Þjóðviljinn - 14.08.1976, Qupperneq 5
Laugardagur 14. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Hér i blaðinu hefur stundum
verið fjallað um þær hættur,
sem kunna að stafa af fjölþjóða-
hringum — af þeirri ástæðu
einmitt að vettvangur umsvifa
þeirra er stærri og allt annars
eðlis en vettvangur „þjóðlegra”
fyrirtækja. Að undanförnu hafa
borist nokkuð sundurlausar
fréttir af slysi, sem varð á
reyndar er ekki fullvist hver
voru, en voru framleidd á þann
hátt að dioxin myndaðist sem
aukaefni. Vitanlega hafði þessi
svissneski hringur sinar
ástæður fyrir að stunda þessa
hættulegu framleiðslu á þessum
stað, og virðast þær einkum
hafa verið tvær: annars vegar
var það hentugra fyrir sviss-
Fjölþjóða-
hringir og
mengunarhœtta
Norður-ttaliu og skýrir á hinn
ömurlegasta hátt ýmsar þessar
hættur, sem menn eru annars
vanir að tala um á helst til
fræðilegan hátt. Hér er vitan-
lega átt við sprenginguna i
verksmiðjunni i Seveso þar sem
tvö kg af hinu hættulegasta
eitri, dioxin, bárust út i and-
rúmsloftið. bær fréttir, sem
Reuter kallinn hefur miðlað
okkur af þessum atburðum,
snúast reyndar mest um þá
þætti, sem kitla forvitinn
almenning: bann við barns-
getnaði i sex mánuði og þess
háttar, en á öðrum miðum hefur
verið unnt að fiska ýmislegt um
baksvið atburðanna og leiðir
það einmitt i ljós hvernig
fjölþjóðlegt fyrirtæki getur leyft
sér að umgangast öryggis-
reglur, verkamenn og ibúa
iðnaðarsvæða.
bað mun hafa verið italskt
fyrirtæki að nafni Icmesa, sem
stofnaði verksmiðjuna i Seveso
árið 1934 til að framleiða þar
ýmis hætulitil efni. bessu fyrir-
tæki óx fljótt fiskur um hrygg,
en siðar var það innlimað i
stærri samsteypu, Givaudan
Italiana, sem var reyndar
aðeins útibú úr svissneska
auðhringnum Hoffmann La
Roche. Verksmiðjan virðist þó
hafa borið áfram nafnið Icmesa
i samræmi við þá reglu margra
alþjóðlegra samsteypna að hafa
sem flest nöfn, likt og Óðinn i
Asgarði, svo að leikmenn eigi
miður auðvelt með að átta sig á
umsvifum þeirra.
Arið 1969 var svo breytt um
framleiðsli i verksmiðjunni, og
farið að framleiða efni, sem
lendingana að hafa verksmiðj-
una utan heimalands sins, þar
sem þeir voru ekki sjálfir til
staðar og þurftu ekki að
bera persónulegar áhyggjur af
neinu, og hins vegar ætluðu þeir
að njóta góðs af þvi að öryggis-
reglur i ttaliu voru ekki eins
strangar og annars staðar i
Vestur-Evrópu. bær voru settar
árið 1930 og þeim hefur litið
verið breytt siðan. bað er jafn-
vel slælega litið eftir þvi að
þeim sé framfylgt.
Nú er dioxin að sögn eitt
skæðasta eitur, sem til er, en
það er athyglisvert að þekkingin
um það kemur ekki frá þeim
sem hafa á einhvern hátt orðið
fyrir barðinu á þvi.
Eftir að verkamenn i vestur-
þýskum verksmiðjum, sem
voru af sama tagi og verk-
sniðjan i Seveso, höfðu sýkst
alvarlega, kom það i ljós að
dioxin veldur slæmum húðsjúk-
dómi, sem nefndur er chloracne.
bessi sjúkdómur kom reyndar
fyrst fram um aldamótin en
vegna tregðu verksmiðjueig-
enda sannaðist það ekki fyrr en
um 1965 að hann orsakaðist af
dioxin.
Árið 1961 byrjuðu bandarikja-
menn að dæla eitri á gróður og
skóga i Vietnam og Kambodju i
þvi skyni að eyðileggja landið -
þannig að skæruliðar gætu
ekkert gagn haft af þvi á neinn
hátt. Eitrið sem þeir notuðu er
kallað 2,4,5-T og var notað i
mjög smáum skömmtum til að
eyða illgresi i Bandarikjunum. 1
þvi er dioxin, þótt i smáum mæli
sé. Talið er að frá 1961 til 1969
hafi bandarikjamenn eyðilagt á
þennan hátt 200.000 ha af akur-
Hermenn girða mengaða svæðið af með gaddavírsflækju: enginn
veit hve langur tfmi þarf að liöa áður en menn geta snúið þangað
aftur.
