Þjóðviljinn - 03.10.1976, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 03.10.1976, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. október 1976 Krossgáta nr. 50 Stafirnir mynda isiensk orb eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eöa lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á bað að vera næg hjálp, þvi að með því eru gefnir stafir f allmörgum öðrum orö- um. Þaö eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvem i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja tilum. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum séíhljóöa og breiðunri, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. I’K'ITII UIKIJaiKð / 2 3 7 (fi 7 0? 8 9 /0 // // 9? IZ /3 /7 7 is 7 3 22 17 18 18 10 d /9 20 21 2 22 7 /7 9 10 7 \ 3 i 0 V 8 3 18 1 13 7 22 <V 2l 23 II 13 r !b 9 S 22 S S 22 9 7 22 27 2ÍI 7 2S 3 11 ' 9 8 7 12 22 2 9 2ífi 7 9 12 22 7 9? 22 9 V 17 7 25 9 1$ 10 II u 2!fi 10 II 1 9 IJ 12 12 9? 23 r 22 II q II 17 27 9 9 28 2 2Ft 7 2b 10 9 10 V 7 9 zy 10 27 10 n 23 /9 1/ 2$, /7 7 10 9 30 9 /7 13 7 II 10 9 zT~ )0 7 22 22 29 9 II 13 2 27 22 28 18 9? 27 7 3 s $ 23 7 /3 12 6 II II V 13 7 13 18 18 llo 2 2 W ‘ 9 22 28 norðurheimskautsins og viðar þar sem hann ferðaðist. Hann eignaðist marga vini meðal eskimóa og kom jafnan fram við þá sem jafningja sina. Bækur hans eru mikill fróðleikur um fólk á þessum slóðum og kryddaðar skemmtilegum frá- sögnum. Setjið rétta stafi i reitina neðan viö krossgátuna. Þeir mynda bókarnafn sem allir þekkja trúlega. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19, merkt „Verölaunakrossgáta nr. 50”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin i þetta sinn eru bókin Ævintýrin heilla eftir Peter Freuchen. Þýðandi er Halldór Stefánsson og útgefandi er Mál og menning. Peter Freuchen gerðist ungur land- könnuður og landnámsmaður á Grænlandi. Hann ritaði margar bækur um ævintýri sin i löndum Verðlaun fyrir krossgátu nr. 46 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 46 hlaut Ásta Jónasdóttir, Gunnarsbraut 28, Rvk. Verðlaunin eru bókin Tólfta öldin eftir Hermann Pálsson. Lausnarorðið var Sólon. Eiginkona frambjóðandans Það er mjög sorglegt,en stað- reynd samt, að þegar viðtal er átt við eiginkonu manns sem býður sig fram til hárra em- bætta, þá getur hún ekki með nokkru móti sagt það sem hún hugsar. Eigi hún að vera góð frambjóðandakona, þá verður hún að herpa sina efri vör og halda sig við þær klisjur sem henni eru ætiaöar um eiginmann hennar, heimili og börn. En nú er svo komið að vegna nýrra fjarhrifaáhrifa get ég upplýst hvaö I raun og veru ger- ist i huga eiginkonu frambjóð- anda meðan viötal er átt við hana. Hugsanir hennar eru prentaöar hér á eftir með feitu letri. — Frú Goodfellow, hvert er það hlutverk sem mestu skiptir af þeim, sem kon u eru ætluð i pólitiskum framaferli manns hennar? — Hún verður að veita honum siðferðilegan stuðning þegar hann er miður sin. Hún verður að vera augu hans og eyru þeg- ar hann er ekki nálægur og hún veröur að geta fengið hann til að slappa af að kvöldi harðs kosningabaráttudags Og halda honum frá flöskunni lika og frá öllum þeim pilsum sem halda að hann sé einskonar guðsgjöf öllum kvenmönnum. — Þið eigið fjögur börn. Finnst yöur að þau sakni föður sins þegar hann er á sifelldu flakki og sihaldandi ræður? — Ég held þau geri það. En Charlton er frábær faðir og hann finnur ávallt tima fyrir börnin, alveg sama hve mörg pólitisk stefnumót hann hefur sett. Gætir þú trúað þvi, að hann hefur ekki séð þau siðan á þjóð- hátfðardaginn? skiptið báðu þau um að þeim væri komið fyrir á munaðar- leysingjahæli. — Verður þú nokkuð æst yfir öllum þessum hræöilegu sögum þá skal ég klóra úr henni augun. — Frú Goodfellow, finnst yður ekki þreytandi að vera stöðugt i sviðsljósinu og verða alltaf aö sýna yður frá hinni bestu hlið? Þessi sigræningi er prentaður tii heiðurs viö Betty Ford (t.v.) og Rosalynn Carter. — Finnst yður aö börnin skilji aö þið bæði verðið að vera svona mikið að heiman? — Jájá. Þau eru alveg dásam- leg að þessu leyti og þau hafa al- veg eins gaman af þessu til- standi og við. Þau hafa ekki hlaupið að heiman nema tvisvar. t seinna sem sagðar eru um manninn yðar i kosningaslagnum? — Neinei. Maður verður að skilja að pólitik er hörkubisness og ég er vön þvi. En ef ég kemst einhvers- staðar i færi við konu þessa frambjóöandaandskota sem Chariton býður sig fram gegn — Nei, það elska ég blátt áfram. Þegar við giftumst lét Charlton aö þvi liggja að hann ætlaði að fara út i pólitik, og ég vissi að enda þótt það mundi setja mig i sviðsljósið þá mundi lif okkar verða æsandi, spenn- andi og borga sig á allan hátt,og ekki vildi ég skipta á þessu hlut- skipti og neinu öðru. Nema þvi að vera gift pipu- lagningarmanni eða einhverj- um öðrum sem hefur sómasam- legan starfa. — Hvernig tekst yður að vera svona dásamlega klædd öllum stundum? — Ég kemst af á laununum hans Charltons. Maður verður bara að vita hvar er hægt að gera góð kaup. Ef að ég heföi ekki þessa aura sem hann pabbi skildi eftir sig, þá gengi ég f rifniu núna. — Frú Goodfellow, fáið þér nokkurn tima aö vera einar i friði með manninum yðar? — Já, við stelum okkur mörg- um stundum saman og tölum um börnin og allt þetta skemmtilega sem hefur gerst meðan á kosningabaráttunni hefur staðið og þessi litlu smá- atvik sem veröa i einkalifi okk- ar. Eina fólkið sem viðstatt er að auki eru kosningastjórinn hans, blaðafuiltrúinn, gjaldkerinn og 43 sjálfboðaliðar aðrir. — Frú Goodfellow, ef að maöurinn yðar vinnur þessa kosningabaráttu, munuð þér þá breyta um lifnaðarhætti á ein- hvern hátt? — Ó, nei. Ég ætla að vera sama manneskjan og ég hefi alltaf verið. Nema hvað ég verð vist að taka enn meira inn af róandi töflum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.