Þjóðviljinn - 02.06.1976, Side 11

Þjóðviljinn - 02.06.1976, Side 11
Miövikudagur 2. júni 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Efnilegir hlauparar í Árbæj- arhverfi tþróttafélagið Fylkir I Ar- bæjarhverfi hefur undanfarin ár gengist fyrir vlðavangshlaupi þar I hverfinu á vorin. Ollum er heimil þátttaka, en auövitaft eru börn og unglingar þar I miklum meirihluta, og svo var einnig aft þessu sinni. Myndin hér til hliftar er tekin sl. sunnudag af verftlaunahöfum I hlaupinu. Þá gekkst Fylkir fyrir samsæti i félagsheimili sfnu, þar sem verftlaunin voru afhent, og var þarna fjölmenni mikift. Sumir þessara ungu árbæinga kenia á fleiri vigstöftvum en i Arbæjar- hlaupinu og gátu þvi ekki verift viöstödd verftlaunaveitinguna, þau þurftu aö vera farin I Breiöholtshlaupið áöur en henni lauk. Þau tvö sem þaö þurftu aö gera eru Nanna Dröfn og Brynjar Armannsson, en mynd af þeim er felld inn i stóru myndina efst i hægra horninu. —S.dór Þrír fengu rauða spjaldið í leik Brasilíu og Italíu en með 4:1 sigri tryggðu „brassarnir” sér sigur í þessu sterka knattspyrnumóti í USA Unglingalands- liðið átti alls enga möguleika gegn spánverjum draumurinn á áframhaldi í keppninni er þar með úr sögunni Brasilía sigraði ítalíu með f jórum mörkum gegn einu í síðasta leik stórmóts ins í Bandaríkjunum, þar sem nokkur sterkustu knattspyrnulandslið heims háðu harða keppni. Leikur- Enska knattspyrnusambandiö hefur aflétt „útlendingabanninu” sem i gildi hefur verift hvaft snertir útlenska leikmenn i enska fótboltanum. Leikmenn munu Unglinga- námskeið í áhalda- leikfimi Dagana 22.-25. júni gengst FSt fyrir fimleikanámskeifti i iþróttamiöstöft ÍSt aft Laugar- va tni. Námskeiöift er ætlaft fyrir stúlkur og pilta semeruaft æfa þrep 1-3 I Fimleikastiganum. Kennarar verfta tveir. Þátttökagjald er kr. 6000,00 auk fargjalds. Þátttöku þarf aö tilkynna fyrir 10. júni. Innritun er á skrifstofu tSt i sima 83377 og hjá formanni námskeifts- nefndar FSt, Astbjörgu Gunn- arsdóttur i sima 332901 hún gefur einnig nánari upp- lýsingar. inn við ítali varð ansi sögu- legur vegna hörmulegrar dómgæslu sem féll leik- mönnum og áhorfendum miður vel i geð. Vísaði dómarinn þremur mönn- um útaf og sýndi öðrum ekki lengur þurfa aö hafa búiö i a.m.k. tvö ár i Englandi áftur en þeir fá réttindi til þess aft leika meö atvinnumannaliðum þar- lendum. Þessi ákvörftun opnar mögu- leika fyrir leikmenn eins og John Cruyff og Gunther Netzer sem báftir hafa sýnt áhuga á þvi aft leika meft enskum liftum. Þeir hafa hins vegar ekki séft á þvi nokkurn möguleika vegna útlendingabannsins, en nú horfir málift öftruvisi við. Akvörftun enska knattspyrnu- sambandsins biftur nú staft- festingar og samþykkis samtaka félagsliftanna. fimm leikmönnum gula spjaldið með tilheyrandi hótunum um brottrekstur. 1 leikhléi var staftan 1—1 en i seinni hálfleik tók Brasilia leikinn i sinar hendur og skorafti þrjú mörk. Þó voru þaft þeir sem misstu fyrsta leikmanninn útaf. Gerftist þaft rétt fyrir leikhlé en þaft virtist ekki há þeim mikift aft leika afteins meft 10 menn gegn 11 itölum. Um miðjan seinni hálfleik var hins vegar einum itala visaft af velli og siftan öörum rétt fyrir leikslok. Italir misstu öll tök á leiknum og dómarinn sömuleiðis. Áhorf- endur voru ekki ánægftir heldur og eftir einn brottreksturinn varft aft stöðva leikinn i nær 15 min. á meftan völlur völlurinn var hreinsaður af alls kyns vörusend- ingum