Þjóðviljinn - 29.08.1976, Blaðsíða 5
Sunnudagur 29. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
X,X"‘vXxX&X;v*»**&X;XvX£*vXvXvXv!%£x$£vXvX*X*»XvX*X*X*X,X&X*v>X\vX
Hinn kvensami Carlos
Eitt þaö fyrsta sem feröa-
menn reka augun I, þegar þeir
koma inn fyrir landamæri Vest-
ur-Þýskalands á járnbrautar-
stöðina I Flensburg, er risastór
auglýsing meö áletruninni „Ge-
suchte Anarchisten” (Eftirlýst-
ir sjórnleysingjar”). Undir
þessum oröum eru nokkrar
stórar mannamyndir, sem eiga
þaö sameiginlegt aö þær eru
teknar beintframanaf andlitinu
og framkallaöar á „harðan”
pappír, þannig aö allar and-
stæöur veröa mjög skarpar.
Sist gerir þetta fólkiö meira aö-
‘laðandi: hörkulegir andlits-
drættir þess trana sér fram
niður i undirmeövitund þeirra
sem á auglýsinguna lita, eins og
skerandi feilnóta. Ekki er aö efa
þaö aö ljósmyndarar lög-
reglunnar kunna sina list: eins
og tiskuljósmyndarar, sem
galdra óþekkta töfra inn i and-
litsmynd, tekst þeim aö gæöa
myndir sinar þeim eiginleikum
aö viökomandi menn veröa allir
grunsamlegir og ógnvekjandi:
sektin skin úr andlitum þeirra.
Neöstundir standa svo afbrotin,
sem þessum möftnum eru gefin
aö sök: bankarán, morö o.þ.h.
Að sögn viðförulla manna
blasa sams konar auglýsingar
viö á mörgum járnbrautar-
stöövum og kannski viöar á
Vestur-Þýskalandi. Mun þetta
vera einn liöurinn i þeirri nýju
tækni lögreglunnar, sem viku-
blaö nokkurtskýröi frá I siöasta
mánuöi, aö fá liöveislu al-
mennings til aö góma hina
hættulegu „stjórnleysingja”.
Samkvæmt þessu blaði eru ekki
einungis notuð auglýsingaspjöld
til þess: lögreglubilar aka
einnig um götur meö flenni-
stórar myndir af „stjórn-
leysingjunum”, og jafnvel eru
settar upp á götuhornum brúöur
i þeirra likingu og I likams-
stærö. Vitanlega taka blööin
þátt i þessari miklu leit, meöþvi
aö birta myndir, en auk þess
birta þau nákvæmar greinar um
baksviö þessara atburöa: ævi
st jórnleysingjanna ”, sem
reyndar eru um leiö kallaöir
„hryöjuverkamenn”, og þau af-
reksem þeim eru eignuö. Varla
kemur út svo blaö eöa timarit I
Vestur-Þýskalandi aö ekki sé i
þvi grein eöa fleiri um þessa
hættulegu menn: i nýlegu hefti
af vikublaðinu „Der Spiegel”
voru t.d. fimm greinar, sem
höfðu oröin „hryðjuverk” eöa
„hryöjuverkamenn” i fyrir-
sögn.
Allt i þoku
Yfirleitt eru þessar greinar
um baksviö „hryöjuverkanna”
harla nákvæmar, og er þar sagt
itarlega frá ferli „stjórnleys-
ingjanna” og kannske hvaö þeir
hafi sagt og hugsaö eitthvað á-
kveöiö kvöld fyrir mörgum ár-
um: stundum finnst manni jafn-
vel aö frásögnin minni undar-
lega mikiö á reyfara. Hins veg-
ar er litiö gert af þvi aö tilfæra
heimildir, og allt er I þoku um
þaö hvaö ráöi geröum þessara
hættulegu manna. Yfirleitt eru
þessir „hryöjuverkamenn”
settir 1 samband viö hinn svo-
nefnda „Baader-Meinhof hóp”,
en þaö skýrir máliö litiö fyrir þá
menn, sem vilja reyna aö átta
sig á þvi.