nömsku læknanna. Auk þess
kom það glögglega i ljós að
mikil hætta var á slysum i verk-
smiðjum, sem fengust við fram-
leiðslu af þessu tagi: slys urðu i
verksmiðjum i Vestur-býska-
landi, Hollandi og Englandi, en
vegna strangra öryggisreglna á
þessum stöðum barst ekkert
eitur út i andrúmsloftið. Gripið
var til þess ráðs að hella stein-
steypu yfir verksmiðjurnar,
búta þær sundur og sökkva
stykkjunum á hafsbotn eða i
gamlar námur — og myndu þó
ýmsir hafa sitthvað við þá
aðferð að athuga. Eftir þessa
atburði voru öryggisreglur enn
hertar á þessum stöðum.
Nú skyldu menn ætla að yfir-
menn Hoffmann La Roche hefðu
eitthvað lært af þessu og breytt
starfseminni i Seveso i
samræmi við það. En það gerðu
þeir engan veginn, heldur héldu
þeir áfram að græða eftir mætti
á eftirlitsleysi og slælegum
öryggisreglum á ítaliu. begar
verkamenn i Seveso heimtuðu
að fá að vita eitthvað um eðli
þeirra efna, sem framleidd voru
i verksmiðjunni, og þær hættur
sem af þeim kynnu að stafa, var
þeim ekki svarað með öðru en
yfirklóri og þögn. bað var ekki
einu sinni tekið upp hið einfald-
asta lækniseftirlit með starfs-
fólki verksmiðjunnar. bótt
rannsóknir, sem gerðar höfðu
verið á slysum i sams konar
verksmiðjunum og siðan birtar
i tæknilegum timaritum sýndi
hve nauðsynlegt var að gera
yfirgripsmiklar öryggisráð-
stafanir, var ekkert gert i
Seveso: þar var aðeins einn
öryggisventill, sem leiddi béínt
út i loftið! Er ekki að efa að
svissneski auðhringurinn hefur
á þennan hátt sparað talsvert
fé.
bvi var það svo, að þegar
sprenging varð i verksmiðjunni
lendi og 1500.000 ha af skógi i
Vietnam og i þeim miljónum
tonna af eitri serri notað var,
voru um 550 kg af dioxin. Á
þennan hátt uppgötvuðu viet-
namskir læknar skaðsemi diox-
ins. beir komust fyrst að þvi að
það hefur mjög skaðleg áhrif á
fóstur og veldur þvi að börn
fæðast andvana eða vansköpuð
Er jafnvel talið að þetta sé eitt-
hvert hættulegasta efni fyrir
fóstur sem þekkt sé, enn verra
en t.d. thalidomid.
Siðan komust vietnömsku
læknarnir að þvi að dioxin
veldur alvarlegum lifrar-
skemmdum og jafnvel krabba-
meini i lifur. bað var hinn kunni
læknir Ton That Tung, sem
itölsk yfirvöid hafa nú boðið til
Seveso yfirvöld hafa nú boðið til
Seveso, sem leiddi fyrst sterkar.
likur að þvi 1971, en siðan komu
fram fleiri rök árið 1973. bað
vakti furðu visindamanna, hve
örlitið magn þurfti af dioxin til
að valda skaða: 0,0000001 gram
nægði til að drepa naggris.
Eins og vænta mátti reyndu
visindamenn á vesturlöndum
fyrst að gera skýrslur viet-
nömsku læknanna tortryggi-
legar og vefengja þær sem
mest, en þeir urðu þó um siðir
að viðurkenna að flest af þvi
sem vietnömsku læknarnir
hefðu fundið væri rétt, ef ekki
allt. Leiddi þetta m.a. til þess að '
bannað var að nota eitrið 2,4,5-T
i Bandarikjunum um 1970.
Ýmislegt af þessu vissu sviss-
nesku yfirmenn auðhringsins
þegar árið 1969, þegar fram-
leiðslan hófst i Seveso, og
örskömmu siðar var þeim full-
kunnugt um skýrslur viet-
i Seveso laugardaginn 10. júli,
fór eiturgufan beint út um
öryggisventilinn út i andrúms-
loftið. Talið er að i gufunni hafi
verið um 2 kg af dioxín og hafði
þá aldrei svo mikið magn borist
út i einu.
Strax eftir sprenginguna
vissu yfirmenn verksmiðjunnar
fullvel hvað hafði gerst. En þá
hófst furðulegasti þáttur þess-
arar sögu: þeir gáfu ekki út hina
minnstu viðvörun né skýringu á
þeirri hættu, sem yfir vofði.
beir tilkynntu yfirvöldunum að
visu strax um sprenginguna
en minntust ekki einu orði á
eitrið. begar verkamennirnir
mættu til vinnu á mánudaginn
12. júli voru þeir látnir halda
áfram starfi sinu eins og ekkert
hefði gerst.
