Þjóðviljinn - 20.02.1977, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. febrúar 1977 ÞJÓDVILJINN — StÐA 7
íOnaöur greiöir, verOur aO létta
af. Iönaö á vegum landsmanna er
hægt aö stór-auka.
NU er iönvarningur fiuttur inn
fyrir miljaröa króna á hver ju ári,
i þeim greinum sem fslenskur
iönaöur getur annast framleiösl-
una.
Þessu þarf aö breyta, þannig aö
þær vörur sem hægt er aö fram-
leiöa á sambærilegu veröi viö
innfhittar vörur, veröi fyrst og
fremst framleiddar hér á landi.
Enn er langt i land, aö öll þau
skinn, sem hér falla til, séu full-
unnintil útflutnings og hiö sama
er aö segja um vörur úr ullinni.
A sviöi matvæla-iönaöar,
einkum úr sjívarafuröum, er -
óhemjuverk enn óunniö.
Af stærri iönaöarverkefnum
má nefna: nýja áburöarverk-
smiöju, saltverksmiöju, vinnslu
perlusteins og annars byggingar-
efnis.
Þá má nefna hiö gifurlega
mikla iönaöarverkefni á sviöi
skipasmiöi og skipaviögeröa.
Nýlega var upplýst, aö enn
næmi viðgeröarkostnaöur isl.
skipa, sem gert er viö erlendis,
um 2 milljöröum á ári.
Tæknilega getum viö byggt öll
okkar skip innanlands.
Til þess þyrfti þó aö koma upp
einni til tveimur fullkomnum
skipasmiðastöövum til viöbótar
þeim sem fyrir eru og mannafli
viö slik störf þyrfti að margfald-
ast, frá þvi sem nú er.
Hér er til mikils aö vinna, verö-
mæti sem nema miljaröatugum á
hverju ári.
Margar nýjar iöngreinar koma
einnig til greina eins og t.d. gerö
rafeindatækja ekki sist þeirra
sem tengjast okkar fiskveiöi- og
siglingastörfum. Þar gæti oröiö
um eitthvað samstarf viö
norömenn að ræöa.
Af þvi sem hér er sagt, má ljóst
vera, aö möguleikar okkar á sviöi
iðnaöar, sem eölilega tengist
öörum störfum landsmanna og
þörfum þjóðarinnar eru gifurlega
miklir.
Þegar stefnan i iðnaðarmálum
veröur mótuö, þarf vel aö gæta
þess, aö iönaöur eflist um allt
land.t þeim efnum þarf aö tengja
saman framleiöslukerfi margra
staöa og fá þannig fram eina
sterka heild, til þess aö hag-
kvæmnin verði sem mest.
Landbúnaður
Það væri mikil villa, aö van-
meta islenskan landbúnaö 1 at-
vinnulifi þjóöarinnar.
Landbúnaöinn veröur aö styöja
og gæta þess vel, aö hann veröi
ekki undir i samkeppninni viö
aörar atvinnugreinar.
Þaö er aö minum dómi höfuö
nauðsyn, aö landbúnaöarfram-
leiðslan dragist ekki saman, held-
ur aukist, einkum varöandi fjöl-
breytni.
Mjólkurframleiöslan er nú á
mörkum þess aö vera nægileg.
Hún þarf þvi að aukast á komandi
árum. Kjötframleiöslan þarf
hinsvegar að veröa fjölbreyttari.
Þvi má ekki gleyma, aö bændum
hefur fariö fækkandi en fóikinu
sem neytir landbúnaöarvara
fjölgar.
Þá má heldur ekki gleyma þvi,
aö landbúnaðurinn leggur til dýr-
mæt hráefni, sem eru undirstaða
iðnaðarframleiðslu og Utflutnings
og vegna landbúnaðarframieiðsl-
unnar starfa þúsundir manna I
þéttbýli við margvisleg störf á
sviði iðnaðar, samgangna og
verslunar.
