Þjóðviljinn - 02.06.1976, Side 6

Þjóðviljinn - 02.06.1976, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. júni 1976. Ölver Guðnason9 Eskifirði 1. frystihúsastörf ifrystihúsi skólans 9 vikur 2. saltfiskverkun og mat 3 vikur 3. skreiðarmat 3 vikur 4. eftirlitsstörf á vegum eftirlits- deilda sölusamtaka frystihúsanna 9 vikur 5. eftirlitsstörf á vegum Framleiðslu- eftirlits sjávarafurða 9 vikur Samtals 33 vikur meðferð sjávarafla og fram- leiðslu afurða úr honum. Helstu verklegar námsgreinar eru meðferð á nýjum fiski, isun, flökun, frysting, söltun, sildar- söltun, hersla, reyking, niður- suða, framleiðsla fiskrétta. lifrarbræðsla, fiskimjölsfram- leiðsla, hvalvinnsla, fiskmat, vinnuhagræðing, meðferð og notkun fiskvinnsluvéla, svo og aðrar námsgreinar, sem skóla- nefnd telur ástæðu til að kenna. Stefnt hefur verið að þvl, að haga verklegu námi fiskiðnaðar- fólks þannig: Fiskvinnsluskólinn á fimm ára afmæli um þessar mundir. Brýn nauðsyn er aö bæta sem best búnaö skólans, segir i meöfylgjandi grein ölvers Guömundssonar. A myndinni sést hvar unniö er aö fiski. Miðað við allar námsgreinar, og þó að kenndar séu.36 stundir á viku, þá hlýtur aö þurfa mjög vel skipulagöa kennslu i góðu húsnæði til þess að nemendurnir geti náð tilætluðum árangri i verklegu námi i Fiskvinnslu- skólanum. Með tilkomu frysti- húss skólans er þó nokkur að- staða fyrir hendi hvað viövikur kennslu i frystihúsastörfum, sé nægilegt hráefni til staðar; þarf þvi að vinna og skipuleggja að öflun hráefnis, og það að vera svo fjölbreytt sem kostur er. Til þess að geta haft nægilegt hráefni til kennslu þarf að vera góö fiskmóttaka og kæligeymsla, sem hægt er að geyma hráefni I til kennslu i nokkra daga, það er líka gott námsefni út af fyrir sig að læra að geyma hráefni sem lengst óskemmt. Engin kæligeymsla er fyrir hendi, svo að mjög er undir hælinn lagt hvernig til tekst með öflun hráefnis til kennslunnar, fer oft langur timi af naumum náms- tima i bið og til aðdráttar hrá- efnisins, sem oft er mjög lélegt og einhæft, (oftast karfi). Við þær aðstæöur, sem skólinn hefur nú i dag er ekki við öðru að búast. Til viðbótar fiskmóttöku og kæligeymslu, er rétt að minna á að til þess að námstimi nemenda Fiskvinnsluskólans i verklegu námi nýtist til fullnustu, þarf að Framhald á bls. 14. FISKVINNSLUSKÓLANS Með lögum útgefnum 15. apríl 1971, eða fyrir rúmum 5 árum, var Fisk- vinnsluskólinn stofnaður, langþráður skóli af mörg- um, sem höfðu starfað við fiskiðnað, sjómennsku og útgerð. Meginhlutverk skólans skal vera að veita fræðslu i vinnu og I TILEFM AF FIMM ÁRA AFMÆLI Lausar skólastjóra- og kennarastöður (Jmsóknarfrestur til 1. júní 1976: Skólastjórastaða við Barnaskóla Akureyrar. Skóla- stjórastaða við Barnaskólann Mýraskólahverfi, A,- Skaft. Kennarastöður við barna- og gagnfræðaskólana í Reykjavík, Barna- og gagnfræðaskól.ana á Akureyri, Barnaskólann Garðabæ, Reykhólaskóla, Barna- og gagnfræðaskólann Eskifirði. Æskilegar kennslugrein- ar stærðfræði, eðlisfræði, íslepska og Iþróttir. Umsóknarfrestur til 4. júni: Skólastjórastaða við Barna- og miðskólann Búðum Fáskrúðsfirói. Kennarastöður við