Þjóðviljinn - 03.10.1976, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. október 1976
ÓLAFUR KVARAN
SKRIFAR
UM MYNDLIST
12 ára tímabil
Undanfariö hefur staöiö yfir i
Norræna húsinu sýning Vilhjálms
Bergssonar, þar sem hann sýnir
47 verk frá timabilinu 1964-1976,
þó obbinn af verkunum sé frá
tveim s.l. árum. Ekki ber aö
skoöa sýninguna sem tæmandi
yfirlitum þennan tima heldur eru
elstu verkin hér fyrst og fremst
ætluö til aö gefa skoöandanum
nokkra innsýn i þróun mynda
hans og hvar forsendurnar fyrir
hans nýjustu verkum er aö finna.
Vilhjálmur Bergsson er enginn
nýgræöjngur i myndlistinni, hann
hélt sina fyrstu einkasýningu i
Reykjavik 1961, eftir aö hafa
Ljós
og
eöa mér liggur viö aö segja kerfi,
sem hentaöi honum, sem hann
hefur unniö innan aö meira eöa
minna leyti sl. 10 ár. Þessar
forsendur eru ööru fremur
geómetriskt flatarmálverk,
lasyrtækni úr eldri list og súrreal-
ismi. Hinn strangi formræni agi,
sem ávallt einkennir formgeröina
á sér rætur i geómetriunni, frá
súrrealismanum koma hin lif-
rænu og hálflifrænu form og úr
eldri list hagnýtir hann sér lazyr-
tæknina, þar sem liturinn er lagö-
ur á I gagnsæjum lögum til aö ná
fram þeim birtuáhrifum sem
hann óskar. Myndin „Tengingar”
frá 1968 er ágætur samnefnari
fyrir fleiri verk frá þessum tima.
Þar notar hann eitt ráöandi lif-
rænt form samhliöa fletinum,
sem er stranglega afmarkaö og
svifur á mörkum ljóss og myrk-
urs. Hið lifræna form vefst inn i
birtuskil myndarinnar og allt er
foröast er lýtur aö höröum
árekstrum litanna, eru þeir
deyföir út og látnir renna saman
viö umlykjandi birtuflæöi. Meö-
ferö birtunnar er i þessari mynd
mjög á þá lund, sem siöan ávallt
einkennir formgleöina og laöar
fram hiö raunverulega inntak
þeirra. Birtan er ávallt órökræn,
hún á sér ekki uppsprettu i einum
lífrænar víddir
1964-1976
stimdað um tveggja ára skeiö
listnám I Kaupmannahöfn óg eitt
ár I Paris viö skóla franska
málarans Goets.
„Til heiðurs
El Greco”
I kringum 1960 vann Vilhjálmur
fyrst og fremst út frá forsendum
Stílsögulegar
forsendur
Þaö er Ut frá allsundurleitum
stilsögulegum forsendum, sem
Birtan veröur hér og æ siðan I
myndum hans tæki til aö skapa i
senn óendanlegt rými og i sam-
runa viö hin lifrænu form sem eru
hneppt í strangan formrænan aga
framkallar hún sterka dulræna
vldd.
Hnattform
Enda þótt ýmsar formrænar
breytingar hafi átt sér staö i
verkum Vilhjálms á slöari árum
þá hefur i rauninni sjálft inntak
þeirra ekki breyst i meginatriö-
um. 1 myndum hans frá 1972 eru
skil ljóss og myrkurs ekki lengur
ákveðin af lifrænu formi horn i
horn, heldur er aukið á rýmis-
verkunina meö láréttri skiptingu
strengjaforma, sem leita inn i
myndrýmiö þar sem formin
veröa aö lóöréttum formstólpum,
sem sin á milli fá dulræna
spennu. í verkum hans frá s.l.
tveim árum hefur formgerðin
oröiö i senn hlaönari og smá-
geröari. Hnattform eru hér mjög
svo ráöandi og eru sett á braut
umhverfis ákveðna birtumiðju i
óskilgreindu rými. Litatóninn er
hér nokkuð hækkaöur, blátt er
ráöandi litur og þá gjarna á móti
Lífræn tilbrigöi No 5 1976
geómetrisks flatarmálverks, sem
hann þó yfirgaf fljótlega i leit aö
nýjum grundvelli fyrir myndgerö
sina. Elsta verkið hér á sýning-
unni „Verndarengill” frá 1964
sýnir vel þau umbrot sem þá áttu
sér staö i verkum hans. Laus-
tengd samhangandi grind er
dregin upp meö frjálslegri pensil-
skrift og liturinn einkennist af
þungu samspili grárra og svartra
litatóna. Þessi þungi litasamleik-
ur er rofinn á stöku staö er dauf
birta brýst i gegn og skapar
duliíöugt og óráöiö ástand.
Vilhjálmur hafði á þessum árum
kynnt sér náiö verk ýmissa eldri
meistara og reynt að tileinka sér
ýmislegt af vinnubrögöum þeirra
ogþá sérstaklega hvaö litanotkun
snerti. Nöfn verka hans frá
þessum árum segja sina sögu,
eins og ,,Til heiöurs E1 Greco”
eða „Til heiðurs Velazques”. En
á þessum árum leitar hann ekki
aðeins fyrir sér aftur 1 eldri
myndgeröir, heldur eru einnig
þekkjanleg glögg áhrif frá enska
málaranum Francis Bacon i
myndinni „Angar”, frá 1965, i þá
veru aö einangra lifrænt form i
vel afmörkuöu i og skilgreindu
rými og gefa þvi ákveöiö sál-
fræðilegt inntak.
Vilhjálmur fann þann grundvöll
ákveönum ljósvaka heldur kemur
hún fram frá ýmsum hliðum.
Sýning
Vilhjálms
Bergssonar
i
Norræna
húsinu
Togstrcita 1976
rauðrí linugrind, sem spennist
yfir allan flötinn og eykur enn á
rými og óendanleika myndrýmis-
ins. Ljósvakinn er hér af ýmsum
toga, hvort sem hann er sendur
skáhallt eða þvert yfir myndflöt-
inn, ellegar aö hann sprettur
fram úr miðjunni eöa vex upp aö
neöan. Þegar á heildina er litiö
finnst mér mörg af þessum nýrri
Tengingar 1960
verkum Vilhjálms ekki jafn sterk
i forminu og sum af hans eldri
verkum, þar sem mörg formanna
vilja gjarna týnast sem form meö
ákveöna merkingu sin á milli og á
stundum jaöra þau viö aö vera
nokkuö yfirborðslegt skraut.
Dulræn vídd
Enda þótt Vilhjálmur vinni meö
form sem eru af ýmsum toga i
myndum sinum, hvort sem þau
eru lffræn, hálflifræn eöa hnettir
og strengir þá ber viöleitni hans
mjög aö sama brunni þegar á
heildina er litiö. Markmiö hans er
aðsetja þessi form inn i nýtt sam-
hengi þar sem þau fá nýja og oft
óvænta merkingu, óráöin og dul-
ræn. Hann leitast viö aö láta upp-
lýst umlykjandi rúm virkja form-
in á nýjan máta og skapa ný
tengslá milli þeirra, og aö rýmiö
veröi i senn form og afmarkað
birtuflæöi. Hin órökræna birta
framkallar annað hvort hlýjan og
mjúkan samruna formanna ell-
egar hörku, kaldleika og töm-
leika. 1 þessu tómi óendanleika
rúmsins felst hiö dulræna og hann
laðar framóráöna hliö formanna
er þau ganga I samband viö hiö
óþekkta.
Ólafur Kvaran