Þjóðviljinn - 24.02.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.02.1976, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 24. febrúar 1976 ÞJÓDVILJINN — SIDA 11 Geir í pressulið- ið í fyrsta sinn! Geir Hallsteinsson leikur annað kvöld i fyrsta sinn með islenska pressuliðinu þegar landsliðið mætir liði iþróttafréttaritara i Laugardalshöll. Leikurinn hefst klukkan 21.00 en klukkan 20.15 mun Skólahljóm- sveit Kópavogs þeyta lúðra sina og iþróttafréttaritarar leika gegn dómurum i forleik. Landsliðið var valið og tilkynnt fyrir helgi en á sunnudagskvöld var pressuliðið valið. Það er skip- að eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Birgir Finnbogason FH Guðmundur Ingimundarson Gróttu Aðrir leikmenn: Geir Hallsteinsson FH Þórarinn Itagnarsson FH Guðmundur Arni Stefánss. FH Hörður Sigmarsson Haukum Hörður Kristinsson Ármanni Pétur Jóhannesson Fram Hannes Leifsson Fram Bjarni Guðmundsson Val Guðjón Magnússon Val Stefán Halldórsson Vikingi Liðsstjóri utan vallar er Reyiiir Ólal'sson. J UMFN maröi sigur yfir IS 65-63 Ekki verður annað sagt um leik tS ogUMFN í 1. deildinni i körfu á laugardag en að hann hafi verið mjög tvisýnn og spennandi. Eftir mikinn hamagang yfirgaf lið UMFN leikvöllinn sem sig- urvegari, skoraði 65 stig, stúdentar 63. Þegar 10 sek. voru til ieiksloka, voru stúdentar 1 stigi yfir, en njarðvikingarnir KR-ingar úr toppbaráttunni? IR-ingar unnu nauman sigur yfir KR i miklum baráttuleik i 1. deildinni i körfu um helgina. Þeir sigruðu 85-82, eftir að KR hafði haft yfir 44-38 i hálfleik. Framanaf var leikurinn nokkuð jafn, en á siðari min. fyrri hálf- leiks náðu KR-ingar sér i smá- forskot og juku þeir það smám- saman i 14 stig, og þá voru 10 min. eftir af leiknum. En þá tóku 1R- ingar heldur betur við sér, og 5 min. siðar voru þeir búnir að komast yfir og höfðu 3ja stiga for- ustu, og dugði það þeim til sigurs, þó svo að KR-ingar hafi gert allt sem þeir gátu til að jafna. IR-liðið sýndi oft á tiðum stór- kostlegan leik og voru vel að sigrinum komnir, og er það nú eina liðið sem á góða möguleika að ná Armanni að stigum, en það verður erfiður róður. Armann þarf að tapa tveimur leikjum og 1R verður að vinna alla sina i seinni umferðinni. Um leikinn hjá KR verður ekki annað sagt en að hann hafi ekki verið nógu traustvekjandi, og oft áður hafa þeir sýnt mun betri leik. Dómarar voru þeir Kristbjörn Albertsson og Þráinn Skúlason, og unnu þeir starf sitt vel. Stigin fyrir KR: Trukkur 36, Bjarni 21, Eirikur 6, Árni, Gunnar I. og Gunnar J. 4 hver, Birgir 3, Gisli 2 og Kolbeinn P. 2. Fyrir 1R: Kristinn 22, Jón 20, Agnar 18, Kolbeinn 12 Þorsteinn 9 og Birgir 4. —G.Jóh. 1. deild kvenna opnast aftur eftir 14:12 sigur Ármanns yfir Val Keppnin i 1. deild kvenna opnaðist heldur betur sl. sunnudag er Ármann sigraði Val heldur óvænt 14:12 eftir að hafa haft yfir 1 leikhléi 8:6. Þar með