barna- og gagn- fræðaskólana í Kópavogi, Mýrarhúsaskóla Seltjarnar- nesi, Barnaskólann Akranesi. Æskilegar kennslu- greinar, handavinna pilta, tónmennt og kennsla 6 ára barna. Gagnfræðaskólann Akranesi. Æskilegar kennslugreinar, danska enska og stærðfræði. Barna- og miðskólann Dalvík, Húsabakkaskóla. Æskilegar kennslugreinar enska og islenska. Barnaskólann Hrafnagili, Eyjaf. Barna- og unglingaskólann Raufar- höfn. Æskilegar kennslugreinar íslenska eðlisfræði og handmennt. Barna- og unglingaskólann Þórshöfn, Barnaskólann Neskaupstað. Æskileg kennslugrein eðlisfræði. Gagnfræðaskólann Neskaupstað. Æski- legar kennslugreinar íslenska og verslunargreinar. Barnaskóla Vestmannaeyja. Gagnfræðaskóla Vest- mannaeyja. Æskilegar kennslugreinar tungumál og handavinna pilta. Barna- og unglingaskólann Þorláks- höfn. Æskileg kennslugrein handavinna pilta. Umsóknarfrestur tii 8. júní: Skólastjórastaða við Barnaskóla Geithellnaskóla- hverfis, Suður-Múlasýslu. Kennarastöður við barna- og gagnfræðaskólana Hafnarfirði, Barna- og miðskól- ann Grundarfirði, Barna- og unglingask. Barða- strandarskólahverfi, V.-Barð., Barna- og unglinga- skólann Tálknafirði, Barna- og miðskólann Patreks- firði. Æskileg kennslugrein tónmennt, Barna-og mið- skólann Bolungarvík, Barna- og unglingaskólann Hólmavik. Barna- og unglingsk. Hvammstanga. Æski- legar kennslugr. islenska, enska og handmennt. Varmahliðarskóla, Skagafirði. Æskilegar kennslugr. islenska og handmennt, Barnaskólann Grenivík, S.- Þing, Stórutjarnaskóla, S-Þing., barna- og unglinga- skólana Vopnafirði. Æskilcg kennslugr. tungumál. Miðskólann Reyðarfirði, Barna- og gagnfræðaskólann Búðum Fáskrúðsfirði. Kennarastaða við Barna- og unglingaskólann Þingeyri, V-ls. Barna- og unglinga- skólann Flateyri. Æskilegar kennslugreinar, stærð- fræði og eðlisfræði, Barnaskólann Fells- og Óspaks eyrarskólahverfi, Strand. Barnaskóla Rípurskóla- hverfis. Skag. Gagnfræðaskótann Hvolsvelli. Æskileg kennslugrein, islenska. Umsóknarfrestur til 14. júni: Skólastjórastaða við Hafralækjarskóla, S.-Þing. Kennarastöður við Barna- og gagnfræðaskólann Stykkishólmi, Barna- og unglingaskólann Suðureyri, V.Is. Barna- og miðskólann Egilsstöðum, Hafralækjar- skóla, S.-Þing Æskilegar kennslugr., enska og hand- memit, Barnaskólann Selfossi, Gagnfræðaskólann Sel- fossi. Æskil. kennslugr., danska, enska og stærðfræði. Kennarastaða við Barna- og unglingaskólann Sand- gerði, Brunnastaðaskóla, Vatnsleysuströnd, Héraðs- skólann Reykjanesi, æskileg kennslugrein isíenska, Barnaskóla Saurbæjarhrepps, Eyjafirði, Barnáskóla Svalbarðsstrandarskólahverfis, S.-Þing., Barna- og unglingaskólann Borgarfirði, N.-Múl., Ljósafossskóla, Arnessýslu. Umsóknarfrestur til 15. júní: Skólastjórastaða við Barna- og unglingaskólann Súða- vík, Barnaskóla Staðarskólahverfis, V.-Hún., Skjöld- ólfsstaðaskóla, N.