Þjóðviljinn - 28.07.1976, Blaðsíða 16
UQÐVIUINN
Miövikudagur 28. júli 1976.
Ungir
bridge-
menn a
leið í
útlönd
Taka þátt í evrópu-
meistaramóti
Framhald á bls. 14
Aflabrögð á Vestfjörðum
Góður togaraafli
Undanfarna daga hafa borist
fréttir af góöum afla togara á
Vestfjaröamiöum. Afþvítilefni
hringdum viö i Pál Halldórsson
frkvstj. f r y s ti h ús s i n s
Noröurtanga á isafiröi og
spuröum hann um aflabrögö
isfirskra skipa.
— Þaö hefur veriö ágætur afli
hjá togurunum aö undanförnu.
í siöustu viku var hann mjög
góöur en núna hefur heldur
dregiö úr honum. Þeir hafa
veriö á Halanum og fengiö bæöi
Línufiskírí
sáralítið en
dágóð
handfœraveiði
þorsk ogufsa. Þarna hafa verið
30-40 islenskir togarar dreifðir
um stórt svæöi. 2-3 daga i siö-
ustu viku fékkst fiskur einkum i
flotvörpu en að undanförnu hafa
skipin verið með botnvörpu.
— Isafjarðartogararnir komu
allir meö fullfermi i siðustu viku
Páll Pálssonsem landaöi i gær,
lika fullfermi. Hafa skipin kom-
ið með 140-200 tonn eftir 5-10
daga veiðiferöir.
— Það má segja aö þessi hrota
sé orðin árvisst fyrirbæri sem
alltaf gerist rétt fyrir
verslunarmannahelgi. Þannig
hefur það verið undanfarin ár
svo nú oröiö má likja þessu við
páskahrotuna hjá ykkur fyrir
sunnan.
— Hvað er um önnur
aflabrögð aðsegja?
— Linuafli hefur verið sára-
tregur aö undanförnu og eru
flestir linubátar hættir veiðum.
Það varð aðeins vart við
grálúðu i byrjun júni en svo var
eins og hún gufaði upp og hefur
ekkert sést til hennar lengi.
Linubátarnir eru nú flestir i
hreinsun og lagfæringum eins
og vaninn er i júli og ágúst.
— Handfærabátar hafa hins
vegar fegnið dágóðan afla að
undanförnu. Þær veiðar stunda
mjög margir bátar, ég held að
þeir séu orðnir á annað hundrað
sem gera út á handfæri á
sumrin frá Vestfjörðunum
öllum, sa.gði Jón Páll.
—ÞH
Úrslit
í bikar-
keppni
KSÍ í
gœrkv.
Sex leikir fóru fram i 16 liöa
úrslitum Bikarkeppni KSl i
gær. Ingi Björn Albertsson
skoraöi fjögur mörk fyrir Val i
leik liösins gegn Haukum og
uröu úrslitin 4-1.
önnur úrslit uröu þessi:
Völsungur - Breiöablik 2:3
Keflavik — ÍBV 4:0
Akranes — Vikingur 3:0
FH — Þróttur 2:0
KA— KR 2:6
Lifæð Bridgesambands islands er hin árlega firmakeppni sem er aöaltekulindin. Aö þessu sinni varö
Slippfélagið h/f sigurvegari i keppninni og tók Magnús Jónsson, t.v. á móti vcrölaununum. Meö honum
á myndinni er Simon Simonarson sem keppti fyrir hönd fyrirtækisins. Mynd: eik
Skattakóngar Reykjaneskjördœmis:
Árstekjur á þriðja
tug miljóna!
Evrópumeistaramót i bridge
ungra manna fer fram i Lundi i
Sviþjóö dagana 1. — 7. ágúst. Is-
lendingar senda þangaö sex
manna sveit og einn fararstjóra.
Sveitina skipa þeir Guömundur
P. Arnarson, Helgi Jónsson, Helgi
Sigurösson, Jón Baldursson, Sig-
urður Sverrisson og Sverrir Ar-
mannsson. Fyrirliöi án spila-
mennsku er Páll Bergsson, sem
jafnframt er fararstjóri.
Samtals taka sveitir frá átján
löndum þátt i evrópumótinu og er
daglega leikiö gegn þremur þjóð-
um þannig aö dagskráin fyrir is-
lensku spilamennina verður ansi
stif. Mótiö hefst á sunnudegi og
lýkur siðan á næsta laugardegi
þar á eftir.
Þetta er i annað sinn sem
Bridgesambandið sendir landslið
til útlanda á þessu ári, en i mai
fór A-landsliðið til Monte Carlo á
Olympiumótið, sem þar varð
haldið. Urðu islendingar þar vel
fyrir ofan miðju og er vonast til
þess að árangur ungu mannanna,
sem fæddir eru 1951 eða siðar
verði ekki siðri.
— gsp
Grétar Sveinsson, húsasmiða-
meistari, Miövangi 114 Hafnar-
firöi greiðir hæstan skatt ein-
staklinga í Reykjaneskjördæmi
að þessu sinni, eða 12.311.410.00
krónur. Vel að merkja eru þetta
sjálfsagt gjöld, sem hann jafn-
framt greiðir af atvinnurekstri
þeim, sem hann stundar.