Menn muna sjálfsagt eftir þvi
aö á árunum eftir 1968 var þaö
siöur þeirra blaöa, sem tilheyra
Springer-blaöahringnum I Vest-
ur-Þýskalandi, aö kenna
„stjórnleysingjum” um öll þau
afbrot sem framin voru, ef sak-
borrángur var þá ekki beinlinis
greipinn á staönum. Voru þau
Andreas Baader og Ulrike
Meinhof nefnd fremst I flokki.
Nú eru þessir „stjórnleysingj-
ar” flestir undir lás og slá eöa
hafa beöið banaá heldur dular-
fullan hátt, en menn eru þó litlu
nær um þaö hvaö þeir hafi raun-
verulega af sér brotiö, þvi aö
þeir hafa litinn kost fengið á þvi
aö standa fyrir máli sinu: þvert
á mótihafa stööugt veriö sett ný
lög og reglugeröir, sem gera
verjendum þeirra öröugar fyrir,
og hafa ýmsir verjendanna
(t.d. Klaus Croissart) jafnvel
verið settir i fnagelsi sam-
kvæmt þessum lögum en fyrir
óljósar sakir éins og t.d. þær aö
hafa veriö i vitoröi meö „stjórn-
leysingjum”. Þaö er eins og lit-
ill vilji sé til þess aö komast
fyllilega til botns I þessum mál-
um. Afleiöingin er sú aö um
geröir bæöi „Baader-Meinhof
hópsins” og þeirra „stjórnleys-
ingja”, sem nú er verið aö elta
um allt Vestur-Þýskaland og
viöar eru ekki til neinar opin-
berar skýrslur sem ræddar hafa
veriö frá öllum hliöum og
verjendur hafi fengiö aö gera
athugasemdir við, heldur
einungis frásagnir blaöamanna,
sem eru aö visu aldrei véfengd-
ar en enginn veit heldur hvemig
eru unar.
Dularfullur maður
Þetta var alvarlegt mál með-
an aögeröir „stjórn-
leysingjanna” voru vest-
ur-þýskt innanrikismál, en þó er
oröiö enn nauösynlegra aö
kanna þaö nú, þegar fariö er aö
tengja atburöi viöa um heims-
byggöina viö þessa þýska
„stjórnleysingja” og halda þvi
fram að fjölmargir atburöir og
dreifðir I tima og rúmi séu
hlekkir i sömu keðju. Fremstur
i hópi þeirra 14 hryöjuverka-
manna, sem mest er leitaö aö i
Vestur-Þýskalandi og 50.000
mörk eru sett til höfuös, er
nefnilega maöur nokkur, 185 cm
hár, þrekvaxinn, meö þykkt,
svart og liöaö hár — nema ef
hann skyldi hafa grennst og lit-
aö háriö: þetta er sá maöur sem
breska blaðið Observer segir aö
sé mest eftirlýstur allra manna
I heimi, og aörir telja aö hafi
drepiðfleirimennen A1 Capone.
Hann smýgur úr einu landi i
annað, kemur sér alls staðar
fyrir og finnur samsatarfs-
menn, og hvergi skortir hann fé
eöa vopn eöa staöarþekkingu til
aö láta til sin taka. Hann er
meöal skæruliöa i Venesúela og
i sömu andránni kominn til Sýr-
lands. Þaö sem meira er: i júli
siöastliönum var hann á f jórum
stööum i einu. Kanadiska lög-
reglar sagöist vita aö hann heföi
komiö til Montreal til aö standa
fyrir einhverjum óskunda á
ölympiuleikunum en um leiö
sagöi Sadat Egyptalandsforseti
hafa öruggar heimildir fyrir þvi
að hann væri i Libýu. Jafnframt
skipulagði hann flugvélarániö
sem endaöi I Entebbe I úganda
og stóö fyrir misheppnaöri upp-
reisn i Súdan! Hann er I nánum
tengslum viö „Baader-Meinhof
hópinn”, en einnig hefur hann
undir sinni stjórn palestlnska,
japanska, franska, suöur-amer-
iska og jafnvel irska „hryöju-
verkamenn”: sumir segja aö
hann hafi næstum þvi dularfulla
hæfileika til aö sameina
„hryðjuverkamenn” af óliku
þjóöerni, sem vinni aö algerlega
óskyldum málefnum.
