Þjóðviljinn - 02.06.1976, Page 5
Miðvikudagur 2. júni 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Mögnuð mótmælaalda rís gegn samningum
Krafan er: Enga samninga við breta!
Frá því samningamakk ríkisstjórnar-
innar hófst á Natd-fundinum í Osló og
Ijóst varð á hvaða grundvelli átti að
ganga til samninga við breta, þá hafa
mótmælasamþykktir rignt yfir frétta-
stofur til birtingar. Flestar fréttastofur
og þá einkum stjórnarblöðin fela slíkar
ályktanir eða birta ekki. Þjóðviljinn
birtir hér á síðunni og víðar f blaðinu
nokkrar þeirra ályktana sem blaðinu
hafa borist. öllum er það sammerkt að
þar er harðlega mótmælt öllum samning-
um við breta og stjórnvöld vöruð við að
semja á grundvelli samningadraganna
f rá Nato. Hér er um að ræða samþykktir
frá stjórnmálafélögum, verkalýðs-
félögum, sjómönnum, kvenfélögum,
o.s.frv. Áður hafa birst í blaðinu mót-
mæli stjórnarandstöðuflokkanna, sam-
starfsnefndarinnar um vernd land-
helginnar og nokkrum verkalýðs-
félögum:
Alþýðusamband Norðurlands
mótmœlir:
Miöstjórn Alþýöusambands
Noröurlands varar rlkisstjórn Is-
lands mjög alvarlega viö fyrir-
huguöum samningum viö breta
um fiskveiöiheimildir þeim til
handa innan 200 milnanna. Miö-
stjórnin telur engan samnings-
grundvöll vera fyrir hendi og aö
þau drög aö samningum sem fyr-
irliggja eftir fyrriumræöur i ósló
bjóöi heim nýrri kröfugerö og
efnahagsþvingunum af hálfu
Efnahagsbandalagsins aö samn-
•ingatimanum liönum og jafnvel
endurtekinni árás breskra her-
skipa.
Þá telur miöstjórnin aö ef ekki
tekst aö stööva alveg veiöar út-
lendinga á Islandsmiöum næstu
mánuöi muni af hijótast óbætan-
legt tjón fyrir fslensku þjóöina um
alla framtiö.
Miöstjórnin lýsir þvi yfir aö hún
muni styöja alla viöleitni verka-
lýöshreyfingarinnar til þess aö
hindra aö samningar veröi gerö-
ir.
Alþýðubandalagið i Reykjavik samþykkir:
„Aðeins hœgt að
semja við breta
um heimferðina99
Farmanna- og fiskimannasambandið: '
,Hafnið samn-
ingsdrögimum’
Fundur haldinn i stjórn
Farmanna og fiskimannasam-
bands Islands aö Bárugötu 11
mánudaginn 31. mai 1976 itrekar
fyrri mótmæli gegn samningum
viö breta um veiöar innan isl.
fiskveiðilögsögu, á sama tima og
ráögeröar eru stórfelldar tak-
markanir á veiöum islenskra
fiskiskipa.
Skorar þvi stjórn F.F.S.I. á
stjórnvöld aö hafna algjörlega
þeim samningsdrögum sem fram
hafa komið viö breta og jafnframt
aö segja upp samningunum viö
vestur þjóðverja.
Verkalýðsfélag Norðfirðinga:
Semjum ekki við breta
Stjórn Verkalýösfélags
Noröfiröinga mótælir harölega
öllum samningum viö breta um
fiskveiöiheimildir i islenskri lög-
sögu á þeim samningsgrundvelli
sem nú liggur fyrir.
Sú staðreynd aö fiskistofnarnir
viö tsland eru nær uppurnir og
nægja ekki islendingum sjálfum
til framfærslu ætti aö vera næg
ábending til stjórnvalda að semja
ekki viö útlendinga án þess að
stórskaöa um leið kjör verkafólks
og sjómanna i landinu. Sú stað-
reynd aö bretar hafa beitt okkur
islendinga hernaöarofbeldi og
itrekaö reynt aö drepa varöskips-
menn okkar ætti einnig aö vera
næg ástæöa til aö semja ekki viö
breta. Sú staðreynd aö innan
skamms tima verður 200 milna
fiskveiöilögsaga alþjóöleg regla,
sem ofbeldisþjóöir eins og bretar
og vestur-þjóöverjar veröa aö
sætta sig við, ætti aö vera næg
ástæöa til að semja ekki við
breta.
Stjórn Verkalýðsfélags Norö-
firöinga krefst þess að samning-
unum viö vestur-þjóöverja veröi
nú þegar sagt upp, þar sem
þjóöverjar hafa ekki staðið viö
sinn hlut samningsins. Stjórn
Verkalýösfélags Noröfiröinga
skorar á öll verkalýösfélög i
landinu aö mótmæla kröftuglega
öllu undanhaldi rikis-
stjórnarinnar i stærsta kjaramáli
islenskrar alþýöu — landhelgis-
málinu.