hefur Valur tapað 4 stigum, en Fram 3, og stendur Fram þvi allt i einu orðið betur að vigi fyrir siðari leik þessara liða. Urslit annara leikja i 1. deild kvenna um siðustu helgi urðu sem hér segir: Fram —UBK 17:9 KR — IBK 14:12 náðu aö skora, og stúdentarnir fengu boltann. En ekki gekk þeim betur en það, að þeir misstu hann og UMFN tókst að skora úr einu vitaskoti eftir að leiktima lauk. Allan leikinn var mikil spenna og erfitt að sjá hvort liðið myndi sigra, gangur hans gaf enga hug- mynd um hvernig leikslokin yrðu, og þvi var það ekki fyrr en dómarinn flautaði leikinn af, að hægt var að sjá hvort liðið bar sigur úr býtum. Kári Marisson UMFN, var langbesti maðurinn á vellinum, og bar hann höfuö og herðar yfir alla aðra leikmenn, bæði samherja og mótherja. Stefán Bjarkason sýndi einstaka sinnum skemmtileg tilþrif, en stúdent- arnir voru lélegir og ekkert til að minnast á. Leikinn dæmdu Jón Otti Ólafs- son og Sigurður Halldórsson, og hafa þeir oft dæmt betur, þó sér- staklega Jón Otti. Stigin hjá 1S: B jarni Gunnar 17, Steinn 10, Ingi Stefánss. 8,-Stefán 7, Albert og Þorleifur 6 hvor, Guðni 5, Jón Indriða og Jóhann 2 hvor. Hjá UMFN: Kári 22, Stefán 15, Gunnar 13. Sigurður 6, Geir 5 og Jónas 4. —G.Jóh. Snæfell lét ekki sjá sig er liðið átti leik á heimavelli gegn Armanni l. deildarlið Snæfells úr Slvkkisliólmi, lél ekki sjá sig er þaö átti að leika gegn Armanni i Isl.inótinu á Akranesi á laug- ardag. Arnienningar mættu til leiks, eins og til stóð, en engir andstæðingar voru til að leika gcgn. Keniur þetta sér mjög illa fyrir Árniann, seni liaföi örugg- lega i liyggju að bæta nýsett stigainet sitt, og lyrir Jimmy Itogers, sem er i m jög harðri bar- áttu i einstaklingskcppni i stiga- skorun i mótinu. Snæfcllingar báru þvi við, að þeirhaliekki vitaðum leikinn, en starfsmaöur KKÍ sagði að svo hefði verið, og verður leikurinn þvi örugglega dæmdur tapaður lyrir Snæfell, og kann málið að draga dilk á eftir sér, sbr. 14 gr. reglugeröar um körfuknattleiks- mót. —G.Jóh. Fjórði sigurinn í röð hjá Gróttu — og nú voru það þróttarar sem lagðir voru að velli V-þjóðverjar og rússar í sér- flokki innanhúss Nokkuð kom á óvart hve v-þjóð- vcrjar reyndust harðir i „verð- launaharkinu” á evrópumótinu i Irjálsum iþróttum innanhúss, sem fór fram i MQnehen unt lielg- ina. Þeir fylgdu rússum fast á eft- ir á meðan þjóðir eins og a-þjóöverjar komust ekki hærra en á miðjan lista. Lokastaðan i verðlaunapemng- um Varð þessi: gull silfur brons Sovétr. 6 3 3 V.þjóöv. Búlgaria Bretland Pólland Frakkl. A-þjóðv. Belgia Sviþjóð Rúmenia Tékkósl. Júgósl. Grikkl. Finnland italia 4 4 4 3 1 2 1 2 1 1 1 3 1 1 1 1 1 1 1 0 1 1 0 0 0 2 1 0 1 1 0 1 1 0 1 0 0 1 0 0 0 1 Grótta lauk keppninni i 1. deild i ár með fjórða sigurleik sinum i röð, sigraði Þrótt 25:18 i leik sem raunar skipti engu máli fyrir lið- in, en var eigi aö siður harður og oft á tiðum skemmtilegur á að horfa. Frammistaða Gróttu-liðsins i siðustu fjórum leikjum þess hefur vakið verðskuldaða athygli. Það hefur i þessum leikjum lagt Vik- ing, Val, Hauka og Þrótt að velli og með þvi lyft sér af botninum uppi 5.