Þjóðviljinn - 03.10.1976, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. október 1976
GAMLA BÍÓ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LITLI PRINSINN apótek
Sími 11475
Þau gerðu garðinn
frægan
Bráftskemmtileg vtöfræg
bandarlsk kvikmynd sem rifj-
ar upp blómaskeibMGM dans-
og söngvamyndanna vinsælu á.
árunum 1929-1958.
ISLENSKUR TEXTI
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Barnasýning kl. 3
Tom & Jerrj
Teiknimyndir
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
tfivUM*.w.
Eiginkona óskast
Zandy's Bride
íslenskur texti.
Áhrifamikil og mjög vel leikin
ný bandarfsk kvikmynd í iit-
um og Panavision.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hamagangur í öskjunni
What's up Doc?
Einhver skemmtilegasta og
vinsælasta gamanmynd sem
hér hefur veriö sýnd. Barbara
Streisand, Ryan O’Neal.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Endursýnd kl. 5.
Lína langsokkur fer á
flakk
Sýnd kl. 3
Þokkaleg þrenning
ISLENSKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný
kappakstursmynd um 3 ung-
menni á flótta undan lögregl-
unni.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói höttur.
Alveg ný litmynd frá
Anglo/Emi um þessa heims-
frægu þjóösagnapersónu
Sýnd kl. 3.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Einu sinni er ekki
Once is not enough
nóg
Snilldarlega leikin amerfsk
litmynd t Panavision er fjallar
um hin eillfu vandamál, ástir
og auö og allskyns erfiöleika.
Myndin er gerö eftir sam-
nefndri metsölubók
Jacqueline Susan.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Alexis Smith, Brenda
Vaccaro, Deborah Raffin.
tSLENSKUR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Tarzan og stOrfljótiö
Mánudagsmyndin
Judó saga
Mynd frá 1943 eftir japanska
snillinginn Akira Kurosawa.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÓLARFERÐ
i kvöld kl. 20. Uppselt.
Miðvikudag. kl. 20
IMYNDUNARVEIKIN
þriðjudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Miöasala 13,15-20.
LEIKFELAG ^2 22
REYKJAVlKUR
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppseit.
þriðjudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
sunnudag kl. 20,30.
fimmtudag kl. 20,30.
STÓRLAXAR
7. sýn. miövikudag kl. 20,30.
Ilvit kort giida.
Miöasalan i Iönú kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
LAUGARÁSBÍÓ
3-20-75 3-11-82
Amen var hann
kallaður
Nýr hörkuspennandi og
gamansamur italskur vestri
meö ensku tali. Aöalhlutverk:
Luc Merenda, Aif Thunder,
Sydne Rome.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
^TBb®
Sýnd kl. 9.
Dýrin í sveitinni
Barnasýning kl. 3
Hamagangur
á rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina i
þessum flokki. Aöalhlutverk:
Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören
Strömberg.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
tSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Tarsan á flótta í frum-
skóginum.
aöalhlutverk: Ron Ely
Barnsránið
Frábær japönsk kvikmynd.
Afar spennandi og frábærlega
vel gerö.
Aðalhiutverk: Thoshiro Mi-
fune, Tatsuya Nakadia
Leikstjóri: Akira Kurosawa.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 8,30.
Skritnir feðgar enn á
ferð
Sprenghlægileg grinmynd.
Seinni myndin um hina furðu-
legu Steptoe feðga.
Endursýnd kl. 3 og 11,15.
mmm
1-89-36
Emmanuelle II
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd I litum. Mynd þessi er
allsstaöar sýnd viö metaösókn
um þessar mundir I Evrópu og
viöar.
Aöaihlutverk: Sylvia Kristel,
Umberto Orsini, Catherine
Rivet.
Enskt tal, ÍSLENSKUR
TEXTI.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Nafnskirteini.
Miðasala frá kl. 1
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Hrakfallabálkurinn
fljúgandi.
Bráöskemmtileg litkvikmynd
meö islenskum texta.
Sýnd kl. 2.
Kvöld* , nætur- og helgidagaversla
apóteka i Reykjavik vikuna 1. — 7.
október er i Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjar Apóteki. Þaöapótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h.
ciagbéK
bilanir
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 1 11 00
í Kópavogi — sími 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi 5 11 00
Sjúkrabfll slmi 5 11 00
lögreglan
Tekiö viö tiikynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og I öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
meö Einari Þ. Guðjohnsen.
Verð 1600 kr.
Kl. 13 Staöarborg — Keilis-
nes, létt ganga. Fararstj.
Sólveig Kristjánsdóttir. Verð
700 kr. fritt f. börn m. full-
orðnum, farið frá B.S.l. vest-
anveröu.
Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — sími 4 12 00
Lögregian I Hafnarfiröi— simi 5 11 66
krossgáta
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 -
19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Iivltabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánud,—föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Lárétt: 1 jórturdýr 5 dyft 7
friður 9 fljótur 11 væg 13 fæöa
14 einkenni 16 tala 17 leiö 19
þvaöra
Lóörétt: 1 bakteriur 2 þyngd
3 gróöur 4 hljóöa 6 arka 8
stafurinn 10 tré 12 heiti 15
þreytu 18 samstæöir.
Lausn á sföustu krossgátu.
Lárétt: 1 orsaka 5 efa 7 tlst 8
so 9 sumar 11 bæ 13 rúst 14
ess 16 ritling
Lóörétt: 1 október 2 sess 3
aftur 4 ka 6 hortug 8 sa 10
milli 12 æsi 15 st.
