Friðriksson- ar.Gils Guftmundsson byrj- ar lestur siftara bindis. 22.40 Jólin dönsuö út. 23.55 Fréttir i stuttu máli. sjónvarp 20.00 Fréttir og veftur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 ,,Nú er glatt....” LUftra- sveitin Svanur leikur undir stjörn Sæbjarnar Jónsson- ar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Benónl og Rósa. Fram- haldsleikrit i 6 þáttum, byggt á skáldsögum eftir Knut Hamsun. 3. þáttur. Þýftandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision-Norska sjónvarpift). 22.00 Þjóftarskútan. Þáttur um störf alþingis. Umsjón- armenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 22.40 Færeyingar og land þeirra I. Dönsk fræftslu- mynd um land og þjóft. M .a. er vifttal vift William Heine- sen um skáldskap i eyjun- um, gamlan og nýjan. Lesin ljóft og kveftið. Þýftandi Jó- hannes Helgi. Þulur Krist- inn Reyr. Aftur á dagskrá 10. desember sl. (Nordvisi- on-Danska sjónvarpift). 23.15 Dagskrárlok. KALLI KLUNNI — Nú er skrokkurinn tilbúinn, þetta — Æ, hjálp! ekki slá mig, ég hef ekk- ætlar að verða mesta merkisfley, ert gert af mér! Kalli. — Við verðum aö gripa aftur til lims- ins, Palli. — Hott hott, asni. Æ, nú er hann sof naður rétt einu sinni, við komumst aldrei heim meö þessu móti. — Dingalingaling, nú förum við á fætur! — Bravó, Kalli, þú bjargar öllu. — Bless, og takk fyrir hjólin, Kalli, þau ganga eins og smurð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.