af áhorfendapöllunum. Lokaúrslit i mótinu urðu þau aft Brasilia hreppti fyrsta sætið meft 6 stig, englendingar og italir fengu fjögur stig og lift Ameriku sat eftir á botninum meft ekkert stig. Þaft lift vantafti þó ekki stór- stjörnurnar. Brasiliumaðurinn Pele, englendingurinn Bobby Moore og fleiri þekktir knatt- spyrnumenn voru fengnir til þess aft leika fyrir Ameriku i þessu móti en uppskeran var aðeins eitt mark, sem skoraft var i 1—3 tap- leiknum gegn englendingum. tslenska unglingalandsliftift sem hefur leikift i Budapest undanfarið gegn sterkustu unglingalandsliftum heims var i gærkvöldi slegift út úr keppninni af spánverjum sem urftu fyrstir til þess aft skora mark h já landanum og gerftu þaft þá svo um munafti. Þrisv- ar sinnum uröu islensku strákarnir aö hirfta boltann úr netinu og urftu um leift aft sjá Þrjú tslandsmet voru sett i Sundhöll Hafnarfjarftar á mánu- dagskvöld, en þar fór fram innan- félagsmót. Axel Alfreftsson, Ægi, bætti mjög óvænt gamalt met Guft- mundar Gislasonar i 400 m fjór- sundi og synti á 4.59.6 min. Axel bætti met Guðmundar um eina sekúndu, en eigin árangur um heilar sex sekúndur. Sigurftur ólafsson setti met i 400 m skriftsundi og fékk timann 4.17.5 min. Hann vantar afteins 5 sekúndubrot i Ol-lágmarkift sem er 4.17.0 min. Sveit Ægis setti íslandsmet i 4x200 m skriftsundi og synti á 8.30.6 og er þaft bæting á eldra meti um tæpar sex sekúndur. 1 dag hélt islenska sundlands- liftift til Cardiff i Wales þar sem þaft tekur þátti átta landa keppni. Liftift er þannig skipaft: Vilborg Sverrisdóttir, SH Bára ólafsdóttir, Armanni Sonja Hreiftarsdóttir, IBK Þórunn Alfreftsdóttir, Ægi Hrefna Rúnarsdóttir, Ægi Sigurftur ólafsson, Ægi af möguleikanum a þvi aö komast i úrslitakeppnina. Þeir gerftu fyrst jafntefli við Sviss og siftan viö tyrki og urðu þvi að vinna spánverja til þess að komast áfram. 1 A-riftli urftu ungverjar sigurvegarar, spanverjar i B-riftli, frakkar i C-riöli og sovétmenn í D-riftli. 1 undan- úrslitunum munu sovétmenn Framhald á bls. 14. Axel Alfreftsson, Ægi Bjarni Björnsson, Ægi Arni Eyþórsson, Armanni Guftmundur ólafsson, SH Breiðablik með frjáls- íþrótta- skóla Breiftablik i Kópavogi hefur ákveðift að starfrækja frjáls- iþróttaskóla á timabilinu 1. til 19. júni nk. Er skólinn ætlaftur börnum og unglingum á aldrinum 12 til 15 ára, og verftur kennt á Smárahvammsvelli á mánu- dögum, þriöjudögum, miftviku- dögum, fimmtudögum og föstu- döguin frá kl. 17-19. öllum er heimil þátttaka, og fer innritun fer fram á staönum. —S.dór Gunnar Gunnarsson yfir til Víkings 3. deildarlift Vikings I ólafsvik hefur ráftift Gunnar Gunnarsson, hinn kunna knattspyrnumann úr Vikingi i Reykjavik, sem þjálfara i sumar. Mun Gunnar einnig leika meö liftinu, en þaft féll niftur i 3. deild i fyrra eins og menn eflaust muna, og hafa ólsarar hug á þvi aft endurheimta sæti sitt i 2. deild næsta sumar. Vikingar frá Ólafsvik hafa lcikift nokkra æfingaleiki undan- fariö. Þeir töpuftu 0:3 og 0:5 fyrir Fylki úr Reykjavik, en þeir leikir fóru fram rétt eftir aft Vikingar hófu æfingar nýkomnir úr skóla efta af sjónum. Þá léku þeir gegn UMSB i Vesturlandsmótinu og sigruftu 4:0. Keppnin I 3. deild er nú aft hefjast, og þegar þetta er skrifaft hafa Vikingar ekki leikift sinn fyrsta leik. —Kristján Englendingar opna fyrir útlenskum knattspyrnumönnum Þrjú ný Íslands- met í sundi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.