-Múl,. Kennarastöður við Varmár- skóla, Mosfellssv., Æskilegar kennslugr,, eðlisfr., stærðfr. og tónmennt Barna- og unglingaskólann Súðavík, Laugarbakkaskóla, Miðfirði, Barna- og mið skólann Blönduósi. Æskilegar kennslugr., stærðfr,. og eðlisfr. Barna- og miðskólann Skagaströnd. Æski- leg kennslugrein íþróttir. Barna- og unglingaskólann Hrísey. Æskileg kennslugrein, tungumál. Þela- merkurskóla Eyjafirði. Æskilegar kennslugreinar, tungumál og teikning. Gagnfræðaskólann Húsavík, Æskilegar kennslugr., stærðfræði, eðlisfræði og líf- fræði. Barna- og miðskólann Hellu. Æskilegar kennslugr., tungumál, tónlist og handmennt. Reyk- holtsskóla Biskupstungum, Flúðaskóla, Arnessýslu, Kennarastaða við Barnaskóla Staðarskólahverfis, V.- Hún., Barnaskólann Sauðárkróki, Gagnfræðaskólann Sauðárkróki. Æskileg kennslugrein, raungreinar. Steinstaðaskóla Skagafirði, Barnaskólann Hólum, Hjaltadal, Barnaskólann Sólgarði, Haganesvík, Skjöldólfsstaðaskóla, N.-Múl., Barna- og unglingaskól- ann Staðarborg, Breiðdal, Seljalandsskóla Rangár- vallasýslu, Laugalandsskóla, Rangárvallasýslu. Umsoknarfrestur til 18. júni: Skólastjórastaða við Barnaskóla Þverárskólahverfis, V.-Hún. Kennarastöður við: Barnaskólann Keflavík, Gagnfræðaskólann Keflavik, Barna- og miðskólann Grindavik, Barna-og unglingaskólann Njarðvik, Gagn- fræðaskólann Isafirði. Æskileg kennslugrein stærð- fræði. Reykjaskóla Hrútafirði, Laugarbakkaskóla Mið- firði. Æskilegar kennslugr. íþróttir og handmennt. Barnaskólann Siglufirði, Héraðsskólann Skóg- um.Æskilegar kennslugreinar, erlend mál og raungr. Barna- og unglingaskólann Stokkseyri, Gagnfræða- skólann Hverag. Æskil. kennslugr. erlend mál og raungreinar. Umsóknarfrestur til 18. júní: Kennarastaða við: Barna- og unglingaskólann Búðar- dal, Barnaskólann Isafirði, Húnavallaskóla Austur- Húnavatnssýslu, Gagnfræðaskólann Siglufirði, Æskil. kennslugr., raungreinar. Barna- og unglingaskólann Djúpavogi, Suður-Múlasýslu, Barnaskólann Skógum, Rangárvallasýslu. íþróttakennarastaða við: Gagn- fræðaskólann í Mosfellssveit, Barna- og unglingaskól- ann Hvammstanga, Barna- og gagnfræðaskólann Blönduósi, Varmahlíðarskóla Skagafirði, Hafralækjar- skóla Suður-Þingeyjarsýslu, Barna- og unglingaskól- ann Raufarhöfn, Barna- og unglingaskólann Vopna- firði, Barna- og gagnfræðaskólann Seyðisfirði, Barna- og gagnfræðaskólann Eskifirði, Barna- og unglinga- skólann Vik í Mýrdal, Ljósafossskóla Arnessýslu, Umsóknarfrestur til 21. júni: Skólast.iórastaða við Tunguholtsskóla, Fáskrúðsfirði, Bæjarskólahverfi, Austur-Skaftafellssýslu, Nesja- skóla, Austur-Skaftafellssýslu. Kennarastöður við Barna- og unglingaskólann Hofsósi, Barnaskólann Ólafsfirði, Arskógsskóla, . Eyjafirði, Nesjaskóla, Austur-Skaftafellssýslu. Kennarastaða við Barnaskól- ann Gaulverjabæjarskólahverfi, Arnessýslu Umsóknarfrestur til 25. iúní: SKölastjórastaða við Laugalækjarskóla, Reykjavik, Heppuskóla, A.-Skaft., Hafnarskóla, A.-Skaft. Kennarastaða við Asgarðsskóla, Kjós,. Heppuskóla, A.-Skaft., aðalkennslugr. ísl. og enska, Barnaskólann Eiðum, -S.-Múl,- Þingborgarskóla. Arn. Iþrótta- kennarastaða við grunnskóla, Höfn., Hornafirði. Sér- kennarastaða við Þingborgarskóla, Arn. Nánari upplýsingar veita skólastjórar og formenn skólanefnda viðkomandi skóla, fræðslustjórar og fræðslumáladeild menntamálaráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið 31. mai 1976.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.