-6. sæti i deildinni sem er nokkuð sem enginn átti von á og er sannarlega umtalsvert afrek hjá liði i stöðu eins og Grótta var komin i. Þróttur var engin hindrun fyrir Gróttu sl. sunnudagskvöld. Fyrri hálfleikur var að visu jafn en staðan i leikhléi 13:11 Þrótti i vil. En strax i byrjun siðari hálfleiks tóku Gróttumenn góðan sprett og breyttu stöðunni úr 14:12 Þrótti i vil i 18:14 Gróttu i vil. Eftir það var aldrei spurning um hvort liðið myndi sigra, heldur hve stór sigur Gróttu yrði, og hann varð 25:18. Það var greinilegt að þróttarar hugsuðu um það fyrst og fremst að láta Friðrik Friðriksson skora til að tryggja honum marka- kóngstitilinn. Hann var hinsvegar vart með sjálfum sér, hefur ekki átt lakari leik i allan vetur, skoraði aðeins 3 mörk i 15 til 20 tilraunum. En það breytti þvi samt ekki að hann hlaut titilinn markakóngur 1. deildar. Hjá Gróttu báru þeir Arni Indriðason, Björn Pétursson og Magnús Sigurðsson af ásamt Guðmundi Ingimarssyni mark- verði, en hjá Þrótti Bjarni Jóns- son, sem átti stórleik. Mörk Gróttu: Björn 8, Magnús 5, Árni 5, Georg 2, Kristmundur 2, Björn M. Axel og Gunnar 1 mark hver. Mörk Þróttar: Bjarni 5, Friðrik 3, Halldór 2, Sveinlaugur 2, Kon- ráð 2, Björn, Trausti , Halldór H. og Gunnar Gunnarsson 1 mark hver. —S.dór Úrslit í blaki Fjórir leikir fóru fram i blaki um helgina, einn i 1. dcild karla og þrir i 2. deild. I þeirri fyrstu sigraði V ikingur liö UMFB Kiskupstungur) með þremur hiinum gegn einni, og fór lcikurinn fram á Laugarvatni. i 2. deild urðu úrslit þessi: Stigandi — Vikingur 3:2 iS — USK (Akranes) 3:1 Breiðablik Staðan i — Þróttur 1. deild: 3:1 lS 5 5 (1 15:4 1(1 Vikingur 7 5 2 17:9 10 UMFL 6 4 2 16:8 8 Þróltur 5 2 3 8:11 4 UMFB 6 1 5 6:18 2 ÍMA 4 U 4 0:12 0 Harðir á Spáni Þaö er ekki að spyrja að skapofsanuni og róttækninni á Spáni. Þar er nú i sviðsljósinu l. deildardóm arinn Juan Barrio sem liefur i tvigang á liálfum mánuði rekiö ellefu meiiii. þ.e. Iieilt knattspyrnu- fið. af leikvelli fyrir kjaftbrúk við dómarann! r /•V kstaðan Lokastaðan i 1. deildar- keppninni i handknattleik varð sem hér segir: FH 14 10 0 4 310:268 20 Yalur 14 9 1 4 282:248 19 Fram 14 7 2 5 260:241 18 llaukar 14 6 2 6 264:255 14 Vik. 14 7 0 7 289:296 14 Grótta 14 6 0 8 263:276 12 Þróttur 14 4 2 8 264:287 10 Al’lll. 14 3 1 10 232:293 7 Körfubolti Staðan i 1. deildinni i körfu- holta: Snæfell-Árniann 0-2 ÍS-UMFN 63-65 KR-ÍR 82-85 Armann 10 10 0 928:734 20 llt 10 8 2 902:770 16 UMFN 10 6 4 798:771 12 KR 8 5 3 703:628 10 lS 10 4 5 792:833 8 Valur 10 3 7 811:848 6 F'arm 9 2 7 597:694 4 Snæfell 10 0 10 507:760 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.