Sjálfsagt hafa nú allra þekkt
manninn á þessari lýsingu: hinn
sögufræga „Carlos” — konung
skæruliðanna, sem talinn er
hafa staöið á bak viö flest þau
„hryöjuverk”, sem framin hafa
verið undanfarin þrjú ár um
viöa veröld. Sögurnar um ein-
stæðafimihans viö aö birtastog
hverfa á mörgum stööum I einu
eru slikar aö þaö minnir mann
helst á skilgreiningu guös sam-
kvæmt platónskri guöfræöi:
hringur þar sem miöjan er alls
staöar en ummáliö hvergi! Þó
er eitt vafaatriði, sem nauösyn-
legt er aö leysa áöur en slikri
samlikingu veröi á loft haldiö:
samkvæmt nýplatónskum fræö-
um hlýtur hiö Alfullkomna aö
vera til, þvi aö tilveruleysið
væri vitanlega skeröing á alfull-
komnunni. Nú er „Carlos” full-
kominn „hryöjuverkamaður”,
en hefur hann til brunns að bera
þaö sem gerir herslumuninn á
fullkomnun og alfullkomnun, þ.
e.a.s. tilveruna? Þeir, sem lesiö
hafa itarlega „ævisöguþætti”
Carlosar (t.d. granaflokka eftir
Colin nokkurn Smith, sem þýdd-
ir hafa verið á fjölmörg tungu-
mál) kunnae.t.v. aö veröa hissa
á þessari spurningu. En hér er
alls ekki veriö aö ræöa um vene-
súelamann aö nafni Ilich Rami-
rez Sánchez heldur um „hryöju-
verkamanninn Carlos”: þaö
getur vel veriö aö Ilich þessi
hafi veriö til og fæöst i Venesú-
ela 1949 eins og Colin Smith
heldur fram, en gallinn er sá aö
engin leiö er til aö sannprófa eitt
eöa neittaf þeirri frásögn og þvi
er ekki aö neita aö nákvæmar
lýsingar höf. á atburöum sem
geröust á fjarlægum stööum,
eins og t.d. Moskvu eða Amm-
an, og enga athygli vöktu á sin-
um tlma, svo og hugarástand
Dich þá, eru siöur en svo traust-
vekjandi. En hvaö „Carlos”
snertirerumálin skýr: tilerná-
kvæmlýsing og „afrekalisti” og
þar aö auki hafa ýmis mál, sem
hann er bendlaöur viö, skipaö
svo voldugan sess f fréttum, aö
um þau er auövelt aö fjalla.
Vopnaðar löggur
Þaö kann aö koma ýmsum á
óvart, eins mikil þjóösagna-
persóna og „Carlos” er oröinn,
aö hann skuli fyrst hafa verið
nefndur i fréttum fyrir rúmu
ári, þegar tveir lögreglumenn
og einn libani voru skotnir til
bana i Rue Toullier i Paris 27.
júnl 1975. Frásögn lögreglunnar
var á þessa leið: lögreglumenn
heföu verið aö yfirheyra libana
nokkurn aö nafni Moukarbel,
sem ekkert vildi segja þangaö
til hann bauðst allt I einu til aö
visa þeim á „bækistöö skæru-
liða” i Rue Toullier I latinu-
hverfi Parisarborgar. Lög-
regluþjónarnir ákváöuaö kanna
þetta þegar I staö og fóru þang-
aö aö vinnutima slnum loknum.
Um leiö og þeir hringdu dyra-
bjöllunni kom vopnaöur maöur
út, aö sögn lögreglunnar, skaut
Moukarbel og tvo lögregluþjóna
til bana, en særöi þriöja lög-
regluþjóninn. Siðan foröaöi
hann áer.
