Þjóðviljinn - 02.06.1976, Page 15

Þjóðviljinn - 02.06.1976, Page 15
lYIiðvikudagur 2. júni 1976. ÞJÓDVILJINN — StÐA 15 HASKOLABÍÓ AUSTURBÆJARBiÓ 1-13-84 ISLBNZKUR TEXTI Bráðskemmtilcg, heimsfræg, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4,best sótta myndin i Banda- rikjunum sl. vetur. C'leavon I.ittlc, (ieiie Wildcr. Sýnd kl. 5 og 9. 2-21-40 Reyndu betur< Sæmi Play it again Sam Sprenghlægileg bandarisk gamanmynd með einum snjallasta gamanleikara Bandarikjanna Woody Allen i aðalhlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Myndin er i litum. ISLEMSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-89-36 Bankaránið The Heist Bankaránið íslenskur texti Afar skemmoleg og spennandi ný norsk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 6 og 8. Miðasala frá kl. 5. ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd I litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. Endursýnd kl. 10. Bönnuð börnum. 5. sýningarvika. Fláklypa Grand Prix Álfhóll tslenskur texti Pípulagnir Nylagiiir, brey tinga r, liitav<‘ituteniíingar. Simi ,i(;<)2!» (miili kl. I- <>g 1 og cftir kl. 7 á kvöldin). úm GENGISSKRANINC SkraB (rá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 2H/5 1976 1 Bandarfkwdollar 182,80 183,20 * l Sterlingapund 122. JC 32), 30 * - - > Kanadadollar 186, 50 187.00 * 100 Danskar krónur 2980. 90 2989. Ut; -- 100 Norakar krónur UO), 20 3312, 20 * 100 Sernakar krónur 4109,00 4120.10 * 100 Ktnnsk mörk 4688,30 4701, 10 * 100 Frantkir (ranka )870. 20 3880,80 • 100 Belg. (rankar 461.50 462,70 • 100 Sviaan. frankar 7412, 25 7432,55 * 100 Gylllnl 6653, 30 6671, 50 * 100 V. - Þýtk mörk 7057,35 7076,65 * 100 Lfrur 21,65 21,71 * 100 Austurr. Sch. 986. 60 989. 30 * 100 Escudoa 597.70 599. 30 * - 100 Peseta r 269. 30 270,00 * 100 Yen 60,95 61,10 • 100 Reikningakrónu Vöruskiptalðnd 99.86 100, 14 1 ReikningadoUar Vóruakiptaltind 182,80 183,20 * brt yting frá síBustu a kríninju Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd um einn illræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBlÖ 10-499 'Coffý” Hörkuspennandi bandarisk litmynd um hefndarherferö hinnar haröskeyttu Coffy. Pam Grier. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Neðanjarðarlest I ræningjahöndum The Taking of Pelham 1-2-3 sVet b •' » .WlMlí ofRelham UME TVVU THHEE' Everyone read it. Now you can live it. THE TAKING OF PELHAM ONE TWOTHHEE' —, WALTEH MATTHAU • ROBERT SHAW HECTOR EUZONDO • MARTIN BALSAM m««i.(íABRICL KATZKA - CDGAHI SCHCHICK PCTCH STONC i—.oxx-.-.- uomx • —..IOSCPH SARGCNT■... Spennandi ný mynd, sem fjall- ar um glæfralegt mannrán i neöanjaröarlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aöalhlutverk : Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Balsam. HingaÖ til besta kvikmynd ársins 1975. Ekstra-Bladet. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍO 3-20-75 Einvigið Duel Övenjuspennandi og vel gerð bandarisk litmynd. Leikstjóri: Steven Speelberg (Jaws). Aðalhlutverk: Ilennis Weaver (McCloud). Endursýnd kl. 5, 7 og 11.15. Jarðskjálftinn Sýnd kl. 9 Siðasta sinn. dagDéK apótek krossgáta Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsTa apóteka er vik- una 28. mai til 3. júni i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lð á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokað. llafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er op- ið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 ti) 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 Lárétt:2 trú 6 rödd 7 vafning 9 einkennisstafir 10 heiöur 11 synjun 12 eins 13 umgerö 14 hólf 15 slita. Lóörétt: 1 sjaldgæfir 2 varningur 3 angan 4 i röö 5 krókar 8 samiö 9 hópur 11 þefa 13 fikt 14 heimili. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skemma 5 lag 7 núll 8 ká 9 atall 11 ló 13 atóm 14 ala 16 raðaöir LóÖrétt: 1 sundlar 2 ella 3 malta 4 mg 6 fálmar 8 kló 10 atiö 12 óla 15 aö. hrygg i Esju.En af honum er frábært útsýni yfir Sundin. Verö kr. 600 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni (að austanverðu). Ath. Heiömerkurferöin fellur niður Hvitasunnuferö í Húsafell, föstudagskvöld og laugar- dag. Gönguferöir viö allra hæfi, innigisting eöa tjöld, sundlaug og gufuhaö. Farar- stjórar Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson og Þor- leifur Guömundsson. Upp- lýsingar og farseölar i skrif- st. Lækjargötu 6, simi 14606. — Útivist. bridge lögreglan „Einvigi aldarinnar” einu sinni enn. Og enn svolitla ill- kvittni. Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 fí sjúkrahús 4k83 ÍD 4108643 4bG9842 i A104 1 A65 . AKD92 * K10 Jöklarannsóknafélagiö Ferðir sumariö 1976. 