Þjóðviljinn - 24.12.1976, Qupperneq 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. desember 1976
^Utvarp um jólin
Aðfangadagur
jóla
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Jón Bjarman lýkur
lestri þýðingar sinnar á sög-
unni „Marjun og þau hin”
eftir Maud Heinesen (12).
Tilkynningar kl. 9.15. Létt
lög milli atriöa. Spjallaö viö
bændur kl. 10.05. óskalög
sjúklinga kl. 10.30: Kristin
Sveinbjörnsdóttir sér um
þáttinn i samvinnu viö
Jónas Jónasson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleíkar.
13.15 Jólakveöjur til sjó-
manna á hafi úti Ma;,grét
Guömundsdóttir og Sigrún
Siguröardóttir lesa
kveöjurnar.
Jólalög i útsetningu Jóns
Þórarinssonar Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur:
Jón Þórarinsson stjórnar.
15.45 Jaröskjálftahjól Kári
Jónasson fréttamaöur talar
viö Ingibjörgu Indriðadótt-
ur húsfreyju á Höföabrekku
i Kelduhverfi, sem segir frá
hamaganginum þar um
slóðir i fyrra.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Jóla-
kveöjur til islenskra barna
Gunnvör Braga sér um tim-
ann. Lesnar veröa kveðjur
frá börnum á Noröurlönd-
um og Herdis Egilsdóttir les
sögu sina „Jólasveinninn
með bláa nefið”. Börnin,
sem flytja kveðjurnar, eru:
Sigurlaug Margrét Jónas-
dóttir, Þórunn Hjartardótt-
ir, Fjalar Sigurösson og
Þórhallur Gunnarsson.
17.15 (Hlé).
18.00 Aftansöngur I Dóm-
kirkjunni Prestur: Séra
Hjalti Guömundsson.
Organleikari: Máni Sigur-
jónsson.
19.00 Jólatónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar tslands
Stjórnandi: PállP. Pálsson.
Einleikarar: Guöný Guö-
mundsdóttir, Órsúla
Ingólfsson og Monica
Abendroth. a. „Poeme”,
fiðlukonsert eftir Ernest
Chausson. b. Pianókonsert
nr. 13 i C-dúr eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. c. Hörpu-
konsert I B-dúr eftir George
Friedrich Handel.
20.00 Einsöngur og orgelleik-
ur I Dómkirkjunni Asta
Thorstensen og Þorsteinn
Hannesson syngja jóla-
sálma. Máni Sigurjónsson
leikur á orgel. Dr. Páll
tsólfsson leikur orgelverk
eftir Buxtehude, Pachelbel
og Bach. (Hljóöritun frá
fyrri árum).
20.30 „Þriöja dúfan”, helgi-
saga eftir Stefan ZweigSéra
Páll Þorleifsson islenzkaöi.
Róbert Arnfinnsson leikari
les.
20.45 Orgelleikur og einsöng-
ur I Dómkirkjunni — fram-
hald —
21.05 „Fagna komu Krists”
Helga Jónsdóttir og Hjalti
Rögnvaldsson lesa jólaljóð.
21.35 Jólaþáttur úr óratori-
unni „Messias” eftir Georg
Friedrich Handel Joan
Suthérland, Grace Bumbry,
Kenneth McKellar og David
Ward syngja með kór og
Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna. Stjórnandi: Sir Adrian
Boult.
Veðurfregnir.
22.20 Jólaguðsþjónusta I sjón-
varpssal Séra Pétur Sigur-
geirsson vigslubiskup
predikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kirkjukór Lögmanns-
hliöarsóknar syngur. Söng-
stjóri og organisti: Áskell
Jónsson. — Dagskrárlok um
kl. 23.10.
Jóladagur
10.40 Klukknahringin. Litla
lúörasveitin leikur jólalög.
11.00 Messa I Háteigskirkju
Prestur: Séra Arngrimur .
