Þjóðviljinn - 28.07.1976, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.07.1976, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 28. júli 1976. Skrifið eða hringið. Sími: 17500 Ólafsvik Frá mannlífinu í Kristján Helgason i Ólafsvik leit hér inn á blaðift fyrir helg- ina. Við gátum auövitaft ekki á okkur setið og inntum' hann frétta úr Ólafsvik. Brást Krist- ján hift besta vift og fer frásögn hans hér á eftir: — Svo vift byrjum nú á hefft- bundinn hátt, sagfti Kristján, — þá er þaft af tíðarfarinu aft segja að hér hefur verið sannkallaft Majorka-veður þessa siftustu daga. Og hvað atvinnuástandið áhrærir þá er þaft alveg sæmi- legt. Gatnagerðar- framkvæmdir Talsvert mikil vinna er hér á vegum sveitárfélagsins. Má nefna, aft verift er aft undirbúa götur undir lagningu varanlegs slitlags. Töluvert var áftur búift aft steypta af götum, én nú er hugmyndin aft reyna oliumöl- ina. Vift höfum þarna gott efni til blöndunar oliumalar, og fá önnur byggftarlög á Nesinu efni frá okkur til þess. Þaö er fyrir- tækift Oliumöl h.f., sem sér um verkift. Eru þetta einar 4—5 göt- ur, sem vift erum með í takinu nú og er gert ráft fyrir aft á þær þurfi um 4000 smál. af oliumöl. Jafnframt eru svo vatns- og skolpleiftslur endurnýjaftar i þessum götum. Búist er vift aö sjálf lagning oliumalarinnar hefjist um mánaftamótin ágúst- sept. Flokkurinn, sem um verk- ift sér, er nú aö vinna á Akra- nesi. Byggingar Nokkuft er um ibúftarhúsa- byggingar en þó mun minna en fyrir 2 til 3 árum. Þá var griftar- lega mikift byggt hér i Ólafsvik. Til stendur aö fara i byggingu nýs dagvistunarheimilis. Fyrir er hér leikvöllur og dagvistun- arheimili, en er ófullnægjandi orftift og þvi talið rétt, aft ráöast nú i þessa byggingu. í undirbúningi er og bygging á nýju félagsheimili, en þaft sam- komuhús, sem fyrir er, er all- mjög komift til ára sinna, efta frá árinu 1905 og búift að þjóna vel og lengi en er nú, sem nærri má geta, orðið allsendis ófull- nægjandi, miftað vift þær kröfur, sem nú eru eftlilega gerftar til slikra húsa. Verift er að byggja hér hús fyrir Hafrannsóknastofnunina, en hún ætlar aft setja hér upp útibú. í þvi húsnæfti mun einnig verfta aftstaða fyrir bilavigt og hafnarverfti. Húsið verftur byggt i tveimur áföngum og er búist vift að fyrri hluti þess veröi kominn upp fyrir næstu áramót. t þeim helmingi, sem seinna ris, verftur fiskmatsstöft til húsa. Vonandi ris sá hiuti einnig bráft-' lega af grunni. Sennilega sér sveitarfélagiö um rekstur vigt- arinnar, en frystihúsift er meft þá sem leyst veröur af hólmi meö tiJkomu þeirrar nýju. En hreppsfélagift hefur fleira á prjónunum. Þaft er nú aö taka i notkun nýtt áhaldahús og bætir þaö mjög alla aöstöftu. 1 þriftj- ungi þeirrar byggingar verður vöruafgreiftsla fyrir skipafélög- in. Hús þetta var upphaflega ætlaft fyrir rækjuvinnslu, en hef- ur ekki verift notaft i þeim til- gangi. Kristján Helgason. Hafnarframkvæmdir og jarðhita leit Fyrir tveimur árum var rekift niftur þil hér f höfninni. Er nú verift aft ganga til fulls frá þvi, steypa á þaft þekju og leggja þarna vatn, rafmagn og ljós. Maftur frá Vitamálaskrifstof- unni er hér staddur, til þess aft kanna botnlagift i höfninni til undirbúnings gerftar á 180 m ■ löngum viftlegukanti. Enn sem komift er hafa rannsóknirnar ekki bent til annars en aö þessi framkvæmd sé gerleg. Þá eru hér menn frá Orku- stofnun til þess aö athuga mögu- leika á hitaveituframkvæmdum hér á Nesinu. Komu þeir hingaft i fyrradag og byrjuðu rannsókn- ir sinar á svæftinu milli Rifs og Ólafsvikur. Enn verftur aft sjáif- sögftu ekkertfullyrt um árangur þessara athugana. svona Maður hringdi til blaðs- ins vegna þess, að vestur- íslendingur einn, sem hér var á ferð, kvartaði und- an því, að þeir, sem vinna við hina nýju leitarvél í Kef lavíkurf lugstöðinni, væru ekki nógu vel að sér um eðli leitartækisins. Hann haffti meðferðis mjög fullkomna ljósmyndavél og til- heyrandi filmur, sem á hinn bóginn eru þess eftlis, aft þær þola ekki geisla tækisins án þess aft eyöileggjast. Vestur-islendingurinn óskafti Af labrögð Fjórir bátar róa nú héðan með linu. Þrir af þeim eru i útilegu en einn stundar dagróðra. Afli er frekar tregur, þetta 10—15 smál. á útilegubátana eftir vik- una. Þá eru einnig tveir bátar farnir á skelfiskveiftar og leggja þeir upp i Stykkishólmi. Eru menn óhressir yfir þvúaft skelin skuli ekki lögð upp hér.