Þjóðviljinn - 28.07.1976, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 28.07.1976, Blaðsíða 16
Miövikudagur 28. júli 1976. Ungir bridge- menn á leið í útlönd Taka þátt í evrópu- meistaramóti Evrópumeistaramót I bridge ungra manna fer fram i Lundi i Sviþjóð dagana 1. — 7. ágúst. ts- lendingar senda þangaö sex manna sveit og einn fararstjóra. Sveitina skipa þeir Guömundur P. Arnarson, Helgi Jónsson, Helgi Sigurðsson, Jón Baldursson, Sig- urour Sverrisson og Sverrir Ar- mannsson. Fyrirliði án spila- mennsku er I'áll Bergsson, sem jafnframt er fararstjóri. Samtals taka sveitir frá átján löndum þátt i evrópumótinu og er daglega leikiö gegn þremur þjóð- um þannig að dagskráin fyrir is- lensku spilamennina verður ansi stif. Mótið hefst á sunnudegi og lýkur siðan á næsta laugardegi þar á eftir. Þetta er i annað sinn sem Bridgesambandið sendir landslið til útlanda á þessu ári, en i mai fór A-landsliðið til Monte Carlo á Olympiumótið, sem þar varð haldið. Urðu islendingar þar vel fyrir ofan miðju og er vonast til þess að árangur ungu mannanna, sem fæddir eru 1951 eða siðar verði ekki siðri. — gsp Lifæð Bridgesambands tslands er hin árlega firmakeppni sem er aðaltekulindin. Aö þessu sinni varð Slippfélagið h/f sigurvegari i keppninni og tók Magnús Jónsson, t.v. á móti verðlaununum. Með honum á myndinni er Simon Simonarson sem keppti fyrir hönd fyrirtækisins. Mynd: eik trslit í bikar- keppni KSÍ í gærkv. Sex leikir fóru fram i 16 liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ i gær. Ingi Björn Albertsson skoraði fjögur mörk fyrir Val i leik liðsins gegn Haukum og urðu úrslitin 4-1. önnur úrslit uröu þessi: Völsungur - Breiðablik 2:3 Keflavik — ÍBV 4:0 Akranes — Vikingur 3:0 FH — Þróttur 2:0 KA- KR 2:6 Skattakóngar Reykjaneskjördœmis: Árstekjur á þriðja tug miljóna! Grétar Sveinsson, meistari, Miðvangi firði greiðir hæstan staklinga i að þessu sin húsasmiða- 114 Hafnar- skatt ein- Reykjaneskjördæmi ni, eða 12.311.410.00 krónur. Vel að merkja eru þetta sjálfsagt gjöld, sem hann jafn- framt greiðir af atvinnurekstri þeim, sem hann stundar. Hæst gjöld fyrirtækja greiða isl. Aðalverktakar, en þeir greiða hluta af hermangsgróða sinum i bæjarsjóð m.a. i Njarðvikum. Er þeim að þessu sinni gert að greiða 35,6 miljónir og munar bæjarsjóð þar sjálfsagt um minna. Annan hæsta skatt einstaklinga i umdæminu greiðir Sveinn Skaftason, framkv.stj. i Kópa- vogi. Greiðir hann 12,2 miljónir i gjöld enda hafa tekjur hans farið Aflabrögð á Vestfjörðum páskahrotuna sunnan. hjá ykkur fyrir Góður togaraafli Undanfarna daga hafa borist fréttir af góðum afla togara á Vestfjarðamiðum. AfþvitUefni hringdum við I Pál Halldórsson frkvstj. fr y s tihússins Norðurtanga á tsafirði og spurðum hann um aflabrögð isfirskra skipa. — Það hefur verið ágætur afli hjá togurunum að undanförnu. I siðustu viku var hann mjög góður en nuna hefur heldur dregið úr honum. Þeir hafa verið á Halanum og fengið bæði Línufiskírí sáralítið en dágóð handfœraveiði þorsk ogufsa. Þarnahafa verið 30-40 islenskir togarar dreifðir um stórt svæði. 2-3 daga i sið- ustu viku fékkst fiskur einkum i flotvörpu en að undanförnu hafa skipin vérið með botnvörpu. — Isafjarðartogararnii- komu allir með fullfermi i siðustu viku Páll Pálsson sem landaði i gær, lfka fullfermi. Hafa skipin kom- ið með 140-200 tonn eftir 5-10 daga veiðiferðir. — Það má segja að þessi hrota sé orðin árvisst fýrirbæri sem alltaf gerist rétt fyrir verslunarmannahelgi. Þannig hefur það verið undanfarin ár svo nú orðið má likja þessu við — Hvað er um önnur aflabrögð aðsegja? — Linuafli hefur verið sára- tregur að undanförnu og eru flestir