Þetta vakti vitanlega mjög
mikla athygli, en fréttamenn I
Paris véfengdu þó strax þessa
sögu lögreglunnar og bentu á
ýmis atriði, sem alls ekki fengju
staöist. Þeir spuröu fyrst hvern-
ig i dauöanum lögregluþjónarn-
ir heföu klaufskast þannig aö
þeir létu tvo menn og misstu
moiðingjann út úr höndunum
hvers vegna þeir hefðu ekki um-
kringt húsiö og búiö þannig um
hnútana aö Ibúarnir áttu einsk-
ins annars kostar völ en aö géf-
ast upp. Við þessu fengu þeir
loöin svör, og var aöeins sagt aö
lögreglumennirnir heföu af ein-
hverjum ástæöum veriö vopn-
lausir. Þá varö það þegar ljóst
aö sagan hlaut að vera ósönn aö
verulegu leyti, þvi aö franskir
lögreglumenn ganga aldrei ó-
vopnaöir i starfi og hafa æfin-
lega þann siö, þegar þeir gera
húsleit eöa ætla aö handtaka
einhvern, aö gæta dyranna eöa
umkringja húsiö. Sennilega áttu
lögreglumennirnir eitthvaö
annaö erindi i húsið en aö hand-
taka skæruliöa enda sagöi hús-
vörðurinn i þessu húsi, að um
hálftimi heföi liöiö frá þvi aö
lögreglumennirnir komu á staö-
inn þangað til skothriöin varö.
Nú eru franskir blaöamenn van-
ir ýmsu i sambandi viö undir-
ferli leynilögreglunnar og var
þetta alls ekki I fyrsta sinn sem
reynt var aö dylja flókin mál
meö þvi aö gefa rangar frásagn-
ir af atburöum. Ýmsir reyndu
jafnvel aö geta I eyöurnar og
veltu þvi fyrir sér hvaö raun-
verulega heföi gerst i Rue Toull-
ier: þeir giskuðu á aö þarna
heföi fariö fram eitthvert undir-
ferli og óformlegt samninga-
brall milli lögreglunnar og ein-
hvers undirheimalýðs, sem
Þetta var fyrst ein af mörgum
en eftir nokkra stund varö þetta
an birt, þegar hann ber á göma.
e.t.v. var eöa þóttist vera á
hennar snærum.eöa þá kannske
libanskra falangista, en þaö
heföi mistekist og núist upp I
illindi.
Sjálfsagt kemst sannleikurinn
um þetta mál seint I ljós, en
þrátt fyrir þessa gagnrýni og
vantrú fréttamanna, skýröi lög-
reglan skömmu siöar svo frá aö
moröinginn i Rue Toullier heföi
gengiö undir nafninu „Carlos”.
Birtar voru af honum nokkrar
myndir, sem voru greinilega
ekki af sama manninum. Eftir
nokkurn tima vildi svo til aö
þessir atbúröir, sem upphaflega
höföu verið mjög dularfullir og
mótsagnakenndir, uröu allt i
einudeginum ljósari: mótbárur
og athugasemdir fréttamanna
gleymdust án þess aö nokkur
.skýring heföi komiö fram á
mótsögnunum. I þessari mynd
barst fregnin af atburðunum i
Rue Toullier viöa um lönd, og
meö þeim fylgdi ein af þeim
myndum, sem fyrst höföu veriö
birtar. Hinar hurfu i skuggann.
Með ljósmynd i hend-
inni
Næst komst „Carlos” i frétt-
irnar i desember 1975, þegar
skæruliöar rændu oliuráöherr-
um ellefu landa á OPEC-fundi i
Váiarborg. Um leið og fyrstu
fréttirnar bárust af þessum at-
burðum fóru menn aö velta þvl
fyrir sér hvort þarna væri
„Carlos” aftur á ferli. Þær
undarlegur fréttir voru sagöar
aö einn ræningjanna heföi mikiö
lagt á sig tíl aö telja mönnum
trú um aö hann væri „Carlos”
og áttihann m.a. aðhafa afhent
oliuráöherra Venesúela bréf til
móöur sinnar! En meöan á at-
buröunum stóð kom viötal i
frönsku útvarpsstööinni
France-Inter viö fréttaritara
hennari Vinarborg, og varhann
spurður: „Var þetta Carlos?”
