Þjóðviljinn - 29.01.1977, Síða 16
16 — SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 29. janúar 1977
Jónas Hermannsson, bóndi Norður-Hvammi, Mýrdal:
A „ál í hvert mál” að vera
kjörorð Mýrdælinga?
Frá Vlk i Mýrdal — Séö austur til Hjörleifshöföa
Tilefni þessar greinar er sú
grátbroslega sviössetning sem
fram hefur fariö á Suöurlancji
undanfariö, þar sem tekist hefur
aö fá byggðalögin til aö æpa hvert
af ööru álverksmiöju, höfn og aö
minu viti óbeint undirbjóöa hvert
annaö.
Gangur þessa máls hefst á þvi
aö 8 janúar 1977 er haldinn
svokallaöur kynningarfundur
kreppsnefndarmanna um þessi
mál I Vik. Eftir hann rigndi yfir
fólk fréttum I fjölmiðlum, allar á
þann veg, aö viö Mýrdælingar
heföum mikinn áhuga á aö
hreppa hnossiö. Var þaö tilviljun
aö nokkur timi leið frá Vlkurfund-
inum, þar til haldnir voru fundir
meb Þykkvabæingum og
Þorlákshafnarbúum? Var þaö til
þess gert aö nægur timi liði til
þessaö fréttirnar af Vikurfundin-
um næöu allra eyrum og augum?
Voru þessar fréttir byggðar á
vilja allra Mýrdælinga?kynnu nú
menn að spyrja. Ég skal nú rekja
gang málsins frá minum bæjar-
dyrum séð. Fréttirnar eru flestar
haföar eftir oddvita Hvamms-
hrepps, Ingimar Ingimarssyni,
Vik, og birtust i flestum fjölmiöl-
um og hljóðuðu allar á einn veg
„mikill áhugi heimamanna aö
Norsk-Hydro veröi veitt aöstaöa
til byggingar álvers,” (orörétt
fyrirsögn Timans 13. janúar 1977,
haft eftir oddvitanum). Seinna
segir I sömu grein Timans orörétt
„Heimamenn austur i Mýrdal
hafa sýnt mikinn áhpga á aö ál
ver veröi reist i dalnum og höfn
gerö viö Dyrhólaey.” Mér er
spurn, hvar og hvenær hafa
heimamenn sýnt þennan mikla
áhuga á álveri i Mýrdalnum?
Þessar fréttir er hægt aö hrekja
meö rökum sem ósannan áróöur
og túlka sennilega best óskir odd-
vitans sjálfs. Ingimar heldur
áfram að fara á kostum. Timinn
13. janúar s.l. sama grein: „aö
sögn Ingimars Ingimarssonar
oddvita i Vik i Mýrdal vilja
heimamenn þar eiga frumkvæöiö
aö þvi aö fara þess á leit viö
norska fyrirtækið aö reisa álver i
Mýrdalnum”. Við skulum nú
athuga þetta örlitið betur og lita á
yfirlýsingu hreppsnefndar
Dyrhólahrepps frá 20.janúar s.l.
„Hreppsnefnd Dyrhólahrepps
átelur einnig harðlega þau brigö á
trúnaöi sem fundarboöendur
Vikurfundarins 8. janúar s.l.
sýndu okkur heimamönnum ”.
Ekki vill þetta passa viö sögu
oddvitans aö heimamenn hafi átt
frumkvæöið. Áfram heldur Ingi-
mar 13. janúar s.l. i Timanum og
fullyröir að aldrei veröi byggö
höfn við Dyrhölaey nema að til
komi stóriðja. En sannleikurinn
er sá aö þessa sæludaga oddvit-
ans sem hann barst mest á meö
fréttaflutningi af þvi tagi sem ég
hef bent á aö hér aö framan haföi
hann ekki talað formlega viö þá
menn sem aö minum dómi kemur
þetta mest viö þ.e. ibúa Mýrdals-
ins. Þaö haföi og hefur ekki veriö
haldinn neinn fundur meö ibúum
byggöarlagsins (almenningi).
Þaö haföi ekki veriö talaö viö
félag manna hér heima sem hafa
unniöaö lendingarbótum viö Dyr-
hólaey, ekki viö menn sem vinna
aö þvi að fá Dyrhólaey friölýsta
og ekki eitt orö viö landeigendur.
1 mlnum augum er þaö ámælis-
vert fyrir framámann hrepps-
félagsins að bera út ekki hald-
betri fréttir en þessari i sliku
stórmáli sem þarna var á
ferðinni.
Sýslunefnd V-Skaftafellssýslu
sendi einnig fjölmiölum stuön-
ingsyfirlýsingu við byggingu
álverksmiöju og hafnar viö
Dyrhólaey. Ekki gátu þeir veriö
minni menn en aörir og láta ekk-
ert frá sér heyra á slikum
umrótatimum.
