Þjóðviljinn - 14.08.1976, Page 7
Laugardagur 14. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Hlédrægnr iippíin ningamaðu r
Hinn
óttalegi
leyndar-
dómur
I bakhýsi við eina mestu
umferðaræð höfuðborgar-
svæðisins/ stálvörðu,
steyptu og Ijósbyrgðu
vinnur uppfinningamaður
islenskur að smíði línu-
dráttar- og beitningavélar,
og hefur leynd mikil hvílt
yf ir smíðinni síðustu 10 ár.
Smiöi linuvéla, nýsmiöi, upp-
finning, hefur veriö mikiö iökuö
hér siöasta áratuginn amk.
Samkvæmt ársskýrslum
Fiskimálasjóös frá árunum 1967
til 1975 hafa svofelldar styrkveit-
ingar þaöan fariö til smiði beitn-
ingavéla.
Sá i bakhúsinu, köllum hann -
bh, fékk árið 1967 1 styrk 386.255
krónur. Það ár fengu tveir aörir
styrki til þess sama úr þessum
sama sjóði, samtals aö upphæö
450 þúsund krónur.
1968 fær -bh samkvæmt árs-
skýrslu 365 þúsund krónur i styrk,
og einn annar 100 þúsund krónur.
1969 fær -bh 350 þúsund krónur,
en einn annar 486.360 krónur til
þess að reyna aðra leiö við smiöi
beitningavélar.
Ariö 1970 og ’71 situr -bh einn aö
styrkjum til smiði beitningavéla
og fær samtals 810 þúsund krónur
þessi ár.
Áriö 1972 hleypur mikill fjör-
kippur I tilraunasmiði á beitn-
ingavélum. Þaö ár fær -bh
Birgir
Kjaran
látinn
Birgir Kjaran, hagfræöingur og
fyrrverandi alþingismaöur, varö
bráökvaddur aö kvöldi fimmtu-
dagsins 12. ágúst, sextugur aö
aldri. Birgir lætur eftir sig eigin-
konu, Sveinbjörgu Helgu Sophus-
dóttur, og þrjár dætur þeirra
hjóna. Birgir Kjaran var skrif-
stofustjóri hjá Shell h.f. frá
1940-46, veitti forstööu heild-
verslun Magnúsar Kjarans frá
1946 og Bókfellsútgáfunni h.f. frá
1944.
Hann átti um langa hrlö sæti i
ýmsum opinberum stjórnum og
nefndum og var alþingismaður
Sjálfstæöisflokksins i Reykjavik,
1959-63, og 1967-71, og gegndi fjöl-
mörgum öörum trúnaöarstörfum.
Hann lét einnig ritstörf til sin taka
og átti sæti I bókmenntaráöi
Almenna bókafélagsins. Hann
var mikill náttúruunnandi og
skrifaöi m.a. bækurnar Fagra
land, Auönustundirog Haförninn.
t þessu bakhýsi, stálvöröu og birtubyrgöu stendur yfir, og hefur staöiö I ein tiu ár, smiöi á uppfinningu, sem enn enginn nema uppfinninga
maöurinn hefur augum litiö og ef til vill örfáir útvaidir. (Ljósm. -eik.)
1.000.625 krónur, O. Johnson &
Kaaber 340.426.40 krónur og loks
tsbjörninn hf. 1.450.000 krónur.
Arið 1973 fær -bh 1.600.000
krónur, O. Johnson og Kaaber
100.187 krónur og ísbjörninn
3.200.000.00 krónur.
Arið 1974 fær -bh 1,4 miljónir en
O. Johnson & Kaaber endur-
greiöir Fiskimálasjóöi 116.586
krónur.
Siðasta árið, sem skýrslur
sjóðsins ná yfir, 1975, situr -bh
einn að tilraunafé til geröar
beitningavélar og fær þaö ár eina
og hálfa miljón til smiðinnar.
A vettvangi
Blaðamaður og ljósmyndari
brugöu sér til þess, sem viö
höfum auðkennt hér stöfunum
-bh, og var ætlunin að kanna
árangur amk. 10 ára starfs aö
uppfinningunni.
Þegar á vettvang kom og knúiö
haföi verið á stáldyrnar birtist
uppfinningamaðurinn i dyrunum.
Að baki hans var þil, svo ekki
varö skyggnst um innan veggja
úr gættinni. Þegar hann frétti
hverjir komnir væru forbauö
hann meö öllu inngöngu. Ekki
vildi hann heldur leyfa ljósm-
yndaranum að festa sig á filmu
utandyra né i gættinni, og ekki
gat samtal um uppfinninguna
hafist fyrr en loforö haföi verið
tekið af ljósmyndaranum um aö
hann tæki enga mynd. Þáhafði
hann smellt einu sinni af og sýndi
framköllun myndarinnar upp-
finningamanninn viö aö foröa sér
inn um gættina, en vegna loforðs
um aö birta ekki myndina aö svo
komnu máli veröur þaö ekki gert.
Aö loknum þessum loforðum
öl’ium saman gat samtaliö hafist.