„Ég stóö þar hjá sem
ræningjarnir og ráðherrarnir
gengu út úr byggingunni og hélt
á mynd af Carlos i hendinni”
sagöi fréttaritarinn, ,,og ég get
fullyrt þaö, aö hann var þar ekki
með.”
Skömmu siöar kom einnig yf-
irlýsing frá sendiráöi Venesúela
i Paris, þar sem tilveru bréfsins
frá „Carios” til móöur hans var
neitað.
Þrátt fyrir þetta varö þaö
brátt opinber sannleikur aö
„Carlos” heföi staöiö fyrir
ráninu i Vin, og var tönnlast á
þvi I öllum fjölmiölum. Þá
var þjóösagan um
„Carlos” búin aö fá I öllum
aöalatriöum þaö form sem hún
nú hefur.og voru honum eignuö
ogólikum myndum af „Carlosi”
eina myndin, og nú er hún jafn-
fjölmörg hryöjuverk siöustu
ára. Hann átti t.d. aö hafa unnið
ýmis hryöjuverk, sem aldrei
höföu upplýstst, i Englandi
1973-1974. Hann átti aö hafa
skipulagt árás arabiskra og
japanskra skæruliöa á franska
sendiráöiö I Haag 14. september
1974, og daginneftir átti hannaö
hafa kastaö handsprengju inn i
verslunina og veitingahúsiö
Drugstore I Saint Germain i
Paris. Þessi handsprengja var,
af gerðinni M-26, en slikum
handspraigjum haföi veriö stol-
iö úr bandariskum herbúöum i
Vestur-Þýskalandi nokkrum
mánuöum áöur. Drógu menn þá
ályktun aö skæruliöar úr
,(Baader-Meinhof hópnum”
heföu framið þjófnaöinn, og
þess vegna sýndi sprengjuárás-
in á Drugstore þaö og sannaöi
aö „Carlos” staröi I nánu sam-
bandi viö „Baader-Meinhof”!
Þaö var frekari sönnun aö
dularfullar vopnabirgðir fúnd-
ust nú viöa um lönd undir rúm-
um kvenna, sem „Carlos” átti
aö hafa sofið hjá.
Endahnúturinn
Þaö má segja að þessi rök-
semdafærsla sé endahnúturinn
á þjóösöguna um Carlos, og ekki
hægt að komast lengra, þvi aö
meðslikum aöferöum má vitan-
lega sanna hvaö sem er. Þaö er
þvi rétt aö staldra hér viö og lita
betur á það, hvaö kann aö vera á
bak viö þessa miklu þjóösögu.
Þegar litiö er á þá tvo atburöi
sem „Carlos” var bendlaður viö
um sama leyti og þeir geröust,
kemur ekkert i ljós, sem bendir
til þess aö sami maöur hafi ver-
ið á feröinni i bæöi skiptin, og
virðistþaö i meira lagi haspiö aö
tengja þá saman. Þaö er þvi
vitanlega enn meiri ástæöa til
að véfengja þátttöku „Carlos-
ar” i öörum atburöum, sem
hann er bendlaður viö: fyrir þvi
hafa ekki komiö nein rök, og þaö
sem meira er, atburöirnir eru
svo ólikir og sundurlausir aö
ekki viröist unnt aö sjá neina
heildarhugsun á bak viö þaö,
nema ef vera skyldi aö maöur-
inn væri hugklofi. Hvaöa maöur
skyldit.d. skipuleggja vandlega
töku gisla I sendiráði i Haag, og
grýta svo handsprengju i stór-
verslun i Paris daginn eftir? A
hinn bóginn er þaö ljóst, og
greinar Colins Smith eru gott
vitnu um það, aö til eru menn
sem vilja umfram allt aö menn
trúi þjóösögunni um „Carlos”
og hans nóta. Hvernig á þvi
stendur er best aö ráöa af þjóö-
sögunni sjálfri.
Þaö sem vekur mesta athygli
manns viö lestur frásagnanna
Framhald á 8. siðu.
►