Þjóðviljinn - 03.10.1976, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 03.10.1976, Qupperneq 15
Sunnudagur 3. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Umsjón: Þröstur Haraldsson og Freyr Þórarinsson asar „framar” og var það þarft verk. Hljóðfæraleikarar á skif- unni eru Þorsteinn Magnússon gitar, Birgir Guðmundsson, git- ar, Pálmi Gunnarsson, bassi, perc., Sigurður Karlsson, trommur, perc. og Lárus Grimsson, pianó, orgel, flauta, að ógleymdum þeim Þorleifi Gislasyni, sem leikur á saxófón og Aagot óskarsdóttur, sem á pianóleikinn i ,,enn (aö minnsta kosti)”. Hljóöfæraleikur þessa fólks fellur betur að rödd Meg- asar en áöur hefur heyrst og er svo pottþéttur og reiprennandi að undrum sætir. Þetta eru is- lenskir tónlistarmenn á heims- mælikvarða og ættu þvi að vera á varðbergi gagnvart Krömurunum viðsjárverðu. Fyrir þá, sem vilja hlusta á einhvern annan en Megas á þessari Megasarskifu, skal bent á að hlusta eftir Dylan, Kinks, Donovan, Presley, Stones og Beatles, en lesa siðan hvað Megas hefur um raungildis- endurmat umframstaðreynda að segja á bls. 10 og 11 i sögu- bókinni: Megas (III): kominn er FRÁLEITT FARINN. Svört kímni dregur ævinlega burst úr nefi þeirra, sem dýrka „al- mennt velsæmi". Svört kímni hæðist að þeim, sem undanskilja bæði obbann og lungann úr til- verunni lögmálum kímn- innar. Svört kímni er aðal Megasar. t stuttu máli er mér ómögu- legt að saumfara jafn marg- slungið verk og nýjasta skifa Megasar, Fram & aftur blind- götuna, er. Ég ætla ekki að kveöa upp neinn Salómonsdóm um hvað sé best og hvað lakast og ekki mun ég leiða menn i all- an sannleika um hvað skáldið meini með hverju einstöku kvæði. Ég ætla þó aö glima við nokkra punkta. 1 annarri visu kvæðisins, „ekki sýnd en aðeins gefin veið- in”, steingervist meitlað svip- mót pipraðra pálina heilagri þykkju við að stina á rósrauð- röndóttu mjaðmasiðbuxunum hangir piskrandi frammi GOÐ- MENNIÐ lagið, „enn (að minnsta kosti)” er þrungið djúpum lifsleiða, sem kynni að hafa örlagarikar afleiðingar. Þetta lag finnst mér engu að siður það besta á skif- unni, bæöi hvað texta og tónlist varðar. Aldrei hefur einu veitingahúsi veriö gerð önnur eins hárnákvæm og yfirveguö skil. Þessi yfirþyrmandi blind- gata endar óvænt á þvi að Meg- as leikur af fingrum fram i söng sinum og einhverjum „geir” er bent á að þó ekkert hafi haggast enn að minnsta kosti muni „það” hrynja, eyðast og renna upp og sá grunur læöist að hlustandanum að þarna eigi Megas viö stræstu og viðamestu blindgötuna i heild sinni. Grimmt deildu menn um hvort Millilendingin væri spor eöa feilspor hvað undirleik varðaði. Mörgum fannst sem ekki mætti rokka þessa tónlist og vildu helst hafa Megas einan og óstuddan leikandi undir á git- ar og munnhörpu. I mesta lagi mætti heyrast i ljúfri þverflautu þegar fjallað væri um frek fólskuhljóð úr moröingjabörk': /átrætisvagninum og vilja þær láta viðræður þjóðfélagsþegna úr flokki nefndrar stinu við vagnstjóra I akstri varða ára- tuga svartholi. Þarna drepur Megas á atkvæöamikinn þrýsti- hóp, sem eru pálinur af þessu tagi og eru þær auðþekktar á söngnum góöa: það ættu að vera lög... (og verður oft furðu ágengt), en hafa ber i huga niðurlag visunnar, sem mér finnst jafnframt bera vott um rimsnilld Megasar: hjálpræðið æ það sem heimtað / var með þjósti er af himnum sent skilvíslegar / & fyrr en margur bjóst við. 1 fyrsta lagi skifunnar, „sút fló i brjóstið inn”, ber Megas þeim jenni, stinu, eddu & gunnu illa söguna. Engin þeirra riður úr hlaði á hvitum hesti með blæðandi hjarta skáldsins i eftirdragi, eins og þótti boðleg sút (blues) hér áður fyrr, og engri er likt við hryssurnar fyrir vagni Faraós. Hins vegar eru þær girndarlega hannaðar og viðhafa klúrt orðbragö, enda vottar litt fyrir heilbrigðum sambýlisháttum þeirra og „min”. ótrúverðugur texti en drepfyndinn. Blindgöturnar