Jónsson. Orgelleikur:
Marteinn H. Friöriksson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12,25 Veöurfregnir og fréttir.
Tónleikar.
13.00 Jól I Finnlandi Kristin
Þórarinsdóttir Mantyla tek-
ur saman þáttinn. Hugrún
Gunnarsdóttir les kafla úr
skáldsögunni „Rauða strik-
inu” eftir Ilmari Kianto i
þýöingu Guðmundar G.
Hagalins. Einnig leikin og
sungin finnsk jólalög.
14.00 Miödegistónleikar a.
Forleikur i A-dúr eftir
Thomas Augustine Arne.
The Academy of Ancient
Music leikur: Christopher
Hogwood stjórnar. b.
Sinfónia nr. 9 i C-dúr eftir
Franz Schubert.
15.00 Höföingi á upplýsingar-
öld Tiu útvarpsmyndir úr
ævi Magnúsar Stephensens i
Viöey á tveggja alda afmæli
hans. Vilhjálmur Þ. Gisla-
son fyrrverandi útvarps-
stjóri tók saman. Aörir
flytjendur: Arni Gunnars-
son, Ingibjörg Vilhjálms-
dóttir, ólafur Egilsson,
Guörún Sveinsdóttir, dr.
Páll Isólfsson og Liljukórinn
undir stjórn Jóns Asgeirs-
sonar. — Aður útvarpaö i
desember 1962.
16.00 Kammermúsikhópur
Helgu Kirchberg leikur.
Konsert fyrir altblokk-
flautu, tvær fiölur, selló og
sembal eftir Alessandro
Scarlatti.
16.15 Veðurfregnir. Viö jóla-
tréö: Barnatimi i útvarps-
sal. Stjórnandi: Guðrún
Ásmundsdóttir leikkona.
Hljómsveitarstjóri Magnús
Pétursson, sem einnig
stjórnar telpnakór Mela-
skólans. Séra Hjalti Guö-
mundsson talar við börnin.
Armann Kr. Einarsson seg-
ir sögu og Þórhallur
Sigurösson les sögu eftir
Þröst Karlsson. Jólasveinn-
inn Skyrgámur kemur i
heimsókn. Ennfremur verö-
ur gengiö i kringum jóla-
tréð og sungin jóla- og
barnalög.
17.45 Miöaftantónleikar. a.
Jólasálmar Drengjakórinn i
Vinarborg syngur: Xaver
Mayer stjórnar. Alois Forer
leikur á orgel. b. Jóla-
konsertar eftir Guiseppe
Torelli og Francesco
Manfredini. I Solisti Veneti
leika: Claudio Scimone
stjórnar. c. Kvintett i Es-
dúr fyrir horn og strengja-
hljóðfæri (K407) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
Dennis Brain, Carter-trióiö
og Eileen Grainger leika. d.
Tónlist frá átjándu og
nitjándu öld. Arthur Grum-
iaux og István Hajdu leika á
fiðlu og pianó.
19.00 Fréttir.
19.20 Jólagjafir Kristjáns
þriöja til tslendinga. Björn
Þorsteinsson prófessor tek-
ur saman þáttinn og flytur
ásamt sagnfræðingunum
Jóni Böövarssyni og Clafi
Ásgeirssyni.
20.20 Frá tónleikum Félags Is-
lenzkra einsöngvara I Há-
teigskirkju 5. þ.m. Flutt
verða tónverk eftir
Böddecker, Bach, Handel
og Haydn.
21. Eins og álfur út úr hól.
Dagskrá um huldufólk og
álfa I samantekt Sólveigar
Halldórsdóttur og Viðars
Eggertssonar. Flytjendur
auk þeirra: Elisabet Bjark-
lind Þórisdóttir, Evert
Ingóifsson og Svanhildur
Jóhannesdóttir.
21.40 Einleikur i útvarpssal:
Halldór Haraldsson leikur á
pianó. Kreisleriana op. 16
eftir Robert Schumann.
