Þjóðviljinn - 18.01.1976, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. janúar 1976
Kirkjan gegn kynlífsfjölbreytni
VATtKANINU — Rómversk-ka-
þólska kirkjan fordæmdi í dag
frjálsar ástir og hverskonar til-
breytni og lausung i þeim efnum.
Segir i yfiriýsingu, sem Páll páfi
hefur lagt blessun sina yfir, að
„hver einasta athöfn kynfæranna
verði að fara fram innan hjóna-
bands”. Kynvilla er fordæmd, svo
og sjálfsfróun.
Mikilsvirtur kaþólskur
guðfræðingur hefur þegar for-
dæmt yfirlýsinguna og telur hana
einkennast af kúgunaranda.
Italskir kynvillingar hafa einnig
snúist gegn kirkjunni
Alþýðubandalagið
Neskaupstað
Helgarerindi fyrir almenning i Egilsbúð, fundar-
sal, sunnudaginn 18. janúar kl. 16.
Lúðvik Jósepsson talar um efnið: „Landhelgis-
málið og nýting fiskimiðanna.”
Allir velkomnir.
Stjórn Alþýðubandalagsins Neskaupstað.
Soffía
Framhald af 2
stæðra foreldra er ekkisvo mikið
sem til umræðu i þessu sambandi,
auk heldur það standi til að rétta
hann að neinu leyti.
Aformaðeraðgera launatekjur
giftra kvenna þungvægari til
skatts en verið hefur með þvi að
afnema rétt þeirra til 50% frá-
dráttar. Þetta mun draga stór-
lega úr vinnu giftra kvenna utan
heimilis, einkum þeirra, er ekki
eiga kost á sérlega vellaunaðri
vinnu og konur munu siður stefna
að þvi að afla sér menntunar og
starfsþjálfunar.
Hér er verið að beina konunum
inn á við i enn rikari mæli en verið
hefur og félagslega séð þýðir það
'-----
stórt spor aftur á bak. Sú staða á
greinilega að haldast, að einungis
skuli gert ráð fyrir dreifðu, ó-
stöðugu vinnuframlagi kvenna,
og meðan svo er verður staða
þeirra óörugg hvað svo sem
hjalað er störfum þeirra á
heimilunum til vegsömunar.
Það er ástæða til að spyrja,
hvort islenskar konur, sem ný-
verið blésu til myndarlegrar at-
lögaætla nú að taka þvi þegjandi,
að hagur þeirra flestra verði
færður til stórum lakara horfs,
lagalegur réttur þeirra til starfa
gerður að markleysu og sókn
þeirra út i atvinnulifið hindruð.
Vist er um það, að fjölmörg og að-
kallandi verkefni biða framfara-
sinnaðrar kvennahreyfingar á
komandi tið.'*
... \
Utför
Brynjúlfs Eirikssonar
Brúarlandi, Mýrum
fer fram frá Borgarneskirkju þriðjudaginn 20. þ.m. kl.
13.30. Blóm og kransar afbeðin. Þeim sem vilja minnast
hins látna er vinsamlega bent á Alftársjóð. Ferð verður
frá BSt kl. 9.30.
Alþýðubandaiagið
Sósialistar Hafnarfirði.
Hver er leið íslands til sósialismans? Hvernig náum
við markmiðinu? Hvað ber að varast?
Framhaldsfundur miðvikudag 20. jan. kl. 20.30 i
Gúttó uppi. Einar Olgeirsson fjallar um leið íslands
til sósialisma. Mætið stundvislega.
Alþýðubandalagið I Hafnarfirði.
Akurnesingar
Alþýðubandalagið á Akranesi heldur fund i Reyn mánudaginn 19. jan
kl. 21. Dagskrá: 1. Bæjarmál, 2. Inntaka nýrra félaga, 3. önnur mál.
Bæjarmálaráð Alþýðubandalags Akraness
Halldóra Guöbrandsdóttir og börn.
-
Faðir okkar
Sigurður Gestsson
frá Melbæ Eskifirði
lést á Vífilsstaðaspitala 10. jan. Minningarathöfn fer fram
i Fossvogskapellu þriðjudaginn 20. jan. kl. 3 e.h. Jarðsctt
verður á Eskifirði.
Asta, Hulda og Auður Brynja Sigurðardætur.
Ensk stúlka, sem á ís-
lenska móður, vakti í
sumar athygli fyrir
frumsamda smásögu,
sem hún las í breska
sjónvarpið. Hún er tólf
ára gömul og heitir:
Helga Maughan, 33
Verona Road, Chandler's
Ford, Eastleigh, Eng-
land.
Storytime var smá-
þáttur sem sýndur var á
B.B.C. South í ágúst,
unglingum og börnum til
skemmtunar meðan
sumarleyfin voru. B.B.C.
bað börn á aldrinum 7 til
14 ára að taka þátt i
keppni og myndu bestu
sögurnar verða lesnar af
höfundunum í
sjónvarpinu.
Yfir 500 börn sendu inn
sögur og þar af voru 18
valdar, 9 eftir yngri þátt-
takendurnar (7—12 ára),
og 9 eftir þá eldri (12—14
ára), og var ein á dagskrá
hvern virkan dag ágúst-
mánaðar.
Til að dæma um
sögurnar og sjónvarps-
framkomu voru Valery
Singelton (frá „Blue
Peter") og Joan Aiken,
rithöfundur (ritar barna-
bækur).
Helga var ekki ein af
þeim sem fengu verð-
laun, en það voru nr. 1 og
2 úr hvorum flokki, en
Joan Aiken minntist
hennar sérstaklega áður
en úrslit voru birt. Dæmt
var um sjónvarpsfram-
komu jafnframt, en
Helga var dálítið feimin
fyrir framan sjónvarps-
vélarnar svo hún komst
ekki í úrslitin.
Þetta var reglulega
skemmtileg reynsla fyrir
hana. Mestur
spenningurinn var þegar
fyrsta bréfið kom frá
B.B.C. með tilkynningu
að sagan hennar hefði
verið valin til
sjónvarpsf lutnings.
Brynja Maughan, 13 ára, send-
ir þessa skemmtilegu skop-
myndasamstæðu sem hún kallar
„KENNARAMENNTUN". Á efri
myndinni stendur GYMNASIUM,
það þýðir menntaskóli, en getur
líka þýtt fimleikahús. Orðið er
komið úr grísku inn í enskuna, en
i grísku lærdómsskólunum var
mikil áhersla lögð á likamsrækt,
samanber máltækið „Heilbrigð
sál í hraustum líkama."
Á neðri myndinni eru nokkur
ensk orð: Teachers training
course, sem merkir kennara-
námskeið, Intelligence test, sem
þýðir gáfnapróf. Yfir dyrunum
sfendur QUALIFIED TEACH-
ERS og útleggst HÆFIR
KENNARAR. Hún ritar orðin
viljandi vitlaust til að sýna fram
á afkáraskapinn í kennara-
menntuninni.
Þótt myndirnar séu framúr-
skarandi vel teiknaðar kemur
ekki síður í Ijós hæfileiki Brynju
til að leika sér með orðin.