línubátar hættir veiðum. Það varð aðeins vart við grálúðu i byrjun júni en svo var eins og hún gufaði upp og hefur ekkert sést til hennar lengi. Linubátarnir eru nú flestir i hreinsun og lagfæringum eins og vaninn er i júli og ágiist. — Handfærabátar hafa hins vegar fegnið dágóðan afla að undanförnu. Þær veiðar stunda mjög margir bátar, ég held að þeir séu orðnir á annað hundrað sem gera út á handfæri á sumrin frá Vestfjörðunum öllum, sagði Jón Páll. —ÞH nokkuð á þriðja tug miljdna á liðnu ári, eða sem svarar launum rúmlega 20 Dagsbrúnarverka- maniia. Hæstan skatt i Keflavik að þessu sinni, sem og flest undan- farin ár, greiðir Jóhann G. Ellerup, lyfsali, og er honum gert að greiða 6,7 miljónir i samanlögð gjöld. I Garðabæ ber hæst gjöld Hall- grímur Guðmundsson, rafvirki, 5,8 miljónir tæpar. Á Seltjarnarnesi greiðir hæstan skatt ólafur Björgúlfson, tann- læknir, tæpar 3,2 miljónir. At- hygli vekur að annar tannlæknir er þar talinn með 5 gjaldendum, sem hæstah skatt greiði, Börkur Thoroddsen.og greiðir hann tæpl. 2,2 miljónir i gjöld. Kaupmaður ber hæst gjöld i Grindavik. Er þar Bragi Guðráðsson og er honum gert að greiða 3,1 miljón. Friðrik Valdemarsson, fram- kvæmdastjóri skráður, ber hæst gjöld einstaklinga i Njarðvíkum og á að greiða 3,1 miljón. t hreppum umdæmisins ber fiskverkandinn og útgerðarmað- urinn Guðbergur Ingólfsson i Garðinum hæst gjöld einstaklinga og er gert að greiða 3,1 miljón króna. Að frágengnum Isl. Aðalverk- tökum greiða þessi fyrirtæki meira en 10 miljónir samanlögð gjöld: Byggingavöruverslun Kópa- Framhald á bls. 14 Vélskólanemar enn í sparnaðarhugleiðingum: Of dýrt rafma skipa í höf num gn til Nemendur á þriðja stigi Vél- skóla tslands i Reykjavlk gerðu i vor könnun á rafaflsnotkun báta og skipa í þremur höfnum á höf- uðborgarsvæðinu: Reykjavíkur- höfn, Sundahöfn og Hafnarfjarð- arhöfn. Könnunin var gerð dagana 7.—12. april og náði til allra skipa sem lágu i nefndum höfnum þessa daga. I frétt frá nemendunum segirað tilgangur þessarar könn- unar hafi verið ,,aö sanna eða af- sanna þann grun manna hvort um væri aö ræða óhóflega hátt raf- magnsverð f rá rafveitum þessara staða." Einnig gerðu nemendurn- ir samanburð á hagkvæmni þess að fá rafmagn úr landi annars vegar og að láta eigin ljósavélar framleiða rafmagns hins vegar. t stuttu máli voru niðurstöður könnunarinnar þær að ef aflnotk- un skips fer yfir 24 kiliívött er hagkvæmara að sleppa landteng- ingunni og ræsa Ijósavélarnar. Þvi meira sem aflið verður þeim mun meiri er sparnaðurinn. 1 fréttinni er nefnt eitt dæmi. Togarinn Ingólfur Arnarson lá við Faxagarð 12. aprfl og þegar lesið var á mæla hans kom i ljós að raf- aflsnotkun hans var 80 kilóvött. Þetta afl kom úr ljósavélum skipsinsog samkvæmt útreiknr ingum vélskólanema kostaði það 23.200 krónur. Ef drepið hefði ver- ið á ljósavélunum og landtenging fengin i staðinn hefði kostnaöur- inn orðið, 41.760 krónur. Þarna spöruðust þvi 18.560 krónur við keyrslu ljósavélanna. Inn i kostn- aðar.útreikninga vélskólanema á keyrslu ljósavéla er tekin vél- gæsla en þar sem gæslumenn vinna yfirleitt önnur störf með reiknuðu þeir dæmið einnig án hennar. Þá reyndist sparnaður- inn hvorki meiri né minni en 26.560 krónur á sólarhringinn. I könnun vélskólanema kom' i ljós að „landtenging er yfirleitt aðeins notuð i neyðartilvikum". Einu skipin sem notuðu landteng- ingu voru varðskipin sem fengu rafmagn til ljósa, skip og bátar i slipp og einn bátur þar sem verið Framhald á 14. siðu. I I BARUM BREGST EKKI Fólksbíladekk Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/E AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.