22.15 Veðurfregnir Jólasiðir
fyrr og nú Séra Jón
Thorarensen segir frá.
22.40 Kvöldtónleikar a. Kon-
sert fyrir tvö óbó og
strengjahljóðfæri eftir
Vivaldi. Stanislav Duchon,
Jiri Mihule og Ars Redeviva
sveitin Óilan Munclinger
stjórnar. b. Svita nr. 2 i d-
moll fyrir einleiksselló eftir
Bach. Pablo Casals leikur.
c. Adagio og fúga (K 546)
eftir Mozart. Quartetto
Italiano leikur. e.
„Mineatures” fyrir tvær
fiðlur og viólu op. 75 eftir
Dvorák. Félagar úr Dvorák-
og Vlach-kvartettnum leika.
f. Upphafsþátturinn úr
„Gloriu” — „Dýrð sé Guöi i
upphæöum” eftir Vivaldi.
Kór og hljómsveit holienska
MEÐAL ANNARS EFNIS í JÓLADAGSKRÁ:
Álfar út úr hól og
jólagjafir Kristjáns 3.
og það var Otti Stigsson,
hirðstjóri á íslandi, sem þá
Viöeyjarklaustur aö léni. Meö
þessum jólagjöfum telja þeir
Björn að Kristján 3. hafi kippt
grundvellinum undan menn-
ingarstarfi i landinu.
„Einsogálfurútúrhól” nefn-
ist dagskrárliður sem fluttur
veröur kl. 21 um kvöldiö. Þaö er
samantekt um álfa og huldufólk
i umsjá Sólveigar Halldórsddtt-
urog Viðars Eggertssonar. Þau
ásamt öðrum flytjendum lesa
og leika kafla úr þjóðsögum,
bókmenntum og ýmsum
heimildum. M.a. verður rætt um
Þjöðleikhúsið og byggingu þess,
en Guðjón Samúelsson arkitekt
hússins vildi gera þaö sem
likast álfahöll eöa hamraborg,
sem gnæfði viö Hverfisgötuna
„há og fögur”. Fyrsta verkefni
Þjóðleikhússsins var einmitt
Nýársnóttin eftir Indriöa
Einarsson, þar sem huldufólk
kemur mjög við sögu. Þegar
Nýársnóttin var leikin fyrst
fyrir rúmum hundraö árum,
þótti ekki hæfa aö kvenfólk stigi
fæti á leiksviö og uröu þvi karl-
menn að leika öll hlutverkin.
Indriði lék sjálfur aöalkvenhlut-
verkið, Guörúnu, og i þættinum
er lesinn upp kafli, þar sem
hann lýsir hugarvili sinu yfir þvi
að þurfa að leika þetta hlutverk.
Dagskránni á jóladag lýkur
svo meö kvöldtónleikum. Leikin
Aöfangadagur
Dagskrá útvarpsins á
aðfangadag er fjölbreytt nokkuö
og hátiðleg aö vanda.
Jólakveöjur veröa lesnar til
sjómanna á hafi úti kl. 13.15.
Margrét Guömundsdóttir og
Sigrún Siguröardóttir lesa
kveðjurnar. Kl. 15.45 ræöir Kári
Jónasson fréttamaöur viö Ingi-
björgu Indriðadóttur á Höföa-
brekku i Kelduhverfi.
„Jaröskjálftajól” nefnist þessi
dagskrárliöur, enda mun Ingi-
björg segja frá jarðskjálftunum
I Kelduhverfi um jólin i fyrra,
en þá urðu nokkrar skemmdir á
húsum þar af völdum
skjálftanna. Kl. 16.15 veröa
fluttar jólakveöjur til islenskra
barna frá börnum á Noröur-
löndum. Þetta er skiptidagskrá,
sem öll Norðurlöndin taka þátt
i. Rikisútvarpið hefur veriö meö
i þessu nokkur undanfarin ár að
sögn Gunnvarar Brögu
Sigurðardóttur, sem sér um
þennan þátt. Börnin, sem flytja
kveöjurnar, eru Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir, Þórunn
Hjartardóttir, Fjalar Sigurös-
son og Þórhallur Gunnarsson.
