Þjóðviljinn - 02.06.1976, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.06.1976, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. júni 1976. „Hún fæöir ekki hjálparlaust þessi” sagöi Helgi eftir aö hafa athugaö kindina sem greinilega leiö illa I hrlöunum. Þeir bræöur tóku þvi aö sér ljósmóöurstarfiö og sneru lambinu i kindinni þannig aö hún gat fætt og þeir tóku á móti þvi. Þaö var svo sem ekki stórt né buröugt svona nýfætt.... NÝTT LÍF Flestum þykir það alltaf jafn mikið og merkilegt ævintýri þegar nýtt lif fæðist, svo til sama i hvaða mynd það er. Þegar blaðamaður Þjóðviljans heimsótti Helga Jóhannsson bónda að Núpum i ölfusi fyrir skömmu bar svo til að kind var að bera i þann mund að okkur bar þarna að. Það telst þó ekki til tiðinda i sveitinni um þessar mundir, þegar sauðburður stendur sem hæst. En það er ekki á hverjum degi sem þessi at- burður er ljósmyndaður. Það kom i ljós að kindin gat ekki fætt hjálparlaust, lambið var snúið. Og þá kom Helgi bóndi og bróðir hans ánni til hjálpar, og ljósmyndirnar sem hér fylgja eru frá þessum atburði. -s. dór Móöurástin leynir sér ekki. ...en hresstist fijótt þegar móöirin haföi karaö þaö. Og hér er iambiö oröiö hiö sprækasta og reynir strax aö standa á fætur. (Ljósm. S.dór)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.