Þjóðviljinn - 24.12.1976, Side 12

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. desember 1976 ^KvHqnyndif umjólin „normal” hegöunarmynsturs er ríkja í hinum borgaralega þjób- félagi og sýningarnar þvi ósjaldan haft mörg eftirköst frammi fyrir dómstólum. Vi6 siðustu aðgerðir „Solvognens” á Rebild-hátiöahöldunum brást lögreglulið snarlega viö og réöst að þátttakendunum með ofsa- fengnu ofbeldi sem frægt er orð- ið. Þar minntust danir með Margréti drottningu i broddi fylkingar 200 ára afmælis Bandarikjanna er „Solvognen” tekur upp á þvi kominn á eftir- launaaldur að gerast þátt- takandi i miklu gullráni. Aðal- hlutverk leika Henry Fonda og Larry Hagman. Bæjarbió i Hafnarfirði sýnir „Vopnasala til NATO” (That Lucky Touch). Vopnasalinn Michael Scott, vill endilega selja NATO nýja og merkilega byssu. En sá góði maður á við sin vandamál að glima, og er þeirra erfiðast kona hans og helsta vinkona hennar, Julia Richardsson blaðakona, sem er staðráöin i að eyöileggja Michael bæði sem kvennamann og vopnasala, hvorki meira né minna. Aðalhlutverk leika Roger Moore („dýrlingurinn”), Susannah York, Shelley Winters og Lee J. Cobb. Leikstjóri er Christopher Miles. Félagsbió i Keflavik sýnir „Bruggarastriðið” (Bootleggers) með Paul Koslo og Dennis Fimple i aðalhlut- verkum. Myndin fjallar um strið bruggara i Arkansas-fylki i bandarikjunum innbyrðis og við lögregluna. Háskólabíó: Maraþon- maðurinn Or jólamynd Borgarbiós á Akureyri. Henry Fonda til vinstri. Frumsýningar í Hafnarfiröi, Keflavík og á Akureyri Þrjú kvikmyndahús utan Reykjavikur frumsýna myndir um jólin. Borgarbió á Akureyri sýnir „Hæg eru heimatökin” (Inside Job), sakamálamynd sem fjallar um gamlan og góöan opinberan starfsmann, sem Flækingurinn er i öngum sinum vegna þess að blinda stúikan hefur verið rekin út á götuna og getur ekki borgað húsaleiguna. Hann tekur þvi þátt i hnefaleik, til þess að vinna sér inn fljótfengna peninga. Hafnarbíó: Borgarljós Chaplins Jólamynd Hafnarbiós i ár er ein þekktasta kvikmynd snill- ingsins Charlie Chaplins. Chapl- in gerði „Borgarljósin” (City Lights) áriö 1931. Var það fyrsta mynd hans, eftir að talmyndirn- ar komu til sögunnar, og voru margir eftirvæntingarfullir áð vita hvort þessi meistari gamanleikaranna léti rödd sina heyrast! En Chaplin hélt sinu gamla striki, og lá ekkert á að nota sér hina nýju tækni. Mynd- in var þögul eins og þær fyrri, nema aö nú var hljómlist með. Eins og fyrr, var þessi mynd að öllu leyti hans eigið afkvæmi. Hann samdi söguna og tónlist- ina, varsjálfur kostnaðarmaður og leikstjóri og lék aðalhlut- verkið. Þrjár aðalpersónur myndar- innar eru flækingurinn, blinda stúlkan og miljónamæringur- inn. Flækingurinn er hin sigilda persóna Chaplins, hjartahlýr, glaðlyndur, tilfinninganæmur og hreinskilinn. Hann verður ást- fanginn aí blindu stúlkunni og aftrarrt’Ka manninumfrá þvi aö drekkja sér. Siðan spinnst sögu- þráðurinn um samskipti flæk- ingsins.við blindu stúlkuna og miljónamæringinn, sem læst ekki þekkja flækinginn ódrukk- inn, en er fullur besti vinur hans. Þegar blinda stúlkan hef- ur fengið sjónina, þekkir hún ekki litla flækinginn. Hún hlær að honum og gefur honum aura og blóm. Flækingurinn fer ekki fram á meira, hjarta hans er þrungið fölskvalausri gleði yfir velgengni stúlkunnar sinnar. Hinn gamalkunni breski leikari, Laurence Olivier, Jólamynd Háskóiabiós er ein af þessum „æsispennandi” sakamálamyndum, og að lik- indum með þeim vandaðri i þeim flokki. Hinn þekkti, bandariski leikstjóri John Schlesinger stjórnar