En afhverju er ég aö rifja þetta
upp? Þaö er vegna þess aö viö,
andstæöingar álverksmiðju, —
þvi fátt er svo heilagt aö ekki eigi
andstæöinga, ekki einu sinni
álverksmiöja.bárum saman bæk
ur okkar um hvaö gera skyldi
Kom okkur saman um aö setj£
niöur mótmæli á blaö þar senr
lýst er undrun á áöurnefndurr
vinnubrögöum og þeim mótmælt
Þetta gerðum viö I þeirri góöu
trú, aö viö hefðum leyfi til aö láta
okkar skoöanir i ljós og veita meb
þvi andóf og aöhald sem sist
virtist af veita. Þetta tiltæki litu
ekki allir sömu augum og báru sig
illa. Við létum þó ekki glepjast og
listinn gekk um Mýrdalinn 15. og
16.janúar s.l. Á hann skrifuöu 70
ibúar Hvamms- og Dyrhóla-
hrepps 16 ára og eldri. Þaö skal
tekiö fram aö listi þessi var alls
ekki hugsaöur eöa kynntur sem
atkvæöagreiðsla, þess vegna ekki
hægtaö lita á þessa tölu sem slika
enda fariö aöeins einu sinni meö
listann um hreppana. Margt fólk
var ekki heima viö, var aö vinna
o.s.frv. Afrit af lista þessum hef-
ur verið sent hreppsnefndum
Mýrdalsins og sýslunefnd.
Hreppsnefndir hreppanna nota
sérhins vegar að mótmælalistinn'
var ekki birtur utan héraös.
Þannig er mál meö vexti aö þær
skutu saman fundum og
samþykktu ályktanir, broslegt
yfirklór sem minnir mest á
tilburöi kattarins aö afmá
vegsummerki i sandkassanum.
Úrþessari ályktun senda þeir svo
aöeins nokkrar linur i hljóðvarp i
gærkveldi 24. janúar s.l. og velja
til þess þaö atriöi sem höföar til
hártogunar á oröalagi margs-
nefnds undirskriftalista. Meö þvi
nota þeir fyrsta tækifæri til þess
aö koma aftan aö okkur, sveit-
ungum sinum, sem stóöum aö
mótmælum.
Þvi I ósköpunum senduö þiö
háttvirtir hreppsnefndarmenn
ekki frekar eöa llka næstu grein
ályktunar ykkar, þar sem segir
orörétt:
„Hreppsnefndin átelur einnig
harölega þau brigö á trúnaöi sem
fundarboöendur Vikurfundarins
8. janúar s.l., sýndu okkur
heimamönnum meö þvi aö nota
fyrsta tækifæri til aö túlka aö
eigin geöþótta niöurstööur
fundarins, eftir aö hafa fariö þess
eindregiö á leit viö okkur
heimamenn á fundinum aö
forðast umræður um hann i fjöl-
miölurn, þar til okkur heföi gefizt
kostur á aö kynna öllum ibúum
máliö og heyra undirtektir
þeirra.”
Brast hetjurnar kjark til aö
senda þetta? Töldu þeir áhættu-
minna aö vega aö sinum sveit-
ungum heldur en aö hrófla viö
þeimstóru, þ.e.a.s aökomumönn-
unum sem komu austur i Vik 8.
janúar si til aö ginna þá svo eftir
minnilega i þessu ógæfumáli?
Þaö skal tekiö fram aö framan-
greind yfirlýsing er úr samþykkt
hreppsnefndar Dyrhólahrepps.
I frétt hljóðvarpsins er þess jafn
framtgetið að samþykkt hrepps-
nefndar Hvammshrepps sé mjög
á sama veg.
Nú skulum viö skoöa betur þá
setningu undirskriftalistans sem
þessir heiöursmenn hafa reynt aö
hártoga. Setning þessi hljóöar
þannig: „Vekur þaö undrun okk-
ar, aö ráöamenn héraösins skuli
bjóöa land undir slikan erlendan
ófögnuö sem Eyfirðingar hafa
áöur neitaö um leyfi fyrir.” Viö
sem að undirskriftalistanum og
mótmælum stóöum og þeir sem
undir hann skrifuöu, gátum á
engu öðru byggt en þeim fréttum,
sem okkur birtust i fjölmiölum
um máliff. Oddviti Hvamms-
hrepps segir i frétt i Timanum 13.
janúar s.l. að heimamenn vilji
eiga frumkvæðiö aö þvi aö fara
þess á leit við norska fyrirtækiö
aö reisa álver i Mýrdalnum. Ég
veit satt aö segja ekki hvaö er aö
bjóöa fram land ef þetta telst þaö
ekki. Þaö gefur auga leiö aö eng-
inn munur erá þvi aö bjóöast til
aö taka viö verksmiöju inn i
héraðiö og aö bjóöa land undir
hana. Þarna er á feröinni aöeins
orðalagsmunur, en ekki
meiningarmunur. Þaö liggur i
augum uppi aö margnefnd verk-
smiöja muni þurfa land til aö
standa á, svo framarlega sem
þessi paradis hafi átt aö vera á
jöröu niöri en ekki á himnum.
Að lokum ábending til þeirra
sem ennþá ganga meö álveikina
aö lesa skrif Laugvetninga 22.
janúar 1977 i dagblööunum. Þau
eru veröugt kjaftshögg á alla
vitleysuna.
Hafiö þökk fyrir, Laugvetn-
ingar.
Skrifaö i Noröur-Hvammi 25.
janúar 1977.
JónasHermannsson.
FRAMTALS
AÐSTOP
NJEYTF.NDAÞJÓIVUSTAIV
LAUGAVEGI84, 2.HÆÐ
SÍMI28084
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitaveitutengingar.
Simi 36929 (.milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
t
h.».
STEYPUSTÖÐ
FfFUHVAMMI,
KÖPAVOGI, S. 43500
SKRIFSTOFA:-
LÁGMÚLA 9, RVK., S. 81550
GÓÐ STEYPA
GÓÐ ÞJÓNUSTA
GÓÐ KJÖR