eru margar og mislangar. Fjöl- menn er blindgata „litla karls- ins” I þjóðfélaginu, sem engu á RÁSAR FRAM OG AFTUR BLIND- GÖTUNA kann skil né lag. Hæönislega visar Megas honum „i spegla- salinn” til að berja blekkinguna augum, en segir honum um leið til syndanna, svo ekki er loku fyrir það skotið að hann vakni til umhugsunar um hlutskipti sitt. Blindgata „góðmennisins”, sem forðast hefur viökynningu alls hins illa af ótta við að „góð- mennskan” biði hnekki við kunningsskapinn og breyttist jafnvel i andhverfu sina. Blind- gata tannlausa bitvargsins, sem heföi gott af hugarfarsbreyt- ingu. Megas gáir á farm litlu konunnar með barnavagninn, spyr hvort eitthvað hafi ekki gleymst og segir henni siðan hve illa hún er stödd. Siöasta um eða uppsölur fyrri alda kvenna. Til gamans má minnast þriöja hópsins, sem ekki tók af- stöðu i máli þessu en myndi fylgja Megasi eftir i sælu al- gleymi þó hann gengi i lið með Árna úr Eyjum. Blindgatan tek- ur af öll tvimæli um gildi rokks- ins i tónlist Megasar „1 spegla- salinn”, „gamla gasstööin við hlemm” og „enn (að minnsta kosti)” eru mestu tónl.þrum- ur & -eldingar, sem ég hef heyrt á islensku til þessa, en ég hef yndi af þrumum og eldingum. Þó tónlistarmenntun riði mér ekki á slig, frekar en öðrum, er við umsagnir um þessa ágætu listgrein fást leyfi ég mér hik- laust að jafna þessari skifu við hvaða islenska popp- og/eða rokkskifu sem er, svo ég minnist ekki orði á stórkapi- taliska skraddaramúsik Kramers, sölumanns ameriska draumsins, sem iðulega breytist i ameriska dauðann, þegar westur er komið. t þessu sam- bandi geta menn til gamans hugsað sér þá Megas & Johnsen troðandi upp i Evrovision- keppninni, mélkistulega og smjergreidda. Fram & aftur blindgötuna er frábær skifa, þó ég hneigist til uggs um að Megas höggvi I harða skalla hvað undirtektir varðar. Hvert orð nær eyrum manns og hefur Tony Cook hér innt gott starf af hendi, en hann mun með takka- tilfærslum hafa fært rödd Meg- PINUSOGUR Tóbaksbölið .— Læknir, þér ráðlögðuö mér að ala upp i mér andstyggð á tó- baki með þvi að strá þvi i kjöt súpu, kartöflumús, rjómals og ennað sem ég ét. Ekki satt? — Einmitt. Og ég vona að þetta hafi dugað til að venja yður af reykingum. — Nei , þvi miður ekki. Ég held ég reyki enn meira en áður Hins- vegar hefi ég sjaldan haft aðra eins andstyggð á mat. Vísindin efla alla dáð — Prófessor, sagði stúdentinn, ég geng með tvær stórsnjallar hugmyndir og gæti hvor þeirra um sig snúið við heiminum. — Ég ætla bara að biðja þig vinur að framkvæma þessar hug- myndir báöar I einu. Til þess að allt veröi kyrrt á sinum stað. Sérfræðileg úrlausn Kallgreyiö Jónatan varð fyrir þvi, aö hárvöxtur á höfði hans tók að skreppa saman Iskyggilega hratt. Hann skrifaði til rann- sóknarstofu efnafræöistofnunar eirnar og bað um ráð : hvernig hann mætti varðveita hár sitt? Eftir tvo mánuði fékk hann svofellt svar : „Best munið þér varðveita hár yðar með þvi að safna þvi i pólyetilenapakka og leggja með mölkúlur. Við leggjum til að pakkinn sé geymd-. ur á myrkum köldum og ekki of vél? Aldur og auglýsing Blaðamaðurinn: Þér eruð sem- sagt 120 ára I dag. Hvernig mund- uð þér útskýra það, að yður hefur tekist að ná svo háum aldri. Sá gamli: Ég get ekki svarað þessu fyrr en á morgun. Fyrst þarf ég að ljúka samningaviðræð- um við Vitaminfabrikkuna, Osta- og smjörsöluna og ölgerðina Egil Skallagrimsson. Auður og vísindi Læknirinn: Þér gangið með mjög sjaldgæfan sjúkdóm. Hann gæti auögað læknavisindin veru- lega. Sjúklingurinn: Hvað eruð þér aö segja læknir. Ég sem borga 2000 krónur fyrir hverja heim- sókn til yðar. Landafræði — Hvernig er Italia i laginu? — Italia er eins og gúmistigvél i laginu. — Mikið rétt, landið er eins og stigvél. En af hverju gúmistig- vé.l? — Af þvi að það er vatn allt i kringum stigvélið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.