Ilæst gjöld fyrirtækja greiöa
Isl. Aöalverktakar, en þeir greiöa
hluta af hermangsgróöa sinum I
bæjarsjóö m.a. i Njarövikum. Er
þeim aö þessu sinni gert að greiða
35,6 miljónir og munar bæjarsjóö
þar sjálfsagt um minna.
Annan hæsta skatt einstaklinga
i umdæminu greiðir Sveinn
Skaflason, framkv.stj. i Kópa-
vogi. Greiðir hann 12,2 miljónir i
gjöld enda hafa tekjur hans fariö
nokkuð á þriðja tug miljóna á
liönu ári, eöa sem svarar launum
rúmlega 20 Dagsbrúnarverka-
manna.
Hæstan skatt I Keflavik að
þessu sinni, sem og flest undan-
farin ár, greiðir Jóhann G.
Ellerup, lyfsali, og er honum gert
að greiða 6,7 miljónir i samanlögð
gjöld.
t Garðabæ ber hæst gjöld Hall-
grimur Guðmundsson, rafvirki,
5,8 miljónir tæpar.
A Seltjarnarnesi greiðir hæstan
skatt ólafur Björgúlfson, tann-
læknir, tæpar 3,2 miljónir. At-
hygli vekur að annar tannlæknir
er þar talinn með 5 gjaldendum,
sem hæstan skatt greiði, Börkur
Thoroddsen.og greiðir hann tæpl.
2,2 miljónir i gjöld.
Kaupmaður ber hæst gjöld i
Grindavik. Er þar Bragi
Guöráðsson og er honum gert að
greiða 3,1 miljón.
Friðrik Valdemarsson, fram-
kvæmdastjóri skráður, ber hæst
gjöld einstaklinga i Njarðvikum
og á að greiða 3,1 miljón.
í hreppum umdæmisins ber
fiskverkandinn og útgerðarmað-
urinn Guöbergur Ingólfsson i
Garðinum hæstgjöld einstaklinga
og er gert áð greiða 3,1 miljón
króna.
Að frágengnum Isl. Aðalverk-
tökum greiða þessi fyrirtæki
meira en 10 miljónir samanlögð
gjöld:
Byggingavöruverslun Kópa-
Vélskólanemar enn í sparnaðarhugleiðingum:
Of dýrt rafmaffn til
skipa í
Nemendur á þriöja stigi Vél-
skóla islands i Reykjavík geröu i
vor könnun á rafaflsnotkun báta
og skipa i þremur höfnum á höf-
uöborgarsvæðinu: Reykjavfkur-
höfn, Sundahöfn og Hafnarfjarö-
arhöfn.
Könnunin var gerð dagana
7.—12. april og náði til allra skipa
sem lágu i nefndum höfnum þessa
daga. I frétt frá nemendunum
segirað tilgangur þessarar könn-
unar hafi veriö ,,að sanna eða af-
sanna þann grun manna hvort um
væri aö ræða óhóflega hátt raf-
magnsveröfrá rafveitum þessara
staða.” Einnig geröu nemendurn-
ir samanburð á hagkvæmni þess
höfnum
að fá rafmagn úr landi annars
vegar og að láta eigin ljósavélar
framleiða rafmagns hins vegar.
I stuttu máli voru niðurstööur
könnunarinnar þær aö ef afinotk-
un skips fer yfir 24 kilóvött er
hagkvæmara aö sleppa landteng-
ingunni og ræsa Ijósavélarnar.
Þvi meira sem afliö veröur þeim
mun meiri er sparnaöurinn.
1 fréttinni er nefnt eitt dæmi.
Togarinn Ingólfur Arnarson lá við
Faxagarð 12. april og þegar lesið
var á mæla hans kom i ljós að raf-
aflsnotkun hans var 80 kilóvött.
Þetta afl kom úr ljósavélum
skipsinsog samkvæmt útreikn-
ingum vélskólanema kostaði það
23.200 krónur. Ef drepið hefði ver-
ið á ljósavélunum og landtenging
fengin i staðinn hefði kostnaður-
inn orðið. 41.760 krónur. Þarna
spöruðust þvi 18.560 krónur við
keyrslu ljósavélanna. Inn I kostn-
aðar.útreikninga vélskólanema á
keyrslu ljósavéla er tekin vél-
gæsla en þar sem gæslumenn
vinna yfirleitt önnur störf með
reiknuöu þeir dæmið einnig án
hennar. Þá reyndist sparnaður-
inn hvorki meiri né minni en
26.560 krónur á sólarhringinn.
I könnun vélskólanema kom i
ljós að „landtenging er yfirleitt
aðeins notuð i neyðartilvikum”.
Einu skipin sem notuðu landteng-
ingu voru varðskipin sem fengu
rafmagn til ljósa, skip og bátar i
slipp og einn bátur þar sem verið
Framhald á 14. siðu.
I
I
I
I
I
Fólksbíladekk
Kynnið ykkur
hin hagstæðu verð.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
A /SLAND/ H/F
AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606