Þjóðviljinn - 14.08.1976, Qupperneq 13
Laugardagur 14. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Bent Larsen
sigraði í Biel
Nú er lokið millisvæðamótinu
i Biel i Sviss. Eins og mörgum
er sjálfsagt kunnugt bar danski
stórmeistarinn Bent Larsen
glæsilegan sigur frá borði, hlaut
12,5 v af 19 mögulegum. Larsen
tefldi af miklu öryggi i þessu
móti, og það var ekki fyrr en
þreytan var farin að gera vart
við sig, að hann tapaði algerlega
ónauðsynlega fyrir Petrosian i
Hvltt: A. Karpov (Sovétrikin)
Svart: E. Torre (Filipseyjum)
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7.
Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 b5
(Torre notast hér við svipuð
vopn og Hort beitti i skák þeirra
á millisvæðamótinu i Manilla,
r
Helgi Olafsson skrifar
15. umferð og seinna fyrir
bandarikjamanninum Tt.
Byrne. I 2.-4. sæti urðu ungverj-
inn L. Portich og sovétmennirn-
ir T. Petrosian og M. Tal, en
þeir eru báðir fyrrverandi
heimsmeistarar i skák. Munu
þessir þrir þvi heyja keppni um
sætin tvö i kandidatakeppninni.
Um úrslit i þeirri keppni er
ómögulegt að spá, en þó freist-
ast ég til að álykta að Petrosian
verði annar tveggja efstu
manna.
Strax að loknu milli-
svæðamótinu i Manila var hald-
ið skákmót með svo til nákvæm-
lega sama sniði og afmælismót
dr. Max Euwes i vor. Keppend-
ur voru ekki af lakari endanum,
heimsmeistarinn A. Karpov,
júgóslavinn L. Ljubojevic, W.
Browne frá Bandarikjunum og
eini stórmeistari Filippseyja E.
Torre. úrslitin komu gifurlega á
óvart og vöktu mikinn fögnuð
heimamanna, en á Filippseyj-
um stendur skáklistin með
miklum blóma. Torre sigraði
hlaut 4,5 v af 6 mögul. Karpov
varð annar, hlaut 3 v. Ljubeje-
vic þriðji, hlaut 2,5 v. og Browne
rak lestina með 2 v.
Skák þáttarins að þessu sinni
er einmitt frá þessu móti og þar
er heimsmeistarinn grátt
leikinn af Torre, en þetta mun
vera fyrsta tapskák hans á
árinu og önnur siðan hann varð
heimsmeistari snemma árs
1975.
raunar lék Hort hér 9.-h6 10. Bh4
b5 en staðan er i meginatriðum
sú sama.Algengastaframhaldið
til skamms tima hefur verið 9.-
Be7 10. Rf3 b5 11. Bxf6 gxf6 en
þannig tefldist m.a. ein skák
þeirra Fischers og Spasskys i
einviginu 1972.)
10. Del
(Karpov bregst við á sama
hátt og Torre i áðurnefndri
skák. Leikurinn er hægfara og
gefur litlar vonir um frum-
kvæði. Aðrir betri leikir liggja
heldur ekki á lausu t.d. 10. Rxc6
Bxc6 11. e5 dxe5 12. Dxd8+ (12.
Del Db6 13. fxe5 Rd5 o.s.
frv.) Hxd8 13. HxD8+ Kxd8
14. fxe5 h6 o.s.frv. A hinn bóginn
á hv. i fórum sinum peðsfórn
sem gæti reynst svörtum
skeinuhætt: 10. e5 dxe5 11. fxe
5!? Rxe5 12. Del Rg6. Nú getur
hv. leikið 13. Rd5, Rf5 og Re4 og
virðist siðastnefndi leikurinn
vænlegastur til árangurs, en sv.
virðist eftir sem áður hafa hald-
góðar varnir. Fjórði mögu-
leikinn er 13. Rdxb5!? axb5 14.
Hxd7 (14. Bxb5 Db6) Kxd7 15.
Bxb5+ Kc7 (15. - Ke7 16. De4!
o.s.frv.) 16. De2 og hvitur hefur
hættulega sókn, 15.-Kc8 kann að
vera besti leikurinn. I stað 12. -
Rg6 getur sv. betur leikið 12. - h6
eða jafnvel 12. - Db8 og er þá
erfitt að réttlæta peðsfórnina.)
10. - Rxd4 11. Hxd4 Db6 12. Hd2
Be7 13. Bd3
Bent Larsen.
(13. e5 litur i fljótu bragði vel
út en sv. á svarið 13. - b4 og hv. á
i miklum erfiðleikum.)
13. - b4 14. Rdl Bb5 15. Rf2 h6!
16. Bh4 g5! fxg5 hxg5 18. Bg3.
(Það hlýtur að vera ömurlegt
að leika slikum leik. Eftir hann
er hvitur með nánast
strategetiskt tapað tafl. En
gegn 18. Bxg5 á sv. þrælmagnaö
svar i 18. - Da5 t.d. 19. Kbl Bxd3
20. Bxf6 Bc4 o.s.fr. eða 19.
Bxb5+ axb5 og peöiö a -a2 er
dauðans matur, 19. Bxf6 Dxa2
o.s.frv.)
18. - Rh5 19. Rg4 Rxg3 20. hxg3
Hxhl 21. Dxhl Hc8 22. Kbl Bxd3
23. cxd3
(23. Hxd3 virðist gefa betri
mögúleika en eftir 23. - Dc6 24.