Landbúnaðurinn þarf þvi lika á
fleira fólki aö halda, á beinan og
óbeinan háttog kemur það fram i
mörgum greinum, eins og t.d.
þvi, aö á næstunni veröur eflaust
stóraukin framleiösla á gras-
kögglum og öðru innlendu fóöri.
Hér hefir verið drepið á nokkur
af þeim verkefnum, sem viö tdasa
i islenskum atvinnumálum.
Það þarf satt aö segja mikla
svartsýnismenn á islenska at-
vinnuvegi, eöa ótrúlega fáfróöa
menn, til þess aö halda þvi fram,
aö Islenskir atvinnuvegir geti
ekki tekið viðmeiri mannafla en
þeir hafa i dag, og aö af þeim
ástæðum þurfum viö aö leita á
náöir erlendrar stóriðju.
Atvinnumöguleikar okkar eru
'svo miklir og svo margvislegir,
að ekki verður séð að við, rétt
rúmiega 200 þúsund sálir, getum
komist yfir að nýta þá alia, nema
að litlu leyti á næstu áratugum.
Framþróun á sviöi sjávarút-
vegs, iönaöar og landbúnaöar,
krefst að sjálfsögðu mikilla fjölg-
unar fóiks við þjónustustöf og i
viðskiptalifi. Allt slikt fylgir eöli-
lega á eftir auknum störfum I
grunn-atvinnuvegunum.
Þróun atvinnuvega lands-
manna á hærra og fullkomnara
stig, mun færa okkur aukin verö-
mæti og meira öryggi. HUn fellur
lika eölilega aö þeirri búsetu
landsmanna, sem verið hefir og
flestir vilja varöveita.
Stóriöja er i algjöru ósamræmi
viö byggö alls landsins. HÚn er
andstaða við byggðastefnu, en
auk þess er hún háskaleg efna-
hagslegu sjálfstæði þjóðarinnar.
Reykjanes
Við erum
fluttir
FRÁ GRANDAGARÐI 13 í
m
m.
jBBiSifiS
TILBUNAS A 3 MIN.!
FASSAM¥M©im
— ÖFIMD 1 IABEQI1U —
ÍSerstok mennmgarmalastelna i nafni tlokksms. I
oreiganná eða byltmgarmnar leiðir á háskalegar
villigotur sem mundu væntanlega enda i einangr-l
andi flokkshyggiu eða bernskri verkalýðsstefnu .
'verkalýösbarátta
|0g menningarlrf í
'bjónustu sósíalismans
Verkalýðsbarátta,
menningarmál
og skoðanafrelsi
Undirbúningur kjarabaráttu I
fullum gangi, — segir á forsiöu
miövikudagsblaðs Þjóöviljans.
Launþegar vænta sér ekki litils
af forystumönnum sinum á
næstu vikum og mánuöum, og
þykir vist flestum, aö nú sé full
þjarmað aö sér. Sannarlega er
timi til kominn aö kenna ihald-
inu hitt og þetta gagnlegt i
næstu samningalotu, — og ekki
siður aö vekja okkur launþega
Verkalýösins spili nokkuö betur
en aörir hornaflokkar, og þaö
þótt Alþýðusamband Islands
styrki hana meö ráöum og dáö.
Þaö er heldur ekki vist, aö leik-
hús verði hótinu betra, þótt þaö
heiti Alþýöuleikhús og Derjist i
bökkum af þvi Ihaldsmeirihlut-
inn I bæjarstjórn á Akureyri
neitar aö styrkja þaö meö fjár-
framlögum, — enda hæpiö aö
frjálslyndustu borgarfulltrúar
ðilÍfSHHMii
JON MÚLI
ARNASON
SKRIFAR
af eftirvinnu-dvalanum. Það er
hætt viö aö einhver biö veröi á
sósialiskri stjórn á Islandi, ef
landsmenn halda áfram aö
lengja vinnutimann I blindu
puöi fyrir lifsnauðsynjum, og
eiga æ færri fristundir til félags-
starfa og fræöslu um hags-
munamál sin.Þaðer meira aö
segja vafasamt aö lesendur
Blaösins Okkar hafi nú orðiö
tima til aö hugleiða i næöi ágæt-
ar ritgjöröir um menningarlif i
þjónustu sósialisma, sem alltaf
er boöiö upp á hér á þessum siö-
um.