Mest af þvi, sem uppfinninga-
maöurinn sagöi, baö hann
okkur fyrir, en eftir vandlega
yfirvegaö ráö, má telja aö eftir-
farandi upplýsing um uppfinn-
inguna sé i engu trúnaöarbrot viö
uppfinningamanninn, með hliö-
sjón af þvi aö vinna viö uppfinn-
inguna sé i engu trúnaðarbrot viö
uppfinningamanninn, meö hliö-
sjón af þvi aö vinna viö uppfinn-
inguna er greidd af almannafé, og
þvi nokkur ástæöa til þess aö fjöl-
miðlar geti endrum og sinnum
skýrt frá framganginum. En
þannig standa málin:
-bh hefur unniö einvöröungu viö
uppfinninguna siöustu 10 ár.
Hann hefur haft sér til aðstoðar
tæknifróöa menn, og nú vinnur
hjá honum rafvirki.
Fullbúin er ætlunin aö vél þessi
veröi hin merkasta. A hún aö geta
dregiö linu, stokkaö upp, beitt,
rétt bogna króka, og fleira á hún
aö geta unnið, sem valdiö hefur
sjómönnum erfiöleikum og eytt
tima þeirra til þessa.
Þá mun það teljast kostur viö
þessa væntanlegu maskinu, aö
hún veröur ekki þyngri I vöfum
en svo, að fjórir menn eiga aö
geta gengið með hana á milli sin
hvert sem vill.
Annar kostur er sá, eöa á aö
veröa sá, að engu þarf aö breyta
um borö i þeim linubátum, sem I
framtiðinni munu taka þessa
væntanlega beitningavél i notkun,
enga aukahluti að flytja um borð
né frá borði.
Meira fæst ekki sagt.
Hvenær verður svo smiöinni
lokið?
Um það sagði uppfinninga-
maðurinn okkur nokkuö. Ekki átti
það að veröa trúnaðarmál, en á
sjöunda timanum i gærkveldi
hringdi hann okkur uppi og baö
um, að þess yröi ekki getið, hve-
nær hann ætlaöi sér að veröa
búinn að ljúka uppfinningunni, né
heldur til hvaða ráöa hann
hyggðist gripa yrði henni ekki
lokið fyrir tilsettan tima.
Við veröum þvi aö biða betri
tima og vona, að þegar þeir renni
upp ljúkist og upp Sesams gáttir
og hinn óttalegi leyndardómur
fáist birtur öllum almenningi.
Að lokum látum við svo i ljós
von um það að leyndin, árin tiu og
aurarnir frá Fiskimálasjóöi megi
bera þann árangur, sem til hefur
verið stofnað.
-úþ
Gert út á Tjörninni
Timaritið Iceland Review:
Er gefið út á styrk
frá Fiskimálasjóði
Hlutverk Fiskimálasjóös er
aö lana fé til útgerðaraöila og
fiskverkenda, svo og aö styrkja
uppfinningamenn fjárhagslega
svo og aöra þá, er meö starfi
sinu gætu oröið islenskum
fiskiönaöi aö liöi.
Það vekur nokkra furöu,
þegar i ársskýrslum sjóösins
má sjá, aö hann hefur veitt
timariti nokkru, sem gefiö er út
á ensku af tveimur fylgifuglum
NATÓ, styrki i nokkur ár.
Timaritið er Iceland Review,
útgefendur þeir Haraldur J.
Hamar og Heimir Hannesson.
Ariö 1968 fékk timaritið 50
þúsund króna styrk, áriö 1970
fékk þaö aftur 50 þúsund króna
styrk, áriö 1971 fékk þaö 150
þúsund krónastyrk og árið 1975
sem emnig
lánaði fé til
útgáfunnar
fékk það styrk aö upphæö 250
þúsund krónur.
En einhvernveginn hefur
þeim ráðamönnum i stjórn
Fiskimálasjóös ekki þótt nógu
vel gert viö timarit þetta, á
hvern hátt, sem þaö er nú skylt
sjávarútvegi. Því tóku þeir sig á
og lánuöu ritinu 600 þúsund
krónur áriö 1972.
Þaö ár var lán þetta
afborgunarfritt. Arsnart verö-
bólgunnar hefur ekki þótt nóg,
þvi áriö 1973 er lániö einnig
afborgunarfritt svo og áriö 1974.
Þaö er siöan ekki fyrr en á árinu
1975 aö þeim Haraldi og Heimi
er gert að greiða afborgun af
láni þessu 240 þúsund krónur,
eöa 10 þús. kr. lægri fjárhæö en
styrkurinn til þeirra nam þaö
áriö! Vexti greiddu þeir aö
upphæö 17.066 krónur, en skuld-
uöu þessum sjóöi útgeröar, fisk-
vinnslu og tilraunastarfsemi
72.616 krónur i vexti, auk eftir-
stööva iánsins!
Þaö viröist þvi ástæöa til aö
endurskoöa aöra þætti i sjóöa-
kerfinu margfræga en þá eina,
sem endurskoöaöir voru á
siöasta vetri. —úþ