Dh8+ Bf8 25. Rf6+ Ke7 26. c3
Db5 á hv. i miklum
erfiðleikum.)
23. - Dd4! 24. Ddl a5 25. Rh2 g4!
(Stórsnjöll peðsfórn. Svartur
bindrar að hviti riddarinn kom-
ist til — f3 auk þess sem - g5
reiturinn verður ákjósanlegur
stökkpallur fyrir biskupinn.
26. Rxg4 Bg5 27. Hc2 Hxc2 28.
Kxc2.
(Ekki 28. Dxc2 Dgl+ og sv.
mátar.)
28. -a4 29. a3
(111 nauðsyn.en hótunin var 29.
-a3 o.s.frv.)
29. -b3+ 30. Kbl d5 31. exd5
Dxd5 32. Rf2 Dxg2 33. Re4 Be3
34. Rc3 Dc6 35. d4 Dc4 36. d5 e5
37. Dhl
(Hv. staðan er að sjálfsögðu
gjörtöpuð, svo Karpov gerir
örvæntingarfulla tilraun til að
ná þráskák,en Torre gefur engin
grið, og fyrsta tap heims-
meistarans á árinu veröur stað-
reynd.)
37. -Dd3+ 38. Kal Bd4 39. Dh8+
Kd7 40. Da8 Dfl+ 41. Rbl Dc4
42. Db7+ Kd6 43. Db8+ Kxd5 44.
Dd8+ Ke6 45. De8+ Kf5 46.
Dd7+ Kg6 47. Dg4+ Kf6 48. Rc3
Dfl +
Hvitur gafst upp.
A FERÐINNI
— Nei, þetta hefur verið sér-
staklega leiðinlegt frl, ég er
bara allsekki neitt þreyttur...
-Og hvernig gekk svo ferðalagiö til Monte Carlo...?
-fvatití 177-
— Nei, vertu ekki að þessu —
viö getum hvort sem er ekki far-
ið I ferðalag vegna þess að börn-
in eru i skólanum...
-777-J>
— Viö litum þaö iilu auga, herra minn, aö þér notiö
transistorútvarp meðan viö erum á flugi.
7.00 Morgúhútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.'45: Ragnar Þorsteinsson
heldur áfram lestri
„Útungunarvélarinnar”,
sögu eftir Nikolaj Nosoff
(5). Dskalög sjúklinga kl.
10.25: Kristin Sveinbjörns-
dóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Út og suður. Ásta R.
Jóhannesdóttir og Hjalti
Jón Sveinsson sjá um sið-
degisþátt með blönduðu
efni. (16.00 Fréttir. 16.15
Veðurfregnir).
17.30 I leit að sólinni. Jónas
Guðmundsson rithöfundur
rabbar við hlustendur i
fjórða sinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 FjaðrafokÞáttur I umsjá
Sigmars B. Haukssonar.
20.00 óperutónlist: Þættir úr
„Brottnáminu úr kvenna-
búrinu” eftir Mozart.Söng-
fólk: Jutta Vulpus Rose-
marie Rönisch, Rolf
Apreck, Júrgen Förster og
Arnsed van Mill. Kór og
Hljómsveit Rikisleikhússins
i Dresden syngur og leikur.
Stjórnandi: Otmar Suitner.
20.55 „Friðarsinni”, smásaga
eftir Arthur C. Clark. Óli
Hermannsson þýddi. Jón
Aðils leikari les.
21.25 Vinsæl lög frá árunum
1938-41, Rosita Serrano
syngur.
21.50 „Vinur I Viet-nam”, ljóð
eftir örn Bjarnason. Hjalti
Röenvaldsson leikari les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 iþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Maður til taks. Breskur
gamanmyndaflokkur.
Hverju skipta nokkrar
krónur? Þýðandi Stefán
Jökulsson.
21.00 Skin og skúrir Bresk
heimildamynd um leið-
angur fjallgöngumanna á
Eigertind i Alpafjöllum.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.45 Ilvernig komast má
áfram án þess að gera
handarvik. (How To
Succeed In Business With-
out Really Trying)
Bandarisk kvikmynd frá
árinu 1967. Aðalhlutvérk
Robert Morse, Michele Lee
og Rudy Vallee. Ungur
maður brýst til æðstu met-
orða i stórfyrirtæki, sem
hann starfar hjá, og er
óvandur að meðulum. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.35 Dagskrárlok.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
VÍFILSSTAÐASPÍTALI
SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á
spitalann. Upplýsingar hjá
forstöðukonu, simi 42800.
LANDSPÍTALI
YFIRSJÚKRAÞJÁLFARI óskast til
starfa á endurhæfingadeild nú
þegar, eða eftir samkomulagi.
SJÚKRAÞJÁLFARAR óskast jafn-
framt á sömu deild.
Upplýsingar um stöður þessar veitir
yfirlæknir deildarinnar, simi 24160.
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast á geð-
deild Barnaspitala Hringsins frá 1.
nóvember n.k.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf, sendist Skrifstofu
rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir
15. sept. n.k. Nánari upplýsingar hjá
yfirlækni deildarinnar, simi 84611.
KLEPPSSPÍTALI
LÆKNARITARI óskast til starfa á
spitalann. Nánari upplýsingar hjá ]
fulltrúa lækna, simi 38160.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna, Eiriksgötu 5.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
til starfa á hinar ýmsu deildir
spitalans.
Upplýsingar hjá forstöðukonu, simi
38160.
Reykjavik, 13. ágúst, 1976.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765