Alþýðublaðið - 04.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Þriðjudaginn 4 október. 228 lölubí. €iiskur togari kvartar. Frá sendiherra Daaa hér hefir oss borist eftirfarandi, dagsett 3. þ. m. Samkvæmt síœskeyti frá Kaup- mannahöfn dagsettu 1. þ. m. hefir Lundúnablaðið „Daily Chroaícle" 30 sept. flutt klausu sem íjallaði nta, að brezki togarinn „Pavlova", sem „FyhV tók 10. sept. úti fyrir Áraarfirði, hafi verið neyddur til, ariaeð hótunum við skipstjóra og skipshöfn, að játa á sig að haía verið að veiðum í landhelgi, og að gangast ina á að greiða 500 sterlings punda sékt. Samkvæmt Mauiunni ætlar útgerðarfélagið að ^eggja málið' fyrir brezka utan ríkisráðuaeytið. Danska flotamálaráðuueytið birt ir á Iaugardaginn tilkynningn um skýrsluna, sem það hafði tekið á csóti frá da la Cour, skipstjóra á ,Fylla", viðvikjandi handsömun aokkurra enskra togara, sem 10, sept. höfðu verið að ólöglégum veiðum í lsndhelgi íslands. Skýrsl- an fjallar meðaS annars um hinn brezka togara „Pavlova" frá Gdms- jby, merktan G Y. Jíi6, skipstj. W. Platto. Togarinn sást liggja kyr innan landhelgislinunnar með merki um það á stöng, að hann gæti ekki hreyft sig. Skipstjórinn kvað vélina í ólagi, og botavörpu tækin voru á sfnum stað. Þegar 'það kom upp, að vélbilunin var íó'gia £ þvi, að eitthvað hafði lests í skrufúnni, og þar sem fram- koma togarans hafði gefið ástæðu- 411 gruns, var hann settur fastur og houum skipað- að fara tií ís lenakrar hafnar. Við yfirheyrslú- II sept, játaði skipstjórinn eftír aokkrar vffilengjur, að haía verið að toga í landheigi í mynni Ain- arfjarðsr, þegar varðskipið kom í Ijós, en meðan varpan var dregin ian festist hún í skrúfunni, svo skipið komst ekkl uadan. Skrifleg játning skipstjörani fylgdi skýrsl- 4inni. t lögraglurétti B&rðastranda* j sýslu, sem settur var í „Fylla" 11 sept, félst skipstjórinn á, að greiða 10 þús. kr sekt, IOO kr. kostnað eg að afli og veiðarfæri yrðu upptæk ger, fyrir að hafa verið að ólöglegum veiðum í Iand- helgi íslands. [Þetta er ekki í fyrsta sinn á á þessu ári, að ensklr uppvöðslu- seggir kvarta undán meðferðinni á sér. í sumar kom fram lík ! kvörtua i enskum blöðiim og komst svo langt, að minst var eitthvað á máiið í ehska þingtau. En við athugun kom það greini lega i ljós, að ekki var um aanað að ræða ea ósvífai skipstjóraas, sem vildi reyna að skelia skuid inni af sér, svo hann slippi við ónáð yfirboðara sinna. Það má því telja alveg víst, að hér sé \ um samskonar mál ?.ð ræðar Enda er það vél kunnugt, að enskir togaraskipstjórar skeyta Ktt um þó þeir „kríti liðtigt" þegar heim kemur, ef þeir hafa látið „aappa sig" innan langheigi hér]. | Stormerk nýung. Eftirfarandi gréin er tekin upp júr nýkomnum »Ægi", þar eð fleíri mun fýsa að lesa hana en : lesendur hans. Fréttaritari nokkur skrifár þanaig til „Norges Sjöfarts og Haadek- ; tidende". New-York 34. maí 1921. Bruao M. Larsen, einn af eig* ! verzlunarfélágsins Ktels Juul & Co., i Kristjaníu, mun koma þvi til Ieiðar, að sett verði upp~hjá fé- llaginu ný uppfúndnihg, sem mun ! gerbreyta norskum lýsisiðnaði Hérra Larsen, sem dvalið hefi'r því nær eitt ár í Ameriku og út vegað verziuaarfélagi sinu þar ýms ný sambönd, varð þess vis fyrir nOkkru, að Americaa By- I product Mbchiaety Company hefir í Bru natryggi n gar á ínnbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá Á. V, Tuífnius vátrygglngaskrlfstofu , Elmskipafóiagshúsinu, 2. hœð. búið til nýja vél til lýsisvinslu 6n lifur. Vél þessi kv&ð skila svo mikilli framleiðslu, að étrúlegt virí- ist. Eftir nokkrar rannsóknir og afarmiklar tilraunín gat herra Larsen fullyrt, að vélin fullnægði öllum hinum gefnu loforðum upp> fundingamannsins. Vélin er kölluð .Rðgers Benett Efectrolytic PresS cess" og er gerð af veskíræðÍBg*» um George Dennison Rogers, sena. hefir, frá því hann útskrifaðist¦¦ftiií-' Massachusetts Institut of Technoll logy, unnið að efnafræðileguj* uppfyadingum i þarfir fiskiiða- aðarins. Rogers verkfræðingui|ii tók eftir þvf, að fiskilifur, semí^ búin er að draga í sig salt ogf vátn, uppleysist mjög fljótt, ef hún verður jýrir beinum áhrifum rafmagnsgeislá. A þessum gruná» velii hóf Roger verkfræðingur - starf sitt, og árangurian var sá, að hann fann upp aðferð til að láta Sjótondi- fiskiiifur verða fyrirí áhrifum í-aftaggss. Rogers Bennett vélin er rojög fábrotin, Hún er tilbúin í mörg- um stærðum, og tvær hinar minsttt. eru mjög hentugar fyrir litlar verksmiðjur eða litil fiskiveiðafé- lög, sem vilja sjálf notfæra sfe- sem bezt fiskiafurðir sinar. Reksl' ur véiarianar er mjög ódýr, eg» hún er svo fábrotin, að við fyrstu; augsýa er næst að halda, að hön gæti eigi framleitt neitt. En slíkfc er misskilningar. Framleiðslugéta vélarinnar er stórkostleg, og Iýsið> sem M& vinnur svo hreint, a6 alls ekki þarf að hreinsa það á,;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.