myndinni, en með aðaihlutverk fara Dustin Hoffman og Sir Laurence Olivier. Ekki þykir fallegt að spilla fyrir ánægju biógesta með þvi að rekja söguþráð myndar- innar, en geta má þess, að þegar myndin hefst er aðalsöguhetjan Bebe Levy, leikinn af Hoffman. „Solvognen” í Fjalakettinum FAGUR ER HIMINBLÁMINN Fjalak ötturinn, kvik- myndakiúbbur framhalds- skólanna sýnir á annar dag jóla myndina „Fagur er himin- bláminn” (Dejlig er den himmel bla), kl. 5,6,7, 8,9 og 10. Leikstjóri er Jon Bang Carlson. Verð skirteina er nú kr. 2000 og gilda þau fram i júni eða á um 20 sýningar. Sklrteinin fást i Tjarnarbæ, þar sem kvik- myndasýningar klúbbsins fara fram. Hér fer á eftir frétta- tilkynning klúbbsins um þessa mynd. Leikflokkurinn „Solvognen” Hefur leikflokkurinn löngum horfið frá hefðbundnum leiðum leiklistar, þvi formi að safna saman fólki til ákveðins leik- húss og halda þvi þar af- þreyfingu á þungbúnum vetrar- kvöldum, en slutt sitt leikhús meðal fólksins við ýmis tæki- .færi, og þá tekið til umfjöllunar ýmis málefni og dægurmál og með þvi reynt að vekja til umhugsunar alþýðu manna. Með uppfærslum sinum á götum úti hafa félagar hópsins gjarnan brugðið út fyrir þau mörk i mestu rólegheitum að semja doktorsritgerð i sagnfræði við Columbiaháskóla i New York. En ekki fær hann aö sitja lengi i þeim hæga sessi, þvi bróðir hans, sem tengist ýmsu fólki á grunsamlegan hátt, verður fyrir árás og kemst með erfiðis- munum heim til Babes, þar sem honum blæðir til ólifis. Og taka nú óvæntir hlutir að gerast hver á fætur öðrum. Laugarásbíó: Hitchcock- mynd Laugarásbió sýnir tvær myndir um jólin. Kl. 5 og 9 verða sýningar á mynd Alfreds Hitchcock, Mannránin (Family Plot). Myndin fjallar um svika- miðil nokkurn, Blance Tyler. Hún tekur að sér fyrir góða borgun að finna systurson gamallar piparmeyjar, sem óskilgetinn var gefinn vanda- lausum til að komast hjá hneyksli, sem varpa mundi smán á hið æruverðuga nafn ættarinnar. Spinnast af þessu hrollvekjandi atburðir og spennandi eins og jafnan i myndum gamla mannsins Hitchcocs. Ekki skal farið út i þá sálma hér, en óhætt mun að mæla með myndinni og liklega láta hinir fjölmörgu aödáendur Hitchcocks sig ekki vanta i Laugarásbíó. Helstu hlutverk leika Karen Black, Bruce Dern og Barbara Harris. Kl. 3 og 7.15 verður svo sýnd músikmynd, Þrir fyrir alla. Myndin er ensk og gerist aö mestu á Spáni. Ýmsir popparar koma fram i myndinni og leika listir sinar Austurbæjarbíó: Tækni- undrið logar t kynningu kvikmyndahússins á myndinni LOGANDI VITI segir að þetta sé „ein tæknileg- asta fullkomna inynd, sem gerð hefur verið um þær hættur sem fylgja eldsvoða i skýjakljúfum” — og reyndar ætlar slökkviliðið hér i borg að nota tækifæriö og birtist I indjánagervi til áminn- ingar um ævarandi kúgun Bandarikjanna á indjánum og heimsvaldastefnu fyrr og siðar. Síðustu sex dagana fyrir jólin 1974 setti „Solvognen” upp á götum Kaupmannahafnar gagnrýna hugleiðingu um jóla- sveininn. Stóð leikur sá samfleytt sex sólarhringa, jafnt aö nóttu sem degi, og þátt- takendur voru rúmlega 200 jóla- sveinar. Hugmyndin með þessum jólasveinaher var aö stefna nú saman ævintýrinu og jólasveininn og hinni raunveru- legu skipan mála f vestrænum löndum I dag, reyna að draga fram hvernig sú goðsögn sem sköpuö hefur verið kemur heim og saman við raunveruleikann. Jólasveinninn hefur orðið imynd gjafmildi og mann- gæsku, en spurningin er hvar ’ jólasveinninn stæði i dag væri j hann meðal okkar sem slikur. ;

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.