Þjóðviljinn - 03.10.1976, Side 19

Þjóðviljinn - 03.10.1976, Side 19
Sunnudagur 3. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 sjónvarp 0 um helgina | /unnudo<)u7 18.00 Stundin okkar. 1 fyrstu Stundinni okkar á þessu hausti hittast Sirri og Palli aftur. Fyrst er saga úr myndabókalandinu hans Thorbjörns Egners og siöan tékknesk teiknimynd um Molda moldvörpu. í seinni hluta þáttarins eru viötöl viö krakka, sem eru aö byrja aö nýju i skólanum, teiknimynd um Pétur og aö siðustu þáttur um Kom móðukarlinn eftir Herdisi Egilsdóttur. . Um- sjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guö- mundsdóttir. Stjórn upp- tökuiKristin Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Daviö Copperfield. Breskur myndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir hinni sigildu sögu Charles Dickens. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Davið elst upp með móöur sinni, sem er ekkja, og eignast góöa vinkonu þar sem er elda- buskan Peggotty. Hann fær að fara með henni til Yarmouth og kynnist þar litilli fræ'nku hennar, sem veröur honum mjög kær. En dýröin stendur ekki lengi. Móöir hans giftist aftur harðlyndum manni, Murdstone aö nafni, sem tekur systur sina á heimiliö, og þau kvelja Daviö sem mest þau mega. Hann er sendur i skóla og eignast þar góöa félaga, þar á meðal Steeforth, sem er eins konar foringi drengj- anna. Móöir Daviös eignast dreng meö Murdstone, en þau mæðginin deyja skömmu siöar, og Daviö stendur uppi munaöarlaus, ofurseldur haröýögi Murdstones og systur hans. Þýöandi óskar Ingimars- son. 21.25 Einsöngur i sjónvarps- sal. Sigurlaug Rósinkranz syngur Islensk og erlend lög. Viö hljóöfæriö Ólafur Vignir Albertsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 PHagrimsför til Betiehem. Bresk heimilda- mynd, tekin i borginni Betlehem og nágrenni hennar. Raktir eru atburðir úr bibliunni tengdir helgi- stööum. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.15 Aö kvöldi dags. Hákon Guömundsson, fyrrum yfir- borgardómari, flytur hug- leiðingu. 22.25 Dagskrárlok. [mónudogur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Aúgiýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Nýjasta tækni og visindi. Umferöaröryggi, hjarta- gangráður, sólun hjólbaröa, mengunarvarnir. Um- sjónarmaöur Siguröur H. Richter. * 21.35 A flótta undan löndum minum. Sænskt sjónvarps- leikrit eftir Carl-Henning Wijkmark. Leikstjóri Hans Dahlin. Aöalhlutverk Palle Granditsky. Ariö 1939 kom þýski rithöfundurinn Bertolt Brecht til Svfþjóöar og bjó þar I eitt ár, áður en hann fluttist til Bandarlkjanna, þar sem hann dvaldist, uns striöinu lauk. Þetta leikrit lýsir dvöl hans I Svi- þjóö, en þar samdi hann m.a. Mutter Courage og Góöa sálin i Sesúan. Þýöandi Jóhanna Jóhannes- dóttir. (Nordvision-Sænska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. útvarpH um helgina [/Uíifmclcigtfí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Les Paladins”, forleikur eftir Jean-Philippe Rameau. Nýja filharmoniusveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. b. Flautusónata eftir Georg Friedrich HSndel. William Bennet, Harold Lester og Denis Nes- bott leika c. Trompetkon- sert eftir Johann Wilhelm Hertel. John Wilbraham og St. Marin-in-the-Field hljómsveitin leika,- Neville Marriner stjórnar. d. „Óöur til Cambridge” eftir William Boce. Nýja fil- harmoniusveitin leikurj Raymond Leppard stjórnar. e. Missa brevis i g-moll eftir Johann Sebastian Bach.Elly Ameling, Birgit FinnilS, Theo Altmeyer, William Reiner og Westphalenkór- inn syngja meö þýsku Bach-einleikarasveitinni; Helmut Winscherman stjórnar. 11.00 Messa I safnaöarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Jón Bjarman. Organ- leikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö i hug. Siguröur Blöndal skógar- vörður á Hallormsstað rabbar viö hlustendur. 