Kl. 18 er útvarpað aftansöng i
Dómkirkjunni. Prestur er sr.
Hjalti Guömundsson og organ-
leikari Máni Sigurjónsson. Að
messu lokinni eru jólatónleikar
Sinfóniuhljómsveitar Islands.
Leikin veröa verk ,eftir
Chausson, Mozart og Handel.
Stjórnandi er Páll P. Pálsson og
einleikarar Guðný Guömunds-
dóttir, Úrsúla Ingólfsson og
Monica Abendroth.
Um kvöldið má nefna helgi-
sögu eftir Stefan Zweig, „Þriöja
dúfan”. Róbert Arnfinnsson
leikari les þýðingu séra Páls
Þorleifssonar. Lestur sögunnar
hefst kl. 20.30, en kl. 21.05 lesa
Helga Jónsdóttir og Hjalti
Rögnvaldsson jólaljóð. Siöan
verður fluttur jólaþáttur úr
óratoriunni „Messias” eftir
Handel, en dagskránni á
aðfangadagskvöld likur með
þvi, að útvarpað veröur jóla-
guösþjónustunni, sem fram fer i
sjónvarpssal.
Jóladagur
Kl. 13 á jóladag er þáttur um
jól i Finnlandi, sem Kristin Þór-
arinsdóttir Má'ntylá hefur tekiö
saman. Hugrún Gunnarsdóttir
les kafla úr skáldsögunni
„Rauöa strikinu” eftir Ilmari
Kianto og einnig veröa fkitt
finnsk jólalög. Kl. 16.15 er svo
barnatimi i útvarpssal. Þetta
verður bein útsending. Stjórn-
andi barnatimans er Guörún
Asmundsdóttir og Magnús Ingi-
marsson stjórnar hljómsveit-
inni og telpnakór Melaskólans.
Jólasveinninn Skyrgámur kem-
ur i heimsókn og gengið verur i
kringum jólatréð og sungiö.
„Jólagjafir Kristjáns þriöja
til íslendinga” nefnist þáttur á
dagskrá útvarpsins kl. 19.20 á
jóladag. Þaö er Björn
Þorsteinsson prófessor sem tek-
ursaman efnið og flytur ásamt
Jóni Böövarssyni og Olafi
Asgeirssyni. A jólum 1536 gaf
Kristján kóngur þýsk-ættuöum
landsknekt eöa atvinnu-
hermanni, liklega kirkjuræn-
ingja að atvinnu, hirðstjóravöld
á Isiandi og veitti honum
Viöeyjarklaustur sem lén, en
þaö gaf af sér miljónatekjur á
nútímamælikvarða. En jóla-
gjafir þessar komu hinsvegar
dálitið flatt upp á Islendinga,
sem geröu uppreisn svo þýski
landsknektinn varð aö skila
jólagjöfum sinum aftur og
sverja aö gera aldrei kröfur til
þeirra framar.
En ekki var bitiö úr nálinni
með þetta, þvi sex árum siðar
gaf kóngur Viðey aftur. Það var
i jólafagnaöi i Kaupmannahöfn
Björn Þorsteinsson prófessor:
jólagjafir Kristjáns 3.
Páll P. Pálsson stjórnar jóla-
tónleikum Sinfóniuhljómsveit-
arinnar.
verða tónverk eftir Vivaldi,
Bach, Mozart, Beethoven og
Dvorák.
Annar í jólum
„Töfraflautan” eftir Mozart
veröurflutteftir hádegiá annan
jóladag. Kynnir er Guömundur
Jónsson. Kl. 15 veröur fluttur
þátturinn „Þau stóöu i
sviðsljósinu”. Þar veröur fjall-
að um Helgu Valtýsdóttur, sem