úr þvi að hægt væri að vinna hana heima. Einnig róa svo bátar með snur- voft og fá þetta frá 4—5 smál. eftir tveggja daga róður. Einn bátur er farinn á sildveiðar og þrir eru með troll. Það er þvi frekar tregt um vinnu i frýsti- húsi og fiskvinnslustöðvum og þvi kemur sér vel hve mikil vinna er á vegum sveitarfélags- ins. Sjóbúðir Sjóbúftir eru hér, mikið hús, tveggja hæða. Fyrst var húsið aðeins ein hæð, en svo tóku út- gerðarmenn sig til og byggðu aftra hæð ofaná og eru þar ver- búftir. Hýsa þær aðkomufólk, sem hér er á vertið. Auk þess er þarna selt bæfti fastog laust fæfti. í verbúftunum er allt mjög snyrtilegt og vel um gengið og aft öllu er þetta hinn mesti fyrir- myndarrekstur. Þaft eru út- gerðarmenn, sem sjá um þetta, ásamttveimur matreiftslumönn- um, þeim Rúnari Marvinssyni og Jóni Erlendssyni. Þarna er mjög mikift að gera, enda er þetta öðrum þræði rekið sem hótel, þar sem ferftafólk getur haft athvarf, en hér er töluvert um það. I búftunum er skemmti- leg og vistleg setustofa, sem hægt er aft fá leigða til funda- halda, meft góöum kjörum. A neftri hæöinni eru verslanir, bankaútibú o.fl. Sjómanna- skrúðgarður Hér i ólafsvik er sjómanna- skrúftgarftur, kannski sá fyrsti á landinu. Þar er minnismerki um drukknafta breiftfirska sjó- menn, eftirGuðmund Einarsson frá Miftdal. t miðjum garftinum stendur litift hús, Kaldilækur, sem gamall sjómaður átti og er þaft nú eign garftsins. t garöin- um hefur verift komiö fyrir gömlu spili, (úr Breiftafjaröar- Svani?), og gæti það orftift upp- haf einskonar sjóminjasafns i garftinum, en i húsinu mætti koma fyrir myndum aft gömlum sjómönnum og ýmsu þvi, sem tilheyrir sjómennsku og útgerft og ekki verftur varftveitt utan húss. Nú er verift aft girfta > H. Gíslason tjón þvi eftir að fá aft sleppa i gegn meft þvi að undirgangast þá skoðun, sem tiökast hefur til þessa, en sú ósk var ekki tekin til greina. Geislana skyldi hann fá, hvað sem tautaði og raulafti, [ meft þeim afleiftingum, að allar filmurnar, sem hann haffti meö- ferftis, — meira en 100 dollara verðmæti, — voru eyftilagftar. j Hver bætir svo svona tjón? Efa- laust enginn. Sjálfsagt er þessi nýju leitar- tæki góft og gagnleg. En það er f sanngirni og eðlileg tillitssemij einnig. Hún getur a.m.k. verið 100 dollara virfti. — mhg garöinn og leggja hann þökum, jafnframt þvi sem hann er skipulagftur. Kappróðrabátar A sjómannadaginn hér i sum-: ar voru teknir i notkun tveir ný- ir kappróftrabátar, smiðaðir i Bátalóni. Kaupverö þeirra var 1600 þús. kr. Sjómenn tóku sig saman um að gefa sem svaraði andvirði eins tonns fiskjar af: hverjum bát, og svo fór fram fjársöfnun meftal fyrirtækja og annarra . Urðu undirtektir hinar ágætustu. Sparisjóður ólafs- fjarftar gaf 100 þús. kr., Ólafs- fjarðarhreppur 100 þús. kr., Hraftfrystihús ólafsfjarftar 100; þús. kr. og ýmis önnur fyrirtæki álitlegar upphæftir. Sjómenn hér eru mjög þakklátir öllum þeim sem þarna lögöu hönd á plóginn og gerðu möguleg þessj kaup. Sýnir þetta dæmi vel hverju unnt er að áorka með samstöðu og samhug. Félagsstörf Félagslif er talsvert öflugt hérl i Ólafsvik. Aft visu ber ekkil mikið á þvi yfir sumarift Jiér frekar en annarsstaftar.nema þáj hjá ungmennafélaginu, sem er| mjög öflugt og athafnasamt ogj leggur m.a. mikla stund á iþróttastarfsemi, meft góftum árangri. En á haustin og vet urna er félagsstarfift almenn- ara. Auk ungmennafélagsins; má einkum nefna kvenfélagift og svo ýmsa klúbba, svo sem Rotary-, Lions- o.fl. Ibúum fjölgar hér með hverju j árinu sem liftur og eru nú á bil- % inu 1000 til 1100 manns. Ráðherraheimsóknir Tveir ráftherrar hafa heiftraft j okkur ólafsvikinga meft heimsóknum sinum I sumar. Sjávarútvegsráftherrann, Matt- hias Bjarnason, hélt fund hér i verbúftunum. Ekki veit ég gjörla um fundarsókn né heldur um umræftuefnift.en trúlega hef- ur verift rætt um sjávarútvegs- mál, og má þvi ætla, að fundar- sókn hafi verift einhver, þvi þau mál láta ólafsvikingar sig eftli- lega miklu skipta. Svo kom Halldór E. Sigurðs- son, samgönguráftherra. Af þvi fundarhaldi bárust þær fregnir helstar, aft fundar- menn hefðu verið sjö >g eru þá meötaldir ráftherrann, ræðu- maftur, sem hann haffti meft sér, bilstjóri ráftherrans og fundar- stjórinn. Þaft hefur sennilega verift frekar daufur fundur. —mhg gsfc?pg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.