Þjóðviljinn - 24.07.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.07.1976, Blaðsíða 18
18 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. júli 1976. Neskaupstað — Gönguferð sunnu- daginn 25. júlí Alþýðubandalagið i Neskaupstað efnir til gönguferðar i Fannardal og á Fönn sunnudaginn 25. jllli, ef veður leyfir. Lagt verður upp frá Egilbúð kl. 9 um morguninn og ekiö inn i Fannar- dal á einkabilum og með rútu fyrir þá sem þess óska með fyrirvara, og eru þeir beðnir að hafa samband við Kristinu Lundberg eðaSigrúnu Þormóðsdóttur. öllum er heimil þátttaka, en börnum þó aðeins i fylgd fullorðinna. Vanir leiðsögumenn stjórna ferðinni og miðlað verður ýmsum fróðleik. Muniö nesti, hlifðarföt og góðan göngubúnaö! Stjórn Alþýðubandalagsins i Neskaupstað. Tilkynning Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Meistarasambands byggingamanna munu byggingaverktakar frá og með 1. ágúst nk. reikna lögleif ða vixilvexti á alla vinnu og efnisreikninga, sem ekki eru greiddir innan eins mánaðar frá framvis- un. Fyrir hönd félagsmanna, Meistarasamband byggingamanna. Ný þjónusta — myndir af bílum, ÓKEYPIS Opið til kl. 10 Toyota Carina árg. '71 Rauður. 4 nagladekk fylgja. Útvarp m/cas- ettutæki. Kr. 780 þús. Toyota Corolla Station. árg. '71 Gulur. útvarp. Nýleg dekk — vetrar- dekk fylgja, kr. 800 þús. Dodqe Charger árg. '68. Sjálfskiptur Power stýri. útvarp. Fallegur bíll, 8 cyl. Kr. 750 þús. Sunbeam 1500 árg. '73, hvítur, vetrardekk fylgja. Skipti möguleg, ekinn 32 þús. km. Tilboð. HÖFÐATÚNI 4 Tökum og birtum Sunbeam Hunter árg. '71 sjálfskiptur — ný skipting. Hvítur, negld dekk fylgja. útvarp kr. 600 þús. Wagoneer árg. '74 blár, sjálfskiptur með power stýri og bremsum, 8 cyl. veirardekk fylgja. Mjög hagstæð kjör kr. 2.2 mill j. Fiat 127 árg. '74 grænn. Fallegur bíll, ekinn 23 þús. km. Tilboð. Mazda 818 de Luxe árg. '75. Gulur, ný dekk, vel með farinn. Kr. 1220. Látið skrá og mynda bílinn hjá okkur. Opið laugardaga Þriðja blokka- keppnin í Breiðholti I A morgun, sunnudag, fer blokkakeppnin I Breiðholti I. fram i þriðja sinn. Keppt er um bikar sem þeir Steindór úlfarsson og Andrés Wendel, Hjaltabakka 4 og 10 gáfu til keppninnar. Þátt- takendur i bikarkeppninni eru dregnir úr blokkunum i neðra Breiðholti, þó ekki bókstaflega, heldur eru valin nöfn úr ibúaskrá. Einbýlishúsin i Stekkjahverfi og raðhúsin i Bökkunum eru einnig með i keppninni. Lið Hjaltabakka 2-6 vann bikar- inn fyrsta árið, en i fyrra sigraði lið Grýtubakka 18 — 32. Enginn afli Framhald af bls. 1. Hins vegar var mikil loðna al- veg upp við ströndina og fóru menn þangað á bilum og mokuðu henni upp úr fjörunni. Sagðist Gunnar vita til að einn daginn komu þannig i verksmiðjuna um 70 tonn, sem menn komu með i kerrum aftan i bilum sinum. Þá sagði Gunnar að þarna hefði verið norskur bátur við loðnu- veiðar og þar var fiskifræðingur um borð við rannsóknir. Út á það eitt fékk útgerðin fritt fæði fyrir alla um borð, allan oliukostnað og auk þess 8000 kr. norskar á dag. Hjá okkur er ekki einu sinni borg- að fæðið fyrir fiskifræðing þegar þeir eru með okkur hvað þá meir, sagði Gunnar. —-Hj.G. Reynt að ná særðum mönnum frá Tel Al-Zaatar BEIRÚT 23/7 Reuter — Starfs- menn Alþjóða Rauða krossins halda áfram tilraunum sfnum til þe ss a ð fá að fly tj a s ærða menn út úr palestinsku flóttamannabúð- unum Tel Al-Zastar við Beirút, sem hægrisinnaðir libanar hafa setiðum imánuð. Giskað er á að i búðunum séu um 1000 særðir menn, sem séu i brýnni þörf fyrir læknishjálp, en litill sem enginn kostur mun vera á þvi að veita þeim hana i búðunum. Enn er óljóst hvort hægrisinnar veita vopnahlé til þess að flytja þá særðu á bortt. & SKIPAUTfitRD RIKISI m/s Hekla fer frá Reykjavik föstu- daginn 30. þ.m. augstur um land i hringferð. Vörumóttaka til hádegis á fimmtudaginn 29. þ.m. til Austfjarðahafna, Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Húsavik- ur og Akrueyrar. m/s Baldur fer frá Reykjavikur þriðju- daginn 27. þ.m. til Breiða- fjaröarhafna. Vörumóttaka: mánudag og til hádegis á þriðjudag. .Verjum gggróðurj Verndum RÆSIR HF. Skúlagötu 59 sími 19550 ® Nlercedes-Benz TRAUSTUR FÆGILEGUR OG ÞEKKTUR il 0 Auónustjarnan á öllum vegum. sf^Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali Ef billinn er auglýstur, fæst hann hjá okkur Á HORNI BORGARTÍJNS OG NÓATÚNS SÍMI 28255 - 2 línur Reykjavík liðinna daga Óskar Gislason opnar i dag, laugardag, ljósmyndasýningu að Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru myndir frá Reykjavik, allt frá aldamótum til vorra daga. Sýningin verður opin um helgina frá kl. 14- 22 og alla virka daga frá kl. 16-22. Óskar Gislason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.