Leiötogar verkalýös og sósial-
isma um viöa veröld hafa löng-
um reynt aö beita listamönnum
og list þeirra i þágu málefnisins,
margir ágætir listamenn hafa
aö sjálfsögöu lagt sig alla fram i
hugsjónabaráttunni, en þó hafa
menn fyrir satt, aö ekki sé göf-
ugur málstaöur einhlitur til list-
rænna afreka. Þar ráöi einhver
önnur lögmál, sem ekki sé búib
aö skilgreina, —meira að segja
hafi Karl Marx látið hjá liöa aö
gera úttekt á þessum efnum i
fræöum sinum. Og láir vist eng-
inn gamla manninum.
Ekki sjáum viö almúgamenn
t.d. I fljótu bragöi, hvernig tón-
skáld, — sósialisti af lifi og sál,
gæti komiö pólitik á framfæri I
verkum sinum. Þótt hann svo
tileinkaöi heimsbyltingunni
þau hátiölega, — breytti þaö
engu um gæðin, ef músikin væri
ljót og leiðinleg.A siöustu sin-
fóniutónleikum i Háskólabiói
var sungin og leikin Völuspá eft-
ir Jón Þórarinsson, bráö-
skemmtileg kantata, þótt höf-
undurinn hafi sennilega veriö i-
haldsmaöur alla tiö. Nóbels-
skáldiö likir einhversstaöar
sósialisma þjóöanna frá
Eystrasalti til Kyrrahafs viö
landfarsótt, — en ekki skrifar
Laxness verr fyrir þaö. Ekki
hefur Tómas Guðmundsson ver-
iö bendlaöur viö sósialisma
hingað til, og hafa þó ekki aðrir
Reykvikingar ort betur. Þaö er
mjög vafasamt, að Lúðrasveit
Alþýöubandalagsins i Reykja-
vik fáist til aö styöja viö bakið á
Sjálfstæðisleikhúsi Heimdallar
þegar þar aö kemur. Þaö er
meira aö segja vafasamt, aö
þjóökjörnir fulltrúar Alþýöu-
bandalagsins á Alþingi skrifi
betri leikrit en flokksbundnir
höfundar Framsóknar og Al-
þýðuflokks. Og þó.
1 hugleiöingu um verkalýös-
baráttu og menningarlif i þjón-
ustu sósialismans, segir Hjalti
Kristgeirsson á sunnudaginn
var i Blaðinu Okkar: „Fátt fær
betur skýrt þetta flókna mál en
hnitmiðuð þjóöfélagsgagnrýnin
list. Þessvegna er hún innlegg i
stéttabarátuna alveg á borð viö
sigursælt verkfall. Ef ég má
koma meö dæmi um þaö, hvaö
ég á við, vii ég leyfa mér aö full-
yrða, aö Svava Jakobsdóttir og
leikhópur Brietar Héöinsdóttur
séu aö vinna álika afrek meö
Æskuvinum og Dagsbrúnar-
menn hafa gert I hinum harövit-
ugustu átökum undir forystu
Eövarös Sigurössonar og Guö-
mundar Joö”.
Þótt skömm sé frá að segja
höfum viö opinberir starfsmenn
ekki allir haft tækifæri til að sjá
Æskuvinina ennþá, (og senni-
lega ekki heldur allir Dags-
brúnarmenn), en vonandi drifa
þeir Eðvarö og Guðmundur Joö
sig á sýningu hiö bráðasta. Ekki
mun þeim af veita áöur en þeir
leggja út i kjarabaráttuna kom-
andi, ef marka má „Pistil vik-
unnar” I Norðurlandi 11. þ.m. —
Þar skrifar einn ritnefndarmað-
ur blaðsins, Þröstur Asmunds-
son, um hina „nýju stétt”. Höf-
undur segir m.a. um „ábyrga”
verkalýösleiötoga (Ebba og
Guömund Joð): Þeir hafa veriö
gagnrýndir fyrir vinnubrögö sin
i verkalýöshreyfingunni, en litt
veriö hrósaö fyrir baráttugleöi
eöa snjalla forystu. Þessu
kunna mennirnir náttúrulega
illa enda orðnir finir menn á
borgaralega visu og leiöir á allri
menningarvisku um sósial-
isma.”