Fáum dögum eftir spreng-
inguna fóru ibúarnir, og þá
einkum börnin, sem léku sér úti,
að finna til fyrstu einkenna
eitrunarinnar: rauð útbrot,
ógleði, uppköst, sársauka i lifur
og nýrum og höfuðverk. Læknar
tóku þegar eftir þvi hve algeng
þessi einkenni voru, en þeir
gerðu ekkert, og er reyndar eins
og yfirvöld á þessum slóðum
hafi verið hrædd við að ráðast á
hinn volduga auðhring.
Föstudaginn 17. júli.viku eftir
sprenginguna, voru ibúar
staðarins orðnir alvarlega
hræddir, enda voru húsdýr þá
farin að drepast i stórum stil
með blæðandi munn og nasir.
bann dag lögðu verkamenn
niður vinnu til að heimta það að
eitthvað yrði gert og þeir fengju
einhverja skýringu. En verk-
smiðjustjórnin svaraði með þvi
að kalla þá letingja. bað var
ekki fyrr en tiu dögum eftir að
sprengingin hafði orðið að yfir-
menn verksmiðjunnar lutu svo
lágt að gefa heilbrigðisyfirvöld-
unum tilkynningu um að dioxin
hefði verið i eiturskýinu. bá
fyrst var hafist handa um að
gera eitthvað.
Nú er þessi saga vitanlega
mjög lærdómsrik fyrir þá sök að
hún sýnir hvernig fjölþjóðlegur
auðhringur notfærir sér
miskunnarlaust eyður i öryggis-
reglum eins lands til að flytja
starfsemina þangað sem hún er
„ódýrust” án nokkurs tillits til
þeivra skaða og jafnvel mann-
tjóns sem af þvi kann að hljót-
ast. bað er nauðsynlegt að
þvinga hann til að setja nauð-
synlegar öryggisreglur, þvi að
hann tekur það ekki upp hjá
sjálfum sér — þótt svo að öll
vitneskja liggi fyrir um
hætturnar. En menn hljóta
einnig að spyrja vissar
spurningar: Hefðu yfirmenn
verksmiðjunnar þorað að sýna
verkamönnunum og yfirvöldum
staðarins eins geigvænlega fyr-
irlitningu ef þeir væru sjálfir
borgarar i sama landi og verk-
smiðjan er i?
(Byggt á greinum úr
Information)
Kaupstefnan í Leipzig:
Líður að haustsýningu
Ferðamiðstöðin tekin við
umboðinu fyrir sýninguna
Dagana 5.-12. september
nk. veröur haustsýning
Kaupstefnunnar í Leipzig
haldin undir kjöroröunum
,/Fyrir frjáls heimsviö-
skipti og vísinda- og tækni-
framfarir". Um sex þús-
und aðilar frá um 50 lönd-
um munu sýna iðnaðar- og
neysluvörur á þessari
víöamiklu sýningu, sem
fyrir löngu hefur áunnið
sér sess sem ein mikilvæg-
asta miðstöð alþjóðlegra
viðskipta í heiminum.
A haustsýningunni i Leipzig
verður aðaláherslan lögð á eftir-
farandi sérsýningar:
Efnaiðnað með hinum ýmsu
sérgr.,
gerviefni,
efnabiöndur fyrir iandbúnað,
vélabúnað fyrir efnaiðnað,
vélar fyrir plastiðnað,
vélar fyrir vefnaðariðnað,
flutningatæki,
fataiðnað,
gler og kcramik, Iþrótta- og úti-
verubúnað.
Um 2.800 framleiðslu- og sölu-
fyrirtæki i býska alþýðulýðveld-
inu munu sýna afurðir sinar á
sýningunni, enda er Kaupstefnan
i Leipzig mjög þýðingarmikill
þáttur i auknum viðskiptum lýð-
veldisins við önnur lönd. Iðnaður
landsins hefur enda þróast mjög
hratt og vel, og eftirspurn eftir
vélum alls konar framleiddum
þar i landi eykst sifellt.
bróunarlöndin eru allstór hluti
sýningaraöila og sýna þau eink-
um hefðbundnar landbúnaðaraf-
urðir, vefnað og handiðnaðarvör-
ur.
Jafnframt venjubundnum sýn-
ingum verða haldnir i Leipzig vis-
inda- og tæknifyrirlestrar, auk
umræðuhópa, meðan á sýning-
unni stendur, og taki þátt þar i
margir erlendir sérfræðingar.
bað er Ferðamiðstöðin, Aðal-
stræti 4, sem selur aðgöngumiða
að Kaupstefnunni i Leipzig, en
hún hefur nú tekið við umboði
sýningarinnar, sem áður var i
höndum Kaupstefnunnar hf. - hm
m
Frá Leipzig