Þjóðviljinn - 14.08.1976, Side 1
UOWIUINN
Laugárdagur 14. ágúst 1976. —41. árg. —178. tbl.
Stórfellt atvinnuleysi í byggingariðnaði:
Hundruð koma á full-
mettaðan viimumarkað
Akureyri:
Helgi Bergs
bæjarstjóri?
Eins og Þjóöviljinn skýröi frá
fyrir rúmri viku siöan eftir
forseta bæjarstjórnar Akureyrar
beindust þá augu manna helst aö
þvi aö ráöa Hlega Bergs jr. sem
bæjarstjóra noröur þar. Nú hafa
fulltrúar meiripmeirihlutans i
bæjarráöi lýst þvi yfir aö sam-
staöa hafi náöst um ráöningu
Helga og veröur kjör bæjarstjóra
á dagskrá bæjarstjórnarfundar
þriöjudaginn 17. ágúst nk.
Bæjarfulltrúi Alþýöubanda-
lagsins á Akureyri, Soffia
G u ö ín u n d s d ó t ti r , sagöi
blaðamanni i gær, aö á bæjar-
ráðsfundi i fyrradag heföu þrir af
fimm bæjarráðsmönnum lýst þvi
yfir, aö samstaða heföi náðst um
aö stuöla aö kjöri Helga Bergs i
starf bæjarstjóra. Fulltrúar
minnihlutans, sjálfstæðismenn,
lýstu ekki skoðun sinni ásamstööu
meirihlutans um bæjarstjóra-
ráðninguna. —úþ.
SJfl 10. Sl'ÐU
lokun
mjólkurbúða
Undir-
skrifta-
söfnun
hafin
„Fundurinn skorar á öll
verkalýðsfélög, launþega og
aöra neytendur aö leggja liö
baráttunni gegn lokun
mjólkurbúöa og styöja þær
aögeröirsem fjöldahreyfing-
in gegn lokun mjólkurbúöa
stendur fyrir, bæöi meö f jár-
framlögum og starfl. Fyrsta
aðgerðin er þegar hafin. Þaö
er. söfnun undirskrifta i i-
búöarhverfum Stór-Reykja-
vikur. Einnig verður undir-
skriftum safnaö fyrir utan
búöirnar.”
Ofanritaö er kafli úr
ályktun sem hátt i 200 manna
fundur starfsstúlkna I
mjólkurbúðum og neytenda
samþykkti i Lindarbæ i
fyrrakvöld. Þar voru fluttar
tvær ræöur, önnur af
afgreiöslustúlku, hin af neyt-
anda. Eftir þaö voru frjálsar
umræöur og var mikil þátt-
taka i þeim.
t lok fundarins var
skipulagning söfnunarinnar
hafin og fundarmenn tóku
lista meö sér heim. Nánar
segir frá skipulagningu
söfnunarinnar á bls. 10 og
þar er haus söfnunarlistanna
birtur. —ÞH.
— þegar hefðbundnum
byggingarframkvœmdum
lýkur við Sigöldu og
Kröflu á haustmánuðum
Baráttan gegn
Formaöur ASB Hallveig
Einarsdóttir
Horfur eru á atvinnu-
leysi í byggingariðnaði í
vetur, þegar framkvæmdir
við Sigöldu og Kröflu
dragast saman. Atvinnu-
markaður í byggingar-
iðnaði er þegar mettaður
og búast má við að bera
taki á alvarlegu atvinnu-
leysi fyrr en i fyrra og það
verði mun langvinnara.
Atvinnusamdráttur í
byggingariðnaði hefur
fljótlega áhrif á atvinnu-
ástand hjá öðrum stéttum,
aðallega þjónustustéttun-
um, vegna minnkandi
kaupgetu.
Þegar er mikiö um þaö hjá
Sambandi byggingamanna aö
iðnaðarmenn spyrjist fyrir, hvort
skipulögð veröi Svlþjóöarvinna á
vegum verkalýðsfélaganna i vet-
ur. Þessar upplýsingar komu
meðal annars fram i viðtali, sem
Þjóöviljinn átti viö Jón Snorra
Þorleifsson, formann Trésmiða-
félags Reykjavikur i gær.
— 1 sumar hefur engin
umframeftirspurn verið eftir
vinnuafli á Reykjavikursvæöinu
og hér Suðvestanlands. Skárra er
Framhald á 14. siðu.
Stórfellt atvinnuleysi er framundan þegar heföbundnum byggingarstörfum lýkur viö Sigöldu og Kröflu
á haustmánuðum.
Verkfrœðingar hafa skrifað undir:
40,1% KAUPHÆKKUN
• Sigurjón Pétursson og Kristján
Benediktsson skrifuðu ekki undir
og boða hjásetu i borgarráði
Samninganefnd verk-
fræðinga hjá Reykjavikur-
borg og Launaráð skrifuðu
i fyrrinótt undir nýja
kjarasamninga. Að sögn
Gunnars Gunnarssonar
formanns samninga-
nefndar verkfræðinga var
skrifað undir eftir 7
klukkustunda langan
samningafund hjá sátta-
semjara, og sagðist
Gunnar ekki vera ánægður
með þessa samninga,þeir
væru það lægsta sem þeir
hefðu hugsanlega getað
skrifað undir.
Skv. samn. hækka laun verk-
fræðinga frá 1. mars sl. um 6%,
frá 1. júli um 10%, 1. október nk.
um 6%, 1. janúar um 3,8%, 1.
febrúar um 5% og 1. júli um 4%.
Þetta þýðir 40.1% heildarlauna-
hækkun. Samningurinn gildir til
10. júli nk.
Samkvæmt þvi sem Gunnar
sagði, verða byrjunarlaun sam-
kvæmt þessum samningum
106.600 krónur en hæstu laun
170.600 krónur á mánuði. Eins og
áður sagði var þetta það minnsta
sem verkfræðingar töldu sig geta
skrifað undir og taldi Gunnar að
það yrði áreiðanlega erfitt að fá
félagsmenn til að samþykkja
þessa samninga.
Sigurjón og Kristján
skrifuðu ekki undir
Ekki skrifuðu allir fulltrúar i
Launaráði Reykjavikurborgar
undir þennan samning. Albert
Guðmundsson og Markús örn
Antonsson, fulltrúar meiri-
hlutans, skrifuðu undir, en þeir
Sigurjón Pétursson og Kristján
Benediktsson sátu hiá við
Framhald á bls.14
Krónan hefur rýrnað um 8%
siðan kjarasamningar voru undirritaðir
Siðan viö gerö kjarasamn.
siöustu hefur gengi Islensku
krónunnar rýrnaö gagnvart
Bandarikjadollar um 13,90
krónur á hvern doliar eöa um
rúmlega 8%.
Bandarikjadollar var skráður
á 171,30 kr. þann 1. mars sl. en i
gær, 13. ágúst er hann skráður á
185,20 krónur.
Nú kynni einhver að hugsa
sem svo að þetta væri ekki
mikiö gengissig á fimm og
háflum mánuði en þaðsvarar þó
til um 17% gengisfellingar á ári.
A þaö skal lika bennt, aö á
sama tima og gengi krónunnar
gagnvart dollar sigur jafnt og
þétt hækka afuröir okkar i veröi
á Bandarikjamarkaði, en
hingað til hefur megin ástæðan,
að sögn sérfræðinga, til gengis-
fellingar og gengissigs islensku
krónunnar, verið lækkandi verð
á afurðum okkar i helstu viö-
skiptalöndum, einkum i Banda-
rikjunum.