Framsóknarfélag
Húsavíkur ályktar
Aöalfundur Alþýöubanda-
lagsins I Reykjavik sem haldinn
vars.l. mánudag geröi samþykkt
um landhelgismáliö. Fer á-
lyktunin hér á eftir:
I hartnær aldarfjóröung hefur
islenska þjóöin þurft aö heyja
haröa baráttu til verndar lifs-
hagsmunum sinum sem eru fiski-
miðin umhverfis landiö.
Frá upphafi hefur Alþýðu-
bandalagiö gegnt forystuhlut-
verki I landhelgismálinu og þurft
aö brjóta þann is sem erfiöastur
Fundur i stjórn og trúnaöar-
mannaráöi verkakvennafélagsins
Snótar i Vestmannaeyjum mót-
mælir harölega öllum undan-
sláttarsamningum viö breta og
er — andstööu eignarstéttarinnar
i landinu.
Af ótta við refsingu þjóöarinnar
hafa stjórnarflokkarnir fram til
þessa ekki treyst ser til aö semja
viö breta, þrátt fyrir undirlægju-
hátt gagnvart Nató. Umhyggjan
fyrir hagsmunum Nató hefur nú
sýnilega náö yfirhöndinni.
Á meöan herskip breta ástunda
llfshættulegar ásiglingar á is-
lensk varðskip, hefja stjórnar-
flokkarnir efnislegar samninga-
viöræður viö breta.
Sigling herskipanna Ut fýrir 200
krefst þess jafnframt að notaö sé
tækifæriö til aö losa islendinga
undan samningnum viö vestur-
þjóöverja, þar sem 200 milna lög-
sagan er aö veröa staðreynd.
milna mörkin eftir aö formlegar
samningaviöræöur eru hafnar,
eru yfirskiniö tómt.
Væntanlegir samningar eru
ekki hvaö sist verk framsóknar-
forystunnar, sem sýnir nú sitt
rétta NATO-andlit. Sigur okkar i
landhelgismálinu er i augsýn —
alþjóöalög sem taka fullt tillit til
sérstööu strandrikja eru á næsta
le íti. A slikum timum, þegar vit-
aö ci' aö fiskistofnarnir eru i stór-
kostlegri hættu, höfum viö ekki
um neitt aö semja, hvorki viö
breta né aöra, nema um þaö eitt
'hvernig háttaö skuli heimferö
þeirra fyrir fullt og allt.
Aöalfundur Alþýöubanda-
lagsins í Reykjavik haldinn 31.
mai 1976 styður eindregiö þær til-
lögur samstarfsnefndarinnar um
verndun landhelginnar, aö loka
þurfi herstööinni á Miönesheiði og
setja beri aöflutningsbann á
vörur frá Bretlandi. Aöalfundur-
inn heitir fullum stuöningi viö
fyrirhugaöan útifund I Reykjavik
og hvetur allt s tuöningsfólk sitt til
aö mæta þar.
Eftirfarandi samþykkt um land-
helgisviöræöurnar frá Fram-
sóknarfélagi Húsavikur birti
Timinn i eindálk á innsiðu i gær:
„Fundur i Framsóknarfélagi
Húsavikur haldinn 30. mai 1976
telur þær hugmyndir, sem btetar
hafa lagt fram og nú liggja til
grundvallar hugsanlegum samn-
ingum um fiskveiðar þeirra i is-
lenskri landhelgi meö öllu óaö-
gengilegar. Þá telur fundurinn
óeöíilegt, aö semja viö breta i
kjölfar mjög harkalegra aogeröa
þeirra á fiskimiöunum viö Island.
Fundurinn telur, aö samningar
viö breta komi þvi aðeins til
greina,aðtryggt sé, aö i þeim fel-
ist full viöurkenning þeirra á tvö
hundruö mila fiskveiöilögsögu Is-
lands, og aö einungis veröi samiö
til skammt tima, um mjög tak-
markaö aflamagn. Þvi harmar
fundurinn, aö viöræöur viö breta
skuli hefjast án þess aö ofan-
greind atriöi hafi veriö gerö aö
skilyröum fyrir hugsanlegum
samningum.”
Austfirskir
togaraskip-
stjórar
Um helgina tóku átta skip-
stjórar á Austfjaröartogurum sig
saman og sendu Matthiasi
Bjarnasyni sjávarútvegs-
ráöherra sameiginleg mótmæli
gegn samningum viö breta.
Verkakvennafélagið Snót
í Vestmannaeyjum
NY verslun >
höfum opnaó
nýga verslun að
Skúlagöflu 61
HÁÞRÝSTIVÖKVAKERFI FYRIR ALLAR
TEGUNDIR VINNUVÉLA OG FLEIRA.
00 DO CX> K> -41
SKULAC3ÖTU
S:135BQ