2. 10.-18. júli. GengiÖ i Esju- fjöll. Undirbún. aö skála- byggingu. FariÖ frá Breiö- á laugard. kl. 12:00. Gist i tj. Eigin bilar. 3. 31. júli-2. ág.Gönguferö aö Grænalóni. Fariö frá Lómagnúpi laugard. kl. 12:00. Gist i tjöldum. Eigin bilar. 4. 10.-12. sept. Jökulheimar. Fariö frá Guömundi Jónassyni föstud. kl. 20:00. Þátttaka i allar feröirnar tilkynnist fyrirfram Val Jó- hannessyni simi 12133 á kvöldin I ferö nr. 3 fyrir 10. júli. FERÐANEFND. Borgarspitalinn: Mánud. —föstud. k 1 . 1 8.30—1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 Og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud . —f östud . kl . 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspítalinn: Mánu d . — föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-^16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 súnnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. ' Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 1919.30 alla daga. 4K6 V 109743 ♦ G AD765 Norður AusturSuður Vestur Forquet J acoby Garozzo Wolff 1 lauf 2 sp. 2 gr. pass 3 tlg. pass 3 hj. pass 3 sp. pass 4 lauf pass 4 tlg. pass 4 hj. pass 5 hj. pass pass pass Það mátti ekki seinna vera. En... Noröur Austur Suður Vestur Tilkynningar Gold- Bella- Lawr- Avar-v man donna ence elli 2 gr. pass 3 tig. pass 3 hj. pass 6 lauf pass 7hj. pass pass pass Eins og þú hefur alltaf sagt: Eina ástæðan fyrir þvi, að þú ert ekki heimsmeistari, er sú, aö þú hefur aldrei fengið tækifæri til aö spila i heims- meistarakeppni. félagslif læknar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. Fimmtud. 3/6 kl. 20. Gengiö meö Elliöaánum, fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. VerÖ 400 kr. Brott- för frá BSl og Elliðabrúnni. Ath. breyttan kvöldferöa- dag. Hvitasunnuferöir: Föstudag 4. júni kl.20.00 Þórsmörk. Laugardag 5. júni. 1. Snæfellsnes kl. 08.00 2. Þórsmörk kl. 14.00 Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Feröafélag tslands. UTIVISTARF FRÐIR Miðvikudagur 2. júni kl. 20. Kvöldferö: Gengið á Lamba- BLIKABINGÓ 1 siðustu viku birtust alls 10 tölur 1 öðru Blikabingói ársins. Þær koma hér á ný ásamt 6 nýjum tölum. Fylla á linur undir I og N. Vinn- inginn hlýtur sá, sem fær bingó á lægstu birtingartölu. Séu fleiri en einn um vinn- inginn, verður dregið um hann. Bingó skal tilkynna i sima 40354 eða 42339. 1. N-43, 2. 1-23, 3. N-33, 4. N- 31, 5. 1-21, 6. 1-20, 7. N-32, 8. I- 22, 9. 1-27, 10. N-35, 11. N-40, 12. 1-26, 13. N-37, 14. 1-25, 15. N-39, 16. 1-28. Kótaaögerðir fyrir cldra fólk i Kópavogi Kvenfélagasamband Kópa- vogs starfrækir fótaaðgerða stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogeldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengið inn að vestanverðu) alla mánu- daga. Simapantanir og upp lýsingar gefnar i sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja KópavogsbUa til að notfæra sér þjónustu þess. öryrkjabandalagiö veltir lögfræðiþjónustu Oryrkjabandalagið hefur opnaö skrifstofu á 1. hæð i tollhUsinu við Tryggvagötu i Reykjavik, gengið inn um austurhlið, undir brUna Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð i lög fræðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin frá kl. 10 12 fyrir hádegi. minningaspjöld Minningarkort óháða safn- aöarins Kortin fást á eftirtöldum stööum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannvcigu Einarsdóttur, Suðurlands- braut 95, simi 33798, Guð- björgu Pálsdöttur, Sogavegi 176, s. 81838 og GuðrUnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. KALLI KLUNNI Nú haföi tyrkjum enn einu sinni verið sagt strið á hendur. Var ég sendur á móti þeim og stýrði flokki riddara. Reið ég hestinum sem ég hafði fengið að launum fyrir sýninguna á kránni. Vetrarhörkur voru svo miklar að jafnvel sólin slapp ekki við kal- skemmdir. Bað ég þvi lúðurþeyt- arann að leika fjörugt lag til að halda hita á mönnum mínum. Karl brá lúðri á vör og lagði alla krafta í blásturinn, en allt kom fyrir ekki. Það kom ekki hálftónn úr horninu okkur til mikillar undr- unar. Eftir nokkra reið komum við í krá og þá fór að hljóma úr horninu. Höfðu tónarnir þá frosið fastir, en losnuðu eftir því sem hornið þiðnaði. Að þessum sjálfvirka hornablæstri loknum héldum við áfram til Tyrk- lands og náðum þangað eftir margra daga ferð/ tilbúnir i slaginn. — Ef þú slærð þrjú létt högg á dyrnar ~ Góðan dag, góðan dag, og vel- kemur kóngurinn sjálfur til dyra komnir. Þið komið á réttum tíma i matinn. — Já, við erum alltaf svo heppnir. — Fiskur er nú ágætur, en okkur f inn nú hunang það besta i heimi, Kall Getur BakskjaIdan borðað hiálpa laust?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.