SIMAR 11798 OG 19533.
Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00
Fjallið eina — Hrútagjá.
Fararstjóri: Tómas Einars-
son.
Verð kr. 800 gr. v/bllinn.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni (aö austanverðu).
Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00
Fjallið eina — Hrútagjá
Fararstjóri: Tómas Einars-
son.
Verð kr. 800 gr. v/bflinn
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni (aö austanveröu).
Mæörafleagiö
heldur basar og Flóamarkað
aö Hallveigarstööum sunnu-
daginn 3. okt. kl. 2-5. Þar
veröur úrval af góöum vör-
um. Tekiö á móti munum aö
Hallveigarstööum laugar-
dag, eftir kl. 5.
Hlutavelta kvennadeildar
Slysavarnafélagsins I
Reykjavik veröur I Iönaöar-
mannahúsinu viö Hall-
veigarstlg sunnudaginn 3.
okt. og hefst kl. 2 e.h.
Fjöldi góðra muna. Ekkert
happdrætti og ekkert núll.
Suður spilaöi 3 grönd og út
kom spaöadrottning. Austur
kallaöi meö áttunni og Suður
drap meö ás. Atta slagir
voru öruggir og þrlr mögu-
leikar á þeim niunda: Hjart-
aö gat verið 3-3 og laufiö
einnig, og svo var tlgulsvin-
ing þriöji möguleikinn.
Suöur þurfti nú bara aö gæta
þess, aö taka alla möguleik-
ana meö, en þaö geröi hann
þannig: Hann tók fyrst þrjá
hæstu i hjarta og kom þá i
ljós 4-2 legan. Næst tók hann
tvo hæstu I laufi og spilaði
þriöja laufi á drottningu
blinds. Heföi laufið legiö 3-3,
heföi Suöur tekiö tigulás og
niunda slaginn á lauf. Nú
vissi hann hins vegar leguna
I laufinu og var samt réttu
megin inni til aö reyna þriöja
og slöasta möguleikann, aö
svlna tigli. Þaö gekk, svo aö
Suðuruppskaraölokum laun
erfiöis sins.
J.A.
borgarbókasafn
bridge
félagslíf
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni.
Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Slm-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu-
vemdarstööinni viö Barónsstlg. Ef ekki næst
I heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00
mánud. til föstud. slmi 115 10. Kvöld-, nætur
og helgidagavarsla, slmi 2 12 30.
UÍIVISIARIERÚiR
Sunnud. 3.10
Kl. loHaustlitaferö I Skorra-
dal og skrautsteinaleit
(jaspis, holufyllingar).
Fararstj. Gisli Sigurösson;
eöa Skessuhorn og skraut-
steinaleit (holufyllingar)
Eftirfarandi spil snýst um
þaö aö taka slagina I réttri
röð:
Norður
* 52
* 6432
* 7654
* D72
Vestur Austur
♦ DG1096 ♦ K843
V G9 t 10875
♦ 108 » KG9
J.G1053 4.98
Suöur
♦ A7
V AKD
« AD32
4, AK64
Borgarbókasafn Reykja-
vlkur
Otlánstimar frá 1. okt. 1976.
Aðalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, slmi 12308.
Mánudaga til föstudaga kl. 9-
22, laugardaga kl. 9-16.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju,
simi 36270. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum
27, simi 36814. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.
BÓKIN HEIM, Sólheimum
27, simi 83780. Mánudaga til
föstudaga kl. 10-12. Bóka- og
talbókaþjónusta viö aldraöa,
fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN. Af-
greiðsla I Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308. Engin
barnadeild er opin lengur en
til kl. 19.
BÓKABILAR, Bækistöö i
Bústaöasafni, simi 36270.
Arbæjarsafn
er lokaö frá 1. sept., nema
samkvæmt sérstöku sam-
komulagi. Til aö gera slikt
samkomulag þarf aö hringja
I sima 84412 milli kl. 9 og 10
f.h.
PETERX
SIMPLE^
Ekki leiö á löngu þar til
Peter barst skipunarbréf
frá f lotastjórninni þar sem
honum var sagt að gef a sig
fram um borð í Diomedesi.
Eftir að hafa kvatt
foreldra sina steig Peter
upp í póstvagninn en nú
með öðru hugarfari en
þegar hann hélt fyrst á vit
hins konunglega breska
fiota. Um borð í Diomedesi
fögnuðu gömlu skips-
félagar hans honum inni-
lega og það geislaði af
O'Brien þar sem hann stóð
í splunkunýjum einkennis-
búningi liðsforingja. Hann
hitti einnig fyrir Savage
skipstjóra og vin sinn
Chucks bátsmann. Ekki
leið á löngu þar til skipið
var sjóklárt og Diomedes
hélt til hafs fvrir þöndum
seglum. Var stefnan tekin
þvert yfir Atlantshafið til
Vestur-lndia.
KALLI KLUNNI
— En sú heppni að akkerið
kræktist í buxurnar þínar,
Kalli, annars hefðir þú orðið
eftir.
— Það er ágætt að hann fékk
dýfu, hann gleymdi að þvo
sér um hendurnar fyrir
matinn.
— Vertu sæll, Pétur Andrés-
son, og fyrirgefðu þetta með
skorsteininn.
— Það er allt I lagi, hann var
hvort eð er allt of hár.
— Vertu sæll, segðu Kibba-
kibb að hafa sætsúpuna til-
búna þegar við komum
aftur með fjársjóðinn.