Þjóðviljinn - 02.06.1976, Side 9
Miövikudagur 2. júni 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
I
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. júni 1976.
Kostnaöur alls á barn...................................312.000
Hjón með tvö börn. Tekjur eiginmanns
1300 þús. Konan vinnur ailan daginn.
Tckjur konu 75 þús. á mán. A ári................................900.000
Minus 8,8% útsvar 72.200
og 32% tekjusk. 144.000 ........................................216.200
Nettótekjur..................................................683.800
Af þeim 25% óbeinir skattar................................. 170.750
titkoma: viöbótar skatttekjur
rikis og sveitarfélaga.......................................386.950
Minus kostnaöur hins opinbera af
dagvistun....................................................312.000
Beinn skatthagnaöur rikis og sv.féi..................... 74.950
Dæmið litur þá svona út:
Vibótarskatttekjur ríkis og sveitar-
félags af vinnu eiginkonu............................... 190.575
minus kostnaöur v. dagvistunar..........................125.250
Beinn skatthagnaöur rikis og sveitarf....................65.325
Dagheimili
Annaö dæmi tók Logi af dagheimili — af kostnaöi viö vistun eins
barns allan daginn og þá skatttekjur af heilsdagsvinnu konu.
Dagheimili i tveim deildum
Fyrir 37 börn, stofnkostn. 37 milj.
Reksturskostn. 13.500 á mánuöi á ári........................ 162.000
Stofnkostn. á barn 1 milj. 13%
vextir og 2% afskriftir.....................................150.000
Þaö er sveifia I þessu hjá stelpunum Rannveigu (framar) og Sigrúnu.
Þessu næst tók Logi dæmi af dagheimilinu á Neskaupstaö. Þar eru
allt áriö 37 börn, sem eiga 34 mæöur. 28 þeirra vinna úti. Þrjár ein-
stæöar mæöur sleppa viö skatt.
Reksturskostnaöur rikis og bæjarfélags er reiknaöur 162 þús plús 40
þús á barn (hluti stofnkostnaöar sem var 11,5 milj.) Eöa alls 7.474
miljónir á ári. Ef aö skatttekjur af vinnu 25 útivinnandi mæöra eru
reiknaöar 387 þúsundir af hverju heimili, þá nerna þær tekjur alls 8.695
miljónum.
Þaö má þvi ætla aö riki og bær sameiginlega (hvernig þaö fé skiptist
milli þeirra er svo annaö mál) hagnist um ca. 1,2 miljónir króna á ári á
dagheimilinu á Neskaupstaö.
Borgar
sig aö reka
dagheimili
og leikskóla?
Sigrún Alda stendur I bakstri.
Hvaö skyldi Sara vera aö bauka I dekkjahrúgunni? Hjóldekk geta
veriö til margra annarra hluta nytsamleg en aö vera undir bílnum.
Hilda, Guörún Rós og Steinunn Thorarensen I sandkassanum. (tallö frá vinstri).
í Tjarnarborg í sólinni
■ j
é- «<• ^ • - . •
Hér er búskapur og heilmikil tiltekt.
Myndir: Einar Karlsson
Myndirnar hér á siðunni
tók Einar Karlsson fyrir
nokkrum dögum i garði
leikskóla Sumargjafar
við Tjarnargötu sem
heitir Tjarnarborg.
Myndirnar gefa nokkra
hugmynd hvernig lifið
gengur fyrir sig i leik-
skóla á björtum vordegi.
Ragnheiöur Asta plrir augun framan I sólina og tilveruna.
á ráðstefnu Sambands
sveitarfélaga um dag-
vistunarmál i fyrri viku,
vakti sérstaka athygli til-
raun Loga Kristjánssonar,
bæjarstjóra á Neskaupstað,
til að svara þeirri spurn-
ingu, hvort það í raun gæti
ekki borið sig fyrir riki og
bæjarfélög að reka dag-
heimili. Hér er átt við það,
að ef t.d. eitt pláss á dag-
heimilí gerir einni móður
kleift að vinna úti, þá
verði til af tekjum hennar
meiri beinar og óbeinar
skatttekjur til hins opin-
bera en sem svarar út-
gjöldum þess vegna dag-
vistunar.
Logi kvaöst reyndar ekki vilja
mæla meö þeim hugsunarhætti,
að félagslega þjónustu af þessu
tagi eigi að reikna til peninga —
en þaö væri rétt að gera þá tilraun
til aö svara þeim sem sjá ofsjón-
um yfir kostnaöi viö forskólastofn
anir.
Dæmi hans lita svona út:
Leikskóli
Fyrst er tekið dæmi af leikskóla
i fjórum deildum fyrir 76 börn
sem eru hvert hálfan daginn.
Samkvæmt nýlegu tilboöi er
stofnkostnaöur sliks leikskóla 33
miljónir. Ef að hann er um-
reiknaður á hvert barn á árs-
grundvelli miðað við 13% vexti og
2% afskriftir þá veröur hann
65.250 kr. Rekstrarkostnaður (sá
hluti sem riki og sveitarfélög
greiöa) er 5000 kr. á barn á
mánuði eða 60 þús kr. á ári.
Kostnaöur hins opinbera á
hvert barn á ári er þvi 125.250.
Útreikningar
Loga Kristjáns-
sonar, bæjar-
stjóra í Nes-
kaupstað
Þessu næst er tekið dæmi af
hjónum með tvö börn sem eiga
eitt barn á leikskólanum og konan
getur þvi unniö úti hálfan daginn.
Eiginmaðurinn hetur 1300 þúsund
kr. i tekjur en konan 420 þús (35
þús á mánuði). Af þeim er
reiknað með að greitt sé i útsvar
36.900 kr. (8,8% af tekjum
greiösluárs) og 67.200 i tekjuskatt
(32% af helmingi tekna)_Beinar
skatttekjur af tekjum eiginkon-
unnar eru 114.100 , en ef reiknað
er með að 25% fari i óbeina skatta
af þvi sem eftir er (505 þúsund-
um) þá bætast viö skatttekjurnar
76.475 kr.