Tilefni þessara höröu gagn-
rýni Noröurlands er skoöun
Guömundar Joö á húsnæöismál-
um reykviskrar alþýöu, — mun
órómantiskari en þeirra sem
vilja fyrir alla muni varöveita
forna „byggingarlist” höfuö-
borgarinnar, hvaö sem þaö
kostar. Guömundur Joö telur,
aö verkalýður borgarinnar eigi
að búa I nýtisku húsnæði, einn
meginþáttur i ævistarfi hans
hefur veriö barátta fyrir þessari
göfugu hugsjón, og árangurinn
þó nokkur eins og kunnugt er.^
Hann lýsir þvi yfir i Þjóöviljan-'
um, aö megniö af menningar-
belgingum i blaöinu viðvikj-
andi varðveislu allskonar ibúöa
hjalla vitt og breytt um borgina
sé „kjaftæöi blaösins um gömul
hús.” Okkur lesendum blaösins
þótti mörgum þessi orð hress-
andi gustur heilbrigörar skyn-
semi, þó svo aö viö fylgjum eftir
sem áöur skoöanafrelsi i bygg-
ingarmálum fornum og nýjum,
og teljum sjálfsagt aö leyfa sér-
vitru peningafólki aö flikka upp
á arkitektúr forfeðra sinna á
eigin kostnaö, — ef þaö er ekki
aö þvælast fyrir öörum.
Flestir iesendur Þjóöviljans
munu vera á sama máli og
Noröurland i Pistli vikunnar,
þar sem fjallaö er um skoöana-
frelsi almennt: „1 Alþýöu-
bandalaginu eru menn misjafn
lega róttækir og ástæðulaust aö
fara i launkofa meö þaö. Þvert á
móti er nauösynlegt aö hvetja til
fjörugrar umræðu um vanda-
málin.” —Fjöriö veröur þó full-
mikiö fyrir okkar smekk i fyrr-
nefndum pistli og næsta hæpiö
þegar kemur aö þvi aö: „Guö-
mundi væri best aö hissa upp
um sig” — þó það sé ekki i
sjálfu sér „merkilegt þótt einn
maöur geri á sig i opinberu mál-
gagni..” Svona stilbrögð eru
auövitaö smekksatriöi, — hitt er
verra þegar þátttakendur i
„fjörugri umræðu” væna Guö-
mund Joö og aöra verkalýös-
leiötoga um aö ganga erinda 1-
haldsins og þeir sagðir beinlínis
staönir að þvi aö taka undir viö
„leigupenna auövaldsins”, sem
„reyni aö sá fræjum óánægju og
sundurlyndis I rööum sósiaí-
ista..”
Svo segir meöal annars i
Noröurlandi, sem heitir i blaö-
haus: Máigagn sósiaiista i
Noröurlandskjördæmi eystra,
— gefiö út af kjördæmisráöi Al-
þýöubandalagsins. — Ýmislegt
annaö efni er i blaöinu, — sem
betur fer ekki likt þvi eins „fjör-
ugt”, — þaö er 8 siöur, fallega
prentaö meö myndum úr kjör-
dæminu, — en hér er vitnaö i 6.
tölublaö 11. þ.m. þegar rúmlega
tveir og hálfur mánuöur voru
eftir af kjarasamninga-timan-
um. Styttist nú óöum timinn,
sem mönnum gefst til aö reita
arfa og illgresi úr pistlum sinum
fyrir 1. mai.
JMA