13.40 Miödegistónleikar: 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 16.00 tslensk einsöngslög. Guömundur Guöjónsson syngur lög eftir Guömund Hraundal, Bjarna Þórodds- son og Jón Björnsson. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar.Um Guö og tilveruna: Lesið úr „F jallkirkjunni” eftir Gunnar Gunnarsson, „Bernskunni” eftir Sigur- björn Sveinsson og þjóö- sagnasafni Jóns Arnasonar, svo og þýöing Þorsteins Valdimarssonar á negra- sálmi. Lesarar meö stjórn- anda: Gunnvör Braga Siguröardóttir, Svanhildur óskarsdóttir og Klemenz Jónsson. 18.00 Stundarkorn meö franska pianóleikaranum Alfred Cortot.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar.Þáttur meö ýmsu efni. Umsjón: Einar Már Guömundsson, Halldór Guðmundsson og Ornólfur Thorsson. 20.00 Frá afmælistónleikum Karlakórs Reykjavikur i Háskólabiói i maf. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson 20.30 „Sál vors lands var sálin hans”. Steindór Steindórs- son fyrrum skólameistari rekur sögu Ólafs Daviðsson- ar þjóösagnasafnara og náttúrufræöings. Sigriöur Schiöth og séra Bolli Gústafsson flytja efni um Ólaf og lesa úr ritum hans. 21.40 íslensk kammertónlist. Strengjakvartett Björns Ólafssonar leikur 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lög og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudciguf 7.00 Morgunútvarp. Veö urfregnir kl. 7.00, 8.15 og" 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl/ 8.45: Hólm- frlður Gunnarsdóttir byrjar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Herra Zippo og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög rnilli atriöa. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Grænn varstu dalur,” eftir Richard Llewellyn, Ólafur Jóhn. Sigurðsson Islenskaði. Ósk- ar Halldórsson les (18). 15.00 Miödegistónleikar. Josef Suk yngri og1 Tékkneska fil- harmoniusveitin leika Fantasiu i g-moll fyrir fiölu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk eldri; Karel Ancerl stjórnar. Fil- harmoniusveitin I Stokk- hólmi leikur Sinfóniu nr. 3 eftir Hilding Rosenberg; Herberg Blomstedt stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sina (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigriður Ingimarsdóttir húsfreyja talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Dulskynjanir. Ævar R. Kvaran flytur sjöunda og slöasta erindi sitt: Visinda- leg rannsókn. 21.10 Svita nr. 2 I c-moll eftir BachJulian Bream leikur á gitar. 21.30 Crtvarpssagan: „Breysk- ar ástir” eftir óskar Aöal- stein. Erlingur Gislason leikari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 V e ö u r f r e g n i r . Búnaöarþáttur. Matthias Eggertsson bændaskóla- kennari talar um kjaramál bænda I Noregi o.fl. 22.35 K v ö ldtón1eikar Fllharmonfusveitin i Berlfn leikur Sinfóniu nr. 7 i e-moll eftir Anton Bruckner; Eugen Jochum stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Námsflokkar Seltjarnarnes Innritun á haustnámskeið fer fram dag- ana 4. og 5. okt. i Valhúsaskóla eða i sima 20007 kl. 17-19. Eftirtalin námskeið verða haldin: Enska — Þýska — Franska — Spænska — Sænska byrjenda og framhaldsflokkar. Ennfremur bókfærsla — vélritun — ræðu- mennska og fundarsköp — hnýtingar — bifvélavirkjun (bóklegt og verklegt) hjálp i viðlögum. Forstöðumaður. Starfsfólk óskast til starfa við heimilishjálp 1/2 eða allan daginn. Upplýsingar veitir forstöðukona næstu daga i sima 18800. Féiagsmálastofnun Reykjavikurborgar Heimilishjálp, Tjarnargötu 11. TILBUNARA 3 MIN.! FASSAM¥MBIM ÖPSP I MABECIMIT — Ljósmyndastofa AMATÖR LAUGAVEGI 55 ® 2 27 18 Ásgaröi 7, Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 Nótur í miklu úrvali NÓTUR OG SKÓLAR f. gitar, fiðlu, lág- fiðlu, selló, kontra-bassa, pianó, orgel, harmoniku, óbó, fagott, klarinett, horn’ trompet, básúnu, flautu, túbu og jazz- trommer. Nótur Albúm eftir gömlu meist- arana i miklu úrvali. Mjög hagstætt verð. Erlend timarit, Hverfisgata 50 v/Vatns- stig 2 hæð s. 28035. